Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 274. tbl. — Þriðjudagur 29. nóvember 1966 Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins r Ólafsvíkurbátur sðkk í gærdag Ahöfnin, tveir menn bjargaðist hafði skömmu fyrir óíhappið gengið niður í vél og gáS að tækjum og þá var ekki að sjá annað en alit væri í lagi. Blíð- skaparveður var á, eitt hið bezta í þessum mánuði. Um fjórðungi stundar siðar gekk Emil aftur á og varð þá litið niður í vélar- rúm og sá að talsverður sjór var þar kominn. Ég kallaði þá á hjálp og náði sambandi við vél- skipið Farsæl frá Grundarfirði, en til hans var klukkustundar- sigling. Lekinn magnaðist svo að Hrönn sökk undir okkur á skömmum tíma og mun hafa verið horfin um fjórðungi stund- ar eftir að við urðum lekans var- ir, en við fórum í gúmmíbátinn og í honum fann Farsæll ökkur. jljPv , •• • ■••• • . . Hrímbakur á strandstað. Stðrviöri um Norðurland Togari strandar, trillur sökkva og reka á tand 1 GÆR náði Mbl. tali af Stein- dóri Árnasyni skipstjóra á Hrönn II, en bátur hans sökk laust eftir hádegið í gær 14 mílur norður írá Ólafsvik. Steindór sagði svo frá: — Við vorum langt komnir að draga línuna, en báturinn er 15 tonn að stærð og við erum að- eins tveir á og vorum báðir uppi. Með mér var Emil Jónsson. Ég Rússar kaupa 40 þús. tn. af síld Síldarútvegsnefnd sendi í gær frá sér svofellda tilkynningu: „f dag voru undirritaðir samningar um sölu á 40.000 tunnum af síld til Sovétríkj- anna, þar af er helmingur saltsild og helmingur krydd- síld. Sild sú, sem seld hefir ver- ið, er aðallega haust- og vetrarsíld, en búizt er við að aðalmagnið verði verkað í desembermánuði“. Soknað - fonnsl örendur Á SUNNUDAG var roskins manns saknað í Vestmannaeyj- um, og voru leitarflokkar að því komnir að hefja leit, en þá fannst maðurinn örendur, Hér mun hafa verið um rosk- inn mann að ræða, og sam- kvæmt upplýsingum lögreglunn- ar í Vestmannaeyjum mun hann ekki hafa orðið úti, heldur orð- ið bráðkvaddur. Glasgow, 27. nóv. — Associated Press: — STÖÐUGT fjölgar þeim ís- lenzkum húsmæðrum, sem takast á hendur þriggja klst. flug til Glasgow til þess að gera jólainnkaup sín þar. Ól- afur Jónsson, fulltrúi Flugfé- lags íslands fyrir Skotland og Norður-Xrland, sagði í dag, að ein ástæðan fyrir ferðum : þeirra til Glasgow væri sú, að þangað væri stytzt í stór vöruhús. „Þær geta keypt svipaða hluti á íslandi og í Skandinavíu, en gallinn er sá að þar verða þær að greiða þrefalt hærra verð fyrir sama hlutinn“. Framkvæmdastjóri kjóla- Akureyri, 28. nóv. HÉR var blindöskustórhríð í gær, norðvestan hvassviðri með 8—10 stiga frosti og fann komu. Var grimmdin svo mikil og harkan að tæplega var fært húsa á milli öðrum en frískleikamönnum, þegar verst var. Harðast mun veðr- ið hafa verið frá hádegi og fram yfir miðaftan. Leigubílar hættu að ganga um hádegi, enda sóálfhætt, því ekki sá haada sinna skil og auk þess fennti inn á vélar bílanna, svo að þeir drópu á sér unnvörpum og margar götur voru orðnar ó- færar og aðrar iillfærar vegna skafia. Nokfcuð var leitað til lög- reglunnar um aðstoð við fölk, verzlunar einnar í Glasgow sagði í dag: „Það er ekki óvanlegt, að íslenzku viðskiptavinirnir kaupi átján kjóla og hálft dúsín af kápum hver, og þeir borga í reiðufé á staðnum“. „íslenzku viðskiptavinirnir hafa gott auga fyrir tízkunni og vita nákvæmlega að hverju þeir eru að leita. Flestir þeirra hafa eytt allt að 200 sterlingspundum í hverri verzlun". Ólafur Jónsson greindi frá því, að fiskveiðar á íslandi hefðu gengið mjög vel þetta árið, og sjómenn afhentu kon um sinum töluverðan hluta launanna. sem átti nauðsynjaerindi úti við, en hiún gat lítið aðstoðað (þar sem lögregilulbí'lilinn var'ð fljótt ógang- fær. Unnið hefir verið við hneins un ga-tna í dag. Rafmagnslaust varð í hluta Glerárihverfis um tíma og enn- Seyðisfirði, 28. nóv. HÉR var stólparok af norð- vestri rúman sólarhring nú um helgina og lítilsháttar snjókoma s.l. nótt. í gær var hinsvegar úr- komulaust. Þetta var óvenju lang vinnt fárviðri, því venjulega stendur vindur hér ekki af þess ari átt nema nokkra klukkutíma. Stórtjón var á hinni nýju síld arverksmiðju Fjarðarsíld, sem er í byggingu. Þar fuku vinnuskúr ar og allt járn, sem búið var að setja á þak versksmiðjuhússins. Ljósavélin brann yfir í rokinu og yfirleitt fauk allt, sem laus- legt var. Þess má geta að ver- búðin, við verksmiðjuna er inn- flutt frá Noregi. Ekki var gert ráð fyrir að festa þyrfti hana við grunninn. Hinsvegar var það gert er hún var reist og hún tryggilega fest niður og mun það líka hafa reynst hyggilegt, en hún er mjög löng og mjó bygg- ing. Síldarflutningaskip S.R. hefir legið hér við festar í höfninni og hafa skipsmenn notað léttbát til að fara á í land. Báturinn slitn- aði frá skipinu og fannst möl- brotinn út við Fjarðarsíld. Fjórði hluti þaksins á verbúð S.R. fauk af. Sumar járnplöturnar stung- ust í gegnum verksmiðjuhúsið og ein hjó ljóskastara af bát, sem lá við bryggju S.R. Skammt frá Útvegsbankanum er skúr, sem þakið fauk af. Uppi á þakinu á skúrnum lá allsver járnbiti. Skúrþakið tók af í heilu lagi og fauk hátt í loft upp og yfir Útvegsbankann sem er tvær hæðir og ris, á háum kjall fremiur hér útmeð Byjafirði. Var mikluim erfiðlleikum bundið að gera við bilanirnar vegna veður- ofsa, dimmviðris og ófœrðar. — Ilila gekk að hemja skip við bryggju og togarann Hrímbak, sem legið hefir framundan ara. Á leiðinni losnaði járnbit- inn af þakinu og stakkst í gegn um stafn Utvegsbankans efst uppi og á ská niður í gegnum stofuloftið. Sem betur fór var enginn staddur þar inni, járn- bitinn stefndi beint á stofuborð ið. Þak fauk af íbúðarhúsi sem er í smíðum og einnig urðu Á MORGUN hefst í Kaupmanna- höfn sameiginlegur fundur for- sætisráðherra Norðurlanda og forseta Norðurlandaráðs. Hafði áður verið ráðgert að þessi fund- ur yrði haldinn hér í Reykjavík, en það reyndist ekki framkvæm- anlegt vegna annarra fundahalda forsætisráðherrana. Fundinn sitja allir forsætisráð- herrarnir, þeir Bjarni Benedikts- son, Jens Otto Krag, Per Borten, Tage Erlander og Rafael Pasio. Ennfremur allir forsetar Norður- landaráðs, þeir Sigurður Bjarna- son, Harald Nilsen, Tryggve Bratteli, Leif Cassel og Eino Sirén. Af Islands hálfu sitja einnig fundinn, þeir Guðmundur Bene- diktsson deildarstjóri í forsætis- ráðuneytinu og Friðjón Sigurðs- son skrifstofustjóri Alþingis. Sameiginlegur fundur forsæt- isráðherra og forseta Norður- landaráðs er haldinn einu sinni á ári. Eru þar fyrst og fremst Krossanesi síðan í suraar, rak á land upp vestan við Glerárósa. Við þa’ð mun sæstrengur Lands- símans Ihafa skemmzt svo a3 samibandisilausit er isdðan við Sval- barðseyri og Grenivík. Ekki er enn vitað um skemmdir á skip- inu, en líkur benda til að þær séu ekki miklar, þar sem botn er sendinn þar sem togarann bar að landi. Vegir eru fSestir orðnir færir aftur, en á Iþeim voru víða mik'l- ir skaflar, en a,utt á milii. Vaðla- Framih. á bls. 31 Seyðis ýmsar minniháttar skemmdir svo sem að stór pakkhúshurð fauk í sjóinn ásamt ýmsu laus legu af söltunarstöðvunum. Engin slys urðu á mönnum. Bílar fuku til en ekki urðu á þeim stórskemmdir. Mjög margir bátar lágu hér við bryggju en engar skemmdir urðu á þeim þar sem sjólaust var í höfninni, en vindur stóð af landi og hengu bátarnir því í landfestum. rædd um mál, sem hafa legið fyrir Norðurlandaráði eða verða lögð fyrir það á næsta fundi. En næsti fundur Norðurlandaráðs verður haldinn í Helsingfors 1 byrjun apríl nk. Smyglvarn- ingur i Rangá f GÆR var unnið að leit smyglvarnings um borð í flutn ingaskipinu Rangá, sem hing að kom til Reykjavíkur síðast iiðinn laugardag. Leit var ekki að fullu lokið í gær- kvöldi en nokkurt magn af áfengi hafði þá fundizt í tönkum skipsins. Fullnaðar- leit er ekki lokið í skipinu og verður frekari rannsókn máls ins haldið áfram í dag. Kaupa 18 kjóla og hálft dúsín af skóm lnnkaup íslendinga í Glasgow vekja athygli Stórskemmdir á firJM í ofsaveðri — Sveinn. Fundur forsætisrúðh. NI. og forsetu Norðurlundurúðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.