Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. 9 Skriístofuhúsnæði til leigu um 250 fermetrar, væri einnig hentugt fyrir teiknistofur, að Ármúla 5. Upplvsingar í síma 36000, eða 33636. Ráðgáia mannlegra þjáninga nefnist erindi, sem O. J. Oisen flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 12. marz ki. 5. Allir velkomnir. RENAULT eigendur Mikið urval af varahlutum í Renault bifreiðar fyrirliggjandi: Vélar Vélahlutir Gírkassar Boddyhluti Slitpartar Bremsuhlutir Demparar Rafmagnshlutir Athugið að nota aðeins rétta Renaultolíu á bif- reiðina. Hana fáið þið hjá okkur. KRISTINN GUÐNASON II.F., Laugavegi 168 — Sími: 2 19 65. HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS Fundur Hjúkrunarfélags fslands haldinn 8. marz 1967 mótmælir banni medri hluta útvarpsráðs við flutn- ingi þáttarins „í>jóðlíf“ 2. þ.m. og telur að með þeirri ráðstöfun hafi verið framið lýðræðisbrot, enda telur fundurinn að fáa málaflokka sé meiri ástæða til að ræða opinberlega heldur en heil- brigðismál þjóðarinnar. Jafnframt skorar fundur- inn á lækna þá sem hér áttu hlut að máli að birta opínberlega texta þann er bannaður var. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Fundurinn um ákvæðisrannsóknir er í dag kl. 2 að Hótel Loftleiðum. Komið - kynnizt - fræðizt Siininn cr Z4300 íbúðir óskast Höfum kaupanda að -góðri 2ja herb. íbúð sem væri með góðu útsýni í borginni. Æskilegt í Vesturborginni nýjustu hverfunum eða til dæmis í Háaleitishverfi. Útb getur orðið að fullu á ár- inu. Höfum kaupendur að nýj- udi eða nýlegum 2ja—7 herb. íbúðuirt, helat sem mest sér í borginni. Höfum til söiu m. a.: Nýtízku einbýlishús og 3ja og 6 herb. sérbaeðir með bílskúrum 1 smíðum i borginni. í Haínoríirði Gott síeinhús 80 ferm, kjall ari og tvær hæðir, roeð fall egum garði við Hringbraut. A Akranesi Tvaer 5 herb. ibúðir, 124 ferm. hvor á 2. og 3ju hæð i steinihúsi Höfðabraut. Bíl- skúr fylgir hvorri ibúð. Sanngjamt verð. Steinhús haeð og kjallari alls 5 herb. íbúð ásamit bif- reiðageymslu og verkstæðis plássi við Suðurgötu. Stór og góð lóð fylgir. Söluverð hagkvæmt. í Hveragerði Ný einbýlishús og fleira. í Kefiavík Einbýlishús og tveggja íbúða hús. Á Akureyri Ný 3ja herb. íbúð f skipt- um fyrir íbúð í Reykja- vík. Komið os skoöið. Sjón er sögu rikari Nýja fasteignasalan Smti 24300 Höfum góða kaupendur aS 2ja 3ja 4ra og 5 herb. íbúð- um hæðum og einbýlishúsum. 7/7 sölu 3ja herb. hæð við Hrísateig nýmáluð með tvöföldu gleri tálskúr, útb. aðeins kr. 375 þús. 3ja herb. rishæð, 83 ferm. við Hjallaveg, nýjar innrétting- ar, harðviðarhurðir, sér- inng. sérhitavedta, útb. að- eins kr. 375 þús. 4ra herb. hæð við Birki- hvamm, í vönduðu timbur húsi* með sérhitastillingu, góð kjör. I smíðum. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í Hraunbæ. Sérþvottahús og búr á hæð- inni. Glæsileg einbýlishús, fok- held og lengra komin við Heiðarbæ, Vorsabæ, og Hlaðbæ. Grunnur að einbýlishúsi á stórri lóð í Árbæjarhverfi. Byggingarlóff í Kopavogi ALMENNA FASTEIGMASAIAM LINDARGATA 9 SÍMI 21150 5 herb. íbúð í nýju húsi til sölu. Stærð 120 ferm. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Heil húseign i Vesturborginni, sem er 4 íbúðir. Einstakl- ingsíbúð í kjallara og 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð, ásamt 2ja herb. íbúð í risi, sem auðvelt er að stækka, með því að byggja ofan á húsið. Góðir skilmálar. 6 herb. hæð í tvibýlishúsi í Vesfcurborginni, xneð inn- byggðum bílskúr. íbúðin •selst fcilb. undir tréverk o£ húsið fullfrágengið að ut- an og lóðin standsett. Glæsi leg eign. C herh. efri hæð í tvibýlis- húsi við Þinghólsbraut í KópavogL íbúðin er full- múruð og máluð, með eld- húsinnréttingu, sólbekkjum og klæddum loftum. Stór bílskúr. Glæsileg eign. 4ra herb. glæsileg ábáð í Kópa vogL íbúðin er stofa, 3 avefnherb. gott eldhús og bað, með lituðum hreinlæt istækjum. Allar innrétting- ar úr harðviði og harðplasti Allt frágengið nema lóð. Málflufnings og fasfeignastofa k Agnar Gústafsson, hrL j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. j , Ulan skrifstofutinia:, 35455 — 33267. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆ7I 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu 5 herb. hæð við Álfheima, harðviðarinnnéttingar, teppi á góifum, frágengin lóð. 5 herb. hæff við Sólheima og Ásgarð, í smíðum 6 herb. hæð við Hraunbæ, tilb. undir tréverk. Tvíbýlishús, fokhelt í Kópa- vogi. 5 herb. jarðhæðir í Hafnar- firðL tilb. undir tréverk. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 48647. Til sölu bús við Sunnutorg í húsinu eru tvær íbúðir, samtals 9 herb., 2 eldhús og tvö böð. Mikið af skáp- um og geymslum. Haga má stærð ibúðanna að nokkru eftir þörfum. Góður bílskúr, vel einangraður og upphitað ur, með snyrtiherb. o. fl. Lóð ræktuð og girt. Þetta er mjög góð eign í fyrsta flokks standL Austurstrssti 20 . Sírni 19545 Fiskiskip til söhi 210 lesta stálskip. Skipið er gamalt en allar vélar og tæki nýleg. Verð og greiðslu skilmálar mjög hagkvæmt. 100 lesta nýlegt stálskip í góðu lagi. Þetta er eitt af hin- um eftirsóttu a-þýzku skip- um. 66 lesta tréskip. Skip og vélar í góðu lagi. 16 lesta tréskip. Lágt verð og góð greiðslukjör, 15 lesta tréskip. Mjög lágt verð. Uppl. í síma 18105, utan skrif- stofutima 36714. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 18. Fasteignaviðskipti, Björgvin Jónsson. 200-500 stk. FRfMERKI frá Danmörku óskast í skiptum fyrir 299—500 stk. frá ísiandi. J. SCHUGTZ, Holbæk, Danmark. BÍLAKAUP- Vel með famir bílar til sölu | og sýnic t bílageymdu okkor að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup- — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy (bensín), árgerð 1966. Opel Caravan 1959 *82. Bronco (klæddur) 1966. Comet 1963. Taunug 17 M station 1959. Commer sendibílar 1964 og 1965. Volkswagen sendibíll 1963. Opel Kapitan 1950 *60 og <62. Mercedes-Benz 220 S ’63 Fairlane 500 1964. Trabant station 1965. Ford Custom 1963. Bedf ord 7 tonna 1961. Villys 1965. Taunus 17 M station ‘62 Cortina station 1964. Daf 1963. Cortina 1966. [Tökum góða bíla f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss. J UMBOÐID SVESNN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMi‘22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.