Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1987 80 ára: Sigríður R. SIGRÍÐUR R. ELÍASDÓTTIR er 80 ára í dag. Hún fæddist að Bæjum á Snæfjallaströnd 30. sept 1887 og fluttist hún mjög ung með foreldrum sínum að Berjadalsá í sömu sveit, þar sem hún ólst upp. Foreldrar hennar voru Rakel Jakobsdóttir, sem var mörg ár ljósmóðir og Elías Jónsson sjó- maður, voru þau hin mestu dugn aðarhjón. Þeim varð 9 barna auðið og misstu þau tvö þeirra í frumbernsku og eitt stálpað, en 6 komust til fullorðins ára. Meðal systkina Sigríðar var hinn kunni dugnaðarmaður Jón Björn Elíasson togaraskipsitjóri, sem nú er látinn, var hann hvers manns hugljúfi, enda saknaði systir hans hans mjög. Einn bróð ir hennar, Sigurður, er nýlega látinn vestra. Hún á 3 systkini á lífi, Eliabetu gifta í Reykjavík, Þorstein einnig búsettann í Reykjavík og Jakob í Bolungar vík. Sigríður ólst upp með systkin- um sínum við Berjadalsá, unz hún fór ung að aldri að vinna fyrir sér eins og títt var á þeim tíma. Hún eignaðist tvo son-u, Þórodd sem er búsettur í Noregi t Sonur minn og bróðir okkar Þórður V. Magnússon andaðist 29. sept. á Lands- spítalanum. Þóra S. Þórðardóttir, Ástriður Magnúsdóttir Sigurður Magnússon. t Konan min Arnþrúður Stefánsdóttir frá Raufarhöfn, lézt 28. þ. m. Sigurður Árnason. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús Þórarinsson, kennari, Melgerði 15, Rvik, lézt í Borgarsjúkrahúsinu fimmtudaginn 28. þ. m. Anna Sigurpálsdóttir, Gunnar Þór Magnússon, Brynja Sigurðardóttir, Páll R. Magnússon, Kristín Hafsteinsdóttir og sonasynir. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Gísli Einarsson frá ísafirði, andaðist að Landsspítalanum 26. þ. m. Minningarathöfn fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. þ. m. kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Margrét Þórarinsdóttir, börn og tengdabörn. Elíasdóttir og Bjarna Pétur Jónasson for- stjóra. Hjá tengdadóttur sinni og syni, 19. ÞING Alþýðusambands Vest- fjarða verður haldið 1 Alþýðlu- húsinu á ísafirði dagana 21. og 22. sept. n.k. Auk hinna venju- legu þingistarfa og umræðna um atvinnu- og verkalýðsmál, verð- ur eitit helzta viðfangsiefni þings- ins að ræða tillögur þær, sem milliþinganefndin, er kosin var á þingi Alþýðusambands íslands á sl. h-austi i laga- og skipulags- málum A.S.Í., hefur sent verka- lýðsfélögunium til umsagnar. Tveir fulltrúar miHiþinga- nefindar A.S.Í. munu mæta á þiniginu og gera fulltrúum vest- firzku verkalýðssamtakanina grein fyrir tillögum nefndarinn- ar í skipulagsmálum beildarsam- takanna. Á þinginu verður minnst 40 ára afmælis Alþýðusambands Vestfjarðia, en sambandið var stofnað 20. marz 1927, að frum- kvæði Verkalýðsfélagsin® Bald- urs á ísafirði og Jafnaðarmanna félags ísiafjarðair. Starfssvæði A.S.V. nær yfir allt Vestfjarðakjördæmi. í samband- inu eru 17 sitéttarfélög og er fé- lagataJa þeirra um 1900. Um langt árabil hefir Alþýðu- samband Vestfjarða haft með Frá haustsýningunni. Málverk in á veggnum eru eftir Jón Eng- ilberts og nefnist annað Ást fanginn rauffmagi, en hitt Heims ljós. Skúlptúrinn er eftir Jó 7i Benediktsson og kallar hann vergiff Þjófffélag. höndum samninga við atvinnu- rekendur og útvegsmenn um kaup og kjör verkafólks og sjó- t Bróðir okkar og fósturbróð- ir. Þorsteinn B. f. Thorsteinsson, verður jarðsunginn miðviku- daginn 4. okt. kl. 2 e. h. frá Fossvogskirkju. (Ekki þriðjudag eins og áð- ur var auglýst). María Thorsteinsson, Sölvi H. Blöndal. t Innilegustu þakkir fyrir samúð og hluttekningu vegna fráfalls og jarðarfarar dóttur okkar og systur, Sigríðar Þórunnar Hallgrímsson. Þórunn og Ólafur Hallgrímsson og systkin. Helgu Sigurrósu Friðjónsdóttur og Bjarna Pétri Jónassyni for- stjóra, Kópavogsihrauit 99 hefur 'hún dvalið um árabil eftir að 'hún hætti að geta unnið þar til nú nýlega að hún er orðin vistkona að Hrafnistu, Dvalarheimilis aldr aðra sjómanna. Sigríður var einlhver mesta dugnaðarkona sem ég hef þekkit og allir vildu fá hana í vinnu, sem til hennar þekktu saikir dugn aðar hennar og starfsvilja. Sem dæmi um dugnað hennar má geta þess að ef þurfti að senda yfir heiðar þátt hávetur væri var hún kjörin til þess. Hjá mér vann Sigríður í mörg ár í Farsóttarhúsinu með hinum alkunna dugnaði sínum og hafði hún svo glatt og gott skap að það var unun að vinna með henni og öllum þótti vænt um hana sem umgengust hana. Sigga mín, persónulega þakka ég þér alla þína góðu kynningu ®g fyrir allt sem þú hefúr gert (fyrir mig og óska þess að ævi- kvöld þitt megi veTða bjart og hlýtt og umvefja þig sem bjart- asit sólskin. Með kærri kveðja. Maria P. Maack. manna á Vestfjörðum. Heildar- samninigur um kaup landverka- fólks á Vestfjörðum var fyrst ger&ur milli aðila árið 1949, og heildairs'amniingur um kaup og kjör verkafólks og sjómanina á V estfj örð um. Heildans amningur um kaup landverkafólks á Vest- fjörðum var fyrst gerður milii aðila árið 1949 ,og heild'arsamn- ingur um kaup og kjör háseta, matsveina og vélstjóra á vest- firzka vélbátaiflotanum var fyrst gerður í árslok 1952. Alþýðusamband Vestfjarða hefir opna skrifstofu á ísafirði og annast margvíslega fyrir- greiðslu fyrir sambandsfélögin. Framh. á bls. 8 r — Opíumsmyglarar Framh. af bls. 16 hópa frá Laos. Þessir menn rækta ópíum og stunda smygl á ópíum frá Yurnan-héraði í Kína. Samvinnan er býsna ótraust og tíðum bitizt um ágóðann af smyglinu Fregnir frá Vientiane, höfuðborg Laos herma, að flug- vélar úr flugher Laos hafi ný- lega gert árásir á tvær smyglara- sveitir, er áttust við í beinni orr- ustu. Þegar þeirri lotunni lauk lágu 400 menn í valnum. Sendinefnd frá Sameinuðu þjóðunum, sem hefur gert skýrslu um ástandið í ópíummál unum í norðurhluta Thailands hefur fyrr í ár lagt til að gripi'ð yrði til einhverra róttækra ráð- stafana til þess að takmarka starf semi þessara vopnuðu smygl- sveita, sem þarna ráða lögum og lofum og lifa algerlega á opíum sölu og smygli. - VIETNAM Framh. af bls. 17 bars't út sá orðrómur, að Víet Cong hefði sagit fólki að kjósa Dzu. Þegar honuim va.r þetta tjáð brást hann reiður við: „Thieu vann í 26 hér-uðum, sem Viet Cong plágar. Hversvegna segið þið ekki, að hamn hafi fengið atkvæði þeirna þair?“ í sveitunum vann Thieu 38 héruð. Var þar ómetanleg hájlp að Ky hers'höfðingja. Svo virð- ist, sem bændurnir þar þekki a ðé irns t vo stjór nmál am enn: Ho Chi Minfh og Nguyen Cao Ky. Það var algengt, að væri bándi spurður að því hvort hann hefði kosið Thieu, þá hristi hann höfuðið og kvaðst hafa kosið Ky. Annar stór hópur kjósenda þekkir Thieu og Ky vel og kýs þá sem sína atvinniuveitendur. I hópi þessum eru 620.000 manns í hernum og 270.000 vandamenn þeirra, lögreglan og borgaralegir emibættis'meinn, þjóðernisisinna'rnir og anld- kommúnískir frúainbragðaíhópÆur í Hoa Hao og Oao Dai, og auk þess fjöJdi kaþólikka. Alls eru þetta um 2 milJg. kjósenda. Sarnt sem áður fékk Thieu ein- ungis 1.6 millj. atkvæða, sem ætti gjörsamlega að útilokia svik í sambandi við kosning- arnar. Dzu og sex aðrir borg- airaJegir frambjóðendur hafa samt sem áður haldið loforð sitt og lýstu því yfir fyrir skömmu, að þeir mundu fara þess á leit við sitjórnlagaþingið að það ógiltd kosningarnar og Nýja bíó Daginn eftir innrásina. (Up From The Beach) Amerísk kvikmynd byggff á skáldsögu eftir George Barr. Leikstjóri: Robert Parrish Meffal leikara: Cliff Robertseson Red Bottons Irina Demick. Önnnur kvikmynd um innrás- ina í Normandy. — Eins og menn muna, sýndi Nýja bíó kvikmyndina „Lengstur dagur“ síðast í vor. Hún lýsti fyrsta degi innrásarinnar og var all- hrikaleg, sem von var til, þótt vafasamt sé, hve glögga mynd hún gefur af þeim stórfenglegu hernaðaraðgerðum, sem þá áttu sér stað. Það er erfitt að gera sannferðugar kvikmyndir af stórbrotnum hernaðaraðgerðum, sem ná yfir svo mikið landrými, sem þarna var um að ræða og eru svo flóknar og miklar í sniðum. Eitt er það, sem verkar svo- lítið mótsagnarkennt í mörgum styrjaldarkvikmyndum, Þótt þær séu byggðar upp af harm- rænum efnivið, þá taka þær oft næsta auðveldlega á sig skop- leg svipmót. Tökum til saman- burðar kvikmynd, sem sýnir fjölskylduerjur eða ástríðu- þrungnar ástamyndir, sem enda kannski með morði eða öðrum skelfilegum atburðum. Slíka tragiska atburði er tiltölulega auðvelt að sviðsetja svo, að á- horfandinn lifi sig inn í ástríð- ur, harm eða söknuð einstakl- ingsins. Orsakir harmleiksins þarf ekki að vera svo ýkja erf- itt að gera sennilegar, þar sem þær endurspegla gjarnan eðli- leg viðbrögð mannlegra tilfinn- inga. Styrjöld er ómennskari. Or- sakir styrjaldarmynda eru sjald an raktar mjög náið, og þótt svo sé gert, þá höfða þær ógjarnan eins sterkt og persónulega til einstaklingsins. Menn eru send ir út í styrjöld, hvort sem þeir hafa nokkurn áhuga á henni eða ekki. Innst inni eru þeir kannski bara örlítið breytt út- gáfa af góða dátanum Svejk, ó- fúsir til að drepa náungann, skilningssljóir á tilganginn, Það þarf ekki svo mikið til að gera hermanninn og alla hans bar- áttu að hlægilegum tilgangs- lausum skrípalátum. Ofannefnd kvikmynd má nán ast teljast skopmynd. Tímasetn- ingin er D+1 dagur, það er að segja 7. júní 1944, annar dagur innrásarinnar í Normandy, Hernaðarfræðilega var sá dag- ur ekki þýðingarminni en D- dagurinn sjálfur. Herinn, sem átt hafði í hörðum bardögum við strandvirki Þjóðverja og vél byssuhreiður um sjó fram dag inn áður, brauzt nú upp úr fjör unum og sótti víða nokkrar míl- ur inn í landið. Að kvöldi þess dags töldu hernaðarsérfræðing- ar nokkurn veginn öruggt, að Þjóðverjum mundi ekki takast að hrekja Bandamenn í sjóinn. En kvikmynd þessi gefur okk ur harla litla heildarsýn yfir styrjaldaratburðina, enda mun ekki til þess ætlazt. Það er liðs foringinn Baxter með fámenn- efndi til nýrra. Með fyrrgreind- ar staðneyndir í huga er ólík- legit, að þingið verði að bón þeirra. Meðal yfirgnæfaindi meiri- hluta s-víetnömskú þjóðacinn- air er sJooðunin sú, að kosnimg- arnar fyriir tveimur vikum væru fuJlikomJ'ega heiðarlegar, heiðarlegri en nokkur hefði búizt við. Þessi skoðun er mik- ils viirði fyrir framtíð Víetmam. — og fyrir hinn nýja hand- hafia forisetavaldsins, Nguyen Van Thieu. (Þýtt og enduirsaigt úr Time) an flokk hermanna, sem fer þarna með helzta hlutverkið. (Leikinn af Cliff Robertsson). Þeir félagar taka lítið þorp eft- ir harðvítuga vörn Þjóðverja. Yfirmann þýzka liðsins hand- taka þeir, en þorpsbúar bera honum vel söguna og telja hann hafa verið fremur mildan ó- breyttum borgurum, eftir því sem aðstæður hefðu leyft. — Þorpið er að sjálfsögðu í rúst, og nú rís spurningin: hvað á að gera við þorpsbúa þá, sem eft- ir lifa og Bandamenn ná á vald sitt? Baxter fær fyrst skipun um að halda me,ð þá niður í fjöru, þar sem nú er orðið ró- legra en áður. Ekki er hann fyrr kominn þangað en hann fær aðra skipun, þess efnis að halda hið snarasta með fólikið aftur til baka. Þegar hann kem ur til baka fær hann nýja skip- un um að halda með fólkið nið- ur í fjöru, og svo koll af kolli. Ein skipun rekur sig í annars horn. Og Baxter, sem er drott- inhollur maður, hiýðir öllu af jafnri samvizkusemi. Þótt nokkur hernaðarátök séu sýnd þarna mi'li einstakra manna eða smáherflokka, nokkr ir menn séu drepnir, einn her- maður sjáist varpa sér út í fallhlíf og flugvélar sjáist skjóta úr vélbyssum á vegfar- endur, svo að dæmi séu nefnd, þó fer, eins og áður segir, fjarri því, að nokkur stórkost- leg hernaðarátök séu sýnd, eins og til dæmis í myndinni „Lengst ur dagur“. Myndin snýst mest- megnis upp hóp hinna óbneyttu borgara, sem hrakinn er til og frá. Þar gefur að líta nokkrar sundurleitar persónugerðir, fólk af ýmsum aldri, af báð- um kynjum. Gömul kona, gam- all roaður, . ungur drengur, full vaxta stúlka. (Leikin af Irina Demick). Þessi stúlka og Bax- ter liðsforingi fella hugi sam- an, en þegar þau kveðjast í myndarlok, er það óræð gáta, hvort leiðir þeirra eiga eftir að liggja saman aftiur. Það er ekki svo illa til fund- ið að leiða saman í „einni lest“ kærulausan og „kaldan" banda- rískan liðsforingja, virðuiegan, þýzkan yfirforingja og óbreytta franska borgara eldri og yngri, ráðvillta og flakkandi. Hvort sem þessari kvikmynd er ætlað það hlutverk að vera íronisk á- deila á heraga, hernaðarskipu- lag og styrjaldir yfirleitt, þá verkar hún í öllu falli svo. Hér er ekki verið að sýna neinar stórfelldar hetjudáðir, né snilli mikilla skipuleggjenda, miklu fremur ringulreið og mistök, vanmátt manneskjunnar gagn- vart þeirri grimmúðgu, skipu- lögðu tortímingaröflum, sem hún sjálf hefiur þó leyst úr læð ingi. Þar er ekki gerður munur á þjóðerni, því þrátt fyrir öll landamæri og mismunandi tungumál, þrátt fyrir mismun- andi þunga ábyrgð einstakra ríkja í tilteknu stríði, þá er vandamálið alþjóðlegt og verður ekki leyst, nema með samein- uðu alþjóðlegu átaki. — Og fæstar þjóðir eru firrtar allri sök í alisherjarstríði. 19. þing Alþýðusam- bands Vestfjarða SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.