Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968. 7 Kjóinn er kominn S.L. fimmtudag sáum við svo Kjóann (Skua Parasiticus) á flugi rétt hjá gömlu Kveldúlfs bryggjunni við Skúlagötu, og va nú leikur i karli. Kjóinn er flug fimur fugl með afbrigðum, en eins og latneska nafnið bendir til, lifir hann helzt á sníkjum, sem hann beitir einna helzt við kríuna, þegar hún færir ungum sínum björg í bú, hlaðinn sand- sílum í gúlnum. Þá eltir kjó- inn hana uppi, þreytir hana á fluginu, þar til hún er nauð- beygð til að sleppa sílunum og er þá „meistaraþjófurinn“ ekki seinn á sér að grípa fenginn. En kjóinn á líka í vök að verjast, og ámátlegri hljóð er varla hægt að finna hjá öðrum fuglum, þeg- ar menn nálgast hreiður hans eða unga. Til eru tvenns konar litarafbrigði af sömu kjóateg- undinni á íslandi, sá einliti, dökkbrúnn álitum, og hinn, sem er með hvíta birngu. Kjóinn er skemmtilegur fugl, en hinn mesti vargur í fugla- hjörð, og þess vegna af sumum illa þokkaður. Og ekki þykir bændum sérlega gott að heyra til hans, þegar þeir eiga mikið hey flatt, þykir söngur rans vita á vætu, og er hann þágjarn an kallaður vætukjói. —Fr.S FRÉTTIR Breiðfirðingar Hin árlega samkoma fyrir aldr- aða Breiðfirðinga verður í Breið- firðingabúð á uppstigningardag kl. 2.30. Allir Breiðfirðingar 65 ára og eldri velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Flokk foringjar og hermenn taka þátt. Ferðalag sunnudagsskólans. Börn- in mæta í Hjálprðishernum kl. 12. með nesti og kr. 15 Velkomin. Æskulýðsfélag Neskirkju Fundur pilta, 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 20. maí. Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórsson Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudaginn 19. maí kl. 8 Hjónin Loise og David Heett. Þessi hjón hafa veittstarfi Hvítasunnumanna forstöðu á Kefla víkurflugvelli tvö s.l. ár. Nú eru þau að kveðja. Kvenfélag Bessastaðahrepps. heldur basar sunnudaginn 19. maí í barnaskólanum á Bjarnastöðum, og hefst hann kl. 2 Skagfirðingafélagið í Reykjavík vekur athygli á gestaboði félags ins í Héðinsnausti Seljavegi 2. Á uppstigningardag 23. maí n.k. kl. 2.30 fyrir eldri Skagfirðinga. Vin- samlega hafið samband við stjórn félagsins í símum 3.28.53 og 3.23.16. Stjórnin. Langholtssöfnuður Kvenfélag Langholtssafnaðar ætl ar að halda kökubazar laugardag inn 25. maí kl. 2 í safnaðarheim- ilinu. Félagskonur og annað stuðn- ingsfólk safnaðarstarfsins er beð- ið að koma kökum í safnaðarheim ilið á föstudag 24. maí. Uppl í símum 8.31.91, 3.76.96 og 3.30.87. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Klúbbnum við Lækjarteig fimmtu- daginn 23. maí uppstigningardag. Félagskonur og aðrir velunnarar eru beðnir um að koma kökum og fleiru í Klúbbinn frá kl. 9-12 þann 23. maí Uppl. i símum 32472, 37059, 15719 Barnahelmilið Vorboðinn Getum bætt við nokkrum börn- um, 5-8 ára í sumardvöl í Rauð- hólum. Tekið á móti umsóknum á skrifstofu verkakf. Framsóknar mið vikudag. 22.5 kl. 6-8. Aðalfundur Slysavarnardeildarinn ar Stefnis (unglingadeild) verður haldinn 1 Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 19. maí kl. 2.30 Dagskrá: Lög og reglur bornar fram Rætt um kvenfólk í deild- inni. Nýjir félagar velkomnir. Samkomur Kristlleg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 19. maí kl. 20. Verið hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. Hafnarflrði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30 Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur talar. Súgfirðingafélagið í Reykjavík. heldur skemmtifund laugardag- inn 18. maí í Domus Medica við Egilsgötu, kl. 9. Stuðlatríó sér um fjörið. Takið með ykkur gesti. Frá Sjómannadagsráði, Reykjavík Reykvlskir sjómenn, sem vilja taka þátt í björgunar- og stakka- sundi, og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt í reip- togi á Sjómannadaginn, sunnudag- inn 26. ma£ tilkynni þátttöku sína fyrir 20.5. í síma 38465 eða 15653. Keppnin fer fram í nýju sundlaug inni í Laugardal. Kvennadeiid Slysavarnafélagsins í Reykjavík Kaffisala félagsins verður sunnu daginn 19. maí í Lídó og hefst kl. 2 Félagskonur eru vinsamleg- ast beðnar um að gefa kökur og hjálpa til að vinna. Upplýsingar £ síma 14374 Vinsamlegast skilið kök um í Lidó sunnudag fyrir hádegi. Systraféiag Ytri-Njarðvíkursóknar hefur kaffisölu i Stapa sunnu- daginn 19. maí, að aflokinni guðs- þjónustu kl. 3. Barnagæzla verður meðan á guðsþjónustunni stendur. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn- ar. hefur kaffisölu i Stapa sunnudag inn 19. maí að aflokinni Guðs- þjónustu kl. 3.00 Kvenfélag Kjósarhrepps heldur sinn árlega bazar að Fé- lagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. maí kl. 15. Margt ágætra muna. Einnig verður kaffisala. Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Kvennadeild Átthagafélags Strandamanna heldur bazar laugardaginn 18. maí, kl. 2 í Góðtemplarahúsinu (uppi). Þær konur, sem vildu gefa muni, eða kökur vinsamlega komið því í Góðtemplarahúsið á laugardaginn kl. 10-12. S Ö F l\l Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, oplð þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið vikudögum frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn íslands, Safn- húsinu við Hverfisgötu. Lestrár salir eru opnir alla virka daga kl. 9 til 19. Útlánssalur kl. 13 til 15. Borgarbókasafn (Sumartími) Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 a sími 123080 útlánsdeild og lestrar salur: opið kl. 9-12 og 13-22 á laugardögum kl. 9-!? og 13-16 lik- að á sunnudögum. Útibúið Hólm- garði 34 útlánsdeild fyrir fullorðna virka daga nema laugardaga kl. ir börn opið alla virka daga nema 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyr Xaugardaga kl. 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16. útlans- deild fyrir börn og fullorðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. útibúið við Sólheima 27 sími 36814, útlánsdeild fyrir full- orðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. Ykranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík: kl. ) 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiriksson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Held ur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Kaup- mannahöfn Gautaborg og Osiló kl. 00.15. Heldur áfram til New York kl. 01.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanlegur frá New York kl. 2330. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030. Hafskip h.f. Langá er í Gdynia Laxá fór frá Hull í gær til Reykjavíkur Rangá er í Nantylouto. Selá fór frá Hull 16 til Reykjavíkur. Marco er i Reykjavík Minni Bass er í Kefla- vík. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Kaupmanna- höfn 16.5 til Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá Norfolk í dag 18.5 til New York og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Keflavík í gær 17.5 til Hafnarfjarðar Kungshamn, Varberg Leningrad og Kotka. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14.5 frá Hamborg. Goðafoss er á Húsavík. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 i dag til London Amsterdam, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Akranesi í dag 18.5 til Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 15.5 frá Hornafirði og og Hull. Reykjafoss fór frá Kaup mannahöfn í gær 17.5 til Rotter- dam og Reykjavíkur Selfoss fór frá Keflavík 16.5 til Glouchester, Cambridge, Norfolk og New ork Skógarfoss kom á ytri höfnina í Rotterdam. Tungufoss er væntan- legur á ytri höfnina í Reykjavík kl. 14.00 í dag 18.5 frá Kaupmanna höfn. Askja fór frá London í gær 17.5 til Hull og Reykjavikur. Kron prins Frederik er i Færeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2.14.66. B/öð og tímarit Sjónvarp og fleira, nýtt hefti i splunkunýjum búningi er nýkom- ið út og hefur verið sent blaðinu. Þetta er vikulegt upplýsingarit um sjónvarp, kvikmyndir og fjölmargt fleira. Broti þess hefur verið breytt til hins betra og mjög aukið við efni þess, m.a. dagskrá hljóðvarps og sjónvarps, og kemur ritið út hvern fimmtudag, m.a. dagskráin næstu viku. Einnig er sagt frá kvik myndum vikunnar £ kvikmynda- húsunum, en af öðru efni má nefna Heilabrot Eitt og annað, grein um frægt fólk úr dægurlagaheiminum, ýmsir þættir dagskránna skýrðir frekar, sjónvarpsfréttir, h-sjónvarp grein, sem heitir: Að hætta reyk- ingum, Frá vinstri til hægri, auk fjölmargra skemmtilegra brandara og smágreina. Ritstjóri Sjónvarps og fleira er Ólafur Ragnarsson, en áskrifendasímar ritsins eru 20960 og 36520 Prentun h.f. prentaði, en Steindórsprent h.f. annaðist setn- ir\gu. Álftanes Armband Jörð eða hluti af jörð á Álftanesí óskast til kaups eða leiigu. Upplýsingar í síma 11669 í matartíman- um. með marglitum steinum tapaðist fyrir nokkru í eða nálægt Miðbænnm. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 32869. Sumarbústaðaeigendur Vil leigja sumarbústað um mánaðairtíma í sumair. Til- boð sendist Mbl. merkt „Júlí 8689“. Pierpont karlmannsúr tapaðist í Þórcafé eða ann- ars staðar sl. þriðjudag. Fundarlaun. Upplýsingar í síma 20394. Keflavík — Suðurnes Hringsniðin pils Röndóttu og einlitu ullar- efnin komin aftur. Einnig munstruð og einlit cremp- lene efni. Hrannarbúðin. í mörgum litum, hvítir pífukragar, blússur og peys ur í úrvali. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Hafnarfjörður Sumarbústaður 14 ára stúl'ka óskar eftir vinnu, vist kemur til greina. Uppl. í síma 51896. til sölu í næsta nágrenni Reykjavíkur. Sími 34676. Einbýlishús til leigu. 3 herbergi og eld- hús ásamt fleiru á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 34018 eftir kl. 1. Óskum eftir að ráða mann sem gæti unnið á Fuoh krana ásamt fleiru. Upplýsingar í síma 32756. Keflavík Einn karlmaður óskar eítir einu herbergi til leigu. — Tilboð sent afgr. Mbl. í Keflavík nr. 896. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzlunin húsmunir, Hverf isgötu 82, sími 18655. Massey Ferguson Athugið skurðgrafa, árg. ’63, til sölu, igrafan er af gerð 220. Upplýsingar í síma 12071. Get bætt við noikkrum börnum 4—7 ára í sveit. Sími 82297. Garðeigendur Tæti garðlönd. ÞÓR SNORRASON skrúðgarðyrkj umeistar i. Sími 18897. Vélamaður á trésmíðavélar óskast. Gluggasmiðj an Síðumúla 12. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Moskwitch og SkoJa viðgerðir, ennfremur aðrar tegundir. Verðstæðið Ásgarði 7, Garðahreppi (ekið upp með biðskýlinu sunnan Vífilstaðaafleggjara). — Sími 51691. HLÉGARÐUR DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Tvær vinsælar hljómsveitir Bendix og Pops Skemmtiatriði: Stúlkur úr dansskóla Sigvalda sýna jazzballet. Sætaferðir frá B.S.Í. og Hafnarfirði kl. 9 og 10. HLÉGARÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.