Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUTSPBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST I'9G9 Sigríður Loftsdóttir — Minningarorð Fædd 29. marz 1957 Dáin 10. ágúst 1969 Nú ertu leidd mín Ijúfa lystigarð Drottins í. f»ar áttu hvild að hafa hörmunga og rauna frí. ÞESSI orð Hallgrims Pétursson- t Elín Sigurðardóttir frá Efri-Rauðalæk, Hvammsgerði 4, andaðist í Borgarsjúkrahúsiimi í Reyfcjaivík þamn 15. ágúsit. Guðmundur Guðmundsson og börnin. t Maðurinn minn, Tómas Pétursson, stórkaupmaður, Grenimel 19, andaðisit í Landsspítailanium 16. ágÚBt., Ragnheiður Einarsdóttir. _____________________________ t Sotniur mimn, Valdimar Jónsson, andaðisit 14. þ.m. Jarðarföœin auglýst síðar. Jóna Helga Valdimarsdóttir. ar voru huggun í þungum harmi, er spurðist lát Sigríðar litlu. Að- eins 12 ára var hún burtkölluð. Þessi glaðværa, yndislega stúlka, sem þrátt fyrir langvarandi veik indi, bar með sér yl og birtu sólargeislans hvar sem hún fór. Sjúkdómurinn var þess eðlis, að eigi var mikil von um varan- legan bata. Það olli okkur, ástvin um hennar nokkrum áhyggjum og kvíða. Það er sárt til að vita, er vel gefið tápmikið barn getur ekki fylgt eftir jafnöldrum sín- um í leiík og Skóla. En Guð stýr- ir ok'kar gangi og í þolgæði og t Eiginmiaður minn, Halldór Þórmundsson, Bæ, Bæjarsveit, Lézt fösitudiagimn 15. áigúst EOja Kristjánsdóttir. t Þökkum in.n iilega okikur auð- sýndia samúð og vinarihuig við fráfall og útför fósituirmóður, tenigdamóðuir, ömmiu og lamg- ömmiu okkar, Guðnýjar Vilhjálmsdóttur. Fósturbörn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. t Jarðar'för móður mininar, temgdamóðiux og ömmiu, trausti trúum við og treystum, að hann muni vel fyrir sjá. Það er hjálp okkar í erfiðleikum lífs ins. Þótt ævi hennar yrði elkki löng, var hún okkur til mikillar gleði. Það var yndislegt að fá hana í heimsókn, síðast í fyrra- sumar. Hún bar með sér svo mikla gleði og birtu. Minningar frá þeim tíma sem og öðrum sam verustundum, eru okkur ósegj- anlega dýrmætar. Við erum Guði þakklát fyrir að hatfa feng- ið að kynnast þesisu hugraikfka og einlæga bami. Við biðjum algóðan Guð, að varðveita sál Sigríðar litlu og veita foreldrum hennar og syst- kínum huggun og þrek í þungri oorg. Frá afa, ömmu og frændfólk- inu, Patreksfirði. NÚ ERT þú hortfin sjónum oklk- ar, kæra bam. Leyst frá þessa heims þrautum, eru vom bæði langar og strangar, æðruorð komu aldrei yfir þínar varir, þó vissir þú fullvel að hverju stefndi. Það sýnir bezt, hverju jafnvægi og hugarró þú varst gædd. Hugljúfar minningar dkilur þú etftir hjá fjölsíkyldunni sem óvenju efnilegt og gott ung- nmenni til líkama og sálar, og sýna þau próf, sem þú tóikst á liðnu voru í bek'k jafnaldra þinrta, að þú stóðst þeim eklki að baiki, þrátt fyrir langa sjúkra- húsvist í vetur og undanfarin s/kólaár. Við drúpum höfði í djúpri hryggð yfir að samleið slkuli lok- ið, sáraistur er þó hanmujr for- eldra þinna, Sigriðar Daniels- dóttur og Lofts Hafliðasonar og t Útför fósituTimóðúir minmar, Helgu DavíSsdóttur, fer fram miðvikudiaginm 20. ágúst ki. 10.50 f.h. frá Foss- vogskirkju. Fyrir hömd vamdamanna, Elín Kristgeirsdóttir. systkina þinna. Við biðjum al- góðan guð að veita þeim huggun og styrk í sorg þeirra. Við lofum guð fyrir að hafa haft þig hjá okkur þessi ár. í hljóðri bæn fehim við þig himna föðurnum og Jesú Kristi er sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekfki þvi slíkra er guðsríki“. Við lifum í sælli von endur- funda, guðs dýrðarlandi á og fei um þig guðs handleiðslu um alla eilífð. Kveðjum þig svo með orðum séra Matthíasar Jochums- sonar: Vertu sæl, vor litla hvita lilja lögð í jörð, að hiimtnaföður vilja leyst frá lífi nauða liúf og björt í dauða lézt þú eftir litla rúmið auða. Vertu sæl, vor litla ljúfan bMða lof sé guði, búin ertu að stríða. Upp til sælu sala ^aklaust bam, án dvala lærðu ung við engla guðs að tala. Afi og amma. Það hefur verið sagt að þeir sem guðirnir elska deyi ungir. Þegar ég heyrði þetta fyrst flaug mér í hug hversiu mangir það væru sem guðimir eisikiuðu ekki. Við lát Sigríðar Loftsdóttur kom mér hins vegar í hiug, að það væru ekki einungis þeir sem guðínnir elsba, siem deyja umgir, heldiur og þeár sem meninimnir elska. Hún var sllíkiur umglinigiur, sem bæði guð og menn 'hefðu viljað hafa sér hið næsta. Enda iniá segja að guð og menn, þessi heimiur og annar heimiur, hafi togast á um lif henmar, a.m.k. síðust u ár skiammrar ævi. Þeirri baráttu lau/k með sigri þess sterkara — þess betra. Því hvað hafði þessi heimiur að bjóða svo hreinni sál, sem guð getiur ekfci boðið miargfalt. Hvorfci læknavísÉndi, uim- hyggjusöm hjúkrun, ástriki for- eldra og systkina. vinátta og æska miegniuðu að breyta þess- um Leiiksilok'um. Sjálf barðist hún með þessiu lífi, sem var það eina sem hún þekktd ,af fádæmia lífs- gleði í þjáninguim, æðnuleysi samfara umlhyggju fyrir öðrum, og voninni glataði hún elkki fyrr en aðrir. „ Skammvinint líf hennar verðúr ekki metið til aíreksiverka hið ytra, en hið inmra var það afrelk. Sjúk var hún öðrum sólargedsli hvar sem hún fór: innan heim- ilis, innan sjúkrahúsveggja, innan skóiaveggja — og utan — svo srjialdan sem hún naut hér guðs grænmar náittúru. Það hiefði verið fógrniuður af draumar hennar hefðu mátt ræt- ast hér á jörð. Einkum draiuimiur faenmar að hjúkra sjúkum. Til þessa var hún gædd sérstö'kium hæfileikium, vegna eigin reynsiliu, mikillaT hjartahlýju, næmrar greindar, og einkennálegrar innrm birtu sem lýsti upp um- hverfi hemmaT og braiuzt inm í hjörfcu samferðafólks. Get ég trútt úr þeim flokki talað, bæði sem kennari heninar og vinuT. Hún var ljósgjafi af eðlisftari, dul um eigin hagi og þjániirvgar en ein'læg og opin gagnvart högum og líðam ann- arra. Einium hireinum sólangeáisia er færra á þessu sólarlitla sumri, en sól guðs kaerleika eflist að sama skapi. Himiniborinm draium ur hennar að hjúkra sjúkium rætist í þeirri sól. Þeir sem guð- imir elska — deyja og lifa — umgir um edlífð. Ragnheiður Jónsdóttir. Heii flutt læknustofu mínu uð Þingholtssfræti 30 Tímapantanir í síma 12012 kl. 14—18 mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Gunnar Guðmundsson dr. med. Steypa Hafnarfjörður, Carðahreppur Steypustöð OK h.f. Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði, er tekin til starfa. Sími 52812. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA t Mó6íir akkar, Oddný Erlendsdóttir frá Vestmannaeyjum, sem andiaðist að Hrafnisitiu 9. þ.m., verður jarðsumigim frá Fossvogskirkju þriðjudiaiginm 19. ágúat kl. 3. Börnin. t Eiginkona min, Steinunn Lárusdóttir frá Fitjamýri, verður jarðsumigin frá Frí- kiirkj'umni þriðjudaginm 19. 19. ágúsit kl. 15 eftir hádegi, Jarðsett verður í Gamla kirk jugarðimum. Ólafur Ögmundsson, Frakkastíg 19. t Konam mín, Margrét Ólafsdóttir, Drápuhlið 19, verður jairðsunigin frá Foss- vogskirkju mómudaginn 18. þ.m, kL 13.30. Þeim sem vildu mimnasit himmiar lótniu, er bent á b'knarstofnamir. Fyrir hömd vamdarrnamma, Guðlaugur Bjarnason. Sigríðar Jónsdóttur, Mýrdal, fer fram frá Fosisivogsikirkju þriðjudiaiginm 19. þ.m. kL 1.30. Guðmundur Ægir Aðalsteins- Lilja Alfreðsdóttir son, og bömin. t Fræmdi minm, Viggó Benediktsson frá Patreksfirði, verður jarðsumigimm frá Foss- vogskapellu miániudaginm 18. ágúst ki. 10.30 árdegis. FyTÍr hömd vamdamiamna, Benedikt Davíðsson. t Þökkum auðsýnda samúð og hluittekningu við andlét og j arðartför systur okkar, Sigríðar Gissurardóttur. Ingibjörg Gissurardóttir, Hindrétta Gissurardóttir, Þóroddur Gissurarson, Gísli Gissurarson, Guðbjorg Gissurardóttir, Auðbjörg Gissurardóttir, Ingibjörg Agústa Gissurard. Sigrún Gissurardóttir og Þórdís Gissurardóttir. og barnabóm. t Hjarfcamis þabkir fyrir auð- sýnida samúð við andlliát og út- för mióður okkair, Ingibjargar Hjálmarsdóttur. Rakel Friðbjarnardóttir, Gísli Friðbjarnarson, Sigurjón Friðbjaraarson, Óskar Friðbjamarson. t Þökbuim irmilega vináttu og samúð við andlát og jarðairför móður okkar, tengdamnóður og ömmu, * Börn, tengdabörn Ólínu Kr. Guðmundsdóttur frá Stóra-Laugardal. og baraabörn. t Þakka inmiiega aiuðsýnda siam- úð við andiót og útför eigin- mamms mins, Friðvins Jóakimssonar, Norðurgötn 4, Siglufirði. Guð blessi ykkiur ÖIL Baldvina Jóhannsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andiát og jarðarför föður okk- ar, tengdaföður og atfa, Erlendar Jónssonar frá I.oftsstö'um. Asta Erlendsdóttir, Hjörur Jónsson, Gnðbjörg Erlendsdóttir, Kristinn Björgvinsson, Jón Erlendsson, Lilja Þorbjarnardóttir, og barnaböra. Faiðir minn, temigdaáaðir og afi, Kristján Jónsson, fyrrverandi bankafulltrúi, Víðimel 51, sem aradaðiist 8. þ.m., verður jarðsuinginin fná Nesikirkju þr?ðjudiaigiran 19. þ.m. bL 1.39 e.ih. Blóm vinsamiega aifiþökkuð, en Iþekn siem viidu minmiast hamis, er bent á líkmairstotfnian- ir. Agúst Kristjánsson, Sigríður Viggósdóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Helgi Agústsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.