Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. 5 Sundlaugarsjóður Skálatúns- heimilisins, heimilis fyrir van- gefin börn, efnir sunnudaginn 2. apríl til tveggja fjölbreyttra skemmtana á Hótel Sögu, til ágóða fyrir sundlaug, sem verið er að byggja hjá Skálatúnsheim- heimilinu. Verður fyrri skemmt- unin klukkan 3, sú seinni klukkan 9. Skyndihapp- drætti verða seld á skemmtun- unum og eru margir vinningar í boði, m.a. fallegt fuglabúr með tveim smáfuglum í. Danskenn- ararnir Unnur Arngrímsdóttir og Hermann R. Stefánsson munu sjá um skemmtanirnar. Á fundi með fréttamönnum greindi Hermann R. Stefánsson frá skemmtuninni. Sagði hann að uppistaða skemmtunarinnar yrði fjölbreytt tízkusýning, þar •em sýnd verður auk nýjustu tízku, nýjustu litir í klæðnaði og nýjasta hárgreiðsla og toppar. Mun Guðrún Magnúsdóttir hár- greiðsludama greiða stúlkunum. Stúlkurnar og herrarnir, sem sýna tízkufatnað á skemmtuninn i á Hótel Sögu sunnudaginn 2. apríl. Skemmðusi tll áfóSa Ijrír smd- laagarbygginga vasigelinna barna laugarbygginguni þar á staðn- um leggja sinn litla skerf til þess arar þjálfunar í þeirri von og trú, að laugin eigi eftir að koma að góðu gagni í Skúlatúni í fram tíðinni, sagði Sigríður að lokum. í>á mun Elín Clausen, 10 álra göm I ul stúlka, koma fram og flytja ' ljóð. Auk þessa verður margt annað til skemmtunar. 1 stjórn sundlaugarsjóðsins eru: Magnús Kristinsson, form., Brynhildur Guðmundsdóttir, Stefán Sigurðsson, Sverrir Eggertsson og Sigríður Ingimars dóttir. Á fundinum mælti fyrir hönd stjórnarinnar, Sigríður Ingimarsdóttur. Sagði hún m.a. að á fundi einum, þar sem for- eldrar barnanna í Skálatúni hefðu verið saman komnir, hafi komið til tals með hvaða hætti foreldrarnir gætu í sameiningu hrundið í framkvæmd einhverju, sem mætti verða börnunum til gagns og ánægju og starfsfólkinu til hægðarauk^i við umönnun þeirra. Heimilið að Skálatúni í Mosfellssveit, sem er sjálfseignar •tofnun rekin af Styrktarfélagi vangefinna og Góðtemplararegl- unni, hefur nú nýlega tekið í notkun nýtt hús þar á staðnum, in er einkalaug, og er sundlaug- in að því leyti óviðkomandi öðr- um framkvæmdum í Skálatúni. Framkvæmdir við byggingu laugarinnar hófust strax um sum arið 1965, því að þá þegar hafði safnazt nokkuð fé, ennfremur lögðu margir sjálfboðaliðar fram vinnu við verkið. Á síðastliðnu sumri var lokið við að steypa laugina sjálfa, en þó er verkið varla hálfnað, því að eftir er að byggja hús við hana með böð- um og búningsklefum, ennfrem- ur þarf að koma upp sólskýlum og vandaðri girðingu í kring. Áætlaður kostnaður við laugina fullgerða er 8-900 þús. kr. Teikningu af sundlauginni og húsinu við hana gerðu arkitekt- arnir Helgi og Vilhjálmur Hjálm arssynir, en þeir teiknuðu einn- ig nýja húsið í Skálatúni. Laugin sjálf er hringlaga 80 m2 að flatarmáli, húsið er 55 m2 að flatarmáli. Nú hefur framkvæmdanefnd sjóðsins ákveðið að gera enn A skemmtuninni mun Guðrún Magnúsdóttir, hárgreiðsludama greiða einni sýningarstúlkunni og einni frúnni úr salnum. A myndinnl sést Guðrún yzt til vinstri setja topp á eina sýningar- stúlkuna. (I.jósm. Ól. K. M.) sem leyst hefur af hólmi gamla og úrelta byggingu. Var sam- þykkt í samráði við forstöðu- konu og stjórn heimilisins að freista þess að koma upp útisund laug og tilheyrandi byggingu við hana. Hefur nú sundlaugin og sú bygging verið felld inn í nýja •kipulagið á staðnum og er þeg- ar byrjað á lauginni. Skálatúns- heimilið er nú 12 ára. Síðan var formlega stofnaður Sundlauga- sjóður Skálatúnsheimilisins. Var sjóðstjórn kosin úr hópi foreldra og ér hún jafnframt fram- kvæmdarnefnd sundlaugarbygg Ingarinnar. í þeirri hefnd er fyrr jgreirit folk. Ha® margir styrkt sundlaugarbygginguna, m.a. ým- ís styrktarfélög og hafa gjafabréf Sundlaugarnefndar selst mjög vél. Um opinbert framlag hefur ekki verið að ræða, þar sem laug Ferðafélag íslands fer gungu- og skíðaferð yfir Kjöl sunnudaginn 2. apríl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Aust- urvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándastaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvalla- sveit. Farmiðar seldir við bíl- inn. Uppl. í skrifstofu félags- ins, símar 11798 og 19533. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu átak til að afla fjár til áfram- haldandi framkvæmda við laug- ina á næsta sumri, til þess að hægt verði sem allra fyrst að taka hana í notkun. Er sem fyrr treyst á velvilja og skilning al- mennings á þessu máli, en und- irtektir við það hafa frá upp- hafi verið góðar og eru foreldr- arnir afar þakklátir þeim fjöl- mörgu, sem lagt hafa fé af mörk um í þessu skyni. Víst er um það, að hamingjusömust verða þó börnin sjálf, þegar þau geta farið að nota laugina sína. Sund- íþróttin er án efa sú grein íþrótta, sem veitir bezta alhliða þjálfun fyrir líkamann. Börnin í Skálatúni, en þau eru nú 30 að tölu og verða 45 þegar heimilið er fullgert, eru öll andlega van- gefin og sum jafnframt líkamlega fötluð, til dæmis vegna stjarfa- lömunar. Öll hafa þau þörf fyrir holla og góða hreyfingu úti sem inni. Allt starf í þágu vangefins fólks, sem annarra fatlaðra, á að miða að því að hver einstakling- ur nái þeim þroska andlegum og líkamlegum sem mögulegt er. Foreldrar Skálatúnsbarnanna vilja með því að standa að sund- Iðnaðarhúsnæði Til sölu er iðnaðarhúsnæði á götuhæð í Vogahverfi í Reykjavík. Stærð 250 ferm. Selst fokhelt og er tilbúið til afhending- ar strax. Húsnæðið er í iðnaðarhverfi. Möguleiki á að fá stærra húsnæði. ARNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. örfá skref frá Laugavegi)- Snorrabraut Aðalstræti Tjarnargata Laufásvegur I Laufásvegur II Sæviðarsund Baldursgata Lambastaðahverfi Meðalholt Talið við a?greiðsluna sími 22480 ALLT MEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Mánafoss 4. apríl. ** Skógafoss 14. apríl Seeadler 22. april Mánafoss 2. maí ** HAMBURG: Askja 1. apriL skip 7. apríl Goðafoss 13. apríl Bakkafoss 17. apríl. ** Skógafoss 20. apríl Askja 28. apríl ROTTERDAM: Goðafoss 10. april Bakkafoss 15. apríl. ** Skógafoss 17. apríi, Askja 25. apríl. LEITH: * Gullfoss 7. april. Gullfoss 28. april. Gullfoss 19. apríl LONDON: Mánafoss 7. apríl ** Marietje Böhmer 17. april. Seeadler 25. apríl. Mánafoss 5. maí ** HULL: Seeadler 3. apríl. Mánafoss 10. apríl. ** Marietje Böhmer 20. aprfl. Seeadler 28. apríl. Mánafoss 8. maí ** NEW YORK: Tungufoss 3. apríl * Selfoss 20. apríl. Brúarfoss 4. maí. Tungufoss 17. maí * GAUTABORG: Reykjafoss 15. apríl. Fjallfoss 26. apríl ** Reykjafoss 11. maí KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 5. apríl. skip 12. apríl. Fjallfoss 24. april. ** Gullfoss 26. apríl. skip um 8. maí Gullfoss 17. maí KRT°T»ANSAND: Reykjafoss 17. aprfl. Fjallfoss 27. apríl. ** Reykjafoss 12. maí BERGEN: Fjallfoss 29. apríl. ** Lagarfoss um 18. apríl. Dettifoss um 29. apríl KOTKA VENTSPILS: Lagarfoss um 12. apríl. Dettifoss um 20. apríl GDYNIA: Skip 10. apríl. Dettifoss 2. maí * Skipið losar á öllum aðal- höfnum Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. Norðfirði, ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum auk þess í Vest- mannaeyjum, Siglufirði, Húsavík, Seyðisfirði og Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykja- vík. ATJ.T MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.