Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1». MAÍ 1968. 3 • ■■ ■ Njarðarfélagar í garðinum við Listasafn Éinars Jónssonar, an gróðursettu þeir plöntur í staðinn fyrir þær, sem eyði- lagðar voru, báru á áburð og hlúðu að þeim. Var unnið skarplega frá kl. 20.00 til’ kl. 23.30. Var þá búið að græ'ða sárin í garðinum, eftir því sem föng voru á. í garði Einars Jónssonar EITT kvöldið í vikunni kom hópur vinnuklæddra manna í garðinn fyrir framan Lista- safn Einars Jónssonar. Voru í hópnum skrifstofumenn, for- stjórar og aðrir, sem venju- lega er frekar að hitta á skrif stofum en við vinnu í opin- berum garði. Þarna voru komnir félagar í Lyonsklúbbn um Njörður, sem ætluðu að bæta að nokkru skaða þann er frú Anna Jónsson varð fyr ir í vetur, er sagað var niður mikið af trjánum í garðinum éða þau brotin niður. Var það ljót og eftirminnileg sjón. Átján menn mættu til vinnu og höfðu keypt rúm- lega 100 plöntur. Áður var búið að laga svolítið til og klippa trén. Hirtu Lyons- sem voru tveir bílfarmar og óku þeim á öskuhaugana. Síð mennirnir fyrst hrískestina, Unnið skarplega. STAKSTEIWIÍ j- Gamla fólkið „Framtak" blað Sjálfstæðis-} manna á Vesturlandi er nýlega ] komið út. Meðal efnis í blaðinu er bréf úr Borgarfirði ritað af Á. P., en þar er m.a. fjallað um - dvalarheimili aldraðra og skýrt frá því að í undirbúningi sé bygg ing dvalarheimilis fyrir aldrað fólk í Borgarnesi. í lok þessa kafla bréfsins segir: ij „Ef menn íhuga kjarna þessa máls, þá munu þeir örugglega gera sér grein fyrir því, að víða um land hafa menn áhyggjur af þeim skorti sem, þar er á dvalarheimilum fyrir aldrað fólk. ij Það má ekki gleyma því, að það er einmitt sú kynslóð, sem I nú er að skila af sér, eftir lang- an og strangan starfsdag, sem ] skilar okkur, sem yngri erum þessu Iandi betra og blómlegra, , en það hefur áður verið, Við stöndum öll í þakkarskuld við þá, sem nú eru við aldur , » og hafa slitið kröftum sínum fyrir land og lýð. j; En góður vilji einn saman dug ir ekki. Það verður að gera ráð- stafanir af opinberri hálfu tH þess að koma tii móts við ósk- ir þeirra, sem nú eiga rétt á hvild eftir strangan dag. Það er skuld, sem þjóðinni ber að gjalda". , Ómakleg árás (jllum er ljós nauðsyn bættra samgangna, og vegakerfi okkar strjálbýla lands og aðgerðir tit úrbóta á því hafa löngum verið til umræðu og bitbein lands- hluta, þar sem allir vilja að framkvæmdir verði mestar hjá. sér. Á síðasta Alþingi var sam- þykkt breyting á vegalögunum, þar sem tryggður er fjárhagsleg- j ur grundvöllur hraðbrautafram-j * kvæmda sem ráðgert er að hefjist árið 1969, en undirbún- ingsvinnu verður væntanlega lokið þá undir gerð 300 km. hraðbrauta, sem liggja eiga út frá Reykjavík og upp í Borgar- fjörð og austur í Rangárvalla- sýslu og út frá Akureyri. í einu dagblaðanna í Reykja- vík í gær gerir utanbæjarmaður harða hríð að Reykvíkingum og segir, að nær sé að gera akvegi jarðýtufæra í sínu byggðarlagi, heldur en að auka hraðbrautir við Reykjavík. Vert er í þessu sambandi að ihuga, hvernig fjár er aflað til hraðbrautafram- kvæmdanna. Samkvæmt fjár- öflunartillögum ríkisstjórnarinn ar hefur benzínverð verið hækk að um eina krónu á lítra og þungaskattur og gúmmígjald hækkað. Eru þetta vissulega miklar álögur á umferðina. Sanngjörn hlutdeild —t Bílaeign landsmanna hefur aukizt mjög á undanförnum ár- um og að sjálfsögðu mest á þétt- býlinu. í Reykjavík og nágrenni hennar búa nú um 105 þúsund manns og á þessu svæði eru flest ökutæki landsmanna og umferðin mest. Af þessu svæði mun einnig koma meginhluti skatttekna ríkissjóðs til vega- framkvæmda. Það á því ekki að verða tilefni árása á Reykvík- inga, þegar hafin er gerð varan- | legra vega í nágrenni höfuðborg arinnar, með þvi fá þeir aðeins sanngjarna hlutdeild í skatt- greiðslum sínum. 1 Jónas Cuðvarðsson opnar fyrstu sjálf- stœðu málverkasýningu í dag kl. 2 JÓNAS Guðvarðsson opn- ar málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 2 feftir hádegi. Þar sýnir hann tuttugu og sex olíumálverk. Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning listamannsins, en hann hefur átt myndir á samsýningum Félags íslenzkra myndlistarmanna nokk ur undanfarin haust. verkin 'viRu telja þa/u abstrakt- expressionisk, hvort sem það væri fuilkomlega rétt. Eins og fyrr segir verður sýn ingin opnuð kl. 2 í dag. Hún mún standa til H-dags, 26. maí. Öl/T listaverkin á sýningunni eru til sölu. Hægri umferð- ur frímerki ÞRIÐJUDAGINN 21. maí 1968 gefur póst- og símam álastj órnin út tvö ný frímerki, að verðgildi kr. 4.00 gu'lít og kr. 5.00 brúnt með mynd af götu með hægri umferð. (Frá Póst- og símamá'lastj óm- inmi). Jónas er fæddur á Saaiðár- króki árið 1932, en hefur lengst af veTÍð búsettur í Hafnarfirði. f örstuttu rahbi við MBL í gær kvaðst Jónas snemma hafa byrjað að föndra við liti, etn í fyrstu hefði það verið frístunda gaman eitt. Síðan hóf hamn nám í Myndlistarskólanum og hefur Stundað það í fimm vetur. Kenn airax hans hafa verið þeir Jó- hamnes Jóhannesson, Hringur Jóhannesson og Hafsbeinn Aust mann. Jónas lauk lofsorði á skól amn og taldi vafalítið, að memn gaetu fengið þar verulega undir stöðu, enda leiðbeindu þar góðir og velmenntaðir listamemm. Að- spurður um, hvaða stefnu hamm teldi sig aðhyllaist, vildi Jónas lítið út á það gefa, em sagði að ýmsir þeir sem séð hefðu mál- Tónleikar í Hóskólabíói Lúðrasveit Reykjavíikur held ur tónleika í Háskólabíói kl. 3 á morgun sunnudag. Stjórnamdi er Páil Fampichler Pálssom. Þetta eru fyrstu tónleikar Lúðra sveitarinnar fyrir styrktarfélaga Vandað er til tónlleikamma og leikin ýmis tónverk, sem ekki er mögullegt að leika úti hér á landi vegnia aðstöðuleysis, t. d. lagasyrpa úr Sound of Music. Lúðrasveitin verður skipuð 36 hlj óðf æralelkurum. Brdðabirgðalög uan tilkynningaskyldu í fréttatilkynningu frá Sam- göngumálaráðuneytinu sem Mbl. í gær segir á þessa leið: Forseti íslamds hefur í dag samlkvæmt óskum Samgöngu- málaráðumeytisins gefið út evo- hljóðamdi bráðabirgðalög: Forseti íslamds gjörir kunnugt: Samgömgumálaráðumeytið hef- ur tjáð mér að mauðsyn beri ti)l gefa út btáðabirgðalög um heiim ild til útgáfu reglugerðar um til kymningairskyidu íslenzkra skipa Er sérstaklega brýn nauðsym á útgáfu slíkrar reglugerðar mú þegar, þar sem almemnar veiðar á fjarlægum miðum fara í hömcL Auk þess ber nauðsyn til af öryggisástæðum að fá sem gleggsta vitneskju um ferðir skipa og báta við strendur lamdis ins og á úthöfunum. Fyrir því eru hér með setit bráðabirgðalög, samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinmar á þessa leið: 1. GR. Samgöngumál'aráðherra er heimilt að gefa út reglugerð um (tilkynningarskyldu ísilenzikra fjkipa. fc. gr Lög þessi öðlast þegar gildi. (Gjört á Bessastöðum 17. maí 1968 \Ásgeir Ásgeirsson íEggert G. Þorsteimsson i Lög þessi eru sett samkvæmt táilyktunum Slysavarmarfélags Is lamds, Farmanna- og fiskimanma Öambands íslamds, Landssam •bands íslenzkra útveigsmamma, og er unnið að samningu reglu- gerðar í samráði við hlutaðeig- anli samtök. Frumsýnir mál- verk í Bogasal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.