Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 Voiðskip með bát í togi 6TÝRISBILUN varð í v.b. Jóni á Stapa frá ólafsvík í fyrradag, er hann var staddur um 270 sjó- 'mílur suðaustur af Vestmanna- leyjum. Skipverjar sendu út beiðni um aðstoð og fór varðskip þegar þeim til aðstoðar. Kom það að ibátnum í fyrrinótt, og var á leið með hann í togi í gærdag til lands. Var búizt við þeim í höfn á fyrrinótt. Hvít eðo gráhvít jól BÚAST má við hvítum jólum •víðast hvar á landinu og að minnsta kosti gráhvítum í Reykjavík, en suðausturhluti landsins verður þó líklega auð- ur. Þessar upplýsingar . veitti Jónas Jakobsson, veðurfræðing- ur, í gær. Reiknaði hann með, að - í dag yrði komin norðanátt um allt land með talsverðu frosti Víðast á landinu. Uppstytt væri fyrir sunnan, en búast mætti við hríðarveðri fyrir norðan. Yfirleitt er reiknað með norð lægri átt yfir jólin og frosti. f gær var vestanátt um allt land, hægur vindur og léttskýj- að á Austfjörðum og Suðaustur- landi, en sums staðar allhvasst og snjókoma vestan lands og norð an. Biskupar tveggja siða á íslandi. Myndin er tekin síðastliðinn sunnudag við innsetningu kaþólska biskupsins á íslandi, herra Hinriks Frehen. Vinstra megin á myndinni er herra Sigurbjöm Einarsson, biskup — Ljósm. Kr. Ben. 6 barna móðir lézt í slysi á Breiðadalsheiði BANASLYS varð á Breiðadals- heiði á Iaugardagsmorguninn, er jeppabifreið valt niður svonefnda Kinn um það bil 70-80 metra fall. Lenti bifreiðin í stór- grýttri urð og beið kona bana, Sigríður Sturludóttir, 35 ára Flat- eyringur, 6 barna móðir, eigin- kona Aðalsteins Guðmundssonar. Þrennt annað var í bifreið- inni og slösuðust 2 lítillega, en hinn þriðji slapp ómeiddur. Bif- reiðin er talin ónýt. Snjór var á veginum. Fólkið var á leið frá FlateyTÍ til ísafjarðar. Þegar bifreiðin var kiomin upp á svonefnda Kinn á Breiðadalsheiði steyptLst hún fram af veginum niður grjóturð allbratta. Allir sem í bifrei'ðinni voru munu hafa fylgt henni í fallinu, en þó geta mennirnir þrír, er komust lífs af ekki gért sér grein fyrir slysinu — o,g það má teljast mildi, að sögn Kristjáns Guðmundssonar, frétta ritara Mbl. á Flateyri, að þeir skyldu bjargast. Matthías Sturluson, bróðir Sigríðar var sá er ekkert slasað- ist. Hann kornst í skýli SVFÍ, sem er um hálfan km í norður frá sly&staðnum, nyrzt á Breiða- dalsheiðinni. Kallaði hann þaðan Sigriður Sturludóttir. á hjálp — bað um lögreglu og lækni frá ísafirði. Um hálfur annar klukkutími mun hafa lið- fð, unz læknir komst á staðin.n. Talið er að Sigríður hafi Látizt nær samstundis, Eiginmann hennar, Aðalstein, kól á fæti. Slysstaðurinn er í 610 m hæð yfir sjávarmáli. Sigríður átti svo sem fyrr er getið 6 börn. Hið yngsta er háifs annars árs, en hið elzta 12 ára. Þrennt hlaut höfuðmeiðsl Eldur í þaki skipasmíöa stöðvar á Akranesi ÞRJÚ ungmenni voru flutt í Slysavarðstofuna með áverka á höfði eftir harðan aftanáakstur á Miklubraut á sunnudagskvöld. Óhappið varð um klukkan 21. 30 og með þeim hætti, að Opelbíl var ekið á esftir strætisvagnii aust ur Miklubraut Á undan strætis- vagninum ók Volkswagenibíll og skyndilega nam ökumaður hans staðar. ökumaður strætisvagns- ins ber þáð, að hann hafi ekki séð neina ástæðu til svo skyndi- legrar hemlunar. Svo hörð vax hemlunin, að farþegar í strætis- vagninum köstuðust upp úr sæt- unum, en engan mun þó hafa sakað. Ökumaður Opel-bílsins ber það, að hann hafi alls ekki náð að draga úr ferðinni og lenti framendi bíls hans vinstra megin undir afturenda strætis- vagnsins. Bolfiskiverð til yfirnefndor Á FUNDI Verðlagsráðs sjávarút- vegsins, síðastliðinn laugardag, var ákvörðun um lágmarksverð á bolfiski fyrir tímabilið 16. nóv- ember til 31. desember 1968, svo og frá 1. janúar 1969 vísað til úrskurðar yifmefndar. í yfirnefndinni eiga sæti Jónas H. Haralz, forstjóri Efnahags- etofnunarinnar, sem er oddamað ur nefndarinnar. Tilnefndir af fulltrúum kaupenda í verðlags- ráði eru Ámi Benediktsson og Eyjólfur ísfeld Eyjóflsson, en full trúi útgerðarmanna er Kristjáh Ragnarsson og sjómanna Guð- mundur H. Oddsson. Yfirnefndin hélt fyrsta fund sinn á laugardag. Ökumaður og tvær 16 ára stúlkur, sem sátu frammi í bíln- um, köstuðust öll á framrúðuna, FLUGFERÐIR út á land fyrir jólin hafa gengið sæmilega og fram á sunnudag hafði tekizt að flytja allt sem flytja átti, nema hvað þá var ófært til Vestmanna eyja. í gær voru farnár tvær ferðir til Eyja, en erfiðleikar voru á þriðju ferðinni vegna veð urs. í gær var flogið, nema til ísafjarðar. Einar Helgason sagðj Mbl. í gær, að þó nokkuð væri um flug pantanir í dag, aðfangadag, og stæðu vonir til að hægt yrði að koma flugfarþegum til áfanga- staða. Veður hefur ekki verið eins hagstætt og það gæti verið, sagði hann, en þetta hefur geng- Jólafognaður Verndar JÓLAFAGNAÐUR VERNDAR verður að þessu sinni haldinn í Hafnarbúðum á aðfangadag. Þar verður framreiddur hátíða- matur, úthlutað jólapökkum og fatnaði til þeirra er vilja. Á jólafagnaðinn eru allir vel- komnir, sem ekki hafa tækifæri til að dveljast með vinum eða vandamönnum á þessu hátíða- kvöldi. Húsið verður opnað kl. 5.30. sem brotnaði, og hlutu þau á- verka á höfðd, sem fyrr segir. Piltur og stúlka, sem siátu í atftur sætinu sluppu ómeidd. Bíllinn stórskemmdist að framan. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumann Volkswagen-btflsins, sem var með G-númeri, að gefa sig fram svo og vitnii, sem lögregl an hefur ekki haft tal af. ið. Bjóst Einar við að flutningar væru svipaðir og fyrir jólin i fyrra, um 2500 manns ferðuðust með flugvélum innanliands bein- línis vegna jólanna. MORGUNBLAÐIÐ hefur nú að venju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir les- endur að grípa til um jólahelg- ina. Auk þeirra almennu upplýs- inga, sem jafnan eru í Dagbók, skal þessara getið: Slysavarðstofan: sjá Dagbók. Slökkvistöðin í Reykjavík simi 11100, í Hafnarfirði sími 51100. Lögreglan í Reykjavík sámi 11166, í Hafnarfirði sími 50131, í Kópavogi símii. 41200. Læknavarzla: Lækningasttofur sérfræðdnga og heimilislækna í Reykjavík eru lokaðar á aðfaniga- dag og jóladagana. Þessa daga sér læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni um lækniaþjónustu, sdmi 21230. Tannlæknavarzla: Tannlækna- félag íslands gengst fyrir þjón- ustu við þá, sem hatfa tannpinu ELDS varð vart í þaki fikipa- smíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts á Akranesi í gærdag um kl. 14. Varð eldurinn allmagnaður um stund, en slökkviliðinu tókst fljótlega að kæfa hann. Samkvæmt upplýsiingum Þor- geirs Jósefssonar, eiganda og framkvæmdastjóra skipasmíða- stöðvarinnar er tjónið enn ékki rannsakað. Eldurin'n var aðallega í einangrunarplasti í þaki húss- inis og mun einanigruniin hafa brunnið á um 400 fermeitira eða veik í munni. Á aðfanigadiag verður vakt milli kl. 13 og 14 í stofu Hrafns ö. Joihnsens að Hverfisgötu 37, sámd 10775. Á jóladag verður vakiti kl. 14—16 í stofu Ólatfs G. Karlssonar að Laugavegi 24, sámi 12428. Tainn- læknir Birgir Dagfinnson. Á annan í jólum verður vakt á miilli kl. 10 og 12 í stfofu Hauks Clausens að Ölduigötu 10, sámi 19699. Tannlæknir Sigurður Þórðarson. Lyfjavarzla: sjá Daigbök. Messur: sjá Dagbók. Útvarp: dagskráin er birt í heild á öðrum stað í blaðimu. Sjónvarp: dagsikráin er birt í heild á öðrum stað í blaðinu. Rafmagnsbilanir tilkynndst í sima 18230. Simabilanir tilkynnist í sáma 05. svæði. Þá er og (hætt við að þak- járn o'g ef til viill einibver hlutfi bitfia í þaki hatfa skemmzt. Þorgeir sagði Mbl., að þetta óhapp myndi ekki valda neinum töfum á starfseminni. Utanhúss sæust engar skemmdir aðrar en þær að nokkrar rúður hatfa brotrnað. Kvaðstf Þorgeir halda að Skemmdir hefðu ekki orðið ýkjamiklar miðað við þaiu verð- mæti, sem í húsinu eru. Ranm- sókn mu'n fara fram á Skemmd- um við fyrstu henrtiugleika. Hitaveitubilanir tilkynnist i sdrna 15359. Vatnsveitubilanir tilkynnist 1 síma 35122. Matvöruverzlanir verða opnar til kl. 12 á aðtfangadag, lokaðar á jóladtag oig á annam í jólum. Söluturnar: Him almenma negla er, að söluturmar verða opnir til kL 13 á aðfanigadag, en út- sölur, sem temgdar eru biðskýl- um SVR verða opnar til kl. 17. Á jóladag eru sölutuxmar lok- aðir, em á annam í jóáum opnir, svo sem um venjulegan sunmu- dag eða til kl. 23.30. Benzínafgreiðslur verða opn- ar á aðfangadag frá 'kl. 07.30 til 16. Á jóladag er loikað allan dagjnm, en á annan í jólum er opið friá kl. 09.30 til 11.30 og atftur milli kl. 13 og 16. Framhald á bls. 3 Jólaflug út á land Minnisblað lesenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.