Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 . 17 Lóan tilkynnir Nýkomið netsokkabuxur 3ja — 14 ára. Ódýr sum- arföt fyrir telpur og drengi. Stakar buxur, nátt- föt, 1—12 ára. Úlpur, regnkápur, ódýrar bleyjur og fleira. Athugið ýmsar eldri vörur seldar á lækk- uðu verði. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg. Stór-útsala á karlmannaskóm er hafin Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Við seljum aðeins eina teg- und tjalda, — finnsku TENA tjöldin með snjóhúsalaginu, sem þola betur hina storma- sömu íslenzku veðráttu en nokkur önnur gerð tjalda. Póstsendum. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Óðinsgötu 7, simi 16488. Vantar yður góðan bfl Þessa viku bjóðum við mikið og gott úrval af góðum, notuðum bifreiðum á sérstaklega hag- stæðum kjörum. Talið jbv/ við okkur strax i dag, svo að Jbér missið ekki af Jbessu einstæða tækifæri. Jón Loftsson hf., Vökull hf Hringbraut 121. — Sími 10600. SVEFNPOKAIt mjög vandaðir, margar gerðir. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali Allt aðeins úrvals vörur. GEísiP Vesturgötu 1. Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. TJÖLD alls konar hvít og mislit GASSUÐUÁHÖLD alls konar VINDSÆNGUR margar gerðir PICNIC TÖSKUR 10% AFSLATTUR af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.