Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 1060 7 SÝNIR í MBL-CLUGCA Sveinn Már Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hátúni 25. Þann 25. janúar voru gefin sam- an í hjónaband i Saint Aloysius kirkju í Pewee Valley, Kentucky, ungfrú Susan Varga og örn Eggert Guðmundsson. Heimili þeirna er að 10 Ruibtand Road, Prospect, Ken- tucky. Ljósm. Ofus Frank. 15. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Sauðárkrókskirkju af séra Þóri Stephensen ungfrú Sig- urlaug Magnúsdóttir Hólmagrund 13 Sauðárkróki og Guðmundur Guð mundsson frá Skagaströnd. Heim- ili þeirra verður að Hólmagrund 13 Sauðárkróki. 12. júlí síðastl. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ung- frú Sólveig Anna Birgisdóttir og Villy Boesen Vejrup. Heimili þeirra verður að Borgergade 38, Esbjerg. Ljósm.st. Vigfús Sigurgeirsson. Þann 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Hjör dís Björg Jónsdóttir og Óli Ómar Ólafsson. Heimili þeirra er að Ás- braut 7. Bama og fjölskyldu ljósmyndir. H.C. Jörgensen. Um þessar mundir sýnir í glugga Morgunblaðsins dansk- íslenzki málarinn H.C. Jörgen- sen pastelmyndir H.C. Jörgen- sen hefur dvalizt hér á landi í 3 ár, og komið viða við. Fyrir 2 árum sýndi hann abstrakt myndir í gluggainum, en þess- ar 7 pastelmyndir em málaðar í náttúrustíl og fyrirmyndimar eru flestar frá Grimsnesinu ,en þar dvaldist hann síðastliðinn vetur . Hann er fluttur aftur til Reyk vikur .Allar myndirnar eru til sölu, og gefur auglýsingadeild MbL upplýsingar um verð og tekur á móti pöntunum. — Fr.S. Laugardaginn 16. águst voru getfin saiman í Dóimlkirikjunni af séra Óíafi Skúlasyni Guðrún Sonja Guðmundsdóttir banlkaritari, Goð- heimum 8 og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðineimi, Tunguvegi 84. Heimili þeirra verður í Lundi, Svíþjóð. Einnig Lilja Guðmunds- dóttir ökrifstO'fumær, Goðlheimum 8 og Reynir Kristinsson læknis- fræðineimi, Tjarnarbraut 17, Hafnarf. Heimili þeirra verður að Rauðalæik 29, Reytkjavílk.— (Ljósim.: Ó'li Páll). 75 ára er í dag Knútur Kristins- son fyrrverandi héraðslæknir. Hann dvelzt á Hrafnistu en er að heim- an í dag. Lriðrétting 20. júlí voru gefin saman í hjóna band í Svalbarðskirkju af séra Mar ínó Kristinssyni ungfrú Guðrún Egg ertsdóttir og Ásvaldur Jón Maris- son. Heimili þeirra er að Álftröð 3, Kópavogi. Á laugardag 6. september voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Þorsteini Bjöms- syni ungfrú Elsa Kristín Vilbergs- dóttir hjúkrunarnemi og stud. med. ÞVOTTAVÉL og 75 lítra þvottspott'UT til sötu. Seilist saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar i sima 41826. BROTAMÁLMUR Kaupi atlan brotamálm iang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, símii 2-58-91. BjLL ÓSKAST VörubiH, 2ja—3ja tonna, helzt með sturtum óskast keyptur. Uppl. i síma 2294, Kefkavik. ÞAKJÁRN 8. 9, 10 og 12 fet. Pappi undir jám. Pappasa-umur. T. HANNESSON & CO., Brauta'rholti 20, sími 15935. MOTOROLA Altematoror 12 og 24 voha. Straumlokur 12 og 24 volta. Reimskifur o. fi. T. HANNESSON & CO., Brautanholiti 20, simi 15935. NÝ 2JA—3JA HERB. IBÚÐ 84 fm ti( teigu. Upplýswvgar 4 síma 15149. TIL SÖLU dpengjareiðhjól með gírum. Sími 35631. NÝ 4RA HERB. iBÚÐ í Fosisvogi til tehgu fná 1. okt. Sérlega góð umgengoi ás'kiiliin. Tilboð með uppi. um fjöiskykfustaerð sendist Mb4., merkt „8603". MATVÖRUBÚÐ trt leigu frá 1. októbor. Þe*r, sem áhuga hafa á sKfcfli búð, sendi nöfn sín og sknaoúm- er t«l afgir. MW. f. 12. sept., merfcf „Matvörubúð 8512". TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS til leigo i Vesturbæ. Uppl. í síma 22813. EINBÝLISHÚS 3 herbergi, eldihús og bað við Efstiasund ti4 teigiu. Trf- boð sendist á afgr. Mbl. f. föstudagsikv., merkt „223". ÍBÚÐ ÓSKAST Systkini ósika eftir að taka á teigo 3ja herb. íbúð sem næst Miðbæmum. Upp4. í stma 12504 í sknifstofutíma. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ ósk@st tfil leigiu 4 Reykjavik. TkI grehna komur í Hvera- gerði. THboð óskaist send trl Mbt. f. 13. þ.m., merkt „Fyrw-framgreiósla 224". IBÚÐ ÓSKAST Háskótenemi óskar að taka á teigu 3ja—4ra herb. teóð sem fyrst, eða um nk. ára- mót. Öruggar mánaðargr. eða Vi—1 árs fyrirframgr. Uppl. í sima 12094. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast nœstu daga. SÍMI 33292 _____________ Glæsilegt einbýlishús Til sölu glæsilegt einbýlishús á góðum stað á Flötunum, 3 snyrtiherbergi, húsbóndaherbergi. samliggjandi stofur, eldhús, bað, snyrtiherb., geymslur, þvottahús. Bilskúr. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Simar 21735. — Eftir lokun 36329. Iðnaðar- og eða skrifstofuhúsnœbi Höfum til sölu 2. hæð 540 ferm. fyrir iðnað eða skrifstofur á góðum stað í Austurborginni. Möguleikar á að skipta húsnæðinu í tvo hluta. Húsnæðið er fullfrágengið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKfP & FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.