Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 19. DES. 1967 FLAMINGO straujórnið er fislétt og formfagurt, fer vel ( hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO (trau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fínt og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir f stíl við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, þvl að hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. Eins og að strauja með snúrulausu straujárni. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvik. FÖNIX Eiginmenn — eiginmenn Hvað er fallegri jólagjöf fyrir konuna eða dótturina en nýtízku veski úr beztu fáan- legu skinnum t. d. Buffalo, Flamingo, Mustang eða Boutique. — Ef ekki veski þá kertastjaki með fallegu luxuskerti. Verzlunin Hallveig Laugavegi 48 — Sími 10660. BLADBURDARFOLK OSKAST # eftirtalin hverfi Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti — Sæviðarsund — Sjafnargata — Háahlíð — Sel- tjarnarnes — Skólabraut. To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 ÍllóTgimMáfoifo LITAVER - LITAVER CÓLFTEPPll HÉREENDIS Erum að fá nýja, stóra sendingu af NEODON-GÓLFTEPPUM frá Vestur-Þýzkalandi. 100% MYLOIM-yfirborð - margir litir Þessi teppi hafa þegar verið í notkun hérlendis í ýfir tvö ár og hlotið almennt lof. Gefum enn annast lagningu teppanna fyrir jól Veljið strax meðan allir litir eru fil LITAVER SF. Grensásvegi 22 — Sími 30280 — 32262. Bifreiðakaupendur Hafið þér hug á að kaupa yður góðan bíl? Ef svo er; þá hafið samband við okkur. Við leggjum áherzlu á að hafa sem bezta bíla til sölu hverju sinni. Hjá okkur skoðið þér bílana vel hreina í rúmgóðum húsakynnum um leið og þér hafið tækifæri til að kynna yður sem bezt ástand bifreiðanna. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson, Laugavegi 105

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.