Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. Ciml 114TS Guli „Rolls Royce" bíllinn (The Yellow Rolls-Royce) Heimsfræg MGM stórmynd í litum og Panavision. Rex Harrison *Jeanne Moreau Shirley MacLaine* Alain Delon Ingrid Bergman* Omar Sharif ISLENZK/UR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. HBEESB3&& HILLINGAR Gregory PECK i Diane [BAKER ISLENZUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLÉNZKUR TEXTI fij. t 'ffii • ' aáajB • - JÁCK I-. 1 (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. M STJÖRNU Siml 18938 ISLENZKUR TEXTI Viðburðarík ný amerísk stór- mynd í litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stúlkur vantar strax til eldhússtarfa. Vaktavinna. Uþplýsingar í síma 17758 frá 12—5. MAIJST Húseign og byggingarlóð í Kópavogi til sölu. í húsinu, sem er úr timbri, eru 7 herb. eldhús og bað. Bílskúrinn er 60 ferm. Á lóðinni til hliðar við húsið má byggja 2ja hæða hús á kjallara. Hagstætt verð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL. Laufásveg 2. — Sími 13243. 3ja herbergja íbúð Til sölu er rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi við Grettisgötu. Eldhús ásamt borðkrók nýlega innréttað. Ytri forstofa teppalögð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. Judith PARAWOUNT PCTURES m KURT UNGER mvm SOpHlA IPREN JuDiTh Frábær ný amerísk litmynd er fjallar um baráttu ísraels manna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. þjódleikhCsid c OFTSTEINNINN eftir Friedrich Dúrrenmatt. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leiks-tjóri: Gísli Alfreðsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Sýning í tilefni 40 ára leik- araafmælis Vals Gíslasonar. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Mw/rnt Sýning laugardag kl. 20. GAIMKAH í OZ Sýning sunnudag kl. 15. Tónlist - Listdans Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15—20. Sími 1-1200. Leikiélug Kópuvogs Barnaleikritið Ó AMMA BÍNA eftir Ólöfu Ámadóttur. Sýning sunnudag kl. 2. Athugið breyttan sýningar- tíma kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. h. — Stml 21735 Hópferðab'ilar allar stærðir 6 ■ IMIálM/iR Simar 37400 og 34307. pBÆl —IT 7TT'Hi i — ÍSLENZKUR TEXTl 3. Angélique-myndin: Heimsfræg og ógleymanleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope byggð á sam nefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon, en hún hefur komið sem framhaldssaga í „Vikunni". Aðalhlutverk: Michéle Mercier Robert Hossein Sami Frey Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. __ LGl taíOAYÍKUg FjaUa-Eyvindu! Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Kut3bUí%stui*>ur Sýning sunnudag kl. 15 J ^ Sýning sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HEIMSOKNIN Amerísk Cinemascope úrvals mynd gerð í samvinnu við þýzk, frönsk og ítölsk kvik- myndafélög. Leikstjóri Bernhard Wicki ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS ■ -1 !• Símar: 32075 — 38150 Hefnd Grímhildar Völsungasaga 2. hluti. TEXTI Þýzk stórmynd l' litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Framhald af Sigurði Fáfnisbana. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 3. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri nýtízku 4ra—5 herb. íbúð í borginni. Þarf að vera laus 14. maí næstkom- andi. Útborgun getur orðið að fullu. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12. — Sími 24300. Tamningarstöð Tamningastöð verður rekin að Fltjakoti, Kjalar- nesi, næstu tvo mánuði. Vanir menn. Garðar Jónsson, Sigvaldi Jóhannesson. Uppl. í síma 37326, eftir kl. 7 næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.