Morgunblaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAU’GARDAGUR 10. ÁGÚST 1968 NORRÆNIR LANDBÚNAÐARRÁÐ HERRAR HALDA FUND í RVÍK — stutt samtal við þá í fundarhléi FUNDI „Samvinn-unefndaT Norðurlainds um landbúhaðaar- mál“ lauk í Rey-kjavík í gær. Fundinn sátu landbúnaðarráð herrar allra Norðiurlandanna og ýmisir aðrir forystumenn í landbúnaðarmálum. Ráðherr- arnir skoðuðu landbúnaðar- sýninguna í gær, en héldu síð an áfram fundum og lauk þeim síðdegis. Blaðámaður Mbl. hitti eríendiu ráðherrana sem snöggvast að máli á Hótel Sög.u í fundarhléi. Peter Larsien, iandbúnaðar- ráðherra Danmerkur, sagði m. a.: — Hvað snertir danskan landbúnað má segja, að aðal- máílið sé að selja afurðir okk- ar. Við flyltj'um § hluta fram- leiðslunnar úr landi og land- búnaðurinn hefur úrslitaþýð- ingu fyrir okkur. Við höfum reynt að afla okkur nýrra markaða, og ný viðhorf fela í sér að um tíma getur orðið næsta erfitt fyrir okfcur að losna við afurðirnar á góðu verði. Við leggjum því höfuð- áherzlu á að fá EFTA-löndin til að sækjast eftir viðskiptum við Danmörku. — Hefur það itekizt? — Ekki til fulls. Við höld- um áfra.m á þeirri braut, sem við höfum ákveðið, bæði hvað viðkemur EFTA og EBE, og þair vonumst við eftir að kom- ast að sérsamnlingum sem gena okkur kleift að standa við allar skuldbindingar okk- ar. Viið bundum vonir við aukna samvinnu Norðurland- ansa í mar.kaðsleitinni og eft- ir fund forsætisráðherranna í Kaupmannahöfn, höfum við ástæðu itil að líta hjörtum aug um fram á veginn. Þar var ákveðið að koma á raumhæfri samvinmu og könnun á vanda miálum sem koma upp. Við vomum að við finnum mark- aði fyrir landbúnaðarafurðir og samstaða Norðurlandanna gagnvart EBE er sjálfsögð. — f Danmörku hefur þró uniin'verið sú sama og amnars staðar, að menn leita frá land búmaðarstörfum inn í þéttbýl- ið og til iðnaðarstarfa. Á skömmum tíma hafa sjö þús- und bújarðir farið í eyði, og við búumst við, að framhald verði á þessu á næstu ánum. Það liiggur því ljóst fyrir, að við verðum að kanna, m.eð hvaða ráðum verður komizt hjá þvi, að framleiðslan drag- ist saman. — Teljið þér fund ykkar hér í Reykjavík hafa verið gagnlegan? — Vissulega. Við höfum skipzt á skoðunum og upplýs- ingum og borið saman bækur okkar. — Hvernig leizt yður á land búnaðarsýninguna, sem þér skoðuðuð í dag? — Sýningin var tilkomu- mikil og falleg. Það var gleði- legt að sjá, að forráðamenn líslenzks laindbúnaðax eru megnugir að koma upp slíkri sýningu og ég hýgg, að hún gefi góða mynd af þessari þýð ingarmiklu atvinnugrein ykk- ar. A Holmquist, landbúnaðar- ráðherra Svíþjóðar sagði, að þatta værd í þriðja sinn, sem rekja, en reynt er að mæta þeim með viðeigandi ráðstöf- unum. Því stærri sem jarð- innar eru, því hraðari og já- kvæðari verður þróunin og framleiðni hagkvæmari. Nú háttar svo til víða í Finnfandi, einkum í norður- og austur- hlutum landsins, að því er varlt hægt að koma við að stækka býMn. Hins vegar er offramleiðslan aðalvandamál- ið og hverinig selja megi afurðirnar með sem hag- eru erfiðar, því að við viljum auðvikað reyria að halda jafnvægi í byggð landsins. — Teljið þér líkur á út- flutninigi íslenzkra afurða til Noregs? — Við höfum fluitt inn tals- vert magn af íslenzku kinda- kjöti og viljum gjarnan halda því áfram. Meðal annars vegna þess, að Norðmenn selja Íslendinigum miklu meira en þeir kaupa af þeim. íslendingar láta til dæmis Landbúnaðarráðherrar Norðurlanda á Hótel Sögu í gær. Frá vinstri: Miettunen, Finn- landi, Lyngstad, Noregi, Ingólfur Jónsson, Larsen, Danmör ku, Hofmquist, Svíþjóð. hann heimsæktf ísland. Land- búnðarsýningiin væri að öllu leyti glæsilegur vottur um stöðu íslenzks landbúnaðar, og bæri votit um stórihug og djörfung íslenzku bandasam- takanna. Síðan sagði ráðherr- .ann m. a.: — Norðurlandaþjóðirnar standa allar andspæniis svip- uðum vandamólum, þar sem er skipulagning framleiðslun- ar, svo að hún komi að sem beztum notum. í Svíþjóð er unnið skipulega að því að at- huga, hvaða leiðir eru farsæl- aistar til úrbóta í markaðs- og sölumiálum. Svíar framleiða nú sjál'fir um 90% þeórra lamd búnaðarvara, sem neytt er í landinu og eflaust eyk'st fram leiðslan á næstu árum. La'ndbúnaðarráðherra Finn lands, Martti Miettunen sagði: — Finnar eriu sjálfum sér nægir í framleiðslu landbún- aðairvara og því hefur ekki komið til tals, að við förurn að flytja þær inn að neinu marki. Vandamál okkar er að koma í veg fyrir offram- leiðslu á ýmsum afurðum, einkum á smjöri. Það stendur finnsikum land' búnaði nokkuð fyrir þrifum, hve bújarðir og býli eru yfir- leift lítil. Það skapar erfið- leika, sem óþarft er að stæðustum kjörum. — Finn- ar reyna eftir fömgum að skipuleggja framleiðsluna, svo að ekki hrúgist upp birgð ir einstaikna itegunda, sem erf- itt er að l'osna við. Miettunen sagði þetta væri fyrsta heimsókn sín til íslands og hann lýsti undrun og ánægju með það, hversu vel íslenzikur lamdbúnaður væri á vegi staddiur. Það væri minnsta kosti sú hugmynd, sem hann hefði fengið, er hann hefði skoðað hdna mynd arle gu landbú n a ða r sý ningu. Bjame Lyngstand, landbún- aðarráðherra Noregs sagði: — Vandamál norsks land- búnaðar eru á margan hátt svipuð og íslendingar eiga við að sitríða. Kemur þar tdl, harð býli og strjálbýlii og víða er erfitt að koma afurðunum frá framl. til neytemda. Þau vandamiál, sem erfiðir stað- hættir skiapa, þekkja íslend- ingar áreiðanlega enm betur en við. Mikill fjöld'i smájarða er í Noregi og af því spretta erfiðleikar þeirra um að standa sig í samkeppnd við stærri býli og bújarðir. Reynt er eftir mætti að efla og styðjia landibúnaðinin m. a. eru veittir drjúgir styrkir til ný- ræktunar og nýbygginga, ekki hvað sízt, þar sem aðstæður STáKSTEIIIIáR Unga íólkið og kosningaaldurinn V 7 smíða marga fiskibáta í Nor- egi og útvega því beinlínis fjölda manmis vinnu. Því vilj- um við auðvdtað koma til móts við þá. Það hefur verið saltkjöt, sem Norðmenn hafa keypt frá íslamdi og er eldra fólk sólgið í það; saltkjöt er ga.malil og góður réttur í Nor- egi. Nú hefur 'komið upp úr dúrnum, að unga fólkið neytir síður saltkjöts, hún vill nýtt kjöt. Þegar þess er gætt, að birgðir af norsku kindaikjöti í landinu voru 2.200 tonn við sl. áramót, þá er augljóst, að við eigum nokkuð erfitt um vik. Hins vegar höfum við áhuga á að finna þá lausn, sem gæti komið báðum að gagni. i— Ég verð að segja, að ég er mjög ánægður með kom- uma til ísland'S, sagði ráðherr ann að lokum. Slikir fundir eru jafnan gagnlegdr og meira en það, þeir eru alveg nauð- synlegir. Eg skoðaði landbúnaðarsýn irnguna í dag og hún ber vott um að íslenzkur landbúnað- ur stendur á háu stigi og vél- tækmi íslendinga er ótrúleg. Það er merkilegt, hversu vel ykkur hefur tekizt að taka vélar í þjónustu ykkar í jafn erfiðu landi og ísland er. Flugslys í Þýzkalandi — 48 fórust Miinohen, 9. ágús't (AP-NTB) VISCOUNT flugvél frá Eagle flugfélaginu brezka fórst í dag við hraðbraut um 70 kílómetrum íyrir norðan Miinchen, og með henni 44 farþegar og fjögurra manna áhöfn. Flugvélin var á leið frá London til Innsbruck í Austurríki. Lítil umferð var á hraðbrautinni, en þó lenti brak úr flugvélinni á bifreið, og slas- aðist ökumaðurinn illa. Josef Wittmann, eigandi ben- zínstöðvar um 500 metrum frá slysstaðnum, vairð sjónarvottur að slysinu. „Þetta var skelfileg sjón“, segir hann. „Sundurlimuð líkin voru á víð og dreif .... það var hræðilegt". Ekki er vitað hvað valdið hef- ur slysinu, en talsmenn vestur- þýzku flugmálastjórnarinnar benda á að slæmt veður hafi verið á þessum slóðum er slysið varð. Telja þeir líklegt að flug- stjórinn hafi ætlað að lenda á Munchen-Riem flugvellinum. Þrumuveður var, og er hugsan- legt að eldingu hafi slegið niður í vélina, því óljósar fregnir herma að kvikmað hafi í henni áður en hún steyptist niður við hraðbrautina. Þegar að var kom ið skíðlogaði í bmkinu. Brak flugvélarinmar dreifðist yfir stórt svæði, og meðal ann- ars yfir allar fjórar akreinar hraðbrautarinnar, svo öll um- ferð stöðvaðist meðan slökkvi- lið barðist við eldinn. StaTfsmenn við flugturninn í Munohen segja að flugstjóri Viscount-vélaTÍ'nnar hafi verið í sambandi við þá allt fram undir klukkan eitt síðdegis (ísl. tími), en þá hafi samband rofnað. fylgzt var með ferðum vélarinn- ar í ratsjá flugvallarins þar til ‘hún allt í einu hvarf af sjánni rétt fyrir eitt, en samkvæmt áætlun átti hún að lenda í Inns- bruck klukkan 13.01. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA* SKRIFSTOFA SÍMI 10-1DD Það er alltaf dálítið broslegt, þegar stjórnmálaflokkar gera til-> raun til að eigna sér tiltekin mál með húð og hári. Þannig er t.d* um Alþýðuflokkinn og kosninga. aldurinn. Alþýðublaðið skrifar ekki svo um kosningaaldurinn, að því sé ekki haldið fram, a3 „Alþýðuflokkurinn hefur einn islenzkra stjórnmálaflokka sýnt æskunni það traust að gera 1S ára kosningaaldur að stefnuskrái* máli.“ Þessi síendurtekna full— yrðing blaðsins er auðvitað firrai. ein. Nægir í því sambandi afí vitna til fjölmargra ályktana, samtaka ungra Sjálfstæðis— manna um málið og raunar ep- vitað, að allir stjómmálaflokkar eru hlynntir þyí að lækka kosn- ingaaldurinn. Á Alþingi var al- gjör samstaða með öllum flokk-. um um að lækka kosningaaldur— inn í 20 ár og auðvitað er þaff aðeins fyrsta skrefið í þá átt aff lækka kosningaaldurinn enn. meir. Hins vegar er það athyglis— vert, að ungt fólk á þessuna aldri hefur sjálft gert ályktanir,. þar sem því er andmælt, að kosit ingaaldur verði færður frekar niður. En hvað sem um það er, eru tilburðir Alþýðublaðsins tií þess að eigna Alþýðuflokknum. málið broslegir og verða mjög hlægilegir, ef þeim heldurr áfram. 4 | Þátttaka ungs fólks 1 stjórnmálum Annars voru fróðlegar upplýs- ingar í forustugrein Alþbl. f gær um unga fólkið og stjóm málin, sem byggðar em á þýzkrt bók um þetta efni. Vafalaust erut mismunandi aðstæður í hverji* Iandi, en reynsla æskulýðssam- taka stjórnmálaflokkanna hér- lendis mun yfirleitt vera sú, aff það unga fólk, sem á annað borff tekur þátt í stjórnmálastarfi esp áhugasamast meðan það er 2 skóla og hefur nokkurn tima af— Iögu. Þegar það svo stofnaP heimili eða tekur til starfa aff námi loknu, hefzt tímabil, þap sem önnur málefni sitja í fyrir— rúmi en síðan má búast við, aff flestir þeirra, sem áhuga hafa á stjórnmálum, láti til sín taka 2 ný. Þetta er í alla staði eðlileg þróun og ekkert við henni aff segja. s Vaxandi afskiptaleysi Það er hins vegar ástæða til^ að hafa áhyggjur af því, aff þeirri skoðun hefur vaxið mjög fylgi meðal ungs fólks á sl. 10 áram eða svo, að það eigi ekkl að hafa afskipti af stjórnmálunt og jafnvel að líta beri niður i þá jafnaldra, sem það gera* Þesæi þróun hefur mjög gert var| við sig í menntaskólunum og siðan í háskólanum og varð m.a. til þess fyrir nokkrum áram, aff háskólastúdentar breyttu lögum um stúdentaráð til þess að úti- loka áhrif áhugamanna um stjórni mál á málefni stúdenta. Siðart hefur þessum reglum veriff breytt á ný og stjórnmálastarf- semi háskólastúdenta beint iná í ákveðinn farveg. Stjórnmála- flokkarnir verða engan veginni eins lífrænar stofnanir og þeií eiga að vera, ef unga fólkið held ur fast við þessi sjónarmið, sem enn eru mjög útbreidd. Það er ekki nema heilbrigt að ungt fólks sé óánægt með það sem fyrir er og vilji breyta til. En það er beinlínis óheilbrigt, ef ungt fólk dregur sig inn í sína skel og telur það „ófínt“ að hafa skoðanir á þjóðfélagsmálum eða leitast við að hafa áhrif á mál- efni lands og þjóðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.