Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORGtXNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 196® í minningu: Júlíusar Péturssonar ratdter 28. 10. 1905 Dáinn 4. 9. 1969 HÆGLÁTTIR maður og hógvær er horfinin úr starfsliði Kópa- vogskaupstaðar. Hann var hráð- kvaddur að kvöidi fimmtudags- ins 4. þm Július Péturason var íæddur að Torfum í Eyjafírði 28. ofetó- ber 1903. Hann ólst upp þar nyrðra. stundaði nám að bænda- skólanum á Hvanneyri í Borgar- firði og vann við ræktunarstörf fyrstu árin að námi loknu. Hann bjó langa krið á Akur- eyri og stundaði þar akstu-r, fyrtst á vörubrfreiðum og síðan á leigu bifreiðum á bifreiðastöð Odd- eyrar. Hin sáðari ár sín á Akur- eyri vann hamn oft á vetrum s/krifstafustörf hjá Brunabóta- félagi íslands og Sjóvátrygginga félaginu. Hann fluttist hingað suðuor 1955 og settist að hér í Kópavogi, sama árið og hrepp- urinn varð kaupstaður. Hér bjó hann alla tíð að Borgarholts- braut 22, þar sem hann byggði sér hús. Fyrstu árin hér syðra vann hann fyrir Lánduumboðið á Ak- ureyi, en í júlímánuði 1959 hóf hann stöf á bæjarakrifstofunum í Kópavogi. Hann vann hér í innhebntudeild og stundaði störf sín aBa tíð af samvizkusemi og natni. Hann var einn stundvís- asti og traustasti starfsmaður skrifstofunnar. Aldrei vissi ég hann koma of seint til starfa þau liðlega sjö ár, sem við unnum saman. Það er efcki sérlega öfunds- vert starf að annast in.nhekntu gjalda fyrir hið opinbera. Saron- ast sagna finnst oft mörgum borgurum. þessa lands því fé» sé sem næst á glæ kastað, sem til þarf til að annast þjónustu sveit- arfélaga og bitnar sú skoðun að t Aðfairamótt suinmudagisins 7. september lézt í Borgars júkra- húsinu í Reykjavfk Þorsteinn Guðmundsson, Hávallagötu 37. Jarðairförin auiglýsit síðair. Fyrir hönd ættinigja, Sigríður Einarsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir. t Hjartkær móðir mín, tengda- mó'ðir og amima, Kristín Finnsdóttir, Snorrabraut 85, verður jarðeumgiiin fiú Dóm- kirkjuinni fimmtuidagimn 11. september ki. 1.30. Þóra M. Guðleifsdóttir, Bj«rn Helgasoa, Kristin Anna Björnsdóttir. t Elsfcuílegur sonuir okkar og bróðir, Ingólfur Kristmann Ingason, Austurgötu 23, Kefhrvík, verður jarðsiettur frá Kefla- víkurkirkju miðvikudaginn 10. þ.m. kl. 1.30. Kristrún Pétursdóttir, Ingi Hjörleifsson, Hjörleifur Ingason, Sóley Ingadóttir, Guðný Ingadóttir. sjátfsögðu mest á þeim, sem hafa innheimtur á tefcjum sveit- arfélaga að starfi. Júlíus Pétuns- son tók því álití skattgreiðenda með þeirri íjúfmennsfcu, sem einkenndi öll hans störf. Haon vair fáskiptinn og dúlur f skapi — seinm í kynm- ingu, en eins og títt er um slíka menn, vinfastur og vingóður. Fyrúr nokkrum árum kenndi hann þess hjartasjúkdómis, sem varð banamein harns. Eikfci tel ég vafa á, að samvizfcusemi hans í erfiðu og Iítt þakfclátu starfi hafi átt nofckum þátt í sjúfcleika hans. Júlíus var fcvæntur vel. Ekkja hans er Brynihildur Jóhannes- dóttir frá Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Þau eignuðiist þrjú börn — dætur tvær, Erlu — sem gift er Birgi Stefánssyni — og Þórlau gu — sem gift. er Sverri Valdimarssyni —, sonur- inn Jóhann er sjómaðux og kvæntur Valdisi Guðmundsdótt- ur. Öll eru þau upþkomin og hin ir nýtustu þegnar. Búa dætumax í Kópavogi og Hafnarfirði, en sonurinn í Heykjavik. „Maðurinn einn er ei nema hálfur með öðrum er hann meixi en hann sjálfur" segir í hinu nafnfcunna kvæði Einars Bene- diktssonar, Fákum. Br það víst, að sambúð þeirra hjóna og fjöl- t Hugheilar þafckir fyrix auð- sýnda samúð og vimsemd við anidlát og jarðarför föður okk- ax, Áma Sumarliðasonar, Vesturgötu 28, Reykjavík. Guðmundur Amason, Ragnheiður Araadóttir. t Inmileguistu kveðjux og hjart- ams þakfcix faeri ég öiium, fjær og naex, sem sýnit hafa mér og börmnm mfnium siaimúð og aðra áöstoð við fráfall og út- för miannisimis míns, Stefáns Jónssonar, rafvirkja, Alfheimum 56, Reykjavík. Þorsteina G. Sigurðardóttir. t Inmiliegiax þakfcir færi ég öll- um, sem sýndu mór samúð við amdlát og jairðarför fconu minnar, Þorhjargar Sigurhjartardóttur. Björgvin Vigfússon. skyldurvnar altrar herfur sannað þesisi vísdómisorð skáldsins, en þvi vitna ég til þeirra hér, að alla tíð var Július hestaunnandi af lifi og sál og var það hans helzta tómstundaiðja um ævina að annast hesta sína og stunda reiðmennsku. Spurnir hef ég af því, að ung- ir hestamenn hafi ósjálfrátt lað- ast að Júlíusi, og þykir mér það í sjálfu sér ekki tíðindi. Honum voru þeir töfirar eiginlegir að laða að sér fólk. Hægt fas hans og hóglátt og ríkur mannlegur skiliningur eru hinar eðlilegu foreendur þess, sem hér greinir. Við samstarfsimenn Júlíusar sendum konu hans og nánustu ættíngjuim og sfcylduliðí hug- heílar samnúðarfcveðjur um leið og við þöfckum horrum samostarf, sem mótað var af einstakri sam- vúJkus®mi, snyrt imennSku og hollustu við þau störf, sem hann tók að sér að gegna. Það lýsir manninum betur en mér er unnt að gera, að ég hef vissu fýrir þvi aS fáir murru taka sér söfcn- uðimn 'sóirar en yngsita dóttur- dóttir hans hér í staðnum. Kópavogskaupstaður á að baiki að sjá traustuim starfs- manni. Hann hafði þann starfa meðal annars að fyjla út farax- leyfi þeirra borgara, seim til út- landa hugðust fara — nú hefur hann fengið það fararleyfi, sem eraginn þarf um að sæfcja, en allir eiga víst. Ég sé Július fyrir mér á hinztu stundum ævi sinnar — serni mörgum öðrum er haran dýrstax átti — með hestunum sámum — og fcveð hann með orðuim skálds- ins: „Það finnst efclki mein, sem ei breytist og bætist ei böl, sem ei þaggast, ei lund, sem ei kætist við íiörgammsins stoltu og ster'ku tök. Lát hann stöfckva, svo drauimar þíns hjarta rætist. Blessi allar góðar yættir minn- icgu þína Júlíus. Kópavogi á Maríumesisiu hinmi síðari. Hjálmar Ólafsson. Herborg Jónsdóttir frá Bústöðum Þann 20. ágúst s.l. snda&ist hér í borg frú Herborg Guðrún Jóns dóttir. Hún var elzt hinna fjög- urra systkina frá Bústöðurn, sem margir borgarbúar fcannast við, og fjölmargt fólk í nærsveit um þekkir að fornu og nýju. Þau systkinanna, sem eftir lifa, eru Ólafía Jónsdóttir hjúkrunarkona og fyrrum forstöðukona að Elli- hmmilinu Grund og að hæíinu á Kleppjámsreykjum, og Ragnar Jórasson, sem enn býr á BústeiV t j arnameahreppi. Bústaðir voru í þjóðbraut, líkt og Árbær, áður en bílaumferðin var orðin að samgöngutækni landsmanna. Ferðamannastraum- er var har ci ki]] og margt sveita föík kom þar við og fékk hesta sina geyrrada. Var þetta meðal annars orsök þess að Bústaðir voru viða kunnir austanfjalls, ekkí síður en í nágrenninu. Man ég frá æskuárnm að bændur nrinmtost Bústaiðatfóilksénis miéð Mýlhiuig ag vhrðinigu. um. Ólafur Jónsson, sem var næst elztur systkinanna, andaðist þann 15. febr. 1966. Foreldrar Herborgar voru þau hjónin Sigríður Ólafsdóttir frá Helliskoti (sfðar Elliðakoti) * Mosfellssveit og Jón Ólafsson frá Hesiti í GriimisniesiL Herbcnrg fædd ist að Hesti þann 2. ágúst 1881, og heyrt hef ég að hún sé eina baxiraið, aem fædidist í þeim bæ, þótt fullar sönnur viti ég ekki. En Hestur var nýbýli úr lan.Ii Á Bústöðum ólst Herborg upp, elzt systkinanna, lærði sinn bamalærdóm, skrift og lestur, meðal anraars með því að lesa Nýja tesitiamientið pmeKiitaið stónu letri Hng kunni hún að lesa hús lestur, sem vom vel ræktir á því heimili. Við kunningja sína tal- aði Herborg oft um Dómkirkjuna þar sem hún var fermd, þá minnt ist hún oft fermiragarsys tk in a simiraa og var svo að Ihleyxa að henni þætti sérataklega vænt um þau og kfrkjuna þar sem hún átti margar hátíðarstundir. Það ár sem hún fermdist, voru ferm- inigaxlbönrain í Reyfcijiavík fjönu- tíu og níu. Meðal þeirra jafn- bldra hemraair voru þaiu Soffía Bertelsen, siðar ljósmóð;r, Bjarm Jónsson, sfðar dómkirkju prestur og vígsiuþiskup, Guð- ; mundur Gunnlaugsson, síðár prentari og Ólafur Þorsteinsson, síðar læknir. Mörg fleiri kun )i ‘hún upip að teljia, mienkia Reyfc- víkiraga, sem ég mem eklki raú, en rmörg þessara ferminigairsiysrtlkiinia ; héldiu 'Uipipi fcuinininigs3kap lemgi fraim eiftir ánunn. Heima lænðj Heiribomg miangs fcomair virarau, svo sem venja vax í sveitum, innan húss og utan. Meðal annars vann hún að því Minning Kiðjaþergs og mun ekki hafa ver ið lengi í byggð. — Vorið 1382 fluttust þau hjónin með kornunga dóttur sína að Bústöðum í Sel- Stefán Thorarensen lögregluþ. STEFÁN Thorarensen lögreglu- þjónm fæddist að Hróairsbolti í Viílinigahaitsihreppi í Arnessýslu þaran 17. júní 1902. Þar bjuglgu þá foreldrax hams Sigfús Thorar- enisen og Stefaniía Stephensen. Sigfús var soraur Skúla læfcnis Thoraxemsen að Móeilðarhvoli og korau haras Raigmiheiðar Þorsteins- dótitiuir prests í ReykhoBtí, etn f aðir Skúla var Vigfús sýsluimaðiur Þórarirasson að Hffðarenda esi móðir Stesraumm Bjamraadóttir landlæknis Pálssoraar, Steifanía, móðir Sfefáras, koraa Sigfúsax var dóttir séra Stefáns Stepherasen, — Kveðja varan jaifraain að bústörfum á suimrin hjá foreldnjim sínium. Árið 1929 bruigðu foreldrar Stefáras búi og fluttu ti'l Reyfcja- vífcuir og fluttist Stiefám þá þarag- að mieð þeim. Árið 1930 gerðist baran lögxagluonaður í Reykjavík, en vaxð síðar starfsimaðuir satoa- dómararas í Reykjavík. Eiramig hafði haran rraeðai araniars eftirlit mieð sauðfjárhaildi Reyfcvíki.nga, Stefáni var falið að setmja t»g sjá um prentun iraaírkaskráir fyrir Reykjiaivík og fórst banium það vél úr heradi, erada vax haran bæði fjár- ag markaglöggur og hatfði seim kallaðux vax hinm siterfci og síðiast var prestor að Mostfelli í Grímisraesi. Stefám Thoramerasen óist upp hjá foreldrum sárauan að Hróara- hoíti. Byrjalði hann snemma að hjálpa foreldrum síraum við bú- sfcapiran og var að upplagi sterk- ux og duiglegur og raártftúraðux fyrir búskap og mifcill dýraviniur. Þegar haran stálpaðist fór haran að storada sjóeókn á veturna, en t Þökfcum auðsýnda saimúð og vinarhurg við aradiát og útför Elínar Sigurðardóttur frá Efri-Rauðalæk, HvammsgerSi 4, Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, böm. tengdasynir og barnaböm. prýðilega rithönd. í desember 1932 gekk Stefán að eiga Oddnýju Jónsdóttir frá Eskifirði, hinia ágætuisto komiu. Soraur þeixra er Sigfús Thorar- enisen, verfcfræðinigur, kværator Hre.fnu B j arraadótrtiur, Oddný Iézt 28. maií 1956, Áður en Stefán giffeist áftti hairan dóttor, Sfeefanfu Stefánsdóttor, sem raú býr i Kópa vogi og gift er Gunnari Ármasyni kaupimianirai þar. Etftir að Stefán missti koiKl siraa fór hann aið keraraa til sjúk- dóms þess, er síðar leiddi haran til baraa, en fram að því hafði bann raotið góðrar heilau, erada hraiusfmerarai að upplagi, eins og hanin átti ætt til, hár vexti og þrefciim. Haran var prúðimaininleg- ur í fraimfcamiu, raokkuð duilur, en gat verið gla-ður og reifur í viraa hóp. Fyrir alhnörgum árum eigraað- íst Stefán í Mosfellssveit land, sem haran raefhidi Búrfell, eför eyðibýli, sem þar hatfði sfeaðið áður fyrr. Þar sfuradaði hairm sauðfjárb úskap í frístomidum síra- ram, sér til árasegju og aflíreyimg- anr og þar lézt hamira skyndilega af 'hjartaiSiagi þann 6. ágúst síð- aistliðinin. B. P. Alúðarþakkir fyrir vinsemd og samúð við fráfall stefAns thorarensen lögregluþjóns. Fyrir hönd vandamanna Sigfús Thorarensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.