Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1©67. 25 — Fiskverðið Framhald af bls. 31! Ijóst, að fi'skvinnslan getur ekki tekið á sig hækikun á fiskverði. Hækkanir á verðlagsuppótum til þeirra, sem í landi vinna, og á öðrum kostnaði, mundi hins veg ar skapa útgerðinni mikla erf- iðleika að óbreyttu fiskverði og búa sjómönnum þeim, er þorsk- veiðar stunda, tiltölulegu lakari kjör samanborið við aðrar starfs greinar, en þeir áður hafa notið. Með tilliti til þessa hefur ríkis- stjórnin tjáð sig reiðubúna að beita sér fyrir því, að greidd verði á árinu 1967 8% viðbót á verð landaðs bolfisksafla, er skiptist þannig, að 5% verði greidd mánuðina marz og apríl en 11% aðra mánuði ársins. Jafn framt hefur ríkisstjórnin lýst þcí yfir, að 20 m. kr. af þeim 80 m. kr., sem ætlaðar eru til aðstoðar við sjávarútveginn í fjárlögum ársins 1967, verði notaðar til hækkunar á verði línu- og hand færafisks eins og á árinu 1066. Verður hér um að ræða 30 aura á kg. fyrir tímabilið 1. janúar til 31. maí n.k. Með tilliti til þessara yfirlýsinga ríkisstjórnarinnar samþykkti yfirnefndin tillögu frá oddamanni nefndarinnar um, að meðalverð á ferskfiski á árinu 1967 skuli vera óbreytt frá því, sem var á árinu 1966, að öðru feyti en því, sem felst i sérstök- um ákvörðunum yfirnefndar um verð á smáfiski og önnur atriði. Til viðbótar þessu fiskverði koma þær fjárhæðir, sem að framan greinir, 5% mánuðina marz og apríl, en 11% aðra mán- uði ársins. í fiskverðinu er talin sú 25 aura viðbót við verð á kg. af línufiski, sem vinnslustöðvarn ar greiddu á árinu 1966 sam- kvæmt ákvörðun yfirnefndar. með atkvæðum hans og fiskselj- enda gegn atkvæðum fiskkaup- enda. I»á varð samkomulag í nefndinni um, að verð á smá- fiski skuli vera 14% lægra en á stórum fiski. Fulltrúar kaupenda I yfirnefnd gera eftirfarandi grein fyrir af- stöðu sinni: Samkvæmt lögum um Verð- lagsráð. sjávanitvegsins frá 1961 og breytingum 1964 skal verðlags ráð við ákvarðanir sínar um lágmarksverð á sjávarafla m.a. hafa hliðsjón af marksverði sjá- varafurða á erlendum mörkuð- um, svo og framleiðslukostnaði þeirra innanlands. Þrátt fyrir óumdeildanlegar hækkanir á framleiðslukostnaði og stórfelld ar verðlækkanir frystra sjávar- afurða á erlendum mörkuðum og enfiðleika frystiíhúsanna á s.l. ári, hefur meirihluti yfirnefndar verðlagsráðs fellt úrskurð um óbreytt hráefnisverð. Við þessa verðákvörðun hefur ri'kisstjórn- in lofað að beita sér fyrir fjár- framlögum til leiðréttingar á sjómanna, án þess að nokkuð hafi verið gefið til kynna um tilsvar- andi ráðstafanir vegna frysti'hús- anna, enda þótt ljóst sé, að mik- ið skorti á, að þau geti, við ó- breyttar aðstæður, greitt sama verð og áður fyrir hráefnið. Full trúar kaupenda telja því, að við þessa verðákvörðun hafi ekki verið tekið tillit til þeirra tveggja meginatriða, sem sérstaklega eru tilgreind i lögunum um verð- lagsráð, þ.e. verðfalls afurðanna á erlendum mörkuðum og til inn lendra kostnaðarhækkana. í yfirnefnd áttu sæti þeir Kristján Ragnarsson og Tryggvi Helgason, fulltrúar fiskseljenda, Bjarni V. Magnússon og Eyjólf- ur ísfeld Eyjólfsson, fulltrúar fiskkaupenda, og Jónas H. Haralz sem var oddamaður nefndarinn- ar. Talið frá vinstri: Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans, Guðmun dur Guðgeirsson, form. fræðslu- nefndar, Páll Sigurðsson, einn nefndarmanna, Vilhjálmur Niels son, kennari, Sigurður Indriða- son, form. Meistarafélags hárs kera, Helgi Hallgrímsson. yfirke nnari, sem hefur teiknað og séð um innréttingu fagskólans, Jó n Þórhaltsson, einn af nefndarmö nnum. Fagskóli fyrir hárskera f DAG tekur til starfa í Iðnskól- anum í Reykjavik, sérskóli fyrir hárskera. Stendur Meistarafélag hárskera fyrir skólanum, en for- maður þess er Guðm. Guðgeirs- son. Er þesssi skóli fyrsti fagskóli fyrir hárskera á Islandi. Kenn- ari verður Vilhjálmur Nielsson. Kennslu verður þannig háttað, að kennt verður þrjá daga í viku í 3 mánuði frá nýári. Á fundi með fréttamönnum sl. liaugardag, þar sem saman voru komnir auk skólaátjóna Iðnskól- ans, í>óns Sandholts, flélagar í Meistaraifélagi hárskera og hár- greiðslu'kennari Fagskólans fyr- ir hárgreiðsliunema, Stefaruía Ól- afstson, kam í ljós að undirbún- ingur að stofnun fiagskóia fyrir hánskera hefiur S'taðið sL hálift ár, en tnm tvö ár eru siðan að málfð var fyrst rætt. Gait Þór SandlhoíH ess i ávairpi er hann flutti að samkvæmt nýrri löggjöf frá Aiþingi hefiur sikólinn nú heimild til að veita verklega frœðslu, en 50 fynstu skólaárin var öll kennsla I skólanum bók- leg. Taldi hiann að þessi ibreyting á löggjjöfinni væri mjög til bóta og óskaði hann rakaranemam til hamingju með skólann. Þess má geta að Fagskóli fyrir hár- greiðsludömur hefiur verið starfi- ræktur í skólanum sL þrj<ú ár, og munu þessir skólar r»ú samein- asit um húsnæðið, sem skólinn hefur látið í té. Eru það tvær stórar stofiur. önnur er biðstofia fyrir viðskiptavini nemanna og er gengið inn í hana beint frá götunnL hin er stór og björt vinnustofa með öllum nýtlízku á- höldutm. Haifa rakarameistarar sjálfir útvegað öll áhöld. Öll þjónusta við vi'ðskiptavini er ó- keypis. Madrid, 8. janúar — NTB — AP. STJÓRNIN í Alsír hefur boðizt til þess að leyfa spænsku lög- reglunni að rannsaka sendiráð Alsír í Madrid í sambandi við inorðið á þjóðernissinnaforingj - anum Mohammed Khider, sem skotinn var á miðri götu í Mad- rid sL þriðjudag. f yfirlýsingu til spænsfeu dag- tvlaðanna eagði Ahmed Laidi, eendilherra Alsírs. að stjórnar- ivöld þar í landi hefðu sl. laugar- dag skýrt spænska sendiráðsrit- tranum í Aláír firá þessu. E£ jþvi verður ekki opinlber- lega neitað á Spáni, sem blöð þar segja, að morðinginn dvelji t sendiráði Alsírs, er alsírska otjórnin þvi fylgjandL að bæði •endiráðshiúsið og ibústaður sendi herrans verði rannsökuð undir ul'þjóðlegu eftirliti, segir sendi- berrann. Eiitt af blöðunum í Madrid ílutti þá fregn sl. laugardag, að vitað væri, hver morðingi Khid- *rs væri og einnig hvar hann íeldi sig. Samtímis var skipaður vörður allan sólar*hringinn við ■endiöáð Alsírs. Á sunnudags- morgun stóð henbíll og menn úr öryggislögreglunni 1 gráum ein- kennidbúningum fyrir framan tnnganginn að sendiráðinu. og f>rír Iborgarak laedd i r leynifiög- toeglumenn sátu í bifreið þar ekki fangt fjarrL Sendi'herra Alsírs í Madrid hef nr fanið þess á leit við utanní'kis- páðhenna Spánar, að yfirvöldum ( ALsír verði fiátin í té vitneskja iim atiburðina í samlbandi við morðið á Khider. Samtímiis ekýi'ði sendiherrann frá því, að alsírsfea stjórnin myndi biðja spænsku stjórnina að lýsa því opiraberlega yfir, að morðinginn ieldi sig ekki í sendiráði Alsírs. Ef viðkomandi reynir að feita hælis 1 sendiráði okkar, verður hann strajc aflhentur spænsku lög Var tillaga oddamarms samþykkt Reykjavík, 9. janúar 1967. JÚMBÖ —>f — —>f - — >f— —>f— —>f — Teiknari: J. M O R A Stjórn Alsírs neitar ábyrgð á morði Khiders Utiog innihurðir reglunnL sagði sendiherrann é sunnudag í viðtali við Falang- isitalblaðið Arrilba. Frá þvi var skýrt á sunnudag, að skipuð hefði verið sérstök nef.nd, aem rannsaka skyldi morð i'ð á Khider og væri formaður nefndarinnar lögfræðingur, sem skipaður hefði verið aif hæsta- rétti landsins. Khider, sem var áður herfor- ingi í alsiírska hernum. á meðan Ben Bel'la var florsed, er talinn haía fia>rið frá Alsír með mikið fié úr sjóði hyltingarhreyfingar- innar iþar og eru skoðanir skipt- ar á því, hvort hann hafi verið skotinn samkvæmt skipunuim frá ALsír eða hvattur til 'þesfí aif öðr- um Alsírmönnium, sem eru í út- legð, í því skyni að reyna að komast aftur yfir framanigreint fé, sem hann á að hafa komið fyrir í sviissneskum bönkuim. FORMICA í eldhúsið Amerískir auðkýfingar og ara- bískir olíukóngar hafa ekki ráð á neinu betra. Samt er Formica ekki of dýrt fyrir yður. Mikið úrval af litum og mynstrum. C. Þorsteinsson & Johnson hf. Ármúla 1. — Grjótagötu 7. — Sími 2-42-50. Skipstjórinn er mjög dapur yfir áfram- haldi ferðarinnar og fellur honum illa sú hugmynd að þurfa að ýta bílnum áfram í þessum hita. — Ég ætla að reyna að at- huga blöndung bflsins, kannski getum við minukað bensineyðsluna. — Já, og þá getum við ekið í hlutlaus- um í hvert sinn er við förum niður brekk- ur, stingur Spori upp á, — með þvi móti spörum við bensinið. — Þetta er ljómandi hugmynd, segir Júmbó, — en betra hefði verið ef þér hefði dottið hún i hug fyrr. — Farið þið inn í skuggann, og hvílið ykkur á meðan ég laga vélina, segir skip- stjórinn. — Það er ágætt, segir Spori. — Það er ekki ástæða til að við steikj- umst allir í einu. Þú kallar á ofekax ef við skyldum geta hjálpað til. B. H.WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 III. hœð Sími 19133 - Pósthólf 579

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.