Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 1
32 síður 54 árg.__7. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rauöa Kína á barmi borgarastyrjaldar Líkt v/ð hreinsanirnar miklu i Sovét og ógnarstjórn nazista Pékinig, Tókíó, London, Moskvu og Belgrad, 9. jan. NTB-AP. KÍNVERSK yfirvöld í Peking skýrðu frá því í dag, að til átaka hefði komið í dag í Shanghai, stærstu borg Kína, milli stuðningsmanna og andstæðinga menningarbyltingar Mao Tse-tungs, leiðtoga kínverskra kommúnista. Samkvæmt fréttum fréttastofunnar „Nýja Kína“ í Peking reyndu and- stæðingar Maos að rjúfa vatnsleiðslur og rafmagnslínur til borgarinnar. Þetta er í fyrsta skipti, sem opinberlega er skýrt frá mótspyrnu gegn stefnu Maos. Um helgina bárust margar fregnir af átökum í Nanking, fyrrum höfuðborg Kína, og í Peking sjálfri. Fregnir þessar eru byggðar á frétta- spjöldum Rauðu varðliðanna í Peking, en hafa ekki verið staðfestar opinberlega. Frá japönskum fréttamönnum í Pek- ing berast þær fregnir, að samkvæmt fréttaspjöldum Rauðu varðliðanna hafi 40 manns beðið bana í átökunum í Nanking, 500 særzt og yfir 6000 verið handteknir. Tékknesk frétta- stofa segir, að Nanking sé nú einangruð frá öðrum hlutum Kína. Blöð og fréttastofnanir víða um heim segja frá at- burðunum í Kína undir stórum fyrirsögnum þess efnis, að Kína rambi nú á barmi borgarastyrjaldar. Þá hafa kínversk- ir sendiráðsstarfsmenn í ýmsum löndum verið kvaddir heim. Nanking Japanskar fréttastofufregnir eegja, að það sé Tao Cbu, yfir- maður éráðursdeildar komimiútn- istafllok'ks Kína, sem hafi töglin og hagldirnar í Nanking. Stórir Ihópar stuðningsmanna hans, sem Rauðu varðliðarnir halda fram, að séu andsnúnir Mao, hafi vald- ið blóðsúthellingunum í Nanking, en spjöld Rauðu varðliðanna Átök á landamærum Sýrlands og fsraels um í Peking var beðið um stuðn ing við Rauðu varðliðana Nanking. Haft er eftir útlendingi, sem starfar í Nanking, að allt sé með ró og spekt í -borginni, og að hann hafi ekki orðið var við átök þar. Shanghai Fréttasitofan í Peking sagði í dag, að verkamenn og námsmenn hefðu farið hópgöngur um götur Shanghai til stuðnings Mao, en áður hefði verið sagt frá aðgerð- um gegn Mao. Tass fréttastofan í Moskivu seg ir, að Rauðu varðliðarnir hafi yfirtékið bvö dagblöð í Shang- Framhaíld á bis. 23 segja, að þeir hafi stöðvað alla umferð tii borgarinnar á sjó og landi og komið upp eftirliti með símasamibandi JÞó hafi hópar stuðningsmanna Tao Ghus ráðizt inn 1 aðalstöðvar Rauðu varð- liðanna og framkvæmt húsrann- sókn, og síðan gereyðilagt húsa- kynnin, en um 2000 stuðnings- menn Maos fengu þé inni á hót- eli í borginni. Á veggspjöldun- Töframaður flýr sæluna Nuernberg, 9. jan. NTB: FRÆGASTI töframaður Moskvusirkusins, Eduard Rus chat, baðst í dag hælis sem pólitískur flóttamaður í V- Þýzkalandi þar sem sirkusinn er nú á sýningarferðalagL — Ruschat, sem er 37 ára að aldri, hvarf sl. fimmtudag, og segir v-þýzka lögreglan að hann hafi tekið leigubíl að flóttamannabúðum, 15 km. frá Nuernberg, þar sem hann hafði samband við milligöngu mann, áður en hann bað yfir- völdin um hæli. Ruschat á eig inkonu og þrjú börn í Sovét- ríkjunum. Skilti rauðu varðliðanna á torgi hins himneska friðar í Peking. Mynd þessi er ein af þeim fyrstu sinnar tegundar, sem komu til V-Evrópu. Skammaryrðunum á skilti þessu er beint gegn hinum afsetta borgarstjóra í Peking. Neðst er aðvörun til hinnar „afturhaldssömu borgarstjómar". ^ * Arsskýrsla O.E.C.D. um Island Kæra frá ísrael fyrir Öryggisráðinu Stöðvun verðhækkana og aðhald í peningamálum nauðsynEegt New York, 9. janúar - NTB. tSRAEL kærði í dag Sýrland (yrir Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og vakti athygli ráðs- ins á hinu alvarlega ástandi, sem væri ríkjandi við norðurlanda- mæri landsins. Barst kæra ísra- els, eftir að komið harfði til átaka á landamærum landsins norðarlega en einnig fyrir sunn- an Genesavetvatn. Stjórn ísraels íór ekki fram á, að Öryggisráðið gripi til ráðstafana í þessu máli, heldur aðeins að kæru sinni yrði beint tii þeirra ríkja, sem eru meðlimir ráðsins. Var hinum ítrekuðu atburðum á landamær- Móskvu, 9. jan. — NTB. I DAG, mánudag, kom Kosy- gin forsætisráðherra ásamt fylgdarliði sínu til Vladivo- unum við Sýrland lýst af hálfu ísraels þannig, að þar væri um auknar alvarlegar árásaraðgerð- ir Sýrlendinga meðfram landa- mærum ísraels að ræða. Af hálfu sýrlenzka hersins var því haldið fram í Damaskus í dag, að ísraelskur striðsvagn hefði verið eyðilagður í átökum, sem orðið hefðu á landamærum ríikjanna. Samtímis var því hald- ið fram af hálfu ísraels, að bveir stríðsvagnar Sýrlendinga hefðu verið eyðilagðir og sá þriðji orð- ið fyrir skoti, er stríðsvagnar frá báðum ríkjunum lentu í átökum Fra.mlhald á bls. 23. stock á rússnesk-kínverska landamærasvæöinu í Austur- löndum fjær. Samtímis héldu samstarfsmenn Kosygins og EFNAHAGS- og framfara- stofnunin í París hefur birt ársskýrslu sína um efnahags- mál á Islandi. í skýrslunni segir að þýðingarmesta mark mið í efnahagsmálum lands- ins sé stöðvun verðbólguþró- unar. — Framleiðsluaukning ritarar kommúnistaflokksins áfram för sinni til ýmissa iðn- aðarmiðstöðva landsins í því skyni, að upplýsa flokksfor- ingja þar um nýtt og hættu- Framhald á bls. 23. 1966 hafi orðið minni en árin áður, greiðslujöfnuður óhag- stæður og gjaldeyrisvarasjóð- ur minnkað nokkuð. Þetta skapi hættu á því að mikill hluti atvinnuveganna geti ekki starfað á arðbærum Kista Ðan sem selfangari Álasundi 9. jan. — NTB: ÍSHAFSFARIÐ Kista Dan kom í morgun til Álasunds þar sem nýj ir eigendur tóku við henni. Ætla þeir að breyta skipinu í selfang- ara og verður það langstærsta skip sinnar tegundur í heiminum. Skipið fer sína fyrstu för til Ný- fundnalands og getur það borið afurðir af 50.000 selum. Skipinu hefur nú verið gefið nafnið Mart in Karlsen og verður á því 35 manna áhöfn. grundvelli nema verðbólgan verði stöðvuð. f skýrslunni segir að skil- yrði til þess að koma stöðug- leika á í efnahagsmálum sé nú betri en þau hafi verið um nokkurt skeið. Þá er þess getið að mikilvægt verkefni í efnahagsmálum sé að draga úr einhæfni atvinnulífsins og því sé áríðandi að byggja upp nýjar arðvænlegar iðngrein- ar. Hin mikla vatnsorka og gufuorka í landinu eigi að skapa grundvöll fyrir þróun iðnaðar. Loks er þess getið að betri samræming fjárfestingar rík- is- og sveitarfélaga sé æski- leg. Telja megi að verðbólg- an eigi mikla sök á því mis- ræmi og óhagkvæmni sem sé að finna í fjárfestingunni. Framhald á bls. 3 Sovétleiötogar búa þjóð sína undir versnandi sambúö — við kínverska Alþýðulýðveldið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.