Morgunblaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1968 AUGLYSINGAR SÍMI SS<4*8Q Bráðabirgðalög getin út í gœr: 'Brunatjón Stuðlað að síldarsöltun á miðunum :,so min> — Síldarútvegsnetnd taki á leigu allt að fimm flutningaskip — Nauðsynlegt að hefja sjósöltun síldar til að forða markaðshruni í GÆR voru gefin út bráða- birgðalög um ráðstafanir vegna flutninga sjósaltaðrar síldar af fjarlægum miðum sumarið 1968 og eru helztu atriði laganna þessi: Ríkisstjórninni er heimil lán taka eða sjálfskuldarábyrgð vegna Iántöku Síldarútvegs nefndar allt að 15 milljón- ir króna til greiðslu kostn- aðar vegna flutninga sjó- saltaðrar síldar til is- lenzkra hafna af miðunum norðaustur og austur af fslandi. Síldarútvegsnefnd annast framkvæmd flutninganna og er heimilt að taka á leigu allt að fimm flutningaskip í þvi skyni og gera aðrar nauðsynlegar ráðstafanir. Enfremur er henni heimilt að veita öðrum aðilum fjár- hagslegan stuðning eða aðra fyrirgreiðslu í sama skyni. Síldarútvegsnefnd skal fyr ir 10. júní n.k. gera áætl- un um heildarkostnað við flutningana og skal sú upp- hæð dregin frá útflutnings- andvirði saltsíldarframleiðsl unnar á N- og Austurlandi 1968 hjá síldarútvegsnefnd áður en andvirðið er greitt til síldarsaltenda. Hinn á- ætlaði kostnaður við flutn- ingana skal við verðákvörð un skiptast til helminga milli útgerðarmanna og sjó manna annars vegar og síld arsaltenda hins vegar. Á sl. vetri var skipuð nefnd til þess að gera tillögur um hag- nýtingu síldar á fjarlægum mið- um í ár og eru bráðabirgðalög- in byggð á tillögum nefndarinn- ar. Samtök sjómanna, útvegs- manna og síldarsaltenda hafa lýst sig samþykk þessum tillög- um. í nefndinni áttu sæti: Jón L. Arnalds, Sveinn Benedikts- Flaug áður í hug að vinna á Jóhanni YFIRHEYRSLUR í máli Gunn- ars Frederiksen héldu áfram í gær, undir stjórn Þórðar Björns sonar yfirsakadómara. í þess- um yfirheyrslum kom fram, að það hafði oftar en einu sinni hvarflað að Gunnari að vinna á Jóhanni Gíslasyni, þó hann aðhefðist ekkert í þá átt fyrr en aðfaranótt sl. fimmtudags. A- stæðuna fyrir heift sinni í garð Jóhanns sagði Gunnar vera þá, að hann taldi Jóhann bölvald sinn. Skammbyssunnar kvaðst Gunnar hafa aflað sér fyrír rúmu ári, löngu áður en hann fór að bera nokkurn kala til Jóhanns. Samkvæmt framburði Gunnars Framhald á bls. 2. FELL I HOFNINA ÞAÐ slys varð á ísafirði um há degisbil í gær, að skipverji af togaranum Harðbak, Páll Sig- urðsson úr Reykjavík, tæplega tvítugur að aldri, féll niður á milli skips og bryggju. Skipstjór inn á Harðbak, Áki Stefánsson, stakk sér eftir manninum og náði honum. Hafði hann fengið höfuðhögg og war fluttur í sjúkra húsið á ísafirði. Var líðan hans eftir atvikum í gærkvöldi. Togarinn Harðbakur kom inn til ísafjarðar í gærmorgun með á annað hundrað lestir af fiski, serh þar var landað til vinnslu í frystihúsunum við Djýp. Hlaut eina milljón Lokadagurinn í dag FÖSTUDAGXNN 10. maí vaæ dregið í 5. flokki Happdrættis Háskóla ísfemds. Dregnir voro, stöðin á þessari vertíð er Vest 2,100 vimningar að fjarhæð . . , , ’ ° mannaeyjar, en þar hofðu bor- 5,800,000 krómur. Hæstu vinninigarnir, 500,000 krrónur, komu á heilmiða núm ©r 40259. Vonu báðir heilmið arnjr seldir í urnboði Helga Sivertsen í Vestuirveri. Samai maðurinn átti báða heiknið- ama, svo hanm fær eima króna í þesssum dirætti. 100,000 krónur komu á hálf- miða múmer 517. Voro allir fjórir hálfmiðaimir seldir í um boði Arndísair Þorvaldsdóttur Vesturgötu 10. — Vestmannaeyjar aflahœsta verstöðin í dag er lokadagurinn og að því tilefni aflaði Mbl. sér upp- lýsinga um aflamagn í allmörg- um verstöðum. Aflahæsta ver- izt á land rúmlega 25.000 lestir um síðustu mánaðamót, sem er 2000 lestum meira en á sama tíma í fyrra. í Grindavík hafði einnig verið landað rúmlega 25000 lestum um síðustu mánaða milljón mót> en t>ess ^1- að 8æta> að sá afli skiptist í átta staði til vinnslu. Hefur aflanum verið ekið frá Grindavík til Keflavík ur, Hafnarfjarðar, Reykjavíkur, Garðs, Sandgerðis, Njarðvíkur og Voga. í Reykjavik hafði ver- ið landað um 7000 lestum' 5. maí son, Páll Guðmundsson, Jón I>. Árnason og Kristján Ragnarsson. í greinargerð nefndarinnar segir m.a. að nauðsynlegt sé að „koma í veg fyrir yfirvofandi markaðshrun á saltsíldarfram- leiðslu landsmanna með því að hefjast handa um framleiðslu sjó saltaðrar sumarsíldar á miðunum norðaustur og austur af íslandi. Hér fara á eftir bráðabirgða- lögin, sem voru gefin út í gær, Framhald á bls. 31. í VIÐTALI vegna afmælis A1 mennra trygginga h.f. í gær kom það fram, að meðal þeirra tjóna sem tryggingar- félagið hefur orðið fyrir er skemmst að minnast þess tjóns er varð í vörageymslum Eim skipafélags íslands á sl. sumri, sem er lauslega metið á 150 milljónir, að því er Bald- vin Einarsson, forstjóri, sagði. Er þá ekki meðtalin bygging in, sem var um 17 millj. kr. 1 sl., en í Keflavík rúmlega 2800 lestum um síðustu mánaðamót. Á Akranesi hafði verið land- að tæpum 7000 lestum 1. maí sl., en rúmum 7000 lestum á sama tíma í fyrra. í Stykkishólmi hafði verið landað 1700 lestum 1. maí á móti 2620 lestum í fyrra. Á Hornafirði eru hlut- föll jákvæðari. Þar hafði verið landað 7.242 lestum í gær á móti 5.600 lestum á vertíðinni í fyrra. Á Breiðdalsvík hafði verið land að 1380 lestum í gær og í Nes- kaupstað hefur verið landað 3000 lestum. í nokkrum verstöðvum lágu aflatölur ekki fyrir, en verða I VÉLSKIPIð Sléttanes, sem lenti birtar hér í blaðinu næstu daga. í árekstri við brezka togarann I Ross Rodney út af Snæfellsnesi Sléttanes í Reykjavíkurhöfn í gær. Ljósm Mbl. Sv. Þorm. Frásögn brezka skipstjórans röng — segir skipstjórinn á Sléttanesi FYRSTU IBUARNIR FLYTJA í BREIÐHOLTSHVERFI Verð ibúða I hverfinu ákveðið FYRSTU íbúðirnar í Breið- holtshverfinu voru teknar í notkun í gær. Jafnframt var þá gerð grein fyrir verði íbúða í hverfinu og er rúm- metraverð íbúðar samkvæmt byggingavísitölu kr. 2922,00, en rúmmetraverð fjölbýlis- húsanna í Breiðholti reyndist kr. 2679.00, eða 8% lægri. í gær klukkan 16 afhenti Eggert G. I>orsteinsson, félags- málaráðherra, fyrstu þremur fjölskyldunum, sem flytja inn í íbúðirnar, sem byggðar eru á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar í Breiðholti, lyklana að íbúðum sínum. Athöfnin hófst á því, að Jón Þorsteinsson, formaður Fram- kvæmdanefndar byggingaáætlun ar, bauð gesti veikomna, en meðal þeirra voru Framkvæmda nefndin, Húsnæðismálastjórn, fulltrúar borgarstjórnar Reykja víkur, forseti Alþýðusambands íslands auk forvígismanna Breið holts h.f., aðalverktaka við bygg ingaframkvæmdirnar. Framkvæmdir við hús það, sem nú var tekið í notkun, hóf- ust 6. apríl 1967, en í því eru 52 íbúðir. í fyrsta áfanga bygg- ingaáætlunarinnar eru byggðar 312 íbúðir og áætlað, að bygg- ingu þeirra verði lokið í febrú- ar 1969. Er búið að steypa grunn inn að síðasta fjölbýlishúsinu í þessum áfanga. Gestum var í gær boðið að skoða tvær fullbúnar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir. En í þeim eru húsgögn og húsbúnað- ur frá íslenzkum iðnaðarmönn- um. Luku allir viðstaddir miklu lofsorði á íbúðirnar og frágang þeirra, en þær eru bæði bjart- ar og öllp haganlega fyrirkom- ið í þeim. íbúðir þessar verða opnar al- menningi til sýnis frá því í dag og út næstu viku. Þá gaf Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar í gær út fréttatilkynningu, þar sem Frh. á bls. 16 og sjá grein á bls. 8 í fyrradag, kom til Reykjavíkur skömmu eftir hádegi í gær. Það var björgunarskipið Goðinn sem kom með Sléttanesið í togi, en hér mun það fara strax í slipp. Gífurlegar skemmdir voru bakborðsmegin á skipinu eftir áreksturinn. Má sjá að stefni brezka togarans hefur gengið langt inn í hlið skipsins, og er t.d. brúin mjög illa farin. Blaðamenn Morgunblaðsins brugðu sér um borð í Slétta- nes, er það hafði lagzt hér að bryggju, og ræddu lítillega við skipstjórann, Kristmund Finn- bogason, frá Þingeyri. — Áreksturinn varð kl. 1.20 í gær, en þá vorum við staddir um 14 mílur undan öndverðar- nesi. Togarinn sigldi á okkur ó mikilli ferð og var áreksturinn mjög harður. Engan af áhöfn- inni sakaði þó, og má það telj- ast hin mesta mildi. Togarinn stöðvaði strax og bauð okkur aðstoð, en við þurftum hennar ekki með, þar sem íslenzk skip Framhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.