Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. 29 Föstudagur 31. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 8:56 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjallað við bændur — 9:35 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku* 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Briet Héðinsdóttir les söguna „Alþýðuheimilið4 eftir Guðrúnu Jacobsen (7). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Emil Stern. Birni Dam og Simme Stanley Holloway, Alma Cogan, Guy Luypaerts, Sigrún Jónsdótt ir og Gíinther Kallmann kórinn skemmta. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — tslenzk lög og klassísk tónlist: Aliþýðukórinn syngur ölg eftir Sigursvein D. Kristinsson og Björgvin Guðmundsson; dr. Hallgrimur Helgason stj. Reginald Kell, Lillian Fuchs og Mieczyslav Horszowski leika Tríó í Es-dúr fyrir klarínettu, víólu og píanó (K498) eftir Mozart. Eugen Tobin syngur aríur eftir Verdi og Puccini. David og Igor Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika Trió- sónötu í E-dúr fyrir tvær fiðl- ur og píanó eftir Georg Benda. Drengjakórinn í Vín syngur lög eftir Schubert. 17:00 Fréttir. Miðaftanstónleikar Atriði úr „Rósariddaranum* eft- ir Richard Strauss. Elizabeth Schwarzkopf, Otto Edelmann, Christa Ludwig, Kerstin Meyre o.fl. syngja; Herbert von Karaj- an stj. flutningi. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bærinn á ströndinni* eftir Gun-nar M. Magnúss. Vilborg Dagbjaxtsdótt ir les (4). 16:00 Til'kynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 16:30 Kvöldvaka , a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les (9). b. Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safnvörður tal- ar um bjargnytjar. c. „Góðu börnin gera það* Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. um nokkra höfðingja og köttinn Rósarós Stefán Jónsson ræðir við aldraða konu í Kópavogi, Sigríði Sigurð ardóttur. e. í hendingum Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Víðsjá 21:45 Einsöngur: Enrico Caruso syngur lög eftir Hándel, Leoncavallo og Lully. 22:00 Úr ævisögu Þórðar Sveinbjarnar sonar. Gils Guðmundsson al- þingismaður les (7). 22:20 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós son. Sinfónía nr. 5 í d-moll (Siðbótarhljómkviðan) op. 107 eftir Mendelssohn. 22:56 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 1. aprfl 7:00 Morgunútvarp Veðurf regnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 8:55 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Siguröardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 16:00 Fréttir. 15:10 Veðrið i vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing ur skýrir frá. 16:20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt 1 tali og tónum. 16:00 Veðurfregnir. Þetta vil eg heyra Skúli Ólafur Þorbergsson full- trúi velur »ér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga. Örn Arason flytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um dýrið frá miðöld jarðar. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjar hljóm- plötur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar 18:56 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 írsk svíta eftir Matyas Seiber. Rudolf Wurthner og hljóansveit hans leika. 19:40 „Músagildran', smásaga eftir Arthur Omre Friðjón Stefánsson Föstudagur 31. marz 1967 20:00 Fréttir 20:30 í brennidepli Þáttur um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:06 Fjör í sjónvarpssal rithöfundux les söguna í þýð- ingu sinni. 20:00 Ellefta Schumannskynning út- varpsins. Jórunn Viðar leikur Davidisbúndlertanze op. 6. 20:36 Leikrit Þjóðleikhússins: „Faðir- inn* eftir August Strindberg. Áður útv. 31. janúar 1959. Þýðandi: Loftur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Riddaraliðsforinginn ....... Valur Gíelason Lára .... Guðbjörg Þorbjaornard. Ostermark ........... Jón Aðils Presturinn .... Haraldur Björnss. Fóstran Arndís Björnsdóttir Berta ......Kristbjörg Kjeld Nöjd ------- Erlingur Gislason Umsjónamaður .... Klemenz Jónss 22:30 Fréttir og veðurfregnir. 22:40 Danslög (24:00 Veðurfregnirl. 01:00 Dagskrárlok. (Kl. 01:00 hefst fel. sumartími. þ.e. klukkunni verður flýtt um um eina stund). láksson og Didda Sveins leika og syngja, og nemendur úr dans skóla Báru Magnúsdóttur sýna jazzballett. Kynnir er Bryndis Schram. 21:40 Dýrlingurinn Roger Morre í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22:30 Dagskrárlok. í þessum skemmtiþætti koma fram m.a. söngkonan Connie Bryant frá Jamaica. Eyþór Þor- Nauðimgaruppboð Eftirtaldar bifreiðar verða seldar á opinberu upp- boði, sem háð verður í dag, föstudag 31. marz kl. 14.00 við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykja- víkurveg: G-1829, G-2888, G-3374, G-3406 og Y-570. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr. Kópavogur-vinna Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur í vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Niðursuðuverksmiðjan Ora Símar 41995, 41996. LIMMITS CRACKERS Með glasi af mjólk eða bolla af tei eru 4 Limmits Crackers full máltíð, er inniheldur þó aðeins 350 kalóríur. — Léttist án erfiðis — — Grennist án hungurs — Limmits Crackers fást í næsta apóteki. Heildsölubirgðir G. Ólafsson hf. Sími 24418. 0P na lækningarstofu mánudaginn 3. apríl að Strandgötu 8. Viðtalstími frá kl. 13.30—15, nema laugardaga kl. 10—11. Grímur Jónsson, héraðslæknir, Hafnarfirði, Síma- númer á stofu 52344 og heima 52315. RAFGEYMAR Sjálfstæðiskvenna- félagið Hvot Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld 3. apríl kl. 8.30. Félagsmál. 1. Kosnir fulltrúar á þing landssambands Sj álfstæðiskvenna. 2. Lagðar verða fram til fyrri umræðu til- lögur stjórnarinnar um lagabreytingar. 3. Jóhann Hafstein, dóms- og kirkjumála- ráðherra talar: Um hvað snúast kosn- ingarnar? Ágætis skemmtiatriði. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Afeð fáiS þér alltaf skínandi hreint uppþvottarefni leirtau. I allar fegundir uf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.