Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. Forðumst áföll erlendra verðssveiflna með stofnun verðjöfnunarsjóðs — sagði Jón Árnason í Jbingræðu \ gær Stjðrnarfrumvarp um skólakostnað — lagt fram a Alþingi í gær í RÆÐU, er Jón Árnason flutti við aðra umræðu frum- varps ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins, benti hann á það, hve mikla þýðingu aflatrygg ingarsjóður hefur fyrir ís- lenzkan sjávarútveg. Sagði Jón í því sambandi, að reynsla undanfarinna mán- aða sýndi, að ekki væri síður þörf á verðjöfnunarsjóði, tii að mæta áföllum, er þessi mikilvægi atvinnuvegur gæti orðið fyrir, vegna verðlækk- ana erlendis á sjávarafurðum. Hér á eftir birtast nokkrir kaflar úr ræðu Jóns Árna- sonar. 1 upphafi ræðu sinnar ræddi Jón Árnason um verðlagsþróun kia á afurðum hraðfrystihúsanna undanfarin ár og hið lága verð sem nú er á þeim vörum erl. Mikil verðhækkun á afurðum frystihúsanna hafði hjálpað þeim til að standa undir þeirn aukna framleiðslukostnaði, er jafnhliða átti sér stað bæði hvað snerti stórhækkuð vinnulaun og einnig hækkandi fiskverð til sjó manna og útgerðarmanna á sama tímabili. Hins vegar hafa sjómenn, er bolfiskveiðar stuncte heldur dreg ist aftur úr miðað við launakjör annarra sambærilegra starfs- greina. I»ví var talið óhjákvæmi legt að hækka fiskverðið. En þar sem augljóst var að frysti- húsin gátu með engu móti sfcað- ið undir hækkuðum kostnaði, náðist samkvmulag við ríkis- stjórnina um að ríkissjóður greiddi þau 8%, er samkomulag var um, að fiskverð hækkaði. t>á fór Jón Árnason nokkrum orðum um hag línubáta. Benti hann á, að sú fjárhæð, er ætl- ttð var til stuðnings þeirri at- vinnugrein, hefði ekki notazt •ins og skyldi vegna síminnk- •ndi línuveiða. Hefði sjávarút- vegsmálaráðherra beitt sér fyrir því á sl. hausti að styrkur var aukinn til línubátanna, þannig •ð öll fjárhæðin kemur til styrktar útgerðinni. Varð það til þess, að útgerð á línu jókst all- mikið í haust. Nú væri ákveðið, •ð uppbótin á línufisk væri 30 •urar pr. kg. Sagði Jón, að það væri álit margra og tæki hann Þingmál í gær Neðri deild: Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra flu-tti framsögu fyrir frv. M*n twllskrá o.fl. Autk hans tók U1 máls Þórarinn Þórarinsson CF). Að lokinni umræðu var frv. vísað til annarrar umræðu og fjárhagsnefndar. Axel Jónsson (S) fíutti fra<m- •ögu menntamálanefndar við aðra umræðu frv. um Lista- mannalaun. Var umræðu fnesfcað að lokinni/ræðu hans. Efri deild: Afgreitt var við þriðju um- ræðu frv. um ráðstafanir vegna ajávarútvegsins og var frv. sent forseta neðri deildar til fyrir- greiðslu. Var þriðja unrvræða hald in strax að iokkini annarri um- ræðu. undir það, að þessi styrkur væri sízt of mikill. Að vísu hefði þessi háttur veiða orðið undir í samkeppninni, m.a. vegna þess, Jón Árnason. að þar hefðu enn sem komið væri orðið minnstar tæknifram- farir. En það hrekti ekki þá stað reynd, að þessi útgerð veitti það bezta og fjölbreyttasta hrá- efni, er völ væri á, og ætti sinn stóra þátt í því að afla íslenzk- um fiskafurðum góðs álits á er- lendum mörkuðum. Hið mikla verðfall, sem átt hefur sér stað á afurðum frysti- húsanna, er nýtt vandamál, sem ekki er búið til hér heima. Það er því eki óeðlilegt, að við þessum vanda sé snúizt að sumu leyti með öðrum hætti heldur en ef allir erfiðleikarnir stöfuðu af innanlands heimatilbúnum áhrif um vegna verðbólgu, kauphækk ana eða annars verðlags, sem áhrifa gætir í þessari fram- leiðslu. Það er viðurkennt, að það verðfall, sem þekkt var um sl. áramót var þegar orðið um 11%. Síðan er vitað að enn hef- ur tilkomið eitthvað meira verð- fall. Hvort þessi þróun heldur áfram í sömu átt, verður ekki sagt um eða hvort verðhækkun getur átt sér stað, þegar lengra kemur fram á árið. Það verður því að teíja, að sú ákvörðun, sem ríkisstj. hefur tekið til að firna þjóðina þeim vandræðum, sem við blasti ef ekkert væri að gert, sé spor í. rétfca átt og er að fagna því áamkomulagi, sem náðst hefur við frystihúsaeig- endur. Oft hefur verið um það rætt, hvað sveiflur á islenzkum sjáv- arútvegi geti haft alvarleg áhrif á lífsafkomu þjóðarinnar. Af þeirri reynslu höfum vér byggt upp sjóð, sem á að tryggja útgerðina fyrir mestu áföll- um, þegar óvenjulegan afla- brest ber að höndum. í afla- tryggingasjóði leggjum við nokk uð af mörkum af tekjum betri áranna og vegna ,þess að þjóðin öll á bér mikið í húfi, Ihefur það oipinbera einnig talið rétt að styrkja þessa líftryggingu með nokkru fjármagni árlega. Ég held að öll íslenzka þjóðin sé sam- mála um, að Ihér var mikið gæfu- spor stigið, þegar aflatrygginga- sjóðurinn á sínum tima var stofn aður. Hinn þátturinn hefur einnig oft verið ræddur, en minna orðið úr framkvæmdum, þ.e. að byggja upp sjóð, sem verji þennan á- hættusama atvinnuveg fyrir þeiín áföllum, sem þessu frv. er öðrum þræði ætlað að forða frá. Sú verðtrygging, sem hér er lagt til, að stofnuð verði með sjóðs- myndun, er að vísu fyrst og fremst miðuð við ráðstafanir fyrir yfirstandandi ár. En ef bet- ur tekst til en á horfist, kann svo að fara, að nokkur upplhæð verði afgangs, sem verður Iþá til ráð- stöfunar í því augnamiði, að stofn aður verði verðjöfnunarsjóður fyrir íramtíðina, ef um það næst sam'komulag þeirra aðila, sem hér eiga mestra 'hagsmuna að gæta og það ekki síður, þegar illa tekst tiL Eins og fram kemur í þál. frá meiri hl. sjútvn., mælir meiri hl. með því að frv. verði samþ. með tveim breytingum. Önnur er við 6 gr. frv., en þar leggjum við til, að upphæð sú, sem ríkissjóð- ur leggur til veðtryggingarsjóðs- ins hækki um 10 millj. og verði 140 millj. kr. Það þótti réfct með tMliti til þeirrar álhættu, sem sjóð ur þessi ihefur að Ihafa upplhæð- ina ekki lægri og er það í sam- ræmi við það, sem fram kom hjá hæstv. sjávarútvegsmálaráðih. í framsögu fyrir málinu. Hin brfct. er við 9. gr., sem er nánast orðalagsbreyting. Það er vitað, að sú grein sjávarútvegs- framleiðslunnar, sem hefur haft hvað veikastan grundvöll á að byggja, er skreiðar'framleiðslan. En þrátt fyrir þá Ihækkun, sem átt Ihefur eér stað á verðlagi ákreiðarinnar sem ,þó er fyrst og fremst vegna þeirrar sölu, sem tekizt hefur nú hin síðari ár til ítalíu, er það álit okkar, að ekki sé rétt að fella skreiðina út úr þessari gr. frv. - HEILDARSTEFNA Framhald af blaðsíðu 32. heildarstefnu í uppbyggingu sjávarútvegsins og í markaðs- malum. Fiskimálaráð marki heildarstefna Mörg nauðsynleg ráð og stofn- anir, hafa unnið mikilvægt og merkt stanf í sjávarútvegsmál- um, en það hefur ekkert heild- arráð verið til, sem hefur mark- að heildarstefnu þannig, að þar hafi verið tekið tillit tU allra greina og reynt að samræma störfin í sjávarútvegsmálum og þess vegna teljum við mikla nauðsyn á því að slíkt ráð sem þetta verði stofnað. Eins og fram kemur í þessu frumvarpi leggjum við til, að hagsmuna- og heildarsamtök allra þeirra, sem hlut eiga að máli, eigi fulltrúa í þessu ráði, í fyrsta lagi sjómenn og þeir, sem fisksins afla, bæði undir- menn og yfirmenn, Sjómanna- samband fslands, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, þeir, sem skipin eiga, bæði vélskipin og togaraútgerðina, LÍÚ og Fé- lag ísl. botnvörpuskipaeigenda, verkamenn, sem vinna að aflan- um i landi eigi einnig að til- nefna fulltrúa i Alþýðusambandi íslands. Einnig leggjum við til, að þeir, sem fara með helztu greinar fiskiðnaðarins eigi að tU- nefna mann í þetta ráð, en það er Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, sjávarafurðadeild Sam- bands ísl. samvinnufélaga, Sölu- samband ísl. fiskframleiðenda og Síldarútvegsnefnd og Félag ísl. fiskimjölsframleiðenda, en í því félagi eru allar sUdarverksmiðj- ur á landinu. Einnig Félag ísl. niðursuðuverksmiðja. Þá teljuim við eðlilegt og sjálfsagt, að þær stofnanir, sem lána mest fé til sjávarútvegsins eigi fulltrúa í Stjórnarfrumvarp um skóla- kostnað var lagt fram á Alþingi í gær, 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkissjóður greiði einn öll laun og aukagreiðslur til kennara samkvæmt kjarasamn- ingum, hluta af húsaleigu, við- haldskostnaði og heilbrigðisþjón ustu, en sveitasjóðir greiði einir húsvörzlu, hitun, lýsingu og ræstingu. Þá er gert ráð fyrir því. að stafnuð verði sérstök byggingar- deild í menntamálaráðuneytinu, er hafi með höndum eftirlit með undirbúningi og byggingu skóla mannvirkja. Framlög ríkissjóðs tU skólamannvirkja skulu gredð- ast samkv. frv. á 2-3 árum í stað fimim ára. þessu ráði, en það er þá í fyrsta lagi Seðlabanki íslands, Fisk- veiðasjóður íslands, Fiskimála- sjóður, og ennfremur teljum við sjálfsagt og eðlilegt, að Efna- hagsstofnunin og Fiskifélag ís- lands eigi aðUd hér að. M. ö o., að eins og þetta frumvarp ligg- ur fyrir, leggjum við tU, að þetta ráð verði byggt upp á heildarsamtökum allra þeirra, sem að sjávarútvegi starfa og lánastofnunum, sem lána til sjávarútvegsins og sömuleiðis þeirra stofnana, sem fyrst og fremst fjalla um þessi mál, en en það verði undir stjórn sjávar- útvegsmálaráðherra, sem jafn- framt verði formaður þessa róðs. Við teljum eðlilegt, að slíkt ráð sem þetta, verði byggt upp af þessum atvinnuvegi sjálfum og opinberum stofnunum, sem hon- um tilheyra, en ekki byggt upp sem pólitiskt ráð, að öðru leyti en því, að okkur þykir eðlUegt og sjálfsagt, að sá ráðherra, sem fer með sjávarútvegsmál í ríkis- sfcjórn hverju sinni hafi hér for- ustu um að kalla alla þessa að- ila saman til ‘þess að móta í fram tíðinni heildarstefnu í sjávarút- vegsmálum. Meginverkefni þessa ráðs er hugsað það, að: 1) Við uppbyggingu fiskiskipa stólsins sé við það miðað, að fjölbreytni verði í útgerð lands- manna og eðlUegt jafnvægi á mUli hinna misamunandi útgerð- argreina, svo tryggð verði eftir föngum hráefnisöflun til fiskiðn- aðarins. 2) Við uppbyggingu fisk- vinnslu og fiskiðnaðarfyrirtækja skal tillit tekið tU æskUegrar dreifingar fyrirtækjanna og við það miðað, að afkastagefca þeirra sé hæfUeg með hliðsjón af mögu legri öflun hráefnis og ennfrem- ur skal miða að því, að sem mest fjölbreytni verði í vinnslu sjáv- arafurða. 3) Fiskimálaráð skal hafa for- göngu um markaðsrannsóknir og skipulegar aðgerðir til öflunar nýrra markaða fyrir sjávarafurð ir svo og um framleiðslu nýrra vörutegunda. Þörf á hagstofnun sjávarútvegsins Ég mun síðar ræða þessa þrjá þætti í verkefnum fiskimálaráðs, en ég get ekki látið hjá líða, áður en ég geri það, að minrxast nokkrum orðum á það, að tU greina geta komið ýmis önnur mikilvæg og nauðsynleg verk- efni, eins og t.d. að vinna frekar og betur að verðlagningu sjávar- afurða. Það heyrist alltof oft og er gert mikið úr, að sjómenn og út- vegsmenn eigi í deilum gín á milli um skiptingu þeirra verð- mæta, sem skipin afla. Það er sannfæring min, að þessar deU- ur þurfi ekki að vera, og til þess að koma að mestu í veg fyrir þær þurfa þessir aðUar að hafa Menntamálaráð getur að feng inni umsögn sveitarstjórnar á- kveðið listskreytingu skóla- mannvirkja og telst sá kostnaðiw til stofnkostnaðar. Þó má hann ekki vera meiri en sem svarar 2% af heildarstofnkostnaði. í frv. eru ýtarleg ákvæði um skiptingu stofnkostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga. Er m.a, gert ráð fyrir því, að ríkissjóð- ur greiði 50% af stofnkostnaði fullbúins kennslurýmis og 85% af stofnkostnaði heimavistarrým is fullbúins. Þó skal ríkissjóður greiða einn allan stofnkostnað heknavistarýmis, þ.á.m. skóla- stjóra- og kennaraílbúðir, ef tvö eða fleiri núv. sveitarfélög sam- einast um heimavistarskóla skyldunáms. nánara samstarf en nú er og hef- ur verið, það eiga að vera starf- andi samstarfsnefndir sjómanna og útvegsmanna árið um kring. Fulltrúar sjómanna þurfa að eiga þess kost að fylgjast með þróun útgerðar og öllum verð- breytingum, sem eiga sér stað 1 rekstri hennar, mynda sér skoð- anir um orsakir þeirra og leitast við, í samráði við útvegsmenn, að koma í veg fyrir óeðlilegar hækkanir á rekstrarkostnaði út- gerðarinnar. Sjávarútvegurinn þarf nauðsynlega að koma sér upp hagstofnun, og ekkert er eðlilegra, en fulltrúar sjómanna eigi þar greiðan aðgang. Slík hagstofnun á að fylgjast á hlut- lausan hátt með öllu því, sem lýtur að ú’tgerð, fiskverkun, fisk- sölu og markaðsöflun og vera sú stofnun, sem allir geta treyst að fari eingöngu með rétt mafc á hlutunum, en leitist ekki við að hagræða tölum og áliti fyrir einn aðila á kostnað hinna innan þesa arar sömu atvinnugreinar. Þegiar við grandskoðum, hvað sjómenn og útvegsmenn eiga mörg sam- eiginleg áhugamál, og hversu hagsmunir þeirra fara á ótelj- andi hótt saman, kemur það f ljós, að deUur og metingur um kaup og kjör er aðeins lítill hluti á móti öllu því, sem saman fer. Það er sameiginlegfc velferð- armál sjómanna og útvegsmann* að fara sem bezt með þann afla, sem á skip kemur, til þess að fá sem mest verð fyrir hann. Fjölgun stærri fisklskipa. Það er rétt að gera sér nokkra grein fyrir því, hvaða breyting- um fiskiskipastóllinn hefur tekið nú á rúmlega tveimur áratugum. Við höfum prentað hér i grg. með frv. yfirlit fiskiskipastólinn frá árunum 1944, 1954, 1956, 1964 og 1. jan. 1967. Við sjáum á þvi yfirliti, að nú á síðustu árum, einkum 1964—1967 hefur skipa- stóllinn undir 100 rúmlestum mjög minnkað. Hins vegar hefur orðið mjög mikil og ör þróun í byggingu fiskiskipa yfir 100 smálestir og þau skip, fara alltaf stækkandi með hverju árinu, sem líður. Veruleg þróun hefur þó fyrst og fremst átt sér stað í þessum skipabyggingum frá árinu 1958 til síðustu áramóta, en þá fjölgaði þessum skipum úr 49 upp í 184 skip. Nú eru í byggingu 54 skip fyrir ís- lenzka útgerðarmenn og fé- lög, og gefur það nokkra hug- mynd um, hvað þessi skip eru alltaf að stækka, að meðal- stærð þessara skipa er talin verða um 318 smálestir. Þriðji flokkur fiskiskipanna eru botnvörpuskipin. Þar hefur orð- ið verulegur samdráttur á og skv. skipaskrá síðustu áramóta eru skráð 32 botnvörpuskip sam fcals 22.876,00 rúmlestir. En í raun og veru er ekki nema rúmlega Framhald á blaðsíðu 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.