Morgunblaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAI ÍTHXJ Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Húsmæður Vélhreingerninig, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Van- ir og vandvirkir meim. ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Bílaskipti Vil skipta á Fiait 124, árg. ’67 og Bronoo jeppa. — Upplýsingar í síma 30585. Keflavík — Suðumes Nýkomin efini í pils og buxnadraigiir og suimar- kjólaiefni. Verzl. Sigríffar Skúiadóttur, siimi 2061. Barnagæzla Rösk og áreiðanleg telpa, 10—11 ára óskast í suimar í Árbæjarhverfi. S. 84103. Til sölu vandiað hjómairúm (teak) nueð dýmum. Bnmifiremiur ís- skápur, eidíhúsbarð og stól- ar. Tsekifaerisverð. UppL í síma 37604. Ung rússnesk kona áskfar efitiir sumiarvinnu, margt kemur til gredina. Hvort sem er í Reykjavik ©ða uitamibæjiar. Upplýsinig- ar í síma 15179. Þriggja herbergja risíbúð 70 fiemmi. í Suðvestiurbæn- um til leiigu firá 14. maL Eins árg fyrirfiramgr. Tilb. merkt: „Risíbúð — 8673“ sendist MbL Til sölu vönd'uð og vel með fariin borðstofiulhúsgögn. UppL 1 síma 24781 efitir kl. 2. Ungan mann vantar vinmiu. Hiefiur ýmds réttindi og foíl titt umráða. Uppl. í síma 51911 milli kl. 14—18. Til sölu Vel með fiarimn ísskápur til sölu að Laiuigarmesveigi 102 (kjallama) eftir kl. 4 í dag, laiuigardag. Sími 30663. Vil kaupa litla íbúð, sem næst Mið- bærnum, ekk-; kjallara. 150 , þús. kr. útborgun. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,8677*. Húsasmíðameistarar Hver vill taka 18 ára reglusamain pilt i nám? Þeir, sem hiaifia áhuga, vin- samlega sendi tilb. til MbL merkt: „8656“ f. 15. þ. m. Skoda station, árgerð 1956, í góðu lagi, tiil sölu. Upplýsimgar í síma 35594. Til sölu Volkswagen, áng. ’59, til söki. Upplýsimgar í síma 52187. Messur á morgun FRIKIRKJAN í REYKJAVIK. Myndin er tekin úr Hallar- garffinum fyrr á árum af Gunnari Rúnari. 1 Frikirkjunni messar á morgun séra Þorsteinn Björnsson, kl. 2. Ásprestakall Messa 1 Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson Neskirkja Messa kl. 2 Séra Jón Thoraren l sen. Mýrarhúsaskóll Barnasamkoma kL 10 Séra Frank M. Halldórsson Hallgrímskirkja B amaguðóþ j ónusita fcL 10 Syst ir Unmiur Harðardóttir. Messa kl. 11. Séra Jafoob Jónsson. Messa kl. 2. Sóna Ragnar Fjalar Lámus- son. Hvalsneskirkja. FenmingarguðBþjónustuir kL 10.30 og fol. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þonsteinn Björnsson Reynivallaprestakali Messa kL 2. Séra Þonsteimn Björnsson Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kL 2. Séra Kristján Bjamason Kópavogskirkja Messa kl. 2 Barnasamkoma í Kópavogsbíó kl. 10.30. Mimmzt aldarafmælis séra Friðriks Frið rikssonar. Séra Guiinar Árna- son. Laugameskirkja Messa kL 2. Séna Garðar Svavarsson Háteigskirkja Messa kl. 2 Brynjólfur Gísla son guðfræðikandidat prédikar. Séra Jón Þorvarðsson Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há m-essa kl. 10 árdegis. Lágmesea kl. 2 síðdegis. Grensásprestakail Messa í Breiðagerðisskóla kl. 11. Séra Felix Óta&sian. Kirkja Óháða safnaðarins Mesea kL 2. Séra Emil Björns son Garðakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2 Ferming. Altarisganga. Séra Bragi Frið- riksson Fíladelfía Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8 Ásmund- ur Eiríksson Fíladelfía Kefiavík. I Guðsþjónusta kL 4.30 Harald- ur Guðjónsson Bústaðaprestakall Bamasamkoma í Réttarholts dkóla kl. 10.30. Guðsiþjónusta kJ. 2. Séra Ólafur Skúiascm. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson Langholtsprestakall Bamasamfooma kl. 10.30. Guðs þjónusta kL 2. Séra Árélíus Ní- elsson Dómkirkjan Messa kl. ll.Séra Jón Auðuns. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþj ónusta í Stapa kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Bamaiguðsiþjónusta kL 1.30. Séra Bjöm Jónsson. Elliheimiliff Grund. Guðsþjónusta kL 10 árdegis, Séra Sigurbjörn Á. Gíslason þjónar fyrir altari. Ólaifur Ólafsson kristniboði prédikar. FRETTIR Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Bjami Eyjólfsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Filadelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 12. maí kl. 8. Ásmundur Eiríksson og Gísli Óskarsson tala. Tvísöng- ur: Hulda Stefánsdóttir og Anna Maria Haraldsdóttir. Safnaðarsam- koma kl. 2 Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur eftir messu á sunnu daginn. U mferðarfræðsla. Kvik- myndasýning. Frá félagsstarfinu í Kirkjubæ Kaffidrykkja. Allt safn- aðrfólk velkomið. Kristileg samkoma í samkomusaln um Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 12. maí kl. 8 Verið hjartanlega vel komin. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur fund í Tjarnarlundi þriðju daginn 14. maí kl. 8.30 Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 8.30 Sigríður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari talar um krydd. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund i Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30 Félag íslenzkra organleikara Fundur verður haldinn 1 Háteigs kirkju mánudaginn 13. maí kl. 8.30 Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. maí í Félagsheimilinu uppi kl. 8.30 Gestir verða kvenfélagskonur úr Bessastaðahreppi. Hvítasunnusöfnuðurinn, Selfossi Almenn samkoma sunnudaginn 12. maí kl. 4.30 Daniel Jónasson talar. Kvartett syngur. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 4 Útisamkoma á LækjartorgL Kl. 8.30 e.h. Hjálpræðissamkoma. Kaptein Djurhuus og frú og her- sá NÆST bezti Palli: „Aldrei skil ég, hvers vegna bátar eru oftast skirðir kven- mannsnöfnum.” Kalli: ,,Jæja, ekki það. Þú hefur þá aldrei reynt að stjórna báti.“ Lokadagur. Árdegisháflæði kl. 4.11 Ég veit Guð minn, að þú rann- sakar hjartað og hefur þóknun á hreinskilni (1. Kron. 29,17). f dag er laugardagur 11. maí og er það 132. dagur ársins 1968 Eftir lifa 234 dagar. Vetrarvertíðarlok. Lpplýslngar u.r læknaþjðnustu i uorginnl eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. S (iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin i*varar aðeins á vrrknm dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. ki. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í iyfjabúðum í Reykja vík vikuna 11.-18. maí er í Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. - mánu- dagsm. 11.-13. maí er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir aðfaranótt 14. maí er Jósef Ólafs- son sími 51820 Næturiæknir í Keflavík. 10.5 Guðjón Klemenzson 11.5 og 12.5 Kjartan Ólafsson 13.5 og 14.5 Arinbjörn Ólafsson 15.5 og 16.5 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdetld, t Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. mennimir taka þátt í samkomum dagsins. Mánud. kl. 4 Heimilasam- band. Velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur fund mánudaginn 12. þ.m. kl. 8.30 í félagsheimilinu í norður- álmu HaUgrimakirkju. Sumarhugleiðing: Margrét Jóns dóttir skáldkona les upp. Sýndar verða skuggamyndir frá írlandi. Kaffi. Konur bjóði með sér gestum. Muniff Mæffradaginn á sunnudaginn. Kaupið litla fallega mæðra- blómið. Minnist móður ykkar með því að gleðja þreyttar mæður og börn. — Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur síðasta fund sinn og kaffl kvöld laugardaginn 11. maí kl. 8 að Freyjugötu 27 Hafnfirðingar. Mæðradagurinn er sunnudaginn 12. maí Kaupið mæðrablómið. Sölubörn komið í A1 þýðuhúsið kl. 10 árdegis. Nefndin Kins og kunnugt er af fréttum minnist Landssamband blandaffra kóra um þessar mundir 30 ára afmælis síns og heldur mikinn sam- söng í Háskóiabíói í kvöid, 11. maí. Verffur þar mikill og góffur söngur, bæffi syngur hver kór út af fyrir sig og síffan ailir saman. Myndin hér að ofan er af Samkór Vestmannaeyja, en söngstjóri hans er Martin Hurtger. Samkórinn var stofnaffur áriff 1963. Kór- félagar eru 40. Fjallafura á Hallormsstað. Þetta er gömul mynd, og trén hafa mikið vaxið síðan. Trúnni á skógrækt á tslandi vex stöffugt fylgi, og bráfflega hefst nýtt gróffursetningartimabil, og er þá þörf margra vinnufúsra handa. DRAUMUR JARðAR Frón er goldin heimi hranna, harðan þoldi skapa—dóm. Dreymir fóld i djúpi fanna: dýr úr mold að risi bJótn. Niðjar vor á næsta leiti. Nepju sporin hverfa brátt GulU borin geisla skeyti gefa þor og ferskan mátt Draumar rætast: skin og skúrir sköpun þjóna, frjóvga jörð. Unidir bjöirguim Ægir lúrir. Ylma grös um hlíð og börð. Ymja I lofti unaðs hljómar. Aldin vex á hverri grein. Fegurð Hfsins foseion rómar, fossins rödd er djúp og hrein. Blóma ylmur, bylgjur tóna berist inn í hverja sáL Aldinigarðiuriiin aldams sjóna, eiUf verndi guða—máL St. D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.