Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DBS. 1968 að það var varla ryk að finna í henni. En ég náði nú samt í nokkur sýnishorn til rannsókn- ar. — Var nokkur bursti í skúrn- um? — Nei, Ég aðgætti það. Hon- um hlýtur að hafa verið komið burt. — Svo að það var þá ekki arwiað en þessar rispur — Ekkert athugavert. Má ég nú fara? Þau hjónin urðu nú ein eftir í skrifstofunni. — Ertu syfjuð? Hún neitaði því. Hún hafði sína sérstöku aðferð til að at- huga þetta umhverfi þar sem maðurinn hennar eyddi mestallri ævi sinni. en hún þekkti svo lít- ið. — Er þetta ailtaf avona? — Hvað? Þessi mál. Þegar þú getur ekki komið heim. Hún hlaut að halda þetta vera helduir létt verk og líkara leik. — Það fer nú eftir ýmsu. — Hefur verið framið morð? — Líkleg’ast. — Veiztu hver framdi það? Hún leit undan þegar hann brosti til hennar. En svo spurði hún: — Veit hann, að þú hef- ur hann grunaðan? Hann kinkaði kolli. — Heldurðu, að hann geti sof ið? Os svo bætti hún við eftir stutta þögn: — Þetta hlýtur að vera hræði liegt. — Það hefur nú víst ekki ver- ið skemmtilegt fyrir konugarminn heldur. — Ég veit. En líklega hefur það tekið fljótar af, heldurðu ekki? — Kann að vera. Skeytið frá hollenzku lögregl unni, var sent gegn um talsím- aon og lofað staðfestingu á því að morgni. — Jæja! Þá getum við farið heim. — Ég hélt, að þú ætlaðir að bíða eftir Ijósmyndunum. Hann brosti. Vitanlega var hún orðin forvitin og langaði nú ekkert í rúmið lengur. 27 — Það er ekkert upp úr þeim að hafa. — Heldurðu ekki? — Ég er alveg viss um það. Og sama er að segja um þessar efnarannsóknir hans Moers. — Hvers vegna ekki? Er það af því að morðinginm hefur ver- ið of varkár? Hann svaraði engu, en slökkti Ijósið og leiddi konu sína út í ganginn, þar sem hreingerning- arkonurnar voru þegar komnar til starfa. — Eruð þér þarna, hr. Maigret? Hann leit á vekj araklukkuna, sem var hálfniu. Konan hans hafði lofað honum að sofa út. Hann þekkti röddina í Ernest- ine. — Vakti ég yður? Hann kaus heldur að kannast ekki við það. — Ég er á pósthúsinu. Ég er búin að fá amnað kort. — Frá Le Havre? — Nei, frá Rouen. Hann seg- ir ekkert enn og hefur sjálfsagt ekki séð orðsendinguna mína. Og það er ekkert á því annað en utanáskriftin, eins og í fyrra skiptið. Þögn. Síðan spurði hún: — Hafið þér orðið nokkurs vís- ari? — Já. — Hvað er það? — Það er í sambandi við gluggarúðuna. Er gagn í því? — Það er nú eftir því, hverj- um að gagni. — Okkur? —Það getur vel verið, að það verði Alfred að gagni. — Þér haldið þá ekki enn, að ég hafi verið að ljúga að yður? — Ekki eins og er. — f Bæjargötu. f stöðinni fékk hann Janiver með sér og hann settist undir stýri í litla svarta lögreglubíln- um. Með skeytið í vasanum lét hann bílinn stanza úti fyrir járn hliðinu og svo gengu þeir báðir inn fyrir með al'lmikinn embætt- issvip. Maigret hringdi. Glugga- tjald hreifðist uppi á annarri hæð, þar sem gluggahlerarndr voru enn ekki lokaðir. Þetta var rafhlöður fyrir ÖH viðtæki Heildsafa-smásala VILBERG & ÞORSTEINIM Laugavegi 72 sími 10259 BÓKAÚTGÁFAN HILDUR I SUMARSOL Fjórða bók MARGIT RAVN í nýrri útgáfu — GEISLANDI AF SÓL O G ÆSKUFJÖRI ÞRETTÁNDI KOSSINN . .. en einnig fyrsti kossinn, sem verður örlagavaldur í lífi ungrar stúlku, sem berst fyrir ást sinni. EJLJDVH OFRR SKÝJUK Fraiiski flugkappinn PIERRE CLOSTER- MANN segir frá mestu loftorustum stríðsins — orustunni um Mölfu, sjálfsmorðsárásum Japana o. f|. JÓHANNA Saga ungrar stúlku, sem berst við láfækt og fordóma og rétti sínum ti! að njófa ástar í lífinu. & SSSSL&'SSl Leyndardómur hallarinnar var Mörtu knýjandi úrlaasnarefni, en í leit sinni drósf hún sífellt nær hætfunni, sem ógnaði saklausu lífi hennar. w RDDO ASTARINNAR Bækur CAVLINGS eru í sérflokki - CAVLINGS—bók er alltaf aufúsugestur CAVLINGS—bók veldur aldrei vonbrigðum. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR Eugénie, í löppuðum inniskóm, sem kom til dyra og þerraði votar hendurnar á svuntunni sinni. — Góðan daginn, Eugénie. Hr. Serreer heima og ég þyrfti að tala við hann. Einhver hallaði sér yfir hand- riðið á stiganum. Rödd gömlu konunnar sagði: — Vísaðu herrunum inn í setu stofuna, Eugénie. Þetta var í fyrsta sinn sem Janvier hafði komið í húsið, enda varð hann hrifinn. Þeir heyrðu fótatak, sem færðist fram og aftur uppi. Svo opnuðust dyr og risavaxinn skrokkurinn á Guillaume Serre næstum fyllti út í dyrnar. Hann var rólegur sem fyrr og horfði á þá rósamlega og ósvífn islega. — Hafið þér úrskurð? sagði hann og varirnar vipruðust of- urlítið. Maigret gaf sér góðan tíma til að taka veskið upp úr vasan- um, tók síðan upp blað og sýndi hinum. — Gerið svo vel, hr. Serre. Maðurinn var ekki við þessu búinn. Hann las skjalið, gekk svo með það út að glugganum, til þess að komast fram úr und- irskriftinni, en Maigret sagði á meðan. — Eins og þér sjáið, er þetta húsleitar-úrskurður. Það fer fram rannsókn á hvarfi frú Mar íu Serre, fæddri van Aerts, sam- kvæmt kæru frú Gerude Oost- ing í Amsterdam. Gamla konan hafði komið inn í sama bili. — Hvað er þetta, Guillaume? — Ekkert, mamma, svaraði hann í einkennilega blíðum tón. — Þessir herrar virðast vilja rannsaka húsið. Farðu upp í her bergið þitt. Hún hikaði og leit á Maigret, eins og til að spyrja hann ráða. — Sti'lltu þig, Guillaume. — Vitanlega, mamma. En bless uð láttu okkur hér eina. Þetta gekk ekki alveg eins og Maigret hafði hugsað sér og hann hleypti brúnum. — Ég býst við, sagði hann, þegar gamla konan var farin út, sárnauðug — að þér munið vilja tala við lögfræðinginn yð- ar? Því að líklega hef ég nokkr- ar spurningar fyrir yður að leggja seinna. — Ég þarf engan lögfræðing. En úr því að þér eruð með úr- skurð, skal ég ekkert amast við nærveru yðar hér. Gluggahlerarnir á neðri hæð- inni voru lokaðir. Hingað til höfðu þeir verið í há'lfrökkri. Serre gekk að einum glugg- anum. —• Þér viljið víst hafa betri birtu á sviðinu? Rómurinn var flatneskjulegur, og ef nokkuð var af honum að 8. DESEMBER Hrúturit n 21. niarz — 19. apríl Farðu í kirkju og finndu þér síðan eitthvað skemmtilegt að dunda við. Nautið 20. apríl - 20 maí Það kemur sér vel að fara smáferðalög til að kynna þér ýmislept í sambandi v<ð vinnu þína. Tvíburarnir 21. m aí— 20. júni Farðu í kirkju, safnaðu síðan vinum þínum saman og farið þið annað . vort í íþróttir eða einhverja leiki, sem gaman er að. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Lagfserðu heimili þitt. Stattu við það sem þú hefur lofað. Gættu heUsunnar. Reyndu að læra eitthvað af fólki, sem þú hittir. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Staðfestu trú þína á virðulegan hátt. Svaraðu bréfum. Skemmtu þér með cðrum. Meyjan 23. ágúst — 22. september Skemmtiiegur sunnudagur. Notaðu nýja krafta til að lagfæra heimiHð. Bjóddu einhveijum heim í kvöld. Vogin 23. september — 22. október Þér gengur betur, op þér eykst þróttur. Heimsæktu fólk, og sjáðu hvað aðrir eru að gera. Reyndu að fylgjast með því, sem fréúnæmt er. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember Ef þú ert að vinna fyrir spítala eða slíkar stofnanir, er rétt að skipuleggja fram í tímann. Sama gildir einnig um eigin hag. Bogamaðurinn 22 nóvember — 21. desember Það er gaman að skemmta sér, en láttu ekki kirkju og sóknar málin sitja á rakanum Safnaðu upplýsingum. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Farðu yfir fjárhagmn, þegar þú kemur frá kirkju. Finndu ráð 'il úrbóta. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Fólk sem þú hefur ekki lengi séð, birtist með fleirum. Taktu þátt í skemmtuninni, en treystu að fá einhvern tínta til einveru. Fiskaniir 19. febrúar — 20. marz Óvænt atvik, ber til, og skemmtilegt. Leitaðu ráða. Skemmtu þér vel I kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.