Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1©09 13 Vilji þjóöin stækka læknahópinn þarf aukin tæki, húsnæði og kennaralið - LÆKNADEILD Háskóla ís- lands hefur verið í sviðsljösi að undanförnu, einkum inn- göngudyrnar. Hefur hurðum verið slegið upp og að stöfum til skiptis sem kunnugt er. En þar sem Mbl telur einnig rétt að gefa lesendum sínum mynd af því sem fram fer innan þessara margumræddu dyra, brá blaðamaður sér á fund forseta læknadeildar, dr. Ólafs Bjarnasonar, prófessors, og innti frétta af málefnum deildarinnar, viðfangsefnuni og fyrirhuguðum nýmælum. FULLNÆGÐI ÞÖRFUM LANDSMANNA — Læ'knadeild Háskóla ís- lands varð til úr einum af emb- ætti sm an.ma sik ól um landsins, lækniaskólanum. Við stofnun Há Skólans var embaettismannaniáim inu breytt i meira athliða vís- indalega menntim, sem var grundvöllur fyrir embættisstörf um, en eirnndg U’ndirbúningur undir önnur framtíðarstörf við lækningar og rannsóknir. Kennislutil'högun við læknadeild hefur í megindráttum verið svip up frá stofnun Háskólans 1911 og til þessa dags og fyrst og fremist miðað að því að full- naegja þörfum landsmawna um læknisþjómustu. Að danskri fyr- irmynd var deildinni skipt í tvo hluta í fyrstu, en síðar í þrjá hluta, seim hafa verið nokkuð sjálfstæðir. Aðgan.gur að deild- innd hefur til þessa verið opiran öllum, sem lokið hafa stúdents- prófi og akademiskt frelsi hef- uir ríkt í námirau. HVE MARGIR FALLIÐ ÚR DEILDINNI — Hve margir muiniu þeir vera sem inmritazt hafa í Iæknadeild, en ekki lokið námi í deildinni? Samkvæmt athugunum Efna- hagsstofnunarinnar útgefnum í nóvember 1966 luku kandidats- prófi frá 28 og upp í 55 af hundraði þeirra, sem hófu nám á ánunum 1950 til 1958. Á und- anförreum áruim hefur u.þ.b. helmiregur þeirra, sem reynt hafa við upphafspróf, ekki kom- izt í gegn og þar með fallið út úr deildinni. Áður en þessi upp hafspróf voru sett voru menn gjarnan árum saman að reyna við fyrrihlutapróf án þess að ná n-okkrum árangri. Eyddu srunir stúdentar í þetta allt að fimm til sex árum. Upphafspróf in mið'uðu að því að gera stú- dentum fyrr ljóst hvar þeir stæðu í náminu og hvort þeir hefðu raunverulega lifandi á- huga á því. — Verður læknanám ekki yf- irgripsmeira og erfiðara eftir því sem rannsóknium í þessan grein miðar áleiðis? — Jú, magn námsins, þess fróðleiks, sem nauðsynlegt er að miðla hefur vaxið gífurlega. Fmmfarir á sviði læknisfræði og stuðningsgreina hennar hafa orðið það miklar, að ekki er hægt að ná yfi-r nema brot af því á nám’stímanum. Hefur þett-a leitt til þess, að óhjákvæmilegt er að skipuleggja námið og kennsluna betur. Hefur lækna- deildin því sett fram tillögur um endurskipulagninigu og eru þessar tillögur þær róttækustu, sem gerðar hafa verið í deild- inni foá upp'hafi til þessa dags. Samtal KENNSLA ALLT HÁSKÓLAÁRIÐ — Þér vilduð kanmski skýra frá þeseum tillögum að ein- hverju leyti? — Aðalatriði þeirra breyt- ingartillagraa, sem við gerum, er að lagt er til að kerant verði allt háskólaárið frá 15. september til 15. júní. Árgangakermsla verði tekin upp, þannig að hver ár- gangur fylgist að frá byrjun og | þar til námirau lýkur. Próf verði j aðeins háð á vorin. Kennslan verði samfelldari og stöðugri og | meiri kröfur gerðar til virkrar þátttöku nemenda á hverju skeiði kennsluranar. Með þess-u móti á að vera haegt að stytta læknanámið úr sjö árum í sex. Verklegt nám yrði aukið og kennsla færi meira fram í urn- ræðuhópum en áður hefur tíðk azt. Annað höfuðatriði í nýju til- lögunum er, að meiri samhæfing verði milli einstakra greina í læknisnámirau, þannig að nám í undirstöðuiatriðum yrði náraar te-mgt námi í síðari hlutum en verið hefur. Til að tryggja raun verulegan áraragur nýju tillagn- anraa er gert ráð fyrir sérstakri kennslunefnd og sérstökum kennslustjóra, sem fylgdust með kennslunni og hefðu vakandi auga fyrir nýjungum erlendis, sem til bóta mættu horfa fyrir kennsluna í læknadeild. Þá eru einnig .tillögur um nokkrar breytingar á stjórn deildarinn- ar. Til bess að geta framkvæmt er vísindaleg kennslustofnun. eins og ég hef vikið sérstaklega að, en horaum er eiranig ætlað að vera vísindaleg rannsókna- stofriun. Þeir menn, sem að Há- skólanum ráðast þurfa að hafa aðstöðu til að sinma slíkum verkefnum. Keransla hefur til þesea eink um miðazt við að mennta lækna til embættis- og þjónustustarfa, en ekki hafa nema að litlu leyti verið tök á að sinna hiniu meginhlutverki Hásikólans, rann sókraunum. Þrátt fyrir erfiða að- stöðu hafa þó ýmsir eldri kenn arar og starfsmenn Háskólans innt af hendi mjög mikilsverð- ar vísindarannsóknir í læknis- fræði og skyldum greinum, starf, sem metið er á heim9mælikvarða Á árunuim eftir síðustu heims- styrjöld urðú stórstígar framfar ir í læknisifræði. Ýmsar undir- stöðugrednar læknisfræðiraraar hafa á síðari árum orðið æ fyr- irferðai-meiri og jafnframt þýð- ingarmeiri í sambandi við grein ingu sjúkdóma og eftirlit með sjúklingum. Má þar nefna grein v/ð torseta lœknadeildar dr. Olaf Bjarnason, prófessor þessar breytingar verður að ráða nýja prófessora og aðra kem nslukrafta að deildinni og hljóta tillögurnar því að hafa auki-n/n kostnað í för með sér. LÆKNANÁM DÝRT HVARVETNA — Kemur þá ekki til álita hvað ríkið hefur efni á að Ieggja í læknanámið? — Læknanám er nú hvar- vetna mjög dýrt háskólanám. Ef við eigum að fylgjast með má ekki horfa í þó að það kosti nokkuð. En skipulagning og á- ætlunargerð verður að miðast við ákveðinn hóp nemenda. Við það miðast stærð húsnæðis, tækjakostur og keranaralið. Lækniadeildin hefur litið 9vo á, að það væri annarra að ákveða hve stór sá hópur ætti að vera. Ef þjóðfélagið vill stækka hóp- inin, 9em nýtur kennslu í lækna- deíld, verður að koma til auk- íran tækjakostur, aukið húsnæði og aukið keninaralið. MIKILSVERÐAR VÍSINDARANNSÓKNIR I þeasu sambandi má ekki gleyma því, að hlutverk Há- sfcóla íslands er tvíþætt. Haran ar eins og lífefnafræði, lífeðlis- fræði og meina- og sýklafræði. Aðistaða til að stunda rannsófcn- ír á sviði þessara nefndu greina er í dag af mjög skornurn skammti miðað við það sem nú tíðkast í nágrannalöndunum FYRIRBYGGJANDI ÞÁTTUR Anraað, sern hefur á síðari ár- um breytzt verulega í sambandi við læknisistarfið er það, að hirun fyrirbyggjandi þáttur er orðínn miklu fyrirferðarmeiri en áður var og á enn eftir að auk- ast að mun. Miðar þar mjög í rétta átt, því að það er draunrt- sjón læknavísindanna að fjrrir- byggja sjúkdóma í au’knuin mæli áðuir en þeir ná sér niðri. Má gena ráð fyrir, að sá liður í læknanámi, sein miðar að sjúk- dómsvörnum, verði miklu yfir- gripsmeiri í fr'amtíðinni en verið héfur. Er þá bæði átt við Iíkam lega kvilla og sálarlega eða hug læga. KENNSLA í ALMENNUM LÆKNINGUM Enn er að nefn.a atriði, sem hefur verið mjög ofarlega á baugi ekki aðeins hésr á landi heldur í flestum öðrum menn- iragarlöndum, en það er, að skort ur hefur verið á svonefndum al- menn.um læknum. læknum sem sinna störfum meðal fólksins Og í strjálum byggðuim. Þróunin hefur að undanfömu beinzt í þá átt, að læknar sérhæfa sig til að viniraa á sjúkrahúsum. Til að hamla á móti þessu hefur lækraa deild gert tillögu um að koma upp kenraslu í almennum lækn ingtrm, en tíl þess e-r ekki að- staða nú í dag. Hafa menn látið sér kom.a til hugar að til þess að slíkt væri framkvæmanlegt yrði að koma upp sérstakri stofnun undir handleiðslu manna sem, ymu að slíkum al- mennum lækningum, an naðhvort í höfuðborginni eða við lækna- miðstöðvar úti á landi, nema hvort tveggja væri. Á LANÐSPÍTALALÓÐ OG f NÆSTA NÁGRENNI — Hvað er að frétta af hús- næðismálum læknadeildarinraar? — I mörg ár hefur verið rætt um viðbótarbyggingar fyrir lækraadeild. Fyrir nokkru hef- ur verið mörkuð sú stefna af deildarinnar hálfu að koma upp öllum stofnunum deildarinrear á Landspítalalóð eða í næsta ná- grenni við Landspítalann. Hins vegar hefur ekki ennþá verið gengið endanlega frá skipulagi þessa lóðasvæðis, og fyrr en svo hefur verið gert er ekki unrat að hefjast handa um ná- kvæmar áætlunargerðir um byggingar á vegum deildarinnar. F,n brýna raauðsyn ber til að á allra næstu árum geti risið upp rannsókraastofur í líffærafræði, lífeðlisfræði, lífefnafræði, lyfja- fræði og meina- og sýklafræði svo að nefndar séu nokkrar af aðalundirstöðugreinum læknis- fræðinnar. Auk þess er brýn þörf á byggingum yfir kenmslu og rannsóknir í geðlæknisfræði, félagslækniragum, kvensjúkdóma fræði, geislalækningum og geisla greiningu. ÞURFUM AÐ KOSTA MIKLU TIL — Hér er þá um mörg brýn og fjárfrek verkefni að ræða. — Vitaskuld gera læknadeild armenn sér ljóst að íslendingair eru fámenn þjóð og við höfum ekki afl til að koma upp stór- um vísindastofnunum eins og tíðkast í stærri löndum. En hitt er jafnljóst, að til þess að lækna deildin geti gegnt hlutve-rki sínu og fylgzt með þróun þess- Frainhald á bls. 19 SKUl IUKAkaULD FR AÐ GANGAIGARÐ A iSLhNJi Nýtízku spánskur skuttogari. Spánn er fjórða stærsta fiskiskipaland í heimi. Á undanförnum 10 árum hafa Spánverjar byggt meira en 200 skuttogara og v/erksmiðjutogara, auk fjölda annarra fiskískipa. Verð og greiðsluskilmálar hagkvæmir. Tiltólulega stuttur afgreiðslutími. Auk togara og annarra fiskiskipa smiða Spánvarjar ^r Flutningaskip Frystiskip. ■jtr Farþegaskip. rk S’ranriferðaskip og flóabáta. •k Oiíuskip k Varðskip. k Slippstöðvar, sem má auðveldlega færa milli hafna. AMar uppfýs'ngar greiðlega veittar. MAGSÚS VÍSLUNÍSSSS B.f. Austurstræti 17, pósthólf 80, Reykjavik. Símar 13057 og 21557.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.