Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 7 Graníftsteinn frá Grænlandi Granitsteinninn frá Grænlandi í fjörunni. Kristín litla situr við hlið hans. Á DÖGUNUM gengum við á f jörur í Hvalfirði, til að hamla gegn kransæðastíflu og blóð töppum, en slíkir göngutúr- ar t góða veðrinu eru allra meina bót, og ættu sem flest ir að njóta þessa ódýra heilsugjafa, sem það œr að dioða náttúruna, og til þess eru raunar allar árstíðar i jafngóðar. Oft höfum við gengið fjöru þessa áður. Hún er hrein og falleg og háir hamrar eru henni á austurlilið og skýla fyrir stormi. Og í skútunum er urmull af kræklingi, og maðut heyrir jafnvel í þeim hljóðin, litlu greyjunum, .ef vel er lagt við eyra. Nú rákuimst við á hlut, sem við höfðum aldrei tekið eftir áður, og hlýtur sandlag ið í fjörunni að hafa breytzt að undanförnu. Skýringin á því gæti verið nærtæk, þótt við látum kyrrt liggja um stund. Þetta er Ijós graníthnull- ungur. sá sem sést á mynd- inni, og má marka stærð hans af eldspýtustokknum, sem við lögðum ofan á hann, og af litlu stúlkunni, henni Kristínu litlu, sem situr hjá honum. Graníthnul'lungurinn skar sig frá dökku basaltinu og glóði í sólskininu, og Can- onvélin okkar var í bezta skapi, þegar við smelltum mynd af þessum framandi steini. Hvaðan rekur nú svona stóra steina á fjörur okkar? Steinninn vegur vafalaust ekki minna en 1V2—2 tonn, og getur þaraf leiðandi ekki verið ballestagrjót, eins og það va.r kallað grjótið, sem sett var í lestir skipa, sem siglidu lítt hlaðin vörum milli landa. Skýringin er engin önnur en sú, að steinn þessi hafi komið -með hafís frá Græn- landi, festst neðan á borg- arísjaka, sem runnið hefur frá skriðjökli þar nyrðra, síð an hefur ísjakann rekið að íslandsströndum, hafnað í Hvalfirði, og þar hefur hann bráðnað, en graníthnullung- urinn orðið eftir. Auðvitað hefur þetta gerzt fyrir mörg um árþúsundum. Þannig hefur ein göngu- ferð í góða veðninu um fjör- ur íslands afhjúpað áður hulda leynardóma, og varp- að ljósi á atburði horfinna alda. — Fr. S. ÚTI Á VÍÐAVANCI F R E T T IR Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudag 9. okt. Uppl. í síma 40839. Nefndin. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8,3Ö. Bjarni Eyjóltfsson hefur Bibliulestur. Al'lir karlmenn vel komnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 3. okt. í Alþýðuhúsinu kl. 8,30. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Garða- hreppi Fyrsti félagstfundur vetrarins verður þriðjudaginn 3. okt. kl. 8.30 að Garðaholti. Halldóra Ingitojörsdóttir sýnir myndir og segir frá Noregstferð sinni sl. haust. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. 1. okt. kl. 11. Helg- unarsamikoma. Kl. 16 (4) Úti- samkoma. (Eff veður leyfir) Kl. 20.30 (8.30) Hjálpræðisherssam koma. Kapteinn Djurhuus og frú og hermennirnir taka þátt ásambomum dagsins. Mánudag- ur kl. 16 (4). Heimilasamtoand. Allir velkomnir. KFUM. og K. í Haínarfiröi Almenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar. AIl- ir velkomnir. Heámatrúboðið Almenn saimkoma sunnudags kvöltíið 1 okt. kl. 8,30. Kvenfélagið Keðjan heldur fund á Bárugötu 11, mánudaginn 2. okt. kl. 8,30. Stjómin, Kventfélag Laugamesisóknar heldur fyrsta vetrarfund sinn mánudaginn 2. okt. í kirkju- kjallaranum kl. 8.30. Stjórnin Fuglavewndarfélag íslands Fundur verður haldinn í fyrstu kenn'silustof Háskólans, lagardaginn 30 .september kl. 4 e.h. Fumdaanetfni: 1. Frá starfeemi sl. áirs. 2. Kvikmynd (80 mín) The Vanishing Prairie Stjórnin. Fótsny rtíng fyrir aldrað fólk er byrjuð aftur í Langholts- safnaðaheimilinu. Upplýsingar í sími 36206. Geðvennjdarfélag íslainds Ráð’gjafa- og upplýsin'gaþjón1 usta að Veltusundi 3. simii 12139, alla mánudaga kl. 4—61 síðdegis. — Þjónustan er ó-* keypis og öllum heimil. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavik alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- H.F. Eimskipafélag íslands Baktkaforr fór frá London í gæv 29. þjn. til Hull og Reykjavíkur. Brúar- foss fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkrvöldi til Keflavikur. Dettifoss fer frá Helsingfors 30. þ.m. til Kotka, Gautaborgar, og Reykjav£kur. Fjallfoss fór frá New ork 28. þ.m. til Reykjavtkur. Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöMi 20. þ.m. til Vestmannaeyja, Seyðistfjarð- ar, Norðfjarðar. Eskifjarðar og Fá- skrúðisfjarðar. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 16.00 í dag 30. þ.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Stykkishólmi í gær 29. þ.m. til Hafnarfjarðar Mánafoss fór frá Raufarhöfn 27. þ.m. til Man chester, Avonmouth og Ardrossan. Reykjaoss fór frá Rotterdam í gær 29. þim. til Hamborgar, Kristian- sand og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. til Gkmcester, Sambridge, Norfolk og Rotterdam. Skógafoss fór frá Akur- eyri í gær 29. þ.m. til Kaupmanna- hafnar, Hamborgar, Bremen og Rotterdam. Tungufoss fór frá Hafn- arfirði í gær 29. þ.m. til Reykjavikur. Askja fiór frá Ventspils 27. þ.m. til Reykjavikur. Rannö fór frá Sauðár- króki 28. þm. til Trondheim. HaM- en, Umeá, Jakobstad og Kotka. Seeadler kom til Reykjavíkur í gær morgun 29. þ.m. frá Hull. Hafskip HF. MS. Langá er á leið til Helsingfors. MS. Laxá losar á Mjóafirði í Isa- fjarðardjúpi. MS. Rangá er í Reykja ví-k. MS. Selá er { London. MS. Marco fer frá Reykjavík í dag til Belfast og Bridgewater. MS. Jorgen Vesta fór frá Stettin 27. þ.m. til Is- lands. Skipaúgerð ríkisins MS. Esja er á Vesturlandshöfnum á norðurleið. MS. Herjólfur er í Reykjaviik. MS. Blikur er á Norður- landshöfnum á leið til Siglufjarð. ar. MS. Herðubreið fer frá Vest- mannaeyjum kl. 19.00 í kvöM til Reykjavíkur Skipadeild SÍS. MS. Arnarfell er í St. Malo, fer það an til Rouen, Stettin og Islandis. MS. Jökulfell er á Húsavík. MS. Dlsar- fell fer í dag frá Neskaupsstað til Englands. MS. Litlaferr fer frá Hafn arfirði í dag til ÞorLáksha'fnar. MS. Helgafell fór í gær til Hull frá Reyð- arirði. MS. Stapaell er væntanlegt il Rotterdam 1. ok., er þaðan 2. okt. væntanlegt til Brussel í dag. MS. Mandan er væntanlegt til Þórshafn- ar 2.—10. okt. MS. Fiskö fór vænt- anlega frá Helsingfors 29. sept. til Islands. MS. Meike fer væntanlega frá London 3.—10. okt. til Islands. Flugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavfkur kl 14:40 í dag. Flugvél- in fer til Kaupmannahafnar kl. 16:20 f dag og kemur til Keflaviikur kl. 22:10 í kvöM. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08:lö í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavikur kl. 22:50 annað kvöM. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir). Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur, Sauðárkróks, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Loftleiðir HF Leifur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 0730. Fer til baka til New York kl. 0330. Eiríkur rauði fer til Oslóar og Helsingfors .kl 08.30 Er væntanlegur til baka kl. 0200. Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0845. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 0200. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan- leg frá Luxemborg kl. 03:45. Heldur áfram til NY kl. 04:45. Spakmœli dagsins STATTU aldrei upp til Mð tala, fyrr en þú hefur eitthvað að segja. Og þegar þú hefur sagt það, skaltu setjast niður. Witherspoon. Leiðrétiing BÆR sá, se<m í gær var birt mynd af, og nefndiur var Efsti- Bær, stóð á bak við Spítalastíg 4B, eftir upplýsingum, sem við fengum símsendar í gær. Bíll óskast Píanókennsla Vil kaupa nýlegan, lítinn amerískan bíl. Helzt Fal- con. Mikil útborgun. Uppl. í síma 1699, Keflavík. Kenni byrjendum píanó- leik. Uppl. í síma 8-3178 milli kl. 1—3. Óska eftir Timbur til sölu nýtt, ónotað 2”x4”, gott verð. Uppl. í síma 40418. að kaupa jeppakerru strax. Uppl. í síma 14811 eftir ki. 7 á kvöldin. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf frá verzlunardeild Flensborg- arskóla óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 51109. Trésmíði Smíða eldlhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og öll Námsmeyjar Húsmæðraiskólanum Varmalandi, veturinn 1947 tii 1948. Vinsamlegast haf- ið samband við Mattheu Guðmundsdóttur í síma 33207 eða Katrínu Odds- dóttur í siíma 40576. Framleiði fimleikabúninga, fimleika- buxur sem fyrr. Gerið pantanir tímanlega. Margrét Árnadóttir, Hlíðargerði 25, Reykjavík. Sími 35919. innréttingasmíði í íbúðina og verzlanir. Guðbjöm Guðbergsson. Simi 50418. Pappírsskurðarhnífur 66 sm til sölu í prentsmiðj- unni, Bergstaðastræti 27, sími 14200. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 30170 eftir kl. 1. Til sölu Opel Caravan, árg. ’56 og Stúlka óskast Opel Capitan, árg. ’57. — Uppl. í síma 23192. strax. Þvottahúsið Eimir, símar 31460 og 36499. Vélritun Tek að mér vélritun í heimavinnu. Er vön dikta- Brúðarkjóll fón. Uppl. í síma 20449. Fallegur síður brúðarkjóll nr. 40 er til sölu. Uppl. í síma 82647. Hafnarfjörður 3ja—4ra herb. íbúð óskast tii leigu. Húshjálp kemur til greina. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 52419. Aukastarf Maður um þrítuigt óskar eftir eftirvinnu eftir kl. 5, t. d. við launa- eða verð- útreikninga. Tilboð merkt: „24. júní — 5837“ sendist Mhl. fyrir 3. okt. Antilopa Ljósrbún rúskinnskápa (antilop) á Iháa og granna til sölu. Fallegit snið. Verð kr. 6.500.00. Sími 34439. Keflavík — Suðurnes Fæði Útsalan hefst á miánudag. Skóbúðin Keflavík hf. selt reglusömum mönnum. Uppl. í síma 10868. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31459. 2 unga og ábyggilegar stúlkur óska eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 21274 frá kl. 5—7. Keflavík — Reykjavík Seljum veizlumat og snitt- ur. Sími 2560. Brauðval, Hafnargötu 34, Keflavík. Píanókennsla Byrja að kenna nú um mánaðamót. Hanna Ouðjónsdóttir. Kjartansgötu 2. Sími 12563. Verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði Til leigu er nú þegar, um 170 ferm. nýtt húsnæði fyrir ofangreinda starfsemi á góðum stað í borg- inni. Tilb. sendist Mbl. fyrir 6. okt. merkt: „5817.“ Stúlka óskast í snyrtivörubúð helzt vön. Ekki yngri en 20 ára. Tiiboð merkt: „5835“ sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.