Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. AGÚST 1967 Tjaldsamkomur við Álitamýrarskóla Túnþökur nýskornar til sölu. Uppl. i síma 22564 og 41896. Túnþökusalan Gísli Sigurðsson, sími 12356. Málmar Kaupi alla málma nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco Rauðarárstíg 55 (Rauðarárport) Símar 33821 og 12806. Stretchnylon frúarbuxur, allar stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35 Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu Cortina bifreið, ár- gerð 1967. Uppl. í síma 1476, Keflavík. J árnsmíðavélar ýmis konar til sölu. Hugs- anlegir kaupendur leggi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Jámsmíða- vélar 5580“. Keflavík — Suðumes Brigdestone hjólabrðar, all ar stærðir, toppgrindur, toppgrindabönd, bifreiða- varahlutir. Stapafell, simi 1730. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Jeppakerrur Fáeinar jeppakerrur í ágætu ásigkomulagi til sölu Uppl. í síma 35410 í dag. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. Bill til sölu Moskwitch Station, árg. 1963. Ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 21607 milli kl. 5—9 í dag. Þaulvanur ökumaður óskar eftir akstri á leigubíl eða rútu óákveðinn tíma. Tilb. send- ist til Mbl. fyrir laugardag 5. ágúst merkt: „Leigubíll 5541“. Skrifstofuherbergi til leigu að Laugavegi 28. Uppl. í sima 13799 og 52112. Notað mótatimbur til sölu um 3000 fet 1x6, plús uppistöður. Uppl. í síma 51300 eftir kl 7 á kvöldin. Til sölu Sjónvarp, riffill, sængur- fataskápur og kommóða og margt fleira. UppL í síma 51404. Tjaldsamkomur Kristniboðs- sambandsins. Hinar árlegu tjaldsamkomur Kristniboðssamibandisins verða við ÁMtamýrarskóla dagana 4.— 12. ágúst, hvert kvöld kl. 8:30. Margir ræðumenn: prestar, kristniboðar og leikmenn. Hljóð- færaslátfcur og söngur. Sérstakar barnasamibomiur verða þriðjudag- FRÉTTIR Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8:30. Samkoma. Kafteinn S. Aasoldsen talar, Lautnant Kristjana Möller stjórn ar. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í samfcomiusalnum Mjóuihlið 16 sunnudagskvöldið 6. ágúst kl. 8. Allt fóik hjartanlega vel'komið. Fíladeifía, Reykjavík Almenn samikoma í kvöld kl. 8:30. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Sumarbúðir Þjóðkirkjunar. 3. Flokkur kemur frá sumar- búðumim föstudaginn 4. ágúst. Frá Skálholti verður lagt af stað M. 11 og verður sá hópur vænt- anlega í bænum milli M. L og 2. Frá Reykjakoti verður lagt al stað M. 1:30, komið til Reykja- víkur u.þ.b. kL 2:30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11 í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík M. 11, og komið til Reykjavíkur kl. 12. Ferðahappdrætti Bústaða- kirkju Samfcvæmt leyfi dómsmálaráðu- neytisins hefur drætti í happ- drætti Bústaðakirkju verið frest- að um fcvær vikur og verður dregið 15 ágúst n.k. Nefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði f fjarveru minni í ágústmán- uiði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annaist um út- skriftir úr kiikj'Uibótoum. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Fjársöfnun til kirkjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá M. 5—7 daglega. Þar er tekið á móti framlögum og á- heitum. Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n.k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgunn er ekið ausfcur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er eMð í gegnuma Þykkvabæ og síð an til Reykjarvíkur. Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á skrifstofu fé- lagsins, simar 20385 og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Æskilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skuhi sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að f& sumardvöl fyrir sig og börn sín á heimili Mæðrastyrksnefndar, inn 8. ágúst og föstudaginn 1. ágúst kl. 6 síðdegis. Allir eru hjartanlega vel'komnir. Föetudaginn 4. ágúst hefs* fyrsta samkoman M. 8:30. Þá tala Jóhannes Sigurðsson, prentan, Hrafnhildur Lárusdóttir, stud. med. og Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifsitofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kL 2—4. Sími 14349. NUREYKJAVIK 1.-8.AG0ST1967 Norrænt æskulýðsmót verður haldið í Reykjavík dagana 1.—8. ágúst og eru væntanlegir hing- að tæpiega 300 fulltrúar frá æsku lýðsfélögum á Norðurlöndum. Erlendu þátttakendurnir eru á aldrinum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og í Mela skóla. Það eru eindregin tilmæli Æskulýðsráðs Norræna félags- ins að fólk, sem getur hýst ein- hverja gesti, meðan á mótinu stendur, láti skrifstofu æskulýðs- mótsins vita. Skrifstofa mótsins er í Hagaskóla, símar 17995 og 18835. AkranesferSli P.Þ.Þ mánndaga, prlSjndaga. fimintudaga og langar- daga frá Akranesi kl. 8. MiSvikudaga og föstndaga frá Akranesl kl. 12 Of sunnudaga kL L Frá Reykjavik alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. í og sunnndögum kl. 9 Flugfélag fslands h.f. Millilandafiug: Gullfaxi fet tll Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i dag. Væntan- legur aftur til Keflavíknr kl. 17:3• f dag. Vélin fer tU Lnndúna kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflug: I dag er úætlaS aS t-.úga ti XVestmannaeyja (3 ferSir), Ailoureyrar (4 ferðir), Eg-Usstaða (2 ferðir), Isafjarðar, PatrcksfjarSar, Húsavileur og Sauðárkróks. Skipaútgerð rfkisins: Esja er á Aust- ur!an<Ls'iöOfriitm á norðurleið. Herjólfur fer frá Þorlá.kis*iöfn ki. 14:00 og 22:00 i deg ttl Vestmannaeyja. Bi kur er f Færeyjum. Herðubreið er á Austmr- landshöfnum á suðurleið. Baldur fer tlf Snæfeitenes -og Breiðaf jarðariiafn i í kvötd. Loftleiðlr h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntaniegur frá NY M. 10:00. Heldur árfraan til Láixemborgar ki. 11:00 Er væntanlegur til baflca frá Luxemborg kl. 08:16. Heldur áfram til NY M. 03:16. Efrikur rauði fer tU Glasgow og Amst- erdamn k. U:16, Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kji. 23:30. Hekiur áfram tU Luxemtoorgar kl. 00:30. Pan American Þota kom i morgun kl. 06:20 frá NY og fór kl. 07:00 tU Gdasgow og Kaupmannahaínar. Þotan er væntanfeg frá Kaupmannahöín í kjvöki ka. 18:20 og fer f kvöid tU NY kfl. 19.-00. Skipadelld S.I.S.: AmarfeU er 1 Archangeiak, fer þaðan væntaniega 7. Og er hún hafði þetta mælt, fór hún burt og kallaði á systur sina Mariu og sagði einslega: Meistarinn er hér og vUl finna þig. (Jóh. 11.28). f dag er fimmtudagur 3. ágúst og er það 215 dagur ársins 1967. Eftir lifa 154 dagar. Ólafsmessa. Tungl hæst á lofti. 16. vika sumars. Ár- degisflæði kl. 04:22. Siðdegisflæði kl. 16:51. Læknaþjónusta. Yfir snmar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilisiækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin alian sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Ank þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 4. ágúst er Kristinn B. Jóhannsson, sími 50745. Keflavíknrapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 29. júlí til 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Garðs ApótekL Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér seglr: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mlð- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarala, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sfml 16373 .Fnndir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 ágTJst til Ayr i SUootlandi. JöteulfeH er væntanJegt til Camden S. águst. Dísarfell fór 1. þm. frá Rotterdam til Austfjaxða. Litlaíelil er væntanlegt til Rrvlfaur í dag. Etelgafell er I Keflavlk. StapafeH er væntanlegt ti*l Rvítour á rmorgun. Mælifell er i ArohangeJsk fer þaðan væntanlega 7. ágúst til Dundee. Tantofjord för 1 gær frá Neakaupstað til Aarhtw. Elsborg kem- ur tál Hafnarfjarðar í dag. Irving Glenn fór frá Baton Rouge 29. j’úíí. Hafskip h.f.: Langá fer frá Seyðis- firði í dag til Avonmoutti. Laxá fór frá Seyðisfirði 31. fm. til Cork, Dun- baii, Hull og Hamborgar. Seliá fór frá Rjotterdaim 1. ágúst tíl Xslands. Freoo er á Akranesi. Bellatrix fór frá Kaupmannahöcfn 1. þm. til Rvikur. H.f. Eimskipafélag tdands: Bakka- ftws fer væntanlega frá London í favöad 2. þm. til Hamborgar. Brúarfoss fer frá NY 4 þm. til Rvítaur. Detti- íoks kom til Rivítaur 29. fm. frá Kaup- höfn. FjaJflÆoes fór frá Vestmannaeyj- um 28. fm. til Nonfolk og NY. Goða- fass fer frá Rviík 2. þm. til Grundar- fjiarðar, Bíldiudals, Isafjarðar og Akur- eyrar. GuUrfOss tfór tfrá Leith L þm. til Kaupmannahatfnar. Lagarfoss fór írá Gdynia 31. þm. til Rvitaur Mánafoss fer frá Hamborg 5. þm. til Rvfkoir. Reykja floss fór frá Haimíborg 1. þm. til Rvík- ur. SeMoss er 1 Keflavik, fer þaðan á morgun 3. þm. til Isafjarðar. Skóga foss fer frá Rv»ík tal. 22:00 í kvötd 2. þm til l»orliáikshafnar, Rot*;erdaia og Hamlborgar. TunguÆoss fer frá Kaupmannaihöfn 4. þm. til Gauta- borgar, Kristiansand og Bergen. Askja fer frá Þorláfasihöfn í kvöld 2. þm. til Rvíltaur. Rannö fer frá GdansK 4. þm. tifl Ham/borgar og Rví/kur. Mari- etje Böhmer tfer frá Hulfl í dag 2. þm. til Great Y-armiouth. Seeauler fer frá Hulfl 1 dag 2. þm. til Rvíkur. Gúldenband fer frá Rifi í dag 2. þm. til Styfafldshiólms og Rvikur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum símsvara 2-1466. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema lauig ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn M. 13-15, nerna laugardaga KL 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 tU 4. VÍSUKORIM Ef við land ei eygjum hér æðra, handan móðu, þá er andans orkuiver ekfci í standi góðu. Þ.S.G. ☆ GEIMCIÐ -A- Reykjavih 26. Júlf 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar króniur 616,60 620,20 100 Norskar kr .. 601,20 602,74 100 Sænskar kr. ... 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 160 Fr. frankar . 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar — 994,55 997,10 100 Gyllinl 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,54 1.077,39 100 Lírur .. 6,88 6,90 100 Austurr. sch. .. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — sá N/EST bezti Augnlæfknir var á ferðalagi í kringum land í lækningaerindum. í smábæ einuim kwm gamall maður til hans, sem var nærri blindiur á vinstra aiuga, en heilsikyggn á því hægra. „Aí hrverju haldið þér nú. að þessi augnasjúikleiM minn stafi?** spurði sjúklingurinn. ,J>að statfar bara af elli“, svaraði læknirinn. „O. varla er niú vinetra augað eM:a en I að hægra“, sagði gamli tnaðuriaa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.