Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.03.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1967. Mao-klíkan andvíg friðar viðrœBum um Vietnam — seglr forseti Sovétnkfaniva Moskvu, 9. marz (NTB). NIKOLAI Podgomy, forseti Sovétríkj anna, flutti í dag ræðu í Bolsjoi-leikihúsinu í Moekvu og gagnrýndi þar 'bæði Bandaríkin og Kína fyr- ir neikvæða aistöðu til frið- samiegrar lausnar á Víetnam styrjöldinnL Sagði hann að áfdrm kínverskra yfirvalda varðandi Víetnam væru ekki í samræmi við stefnu stjórn- ar Norður-Víetnam. Er þetta í fyrsta skipti, sem gefið er opinberlega í skyn í Sovétríkjunum að stjórn- málaágreiningur ríki milli Kína og Norður-Víetnam. Forsetinn sagði í ræðu sinni að kínversku leiðtogarnir hefðu tekið afstöðu gegn tilboði yfir- valdanna í Norður-Víetnam um að taka upp samningaviðræður við fulltrúa Bandaríkjanna gegn því skilyrði að loftárásum og öðrum hernaðaraðgerðum gegn Norður-Víetnam yrði hætt. Sagði Podgorny að það hafi ekki verið nein tilviljun að Pekingstjórninni láðist að mæla með þessu tilboði Nguyen Duy Trinihs, utanríkis- ráðherra Norður-Víetnam. Sovétríkin voru fylgjandi þessu viðræðutilboði frá Hanoi, en Pekingstjórnin lét sem hún vissi ekkert um það, sagði for- setinn. JÞarmeð er sannað að Mao Tse-tung-klíkan var andvíg friðairviðræðunum, og þessvegna munu allir þeir, er berjast ötul- lega gegn heimsvaldastefnunni, fordæma Kínverja“. í ræðu sinni vísaði Podgorny einnig á bug friðartillögu þeirri, sem bandaríski öldungadeildar- þingmaðurinn Robert Kennedy bar fram í fyrri viku. Porsetinn nefndi að vísu ekki nafn Kenne- dys, en sagði að ekki bæri að taka alvarlega friðaráskoranir og tillögur um stöðvun loftárása, er fram væru bornar sem liður í bandarískri kosningabaráttu, og hefðu þann einn tilgang að tál- draga kjósendur. Á öðrum stað f ræðu sinni gagnrýndi forsetinn núverandi leiðtoga Kína, sem segðust vera „vinstrisinnaðastir allra bylting- arsinna", en héldu fast við hugs- unina um alheims-hernaðarátök til að ná stjómmálatUgangi sin- um. Podgomy ræddi einnig mikið ýmis vandamál Evrópu, og sak- aði leiðtoga Vestur-EÞýzkalands m. a. um gáleysi að því er varð- Pramhald á bls. 13. HEIMDALLUR F.U.S Vikan 12, — 18. marz 1967. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Þar sem Guð er andi og ósýnilegur, get ég ekki skilið, hvað Biblían á við, þegar hún segir, að maðurinn hafi verið skapaður eftir Guðs mynd. Okkur er ekki ætlað að álíta, að efnishjúpur manns- ins sé eftirMking af Guði, þótt maðurinn hafi verið skapaður eftir Guðs mynd. Svar við spurningu yðar er að finna í orðunum: „Guð er andi“. I>að var í þessu, sem maðurinn var skapaður „eftir Guðs mynd“. Maðurinn var skapaður sem andleg vera með hæfni til að elsika, tilibiðja, trúa, biðja og finna til með öðruna. Lif okkar Mkist meira könnunarleiðangri en því, að þekkingin hafi þegar fundið lausn á öllum vanda- málum, Margir líta á Mfið sem vélræna framvindtt og þeir reyna að sjá út algild svör, sannanir og stað- reyndir. En maðurinn var ekki skapaður tii að lákj- ast reiknivél, sem tekir peningana sína, vinnur eftir vélrænum formúlum, fal'býður röksemdaf ærsltt sina og heldur á loft niðurstöðum súuun. Við erum leitendur, áfjáðir í að firana tilgang Itffsins, og tilgangurinn er fundinn, ef við viðurkennum Guð. Kristur sagði: „Ég er kominn tii þess að þeir hafi lif og hafi nægtir." Hann er fullnaðarsvar við öllum spurningum okkar, allri leit okkar og aliri þrá okkar. Páil var vel menntaður og trúhneigður maður. Hann fann engan frið eða gleði í Isífinu, fyrr en hann gat sagt: „Lífið er mér Kristur“. Sunnudagur 12. marz Mánudagur 13. marz Miðvikudagur 15. marz Föstudagur 17. marz Laugardagur 18. marz Opið hús. Kynnisferð í borgarstjórn undir leiðsögn Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra. Opið hús (Sjónvarp o. fl.) Opið hús (Sjónvarp o. fl.) Heimdallarfélagar fjölmenna á utanríkismálaráðstefnu S.U.S. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sandblástur og málningu á vatns- geðum við Búrfellsvirkjun. Flatarmál vatnsæðanna er um 5.240 ferm. Útboðsskilmála má vitja á skrifstofu vora, Sói- eyjargötu 17, gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Reykjavík, 9. marz 1967. H.f. Útboð og samningar. PASKAFERÐIN Njótið sumars og sólar á Spáni um páskana. — 10 dagar í TORREMOLINOS Hótel RIVIERA — í luxusflokki — Að lokum 4 dagar í London til skemmt- unar, leikhúsferða og viðskipta. Nokkrir farþegar geta enn bætzt við. SUMARLEYFIÐ ÍTALSKA RIVIERAN (ALASSIO) LONDON — 15 dagar kr. 12.800.— COSTA BRAVA (LLORET) LONDON — 15 dagar. Verð frá kr. 11.900.— Ferðaskrifstofan ÚT5ÝN Austurstræti 17. KVIKSJÁ —-K—* K— — — — — K— —K— FRÓÐLEIKSM OLAR á öðrum degi úr flestum hol- lenzkum höfnum. Mörgum 4 dagar í LONDON. Sólarströnd Spánar býður upp á bezta loftslag álfunnar, mikla náttúrufegurð, þar sem gróður er allur í sumarskrúða og Torremolinos í ná- grenni Malaga er frægasti bað- og skemmtigarðurinn á ströndinni. FLÓÐ í HOLLANDI Þó svo að margir hafi lagt líf sitt í lifshættu við að reyna að hleypa dýrunum út, drukknuðu 25,000 kýr, 20,000 svín, 3,000 kindur og 1,500 hestar í flóðunum í Hollandi árið 1953. Fyrsta skipulagða hjálpin kom frá hernum. Komu her- menn á vettvang í þyrlum og á bátum. Þeim tókst að bjarga mörgum, ýmist frá húsþökum eða fljótandi á spýtum o. fl. En þá fyrst rættist eitthvað úr björgunarstarfinu, þegar vélbátar og litlir gufubátar komu siglandi á ílóðasvæðið bátum var ekið á vörubílum tit að komast sem fyrst á flóðasvæðið. Um 2,000 manns var bjargað í báta og álíka mörgum í byrlur. FÉIAGSLÍF KR-ingar — Skíðafólk Farið verður í skálann laug ardaginn 11. marz kl. 2 og 1® og sunnudag kL 10 fyrir há- degi. Mjög gott skíðafærl er nú í SkálafellL Lyfta í gangL Seldar verða pylsur, gos, heit ar súpur, kaffi og kökur. Pjöl mennið í Skálafell, Stjómin Ármenningar Skiðaskáiinn 1 Jósepsdal verður opinn um helgina. Skíðalyfta — veitingar. Skálastjórn Konn óskar eftir sambandi við reglusaman og ábyggilegan ekkjumann. Aldur 50—60 ára, sem ætti íbúð. Með hjóna- band fyrir augum. Tilb. legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt „Vor — 8450“ U ngdomsskolen 0resund Espergærde Sími (03) 232030. 10 mánaða skóli fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 14—17 ára byrjar 3. ágúst. Námsstyrkur. Skólinn er á bezta stað við Eyrarsund og hefur eigin bað strönd. Nýtízku kennslustofur og skemmtileg 4ra manna her bergL Sendum þeim sem þess óska bæklinga og upplýsingar um skólann. A. Vestergárd—Jensen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.