Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 28. JÚLÍ 1970 7 -—~~ ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM „Þe’gar ha'nn hafði riðið um stund, kom harin á einn hól; kcwn mórauði hundurinn eftir honium og náði honum þar og var mjög grimmitegur. — Hundur'inn segir, að kóngur sé mjög óþakkLátur; veiltt homum vistir og vín og rúm til að sofa í og gefið hesiti hans fóður, en kóngur hafi farið á stað, að hann hafi ekiki svo míkið sem þakkiað sér fyrir; segist hann nú þegar í stað muni rifa hann í hel nema því að eins, að hann heiti sér þvi, sem fyrst mætti homum þegar hann komi heim. — Kóngur lofar þessoi tii að leysa líf sitt, og kvaðst Móri mundi vitja þess á þriggja daga fresti. Hélt kóngur síðanheim ieiðis. Nú er að segja frá því, að allir urðiu mjög áhyggjufullir í höll kóngs, þegar hann kom ekki heim um kvöldið, en mest féltst þó yngsitu dóttur hans um það. Hún fór um morgumimn upp í turn eilmn í borginni og horfði þaðan, hvori hún sæi ekki föður sinn koma, og þegar hún sá hann koma, hljóp hún út í móti honum til að fagna hon.um. Kórngur varð hryggur við, þegar hainn mætti dóttur sinnd; fóru þau svo heim til hailar, og urðu ailir honum fegnir. — Þegar kóngur var setztur undir borð, se-g- ir hann frá ferðum sín.um oghvert heit honium var á hendi, en hann mundi það aldrei gera að láita dótt ur sima, til mórauða hundsins, en það fór nú á þainn veg sam.t.“ (Eftir handriti Jóns prests Krist ján'ssonar á Yztafelli.). 70 ára er í dag, GuSmundur Giuðmundsson, Holtsgötu 19, Hafn- arfirði. Hann er að heiman í dag. Köttur tapaðist Mæð'gur tvær í Vesturbænum töp- uðu ketti í s.l. vilku. Eiginlieiga var þetta hálfgerður k'e'ttlin'gur, hvítur og blágrár. Ef eimhver hefur orð- ið var við kisu, er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 16665. Kisum l'íður illa á flækingi. Þess vegna er nauðsiynlegt, að þassi kieitlingur komist til skila. arfirði og Guðmund.ur Andrésson S'týrimaður Árnagarði Fásikrúðsf. ARNAÐ HEILLA Þan.n 11.7. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni ung- frú Steinunm A. Óskarsdóttir og Jón Bjarklind. Heimili þeirra er að Blönduhlíð 23. Gefin voru samam í hjóna.baind fimmtudiaiginn 9. júlí hjá borgar- dómara un.gfrú LiLian Mary Peters frá Melbourne og Kristján Ánna- son, Borgarholtsbraiut 52. Kópa- vogi. Heimiii brúðhjón.anma verður í Osló. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Jónsdóttir skrifstofustúlka öldugötu 18, Hafn Þanm 11.7 voru gefim saman í hjónaband í Laugarinesikir'kju af séra Grími Grímssyni ungfrú Hall- döra Sigurðardóttir og Stefán Stein grímsson, Heimili þeirra er að Hjallaveg 60. Studio Guðmundar Garðastræti 2 Laugardaginn 18. júlí opinber- uðu trúlofun sina Anna Brynjólfs- dóttir Dalbæ Hrunamannahr. og Guðm.undur Sæmundsson Ljós- heimum 10. Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Katrín Dagbjantsdóttir, Hraunbæ 56, og Kjeli Persson, Vást erás, Svíþjóð. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jórunn Jóna Garðarsdóttir Austur götu 11 Sandgerði og Hilmar Magn ússon, Framnesvegi 18, Keflavik. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð ‘ reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið. Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. 8—22 FARÞEGA hópferðabilar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabilar hf, sími 81260. AFGREIÐSLUSTARF BENZ 1113 '65 vöruþiH til sö!u. Setst með Lipur kona óskast ti'l afgr.st. í bókabúð. Góð nithönd og eða án flutniingahúss. vélmitunairkunmátta æskil. Tilib. Aðal-bilasalan, Skúlagötu 40. m.; „Stundvís og regluiS'ö'm 4955", semdist Mbl. f. 5/8 mk. ÓSKUM EFTIR TIL LEIGU IrtilK íb'úð í 3 mánuði frá 1. góð 3ja herb. íbúð við Slétta hraun í Hafna'rfirði frá 1. sept ágiúst, helzt i VestuTborgin.ni. n. k. Uppl. í sima 50115 eftir Uppl. i síma 24554. kl 18 næstu daga. ÓSKUM EFTIR TIL SÖLU ísskápur og sjónvarp. Uppl. að ta'ka á leigu 3ja henb. íbúð i 1—1 ý ár. Uppl. í síma 31082 i sima 24554. f. h. og eftir k'l. 6. V.W. '67 MOSKWITCH ÁRG. '65 tótið keyrður, mjög faltegur. til sýni's og sölti. Má jafrwel til sölu og sýnis að Bústað- greiða'St með 3ja éra skutda- arvegi 51. Simi 33736 frá kl. bréfi. Bílasalinn við Vitatorg. 13—20. Sími 12500. TIL LEIGU STÓR IBÚÐ óskast til leigu strax. Sénhæð 2ja herb. risíbúð til ieigu i suðausturbænum, fynir bam- eða eimbýl'ishús kemur til laust og reglusamt fóik. Tifo. gneima. Símii 37943. send'ist ti'l M'bl. fyrir firmmtu- Gunmar Gunnlaugsson, lækn ir dagskv. m.: „Sóirík 4637". VOLKSWAGNEN ÁRG. '63 TANNLÆKNASTOFAN tii söl'U. Mjög vel útlitandi og í góðu lagi. Seist ódýrt mið- í Keflavík verð'ur lokuð til 17. ágúst. — Tannlæknir. að við-gæði. Uppl. í síma 81347. ÍBÚÐ ÓSKAST TÚNÞÖKUR Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu í HI'iðahveTfi með litium fyrirvara. — Simi fynir miðjan sept., merkt: 41971 eftir ki. 8 á kvöldim. „Algjör reglusemi 4547". Sendibílastöð Höfum opnað sendibílastöð að Vesturgötu 10 Hafnarfirði. Síminn hjá okkur er 51399. \mm\ ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en annars stoðar. \mm\ ferðirnar sem fólkið velur HUNDRAD KRONUR A MANUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÖNUR A MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6o — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.