Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18\ MAÍ 1»68. -f==*BIUOIfGAM Rauðarárstíg 31 S'imi 22-0-22 íviagimOsar SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 ~ 8ÍM'1-44-44 mmm Hverfisgötu 103. Sími eftir lokao 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald Sínif 14970 Eftir lokun 14970 eSa 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIG AN AKBRAUT NÝIR VW 1300 SENDTJM SÍMI 82347 Sbolphreinsun Losa um stífluð niðurfalls rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsum að verki loknu. — Sími 23146. BÍLAR Chevrolet station, árg. ’57, mjög góður einikabíll. Volkswagen station, árg. ’63. Æ^3^Pbíla»ala SUÐMUNDAR Bereþórueötu 3. Sim&r 19032, 20010. 'A' Hlífum faðirvorinu Steingímur Benediktsson skrifar: „Þessi jrfirskrift er tekin úr niðurlagi bréfs Steinars Guð- mundssonar í dálkum Velvak- anda 3. maí s.l. Eg vil undiir- strika þessi orð, því að ég tel hrýna nauðsyn bera til þess, að hinni drottinlegu baen verði hláft við þeirri simdurgerð í orða'lagi hennar, sem nú er ríkjandi á okkar landi, og það þvi fremur, sem það verður æ algengara, að bænin sé flutt sameiginLega, upphátt af mörg- um. Eg er hins vegar ósamrnála S.G. í rökstuðningi hans: „ViS megum því ekki spilla töfrum þess (faðirvorsins) með þvi að blanda málfegrun ian í gömiu bænina okkar“. Eg tel, að mál- fegurð eigi hvergi að vera meiri en á guðs heilaga orði. Það mun einnig hafa vakað fyrir flestum þeim mönnum, sem upphaflega þýddu bilbliuna á tungiu þjóðar sinnar. Þannig var það um Lúther, og sama má segja um okkar landa. Odd Gottskálksson og Guðbrand Þor láksson. í Guðbrandsbiblíu er gú bænin, sem ólíkust er í munni manna, orðuð þannig: Leið oss ekki í freistni (LK. 11) Ekki veif ég, hvenær sú „mól fegTun" var gerð að hreyta þessu í „og eigi leið þú oss í freiistni“, né heldur, hvernig þeirxi breytingu var þá tekið, en trúað gæti ág, að einhverj- um hafi þótt Ula farið með „gömlu“ bænina. Hitt er öllum kunnugt, að í þekTÍ bilblíu'þýðingu, sem nú er í gildi, er eldri myndin notuð, og þannig er það einnig í messusöngbófcum og kennslu- bókum bama. Sterk rök fyrir orðalaginu „og eigi lefð þú oss“ . . . hefi ég ekki heyrt. Sumir tala um faguxt hl'jóðfall, en grunlaust er mór ekki, að margir þeirra sleppi þá samtengingunni (og), og að bernskuvani geri þeim orðalagið sérstaklega kært 0(g‘ hljómfagurt. Bæniii sé skýr og skiljanleg Hinu virðast aUt of margir gileyma, að til þess að börn læri bænina rétt, er nauð- synlegt, að hún sé á skýru og þeim skiljanlegu máli. Málffar lítt talandi barns er leiðrétt, ef það segir við móður sína: ekki leið þú mig, en svo er þessu sama barni ætlað að segja við Guð: eigi leið þú oss ... . . Þetta ruigiar börnin, svo að eg hafi margxeynt, að skóla- börn, sem virðast kunna bœn- ina rétt, ekrifa hana rangt, t. d. þannig: „eiginleið þú œs . . .“ eða, „eigi leið þú oss ekiki . . .“ þá gera þau sér ekki grein fyrir merkingu orðsins eigi, enda er það þeim ekki tamt í þessari merkingu Málvönduna<r er þess vegna brýn þörf, en hún verður að vera í höndum þeirra, sem bæði skilja frumtextann og hafa gott vaM á tungu sinnar eigin þjóðar. Okkar hinna er að hlíta leið- sögn þeirra, nema skýr rök standi gegn þeiim. Glundroð- inn er í þessum efnum verstur. Við honum ber okkur að hlífa faðirvorinu. Vestmannaeyjum, Steingrímur Benediktsson“. Sóðaskapur og framtaksleysi íbúa í f jölbýlishúsum „Cervus“ skrifar: „Sæll, Velvakandi góður! Þessa dagana, þegar sól hækk ar á lofti og vorangan fyllir vit manna, er ljótt að sjá um- gengni í kringum mörg hús borgarinnar. Spýtnarusl, grjót- hrúgur og allskyns óþverri ligg ur eins og hráviði úti um allar jarðir. Á þessu ber þó mest við hin fjölmörgu fjölbýlishús hér í borg. Fyrir utan sóðaskap og framtaksleysi íbúa þessara húsa er sorglegt áð sjá, hvern- ig húsin sjálf eru á sig kom- in, og má þar einna helzt kenna, hversu umhverfi þeirra krefst lítils hreinlætis á ytra borði. Moldar- og málningar- klessur eru víða upp eftir öll- um hlíðum. Víða vantar algjör- lega gangstéttir hvað þá skipu- lögð bílastæði. Börnin velta sér í forinni í rignjngatíð, en eru að kafna úr moldryki, ef þurrt er á. Sjálfur bý ég í fjölbýlishúsi við Safamýri, sem byggt var fyrir sex árum, og ekki enn þann dag í dag er farið að hrófla við frágangi utan húss. Málning er.farin að láta mjög á sjá, sem skiljanlegt er eftir sex ár í íslenzkri veðráttu. I rigningum verður ló’ðin bak við húsið eitt forað, en mynd- arlegt stöðuvatn myndast framan við húsið, og er stund- um ekki hægt að leggja bif- reiðum við húsið, nema mað- ur sé í kjpfháum vaðstígvél- um. 'Ar Borgin prýðir, en pakkið níðir Hér hjá okkur er búið að steypa og malbika allar götur. Gangstéttir og gróðursettar trjáreimar, sem bærjnn hefur séð um framkvæmd á, eru komnar fyrir löngu, en ekki bólar á íbúum þessara húsa að koma til móts við borgaryfir- völdin í viðleitni þeirra til fegrunar höfuðborgarinnar. Liggja nú þessar trjáplöntur, sem borgin sá um gróðursetn- ingu á, undir skemmdum, því að börn og þá ekkj síður full- orðnir, vaða yfir þessa gróð- urreiti hvar sem er og hvernig sem er, jafnvel með barna- vagna og vélhjól. Þetta og margt annað í framferði þessa f ólks minnir mig óneitanlega á þá sönnu en sorglegu stað- reynd, að íslenzka þjóðin er vanþróúð, a.m.k. á því sviði, sem lítur að almennri um- gengni. if Tíma ekki að fegra og gera við — frekar skal allt grotna niður í grunn Sóðaskapur og molbúahugs- unarháttur virðist ráða ríkjum hjá allt of miklum hluta þessa fólks. Þegar minnzt er á það, að nú verði að fara að gera átak í þessum málum, rjúka allir sem einn upp til handa og fóta, emja og kvarta undan peningaleysi. Þetta blessaða fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því, að eignir þess yrðu mun verðmætari, ef það að- eins nennti a’ð taka tjl hend- inni og fegra umhverfi hús- anna, fyrir utan það smáræði í peningum, sem þyrfti til að forða þessum verðmætu híbýl- um frá stórskemmdum af völld um veðráttunnar, eins og t.d. utanhússmálun á ca fimm ára fresti bæði á stein- og tré- verki. í þessum málum verður að gera stórátak, ef íslendingar ætla að telja sjg til siðmennt- aðra þjóða heims. Hér má ganga þannig frá lóðum, að þær þurfa litla umhirðu a'ðra en sjálfsagða hreinsun og end- urnýjun á því sem aflaga fer. Um þetta málefni ættu allir að safnast, háir sem lágir, því að þetta þolir ekki lengri bið. Reykvíkingar sem og aðrir landsmenn! „Fögur lóð lýsir í SVEITINA Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur, nærföt, sokkar, hosur, úlpur, regnkápur, belti, axlabönd og húfur. Ó.L., Laugavegi 71. ÚTB0Ð Tilboð óskast í efni og vinnu við endurnýjun hita- og neyziuvatnskerfis fjölbýlishúss við Faxabraut og Sólvallagötu í Keflavík. Útboðsgagna má vitja til Jóns Einars Jakob*onar hdl., Tjarnargötu 3 3. hæð Keflavík gegn 2000 kr. skilatryggingu. Skilafrestur til 30. maí 1968. BYGGINGAMEISTARAR - HUSBYGGJENDUR VANDIÐ VAL Á GLUGGUM VELJIÐ TE-TU FRAMLEIÐSLU. TE-TU GLUGGAR ERU ÞÉTTIR, GEGN VINDI. VATNI OG RYKI. SENDIÐ OKKUR GLUGGATEIKNINGU VIÐ GERUM YÐUR TILBOÐ. gluggaverksmiðja YTB I - NJAROVIK 1.1601 - Kaflavik POaU3.1<4 - KaflavHc stoltri þjóð.“ — Cervus“. F I N N S K T Innflutningsfirma rekla Reklamainos Oy, Ruoholahdenkatu 23, Helsinki 18, Finland. óskar eftir sambandi vlt md- vælaframleiðendur. Svör á ensku er tilgreini verð og aðrar upplýsingar óskast send til auglýsngaskrifstofu okkar. Við sendum öll svör óopnuð til viðskiptavinar vors. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.