Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 36. MARZ 196« PcJ ^emnert leiL ?an 85 ara Við logfagurt bálið þú ljúfur situr — leiklistarkonungur — broshýr — vitur. Eldana kveiktirðu Eilífð til dýrðar — allar perlumar þar voru skírðar. Neistarnir flugu til fraimandi landa — forlög þá báru til vorra stranda. ísland þér geymdi eitt sinna barna — engil — sem varð þín leiðarstjarna. En hjartalag þitt heiminn varðar — hjartað sem auðgar fegurð jarðar ann hverju blómi — brosi-tári — ber mýksta smyrzl að dýpsta sárf — stórt á gaefunnar gleðistund — götfgast þá sorgar blæðir und. Hylla þig dísir í draumbláum klæðum með drifhvítar slæður — funa í æðurn — þú varst — og ert — þeirrar óskamögur ísland — með þökk — og vorsól fögur Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASXILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig spmgingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Hreinsum — pressum Hreinsum samdægurs. — Pressum meðan beðið er. Lindin, Skúlagötu 51, Sími 18825. Fatnaður — seljum sumt nýtt, sumt notað. — Allt ódýrt. Lindin, söludeild, Skúlag. 51. Sími 18825. Tökum að okkur klæðningar og getfum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Húsgagnaverzl. Húsmunir Hverfisg. 82, sími 13655. Netasteinar Netasteinar til sölu. — Steyptir í fyrrasumar. Sdmar 50994 og 50803. Handavinnuvörur Klukkustrengir, bakka- bönd o.fl. handavinnuvör- ur. Ennþá eru ryateppi til á gamla verðinu. HOF Hafnarstræti 7. Garn Nýkomið nælongarn, Par- leygarn, Sþnderborg-garn, Hjartagarn og Skútugarn. HOF Hafnarstræti 7. Njarðvík Til leigu einbýlishús í Ytri-Njarðvík, 6 herb. og eldhús. Uppl. í síma 2120. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, svefnherbergisskápum og sólbekkjum. — Símar 51228 og 20572. Hafnarfjörður Góð 3ja her<b. íbúð til leigu frá 1. apríl. Sérhiti. Sérþvottahús. Tilboð send ist Mbl. merkt: „165“. Hábær Höfum húsnæði fyrir veizl ur og fundi. Sími 21360. 6 manna bifreið óskast, helzt Ford Falcon, beinskiptur, ekki eldri en árg. ’65. Staðgr. eða eldri bíll í milligjöf. Uppl. í síma 11870 eftir kl. 5. Til leigu Gott herb. með innbyggð- um skápum og aðgangi að eldhúsi. Uppl. eftir kl. 5 í dag 26. marz í síma 14356. Mótatimbur óskast Viljum kaupa mótatimbur, l”x6” og l”x4”, sem hefur verið notað aðeins einu sinni í uppslátt. Uppl. í s. 20467 eða 20173 e. kl. 19. FRETTIR KFUK Aðaldeild. Heimsó'kn í Laugarness KFUK að Kirkjuteigi 33 í kvöld kl. 8:30. Bræðrafélag Nessóknar heldur fund um umferðarmál í Félagsheimili Neskirkju þriðju- daginn 26. marz kl. 9. Fulltrúar frá Fræðslu- og upplýsingaskrif- stofu Umtferðarnetfndar Reykja- víkur koma á fundinn. flytja stutt erindi, sýna litskuggamynd lr og svara fyrirspurnum. öl'lum er heimill aðgangur. Prentafakonur! Aðalfundur kvenfélagsins EDDU verður haldinn þriðju- daginn 26. marz kl. 8:30 í Fé- lagsheimili H.Í.P. Myndasýning. Fíladelfía, Reykjavík Vakningasamkoma í kvöld kl. 8:30. Ræðumaður: John And- ersen frá Glasgow. Hann talar líka á fimmtudag, föstudag, og laugardag á sama tíma. Hjálpræðisherinn. Úthlutun fatnaðar frá 26.—31. marz frá kl. 2—5. s.d. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur bingókvöld fyrir félags- konur og gesti í Æskulýðshús- inu þriðjudaginn 23. marz kl. 9. Árbæjarhverfi: Árshátíð F.S.Á. Framfarafélags Seláss og Árbæjar- hverfis, verður haldin laugardag- inn 30. marz 1968, og hefst með borðhaldi kl. 7. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn föstudag inn 29. marz í fundarsalnum í norðurálmu kirkjunnar. Hefst fundurinn kl. 8,30. Kaffi. Fuglaverndunarfélag íslands Aðalfundur verður haldinn í 1. kennslustotfu Háskólans laug ardaginn 30. marz kl. 4. Slysavarnafélagskonur, Keflavík Munið basar félagsins 30. marz kl. 4 í Tjarnarlundi. Uppl. í símum 2391, 1362, 1781, 1435 og 1848. Kvenfélagasamband Kópavogs: Heldur fræðslukvöld í Félagsheim- ilinu (uppi) fimmtudaginn 28. marz kl. 8.30. Dagskrá: Skólamál. Dr. Oddur Benediktsson. Vinnu- stellingar. Frú Sigríður Haralds- dóttir. Noregsferð 1967. Frú Ey- gló Jónsdóttir. Umferðarfræðsla. Pétur Sveinbjarnarson. Allar kon ur í Kópavogi velkomnar. Munið GEÐVERNDARFÉLAG tSLANDS og frímerkjasöfnun þess. — fslenzk og erlend frímerki til öryrkjastarfsins. Pósthólf 1308, Reykjavík- Pennavinir Norskur frímerkjasafnaii. ósk- ar etftir að komast í bréfasam- band við íslenzka safnara, með skipti fyrir augum. Natfn hans er: Jackey Fröstrup. Höyveien 392. Arendal. Norge. Bern Garn, No. 55 Berlín, AM Friedrickshain, 33. Vill bréfa- og frímerkjaviðskipti við fslending, getur greitt í þýzkum mörkum. Gamalt og gott Orðskviðuklasi 39. Skemur er verið að þvo en þurrka, þar tjáir ekki um að pukra, þegar stendur því svo á. Vindinn eptir var logndúrinn vært sólskinið eftir skúrinn. Þvegið biða þerris má. (ort á 17. öld). Spakmæli dagsins Eitt ljós Iýsir jafnt hundrað mönnum sem einum. — Talmud. HVER, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. (Postulasagan, 3.21). í DAG er þriðjudagur 26. marz og er það 86. dagur ársins 1968. Eftir lifa 280 dagar. Heitdagur. Einmán- uður byrjar. Einmánaðarsamkoma. Árdegisháflæði kl. 4:14. Upplýslngar um læknaþjónustu i bnrginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysa varðstofan i Heiisuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin r*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, súni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðieggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 27. marz er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 20. 25 marz og 26. marz Kjartan Ólafsson. 27. marz og 28. marz Arnbjörn Ólafsson. Kvöldvarzla Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 23. marz — 30. marz er I Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Séritök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitn Rvfk- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar R-16-17 A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhoitsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar I síma 10-000. 0 EDDA 59683267 — I. I.O.O.F. Rb. 1 = 1173ZK8V6 _ Fl. Kiwanls Hekla S+N k . kl. 7:15. VISUKORIM í TILF.FNI HÆGRI UMFERÐAR. Þess skulum við gæta að ganga þau spor, sem við getum í lífshættu minstri. Á götu að halda til hægri í vor, en í hjartanu lengra til vinstri. Torfi Ólafsson. sá NÆST bezti Læknir einn var að rannsaka sjúkling: „Ég sé ekki hvað að yður er, en sennilega stafar það af otfnautn áfengis“. „Allt í lagi, herra læknir, ég kem þá til yðar seinna þegar þér eruð ótful'lur.“ Jakahlaup NU gætu þeir fyrir norðan oig vestan stundað hafLsjakaihlaup í gríð og erg. Svona þeim til huggunar og lærdóms birtum við mynd Eggerts Laxdals af „Jakahlaupi".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.