Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 11 Wí8Éá1<fStlííi> hfwítöf I 11 &t(íteMr< Ste tAM/tfff'hKgjw | < Babelsturninn [seni kemur nú út samtímis Shjó þekktustu bókaforlögum |í meira en tuttugu löndum. ÞETTA ER SKÁLDSAGA ÁRSINS HÉR OG ERLENDIS VerS kr. 430.00 Gull og sandur eftir Morris L. West er spennandi og faileg [ óstarsaga, skrifuS af þeirr frásagnarsnilld sem er aðalsmerki höfundar. Kostar aSeins kr. 193.50. IGullna Ostran eftir Doaald Gordon er óhemju spennandi skáldsaga, byggð á sannsögulegum staSreyndum um leit að | fjársjóði Rommels hershöfS- I ingja, sem sökkt var undan j ströndum Afríku. DONALD GORDON hefur á óvenju skömmum tíma aflaS sér frœgðar fyrir I þessa og fleiri metsölubœkur sínar. Verð kr. 323.25 Prentsmiðja Jóns Helgasonar ^Bókaafgreiðsla Kjörgarði ] Sími 14510 MÁLSVARI MYRKRAHÖFBINGJANS eftir Morris L. West er ein vinsœlasta skáldsaga i sem lesin hefur verið upp í | útvarpinu Nú eru komnar út tvœr nýjar baekur eftir hann výMivyV WH V * Babels turninn MORRIS LAVEST Tvœr ástarsögur öðrum skemmtilegri Theresa Charles SKUGGINH HENNAR Var það af ást, aS Violet faldi sig á Darval Hall- herragarðinum, eSa hafði Richard Hannason lokkað hana þangað til þess að hilma yfir grunsamlegt atferli sitt. Briar, tvíbura- systir Violet, hafði á tilfinn- ingunni að ekki vœri allt sem skyldi, en hjá hverjum gat hún leitað hjálpar? — Stálgrá augun í veðurbitnu andliti Darvals sögðu jafn- lítið og hin fágaða og aðlaðandi framkoma Richards. Verð kr. 344,00 S K I C Adam er mikill fram- kvaemdamaður, en Eva er dugmikil listakona, frjáls og sjálfstœð. Og svo er hin fagra Marianna, sem leggur mikinn hug á að vinna ástir Adams. Og er ekki einmitt hún hin ákjósanlega eiginkona fyrir hinn unga athafnamann? En mikilvœgi þess, að velja milli hins glœsilega tízkukjóls Mariönnu og blettótts málaraslopps Evu hverfur í skuggann, er tram á sviðið kemur ókunnur maður og óvœntir atburðir taka að gerast. Verð kr. 344,00 Carl H. Paulsen Svíður í gömlum sérum Ánægö meö Dralon Þetta er Heiða. Hún er einká- ritari hjé lækni og það eru gerðar i miklar kröfur til hennar i bví starfi. Um helgar getur maður hitt hana i fvrir utan bæinn. ' Ekkert er betra en aö njóta útiverunnar. A kvöldin fer hún gjarnan f bló, ef það er þá ekki eitthvað sérstaklega skemmtilegt I sjónvarpinu, sem hún má til með að sjá. Henni finnst mjög gaman að taka myndir. Nú þegar, á hún gott safn mynda af vinum og kunn- ingjum og auðvitað heilmikiö af dásarnlegum íslenzkum lands- lagsmyndum. Hún nýtur þess að vera vel klædd. Hún nytur bess að fara t Dralon-peysu eins og þessa frá Heklu. Dralon-peysu, 'sem er svo auðveld að þvo, þornar fljótt, og heldur lögun og litum þvott eftir þvott. Prjóna- vörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur í hæsta gæðaflokki fyrir börn og fullorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem selja aðeins fyrsta flokks prjóna- vörur. dralorf BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.