Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 25 (útvarp) SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1968 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur danssýningarlög eft- ir Delibes, Roger Désormiére stj. 9.10 Morguntónieikar: Kirkjutónlist frá alþjóðlegri orgelviku f Nurn berg Flytjendur: Gisbert Schn- eider, Konrad Voppel og Wolf- gang Dallmann orgenleikarar og kór suður-þýzka útvarpsins. Stjórnandi: Wolfgang Schúbert. a. Konsert 1 A-dúr nr. 5 fyrir tvö orgel eftir Antonio Soler . b. Sónata fyrir orgel eftir Gio- vanni Pergolesi. c. Sónata fyrir orgel eftir Bern- ardo Paskuini. d. Þrjár móteittur fyrir bland- aðam kór eftir Pier*uigi da Palestrina. e. Fantasía og madrigal von Pal estrina eftir Samuel Scheidt. f. Þýzk messa op. 42 eftir Jo- hann Nepomuk David. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Pétur H. J. Jakobsson yfirlætani. 11.00 Messa i Réttarho'tsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson Kór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson prófess- or flytur fyrsta hádegiserindi sitt Heimildir um erlend áhrif á elzta stig. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Lohengrin" eftir Richard Wagn er. Fyrri hluti. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir óperuna, sem var hljóð- rituð .ó tónlistarrátíðinni I Bayr- eyth. Flytjendur: James King, Heather Harper, Ludmila Dvor- ákova, Donald Mclntyre, Karl Ridderbusch, Thomas Stewart, Horst Hoffmann, WilUam Johns, Dieter Slembeck, Heinz Feldihoff kór og hljómsveit Bayreuth- hátíðarinnar. Stjórnandi Alberto Erede. 15.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs stjórnar a. Sitthvað fyrir yngri börnin Gestur þáttarins er Margrét Rún Guðmundssdóttir (8 ára), sem leikur á flautu og syngur. b. Ljóð eftir Margréti Jónsdótt- ur, sungin og lesin Flytjendur með Ingibjörgu: Margrét Rún og Ásta Hannes- dóttir. c. Litið inn á æfingu í Þjóðleik- húsinu og hljóðritaðir nokkrir kætandi söngvar. d. „Júlíus sterki", framhaldsleik rit eftir Stefán Jónsson Sjöundi þáttur: Vígslan Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus: Borgar Garðarsson, Jósef: Þor- steinn ö. Stephensen, Þóra: Inga Þórðardóttir, Þorsteinn kaupfélagsstjóri: Róbert Arn- finnsson, Gunnar yngri: Jón Júlíusson, Gunnar eldri: Árni Tryggvason. Aðrir leikendur: Bessi Bjarnason. Flosi Ólafs- son, Margrét Guðmundsdóttir Jónína Jónsdóttir, Sigurður Skúlason og Gísli Halldórsson, sem er sögumaður. 18.10 Stundarkorn með þýzku söng konunni Ritu Streich, sem syngur vinsæl lög úr ýmsum óperettum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ég ber að dyrum Þorsteinn ö. Stephensen les úr safni úrvalsljóða eftir Jón úr Vör. 19.45 Sönglög eftir Áskel Snorrason Kammerkórinn syngur tíu lög eftir Áskel. Söngstjóri: Ruth Magnúsdóttir. a. Nú sé ég og faðma þig syngj andi vor. B. Brotið land. c. Lág- hefja fuglar sumarsöng. d. Lág- nætti e. Svanasöngur á reiði f. Illur lækur. g. Sunnudagskvöld. h. Vetrarhugsun. i í sæ er sólin runnin j. Dýpsta sæla 20.05 Ljóð lífsreynslunnar Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þórodd Guðmundsson skáld um Ijóðaþýðingar hans, einkum ljóð eftir William Blake. Báðir lesa þeir nokkur kvæði, en auk þeirra Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik- kona. 20.45 „Kyrjálaeiði", svíta eftir Jean Sibelius Hallé hljómsveitin leik ur, Sir John Barbirolli stj. 21.00 Þríeykið Ása Beck, Guðmundur Magnús- son og Þorsteinn Helgason hafa á boðstólum sitthvað í taU og tónum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2,0.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson 8.00 Morgunleik fimin: Valdimar örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sig ríður Schiöth les sögu af Klóa og Kóp (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir Tónleikar 11.15 Á nót- um æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikau Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurr- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Búnaðarþáttur Friðrik Pálmason lic. arg. talar um steinefnarannsóknir. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les þýðingu sína á „Silfurbeltinu" sögu eftir Anitru (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Helmut Sacharias og Sandor Ros ler stjóma hljómsveitum sínum. Joni James. Nancy Wilson o.fl. syngja. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Hljómsveitin Philharmonia I Ber lín leikur „L‘Arlesienne“-svítuna nr. 1 eftir Bizer, Otto Strauss stj. Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í e-moll eftir Mendelssohn. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá Ásmundarmálinu svo- nefnda (Áður útv. 19. nóv.). 17.40 Börnin skrifa Guðundur M. Þorláksson les bróf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Indriði G. Þorsteinsson rithöfund ur talar. \ 19.50 Mánudagslögin 20.20 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýt- ing þeirra .örnólfur Thorlacius menntaskólakennari segir frá upp götvuh súlfalyfjanna. 20.40 Konsert fyrir fagott og hljóm sveit eftir Pál P. Pálsson Hans P. Franzson og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika, höf. stj. 21.05 „Skip koma aldrei aftur" eft ir Jökul Jakobsson Jóhanna Norðfjörð les smásögu vikunnar. 21.25 Rússnesk alþýðutónlist Hlj óðfæraleikarar flytja. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flt þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eft ir Agöthy Christie Elías Mar les eigin þýðingu (6). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjAtTvarp) SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1968. 18.00 Helgistund Séra Tómas Guðmundsson, Pat- reksfirði. 18.15 Stundin okkar Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Skemmtiþáttur Lucy Ball 20.45 Myndsjá Kvikmynd úr ýmsum áttum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.15 Sænska söngkonan Birgit Nils son. Viðtal og einsöngur. 21.40 Afglapinn Fyodor Dostoévský 3. þáttur „Trén í Pávlok". Aðalhlutverk: David Buck, Adri- enne Corri, Anthony Bate og Marian Diamond. 22.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Apakettir Skemmtiþáttur The Monkees. „Tvífarinn" 21.00 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 10. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Er ic Porter og Nyree Dawn Porter. 21.50 í bókaflóðinu Gengið á vit bóksala í Reykja- vík og spjallað við þá um nýjar bækur á markaði. Umsjón: Markús örn Antonsson. 22.15 Svo líða dagar Svipmynd úr ævi stúlku í smáborg í Kanada. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Grin úr gömlum myndum Kynnir: Bob Monkhouse. 21Æ5 Engum að treysta — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 4. og 5. þáttur. 22.20 Fritz Winter Þessi mynd fjallar um þýzka abstraktmálarann Fritz Winter, einn úr hópi þeirra, sem ekki fundu náð fyrir augum Hitlers á sínum tíma. Winter var fædd- ur árið 1905, og meðal kennara hans voru Kandinsky og Klee. Hann segir sjálfur frá ýmsu því er á daga hans hefur drifið. 22.35 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968. 18.00 Lassl 18.25 Hrói höttur 18.50 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu 0.40 Phffft Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verk: Judy Holliday, Jack Lemm on Jack Carson og Kim Novak. 22.05 Millistríðsáirn (11. þáttur) Sumarið 1923 herriámu Frakkar Ruhr héraðið. Efnahagskerfi Þýzkalands hrundi til grunna og fylgi nasistaflokksins jókst. í Bandaríkjunum urðu örar fram- farir í atvinnulífi, en Ku Klux Klan efldist. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn Fjallað verður um fimm íslenzk ljóðskáld. Umsjón: Helgi Sæm. 21.05 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury, Lee Cobb og Sara Lane. 22.20 Erlend Málefni. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968. 06.30 Endurtekið efni: Munir og minjar. Dr. Kristján Eldjárn lýsir Græn- landssýningunni, sem haldin var í Þjóðminjasafninu í vor. Þór Magnússon, þjóðminjavörður flytur inngangsorð. Áður sýnt 19. nóv. s.l. 17.05 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 36. kennslustund endurtekin. 37. kennslustund frumflutt 17.45 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjörn Bjarna son og Jónas Bjarnason. 17.55 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Saga ratsjárinnar Saga af þvi hvernig ratsjáin varð til og hverju hún breytti um varnaraðstöðu Breta í heims styrjöldinni síðari og um þróun hennar síðan. Sögumaður er Wát son-Watt, sem kallaður hefur ver ið ,,faðir ratsjárinnar". 20.55 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Min strels. 21.40 Hermenn á heimleið (Tutti a Casa) ítölsk kvikmynd gerð ár- ið 1957. Leikstjóri: Luigi Com- encini. Aðalhlutverk: Alberto Sordi og Serge Reggiani 23.30 Dagskrárlok. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda Basar og kaffisölu í Tjarnarbúð sunnudaginn 8. des. kl. 2 e.h. Kaffi með heimahökuðum kökum Á basarnum er margt góðra muna hentugra til jólagjafa. Skyndihappdrætti BUNAÐARBANKINN ei* banki fóllisins Seldir verða munir unnir af vistfólki í Skálatúni og Lyngási, ennfremur munir frá félagi gæzlusystra. Schannongs minnisvarðar K0benhavn 0. Ö Farimagsgade 42 Biðjið um ókeypis verðskra. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Afgr. er f Kjörgarði síml 14510 GRÁGÁS KEFLAVÍK Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. í fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjöm“. Við völdum íslenzkt í jólapakkana. Það veitir tvöfalda gleði, með þvl gefum við bæði fallega og vandaða gjöf, og aukum okkar eigin hag. 'b/íeí, s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.