Morgunblaðið - 17.08.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.08.1969, Qupperneq 10
MORGUNKLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 17. ÁGÚST 106® 10 Gullroðin höggmynd af Lenin framan við félagsheimili sam- yrkjubúsins. ÞEGAR leiðin liggur austur til Tadsikistan er fyrst flog- ið yfir endalausar sléttur Rússlands, þá yfir víðáttu- mikla sanda og steppur, síð- an snævi þakin háfjöll og loks djúpa og gróðursæla dali. Við lendingu í Dushan- be, höfuðborg Sovétlýðveld- isins Tadsikistan, skellur Mið-Asía á okkur 40 stiga heit. Klukkan er hér þrem- ur tímum á undan Moskvu- Reykjavíkurtíma. Það er löng leið frá Seltjarnarnes- inu austur að landamærum Kína. Duáhanbe liggur í eúnium hinna gróðursælu dala Tadsiki atan. Lamdið er 143 þús. ferkm. að staerð eða nær einuim þrdðja atærma en ísland. Af þessu landi eru 93% fjalllendi en afðeims 7% daJir og iágleindi. íbúarnir eru rúmlega tvær og hálf milljón. Eru þeir af ýms- um þjóðemum. Flestir eiru Tadsikar, Uzbekar, Rússar, Ukrainumenm, Kirikisar og Turkmienar. Tadsikair rekja ætt sína til Peraa. Næstu nágranna lönd Tadsdkistan eru Afganist- an að summan, Kíma að austam og Kazakistam og Uzbekistan að norðan og vestam. Hér eiru mikil vegamót að formu og nýju. Á liðmium öld- um urðu íbúar þessa landssvæð is í suðausturhorni Mið-Asíu að þola stöðugar innrásir frá austri og vestri. Á 13. öld riktu Momgolar yfir Mið-Asíu. Jengis Khan og Timur Len koma hér báðir við sögu. Stöð ugar uppreismir og blóðug bar- átta mótar sögu Mið-Asíu þjóða fram og aftur um aldirnar. Á síðari hluta 19. aldar vinrna Rússakeisarar nærri alla Mið- Asíu. Norðurhluti Tadsikistan var þá innlimað>ur í rússneska heimsveldið. Suðurhluti lands- inia var hinsvegar undir brezfcrd, indversifcri og afgan- iskri stjórm. Árið 1920 er talið að Tadsikistan gerist eitt af lýðveldum Sovétríkjanma. Tadsikar telja memmingu sína yfir 3 þús. ára gamla. Er sú ályktun m.a. dregin af form ledfaramnsókmum, er leitt hafa í ljós að víðtækair áveitufram- kvæmdir vornu unrnar í landinu fyrir þúsumdum ára. Hefur þedm verið jafnað við fram- kvæmdir fom Egypta og Meso- potamiuimanna á þessu sviðd. MÁNUDAGSBORG í SKÓGI Enda þótt sagt sé að upp- bygging Dushanbe hefjist ekki fyrir alvöru fyrr en árið 1929 á borgin sér þó langa sögu. Hún er uppmmalega markaðsstaður, þar sem bændur koma með af- urðir sínar til torgs á mánudög um. Torgið er jafnframt sam- komustaður, þar sem sveitafólk ið fær sér í staupinu og ræðix landsdms gagn og nauðsynjar. í>ar sem markaðiurinn er allt- af haldinn á mánudegi er farið að kalla torgið „mánudagstorg- ið“. Svo leiðxr það auðvitað af sjálfu sér að borgin sjálf fær nafnið „mán'udagsborgin", sam- kvaemt frásögn skilrikra marana aiustur þar. fbúair borgarinnar eru nú tæplega 400 þús .Fiuig- völlurinin í Dudhambe liggur í út jaðri borgarinnar. Frá honuim inn að gistihúsimi, sem er glæsd leg rrútímabygging, er aðeins 10 mírmtna akstur. Borgin er bókstaflega á kafi í skógi. Það er undarlega létt yfir fólkinu í þessium þrúgandi hita .En þeir eru bersýnilega orðnir vanir honum austur hér. Kvenfólkið gengur í litríkum klæðum og öliu ægir hér sam- an, Asíufólki, Aröbum, Rússum og jafnvel amerískum túristum. Þarna eru gamlir bændur ríð- Ettir Sigurð Bjarnason andi á ösnum um steinsteypt stræti. Um kvöldið leikur hljómsveit í veitingasal gistihússins. Eru þar m.a. dainsaðir eldfjörugir þjóðdansar við uindirleik harmoniku og fleiri hljóðfæTa. Við næsta boirð við okfcur sitja 3 nokkrar aimerískar langferða konur, flestar kommar yfir miðj ain aldur. Er þeim uimsvifalaust swipt með í dansinn og verðiur ekki annað séð en að austrið og vestrið mætist þannia á mjög frjálslegan og óformlegan hátt. HEIMSÓKN Á SAMYRKJUBÚI Einn daginn er okbur boðið að skoða samyrkjubú, sem rek ið er með samvinnusniði í ná- grenni Dushanbe. Hefst hún á því að formaður hústjórnarinn ar heldur smáfund með okikur og nokkrum fleiri. Skýrir bann fyrst í stórum dráttum tilfaög- un samvinnubúsdns, sem fengið hefur land sitt frá ríkinu. Fram- leiðslan er aðallega bómull. En Tadsikistan er eitt mesta bóm ullarræ'ktarland í heimi. En á búinu eru einnig kýr og kind ur, hænisn og býflugur. Hvað fá svo verbamenn búsins í laun? Þeir fá að meðaltali 130 rúbl ur á mánuði. Ef til vill fá þeir ekki allir þessa upphæð ,þar sem iaunin fara mjög eftir af- köstuim. En hvað fær stjórnarformað- ur búsins í laun? Hann fær 300 rúblur á mán- uði. En auk þess má hann og hver verkaimaðúr, eða réttara sagt samvinnubóndi hafa á eig in reiknin-g og í eigin þágu 15 kindur, eina eða tvæx kýr og eins mörg hænsni og býflugur og hann vill. Arðinn af þessum búpeningi hirðir hann sjálfur. Geta menn þá ekki orðið smá „kapitalistar“ með þessu móti? Menn geta með dugnaði eign ast dálítið. Allt fer eftir dugn aði einstaklinganna. Menn eru allstaðar misjafnlega duglegir, segir formaðurinn. Hvað er uppskeran mikil hjá ykkur? Við fáum um fimm þúsund tonn af bómiull á ári ef upp- skeran er góð .En við ræktum einnig mikið af hveiti og græn meti, auk búf járafurða. Við drekkum grænt te frá Georgíu og borðum rauðar mel ónur meðan á fundinium stend- ur. Þetta græna te er raunar eina ráðið gegn þorstamum, sem sækir á mamn í þessum feikna hita. Það er mikill marmúðardrykkiur. Svo Skoðum við samkomusal búsins, sem er myndarlegur og mjög skreyttur myndum af leið togum Sovétríkjanna. Yfir leik sviðinu eru geysi stórar mynd- ir af þeim félögum Marx, Eng els og Lenin. Á veggjum salar- ins eru myndir af ríkisstjóm- inni og miðstjóm kommúnista flokksinis. Þaroa eru haldnir fundir og skammtanir. Land búsins er samtals um 14 þús. hektarar en 13 þús. mianns vinna þar. Sagði for- maðurinn okkur að hann teldi afkomu síns fólks góða. Við gkoðum vélageymslur búsinis og göngum út á bóm- ullaraknana. Bómullarplantan er í þann mond að springa út. Það er undaríegt að fletta grænum blöðum utan af ofur- litlum hvítum bómullarhnoðra. En mikil nytsemdarplanta er þetta. Um kvöldið sitjum við kvöldverðarboð formiamnsiins. Eru þar rausnarlegar veitinigar, ræður haldnar og kvaðst með virktum. BIÐUR AÐ HEILSA MARIU Bn margt er ennþá eftir að gera í Tadsikistan. Við hittum varaformann Æðsta ráðsins í lýðveldinu, sem er miðaldra kona. Hún segir okkur margt um sitt þinig, veitir okkur grænt te og ávexti. Loftkæling er í skrifetofu henmar og líð- ur okkur vel á hennar fundi. Hún biður ofcfcur að lokum að heilsa hemni Maríu, sem sé for maður kvenfélags í Reykja- vík. Hennd Matríu? Já henni Maríu Þorsteins- dóttur, ég hitti hana síðast minnir mig í Helsingfors, segir frúin. Ekki má gleyrna að heilsa henni Maríu. Það væri nú sfcárra. Áður en við sfciljuim við vara formann Æðsta ráðsiins spyrj- um við hana, hvort Tadsi- kistan fólk sé ekki uggandi vegna nálægðarinnar við Maó-Kína? Hún svaraði ma..: Kínverjar hafa ekki sett íslenzku ritstjóramir ræða við stjómarformann samyrkjubúsins (annar frá vinstri). Lengst til vinstri er formaður Blaðam annafélagsins í Dushanbe en lengst til hægri leiðsögumaðurinn Viadimir S. Zakharov.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.