Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968. Falsaöir miðar á margföldu verði — þegar „mesti leikur ársins" hefst í Englandi í dag Lögreglumenn og starfsmenn Wembley-leikvangsins eru nú vel undir það búnir að greina í milli falsaðra og réttra að- göngumiða að úrslitaleiknum í ensku bikarkeppninni sem fram fer í dag milli Everton og West Bromwick Albion. Falsaðir mið- ar gengu manna í milli í Ever- ton á fimmtudag og hafa sjálf- sagt farið víðar. Löngu síðar eru allir „réttir miðar uppseldir og Litli bikar- inn afhentur SJÖTTA og síðasda umferð litlu Bikarkeppninnar fer fram í dag. Keflavík og Akraness Iieikia á heimavelli Skagamana og hefst sá leikur fcL 3.30 e.h. Eftir leik- inn verður Keflvíkingum afhemt ur bikar keppninnar, til vörzlu í eitt ár, en bikarinn er gefinn af Alberti Guðmundssyni og Axel Kristjánssyni. í Hafnarfirði leika kl. 4 e.h. ÍBH og Breiðablik og keppa um hvort félagið hlýtur lægsta sæt- ið í keppninni. Arsþing IBR ÁRSÞING f.B.R. verður haldið sunnudaginn 19. maí í Tjarnar- búð, niðri, og hefst kl. 14.00. Þingið sitja fulltrúar frá 23 að- ildarfélögum bandalagsins og 7 sérráðum þess, svo og fulltrúar frá íþróttasambandi íslands og sérsamböndum þess. Fyrir þingið verða m.a. lagðar tillögur um takmörkun á útgáfu frímiða að knattspyrnuleikjum í Reykjavík. LEIÐRETTIIMG f FRÉTT um landskeppni fs- lendinga og fra í sundi í sumar sem birt var hér á síðunni var ranglega hermt að keppnin færi fram í nýju lauginni í Laugar- dal. Það er rangt, hún fer fram í Belfast. í sömu frétt var sagt að Garðar_ Sigurðsson væri vara- form. SSÍ. Hann var kjörinn form. sambandsins á síðasta árs- þingi og hafði áður tekið við for- mennsku, er Erlingur Pálsson féll frá. Fra Kerlingafjöllum Námskeið skólans í sumar verða þessi: 17. námskeið 7. júlí til 13. júlí. 2. 13. júlí til 19. júlí 3. 21. júlí til 27. júlí. 4. 27. júlí til 2 ágúst 5. 2. ágúst til 8. ágúst. 6. 8. ágúst til 13. ágúst. 7. 13. ágúst til 18. ágúst 8. 18. ágúst til 23. ágúst. 9. 23. ágúst til 28. ágúst. 10. 28. ágúst til 2. september. Kostnaður við förina er 4.800 kr. fyrir fullorðna og er þá allt innifalið, veitingar á leiðinni austur, skíðakennsla fyrir byrj- endur sem lengra komna, skíða- lyfta og leiðsögn á gönguferðum. Heit og köld böð eru fyrir hendi og farið er til Hveravalla í heita laug. Síðast en ekki sízt eru svo Fjórðungsglíma Sunnlendinga FJÓRÐUNGSGLÍMA Sunnlend- ingafjórðugs fer fram í íþrótta- húsinu í Kópavogi, sunnudaginn 19. maí og hefst kl. 3 e.h. Keppendur verða 8, 6 frá Hér- aðssambandinu Skarphéðinn og 2 frá Ungmennasambandi Kjalar nesþings. Keppt er um glímuhorn það sem Mjólkurbú Flóamanna gaf í þessa keppni, og hefur Ármann J. Lárusson unnið það undan- farin 2 ár. Ármann er meðal keppenda á sunnudaginn. það skapar spennuna — og freistingar fyrir suma. Miðar ganga á margföldu verði og fá þó færri en vildu. Því er spáð að leikurinn i dag verður afar tvísýnn en mun fleiri halilasit þó á sveif með Ev- erton, sem hefur á að skipa sam blandi reyndra fanna og þá að meiri hluta ungum mönnum mjög efnitegum. Leikmenn WBA hafa átit velgengni að fagna í vetur, einkum síðari hl/utann, en hafa minmi reynslu að baki. Lið WBA er þannig: Osborne, Fraser, Williams, Brown, Talbut Kaye, Lovett, Collard, Astle og Hope. Everton: West, Wright, Wilson Kendall, Labone, Harvey, Hus- band, Ball, Royle, Hurst, Moris sey Dómari í leiknum verður Lee Caiflaghan, en að dæma úrslita- leik þessarar keppni þykir mesti heiður sem hægt er að sýna dóm ara í Englahli. Leiknum verður lýst í útvarpi frá byrjun til enda — og sú lýs- ing aldrei rofin, ekki einu sinni af fréttasendingum. Það er eina skipti ársins sem svo er gert. Úr skíðaskálanum. 10 námskeið ráðgerð í Kerlingaf jöllum í sumar Skiðafæri jbar allan ársins hring og Jbar risin Paradis útiverufólks ÞAÐ kemur engum á óvart þó ennþá, eins og vorkuldarnir hafa hægt sé að fara .í skíðaferðir verið um land allt. En jafnvel þó þeim linni, sem allir vona, þarf skíðafólk engu að kvíða því að í sumar, sem undanfarin ár, mun Skíðaskóllinn í Kerlingafjöllum halda uppi starfsemi sinni — og þar inn frá er skíðafæri allan ársins hring, menn þjóta snævi þaktar brekkur á sundskýlu einni, ef svo vill verkast, verða brúnir og sælir, njóta útiveru á bezta hátt. kvöldvökurnar með söng og dansi og fl. Unglinganámskeið verður I ágúst og kostnaður þá 3.500 kr. fyrir 15-18 ára en 2.850 kr fyrir 14 ára og yngri. Námskeiðið 2.—8. ág. er aðal- lega ætlað fólki, sem vill hafa böm með sér. Námakeiðin 8.—13. ág og 13.—18. ág og 28. ág til 2. sept. eru fyrir 14 ára og yngrL Hefur færzt mjög í vöxt að gjafa kort á slík námskeið hafa verið gefin í fermingargjöf eða aðrar gjafir. Allan skíðaútbúnað er hægt að Framhald á bls. 31 Rkureyri — Vest mannaeyjar 1:0 Landsliöið á oð mœta KR íkvöld FLUGVEÐUR gafst á Vest- mannaeyjar í fyrradag og not- uðu Akureyringar strax tækifær ið og flugu til Eyja og háðu bæjakeppni í knattspyrnu við Eyjamenn. Eftirvænting var mikil fyrir þennan leik, því bæði var að Eyjamenn voru forvitnir á að vita eitthvað um getu sína, í samanburði við 1. deildarlið og Akureyringar hafa enn ekki fengið tækifæri til að keppa æf- ingaleik, sakir snjóþyngsla fyrir norðan. En leikurinn varð ekki eins spennandi og vænta mátti, því þótt bæði liðin hafi æft vel, vant ar báða leikreynslu. Af og til brá fyrir góðum tilþrifum og voru þá helzt að verki hjá Ak- ureyringum Káiri Árnason og Skúli Ágústsson og hjá Vest- mannaeyingum Viktor Helgason og Guðmundur Þórðarson, sem er einn þeirra bezti maður. Full trúar landsliðsnefndar sáu leik- inn, enda fyrsta tækifærið til að sjá þessa aðila leika, en erfitt mun verða fyrir landsliðsnefnd að ákvarða um getu leikmanna með val til landsliðsæíinga, eft- ir að hafa aðeins séð þennan leik. Akureyringar áttu yfirleitt meira í leiknum og sýndu betri leikinn 1:0. Vormót ÍR 24. moí FÖSTUDAGINN 24. þ.m. hefj- ast íþróttamót frjálsíþrótta- manná í Reykjavík. Að venju er það Vormót ÍR, sem fyrst fer fram og verður Melavöllurinn keppnisstáðar eins og ætíð á því móti. Keppt verður í 12 greinum: 200 m, 800 m og 2000 m hlaup- um, kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fyrir karla; 100 m hlaupi og langstökki fyrir stúlk- ur; 100 m hlaupi fyrir drengi og í 60 m hlaupum fyrir pilta 13-14 ára og 12 ára og yngri. Þátttökutilkynningar skulu berast til Guðmundar Þórarins- sonar þjálfara ÍR-inga upp á Melavelli í síðasta lagi 21. þ.m. LANDSLIÐSNEFND hefir valið 16 leikmenn til að leika æfinga- leik við KR í kvöld kl. 8.30 og fer leikurinn fram á Melavellin- um. Leikmenn landsliðsnefndar: Frá KR: Ársæll Kjartansson, Þórður Jónsson, Eyleifur Haf- steinsson, Þórólfur Beck og Hall- dór Björnsson. Frá Val: Sigurður Dagsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Hermann Gunnarsson og Reynir Jónsson. Frá Keflavík: Guðmundur Kjartansson, Sigurður Alberts- son, Magnús Torfason. Frá Fram: Jóhannes Atlason. Frá Víking: Gunnar Gunnars- son. Frá Akranesi: Matthías Hall- grímsson. Frá Breiðabliki: Guðmundur Þórðarson. Ath.: Helgi Númason, Fram og Anton Bjarnason, Fram eru báð ir meiddir. Lið þetta er aðeins undirstaða sem breyta má og verður breytt eins og ástæður gefa tilefni til. Næstu verkefni: Þriðjudagur 21. maí: Æfinga- leikur við Val. Fimmtudagur 30. maí: Midd- lesex Wanderers. Fimmtudagur 6. júní: Schwart Weiss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.