Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2t8. JÚLÍ 1970 Hörður Magnússon Hörður var þriðja barn for- eldra sinna af 6 og fyrsti dreng- urinn, svo snemma fannst hon- um hann bera ábyrgð á systkin- um sínum og seinna mér. Árið 1944 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Kristínu G. Ingvadöttur frá Rauf- arhöfn. Þeim varð ekki barna auðið, en Kristín átti dótt ur áður og hennar börnuim reyndist Hörður sem bezti afi, enda þótti honum óvenju vænt um börn. Aldrei leið sá dagur sem hann heimsótti ekki móður sína sem býr annars staðar í þorpinu, og mikið missir hún við fráfall Harðar, enda var hann hennar stoð og stytta. Við hið yzta haf þar sem sólin aldrei gengur undir á sumrum, en kolsvart myrkrið grúfir yfir allan sólarhringinn á vetrum, þar verður að búa þrautseigt fólk, og þrautseigja var Herði í blóð borin. Sorgin situr í hjartanu við hið óvænta og ótímabæra frá fall Harðar, en miijftiingin lifir og gott er að minnast svona manna, og víst er að þeir sem svona eru vel gerðir myndi manni virðast deyja ungir þótt árin væru mörg, en í þessu til- felli urðu þau ekki nema 53. Útför Harðar Magnússonar fór fram frá Rauf arhaf narkirkj u þann 4. júlí við miikið fjöknenni, enda minnast Raufarhafnarbúar samskipta og samstarfs við góð- an dreng. Hörður minn, ég þakka þér t MÓðir okkar, Vigdís Guðbrandsdóttir, aindaðist a'ð heimili síniu, Heiðavagi 8, Keflavík, suimu- daginn 26. júlí. Gróa Sörensdóttir, Sævar Sörensson, Guðbrandur Sörensson, Karl Bjömsson. t Útför miarunsáns míms, föður oikkar, temgdaföður otg afa, Friðfinns Sigurðssonar, Bæ, Dalasýslu, verður gerð fré Kvenma- brekikiuídrkju fimmtudagimai 30. júlí kl. 2 eh. Eiín Guðmundsdóttir, synir, tengdadætur og barnaböm. t Faðir okkar, Björn G. Jónsson, framkvæmdastjóri Tónlistarfélagsins, amdaðist að heiimili sínu 26. þ.m. Sveinn Bjömsson, Jón Bjömsson, Guðmundur Ingi Bjömsson. t Maðurimn mimm, faðir okfcar og tengdafaðir, Sigurdór Stefánsson, Akurgerði, Hrunamannahreppi, verður jarðsumigimm frá Hrepp hólakirkju fimmfeudaigimm 30. júlí kl. 2 e.h. Katrín Guðmundsdóttir, böm og tengdaböm. t Faðir oktoar, tenigdafaðir, afi og lamgiafi, Sigurður íshólm, bankastarfsmaður, Njálsgötu 4 B, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 26. júlí. Jarðiarföriin ákveðim síðar. Böm, tengdabörn bamaböm og bamabamaböm. t Útför Ásgeirs Páls Kristjánssonar, Austurgötu 26, fer fram frá Þjóðfcirkjunmd í Hafniarfirði miðivikudaigiinin 29. júlí kl. 2. María Ólafsdóttir, böm, fósturböm, tengdaböm, bamaböm og aðrir ættingjar. t Eigimimaður mimm, faðir okkar og bró'ðir, Kjartan Karlsson, málari, 25319 N. Avenida Ronada, Valencia, Califomia 91355, U.S.A., lézt suinmiudagimm 26. júlí. Jarðiarförin verður gerð fiimmtudjaiginin 30. júll Klara Snorradóttir, böm hins látna og systkin. t Útför Páls Kristjánssonar, Hverfisgötu 60 A, sem amida'öiist 22. þ.m., fer fraim frá Fríkirkjunmi mið- vikudiaigiinm 29. júli kl. 13.30. Jóna Magnúsdóttir, Kristján Pálsson, Viggó Pálsson. Minning Fæddur 16. apríl 1917 Dáinn 25. júní 1970 Það er margt sem má þakka Herði því það er maður af fínni gerð og fyrir náungann vel á verði hann verður ætíð á sinni ferð. MER kom í hug þessi vísa eftir Snæbjörn Einarsson, þegar ég settist niður til að hripa fáein kveðjuorð til Harðar Magnús- sonar. Foreldrar hans voru hjón- in Magnús Stefánsson frá Skinna lóni, «em dó árið 1963 og Hólm- fríður Guðmundsdóttir, sem enn er á lífi. Hörður fæddist á Slkinna lóni 16. apríl 1917, og ólst þar upp til tvítugs aldurs, en þá flutt ist fjölskyldan til Raufarhafnar, og þar hefur hans starfsvettvang vangur verið síðan, við akstur vörubifreiðar, að mestu. t Konan mín, Jónfríður Sigurðardóttir, Norðurstíg 3, Reykjavík, lézt að heimili sínu að morgni 27. júlí. Árni Hinriksson. fyrir oklkar kynni, og kveð þig í þeirri vissu að lífið hér er ekki nema hluti tilveru.nnar, og við eigum eftir að hittast aftur. Eiginkonu og móður þinni votta ég sérstaklega mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja þær á þessum erfiðu tímamót- um. J. G. ÞHR ER EITTHURfl FVRIR HLLH LESIfl 2i1ovt)unl>Inþit> DRGLEGD S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERDIR SÍMI 36177 t Innilegar þakikir fyrir sýndan hlýhug oig saimúð við andlát oig jarðarför eiigimkonu miimn- ar oig sysitur ofckar, Bjarnínu Helgu Snæbjörnsdóttur frá Siglufirði, er lézt 18. júlí sl. Bjöm Bjömsson, Margrét Snæbjörnsdóttir " og systkin,_______________ t Ininilegustu þafckir fyrir auð- sýnida saimúð og hlýhug við andlát eigimkonu minnar og mó'ður, Þórunnar Sigurðardóttur, Grenimel 30, Reykjavík. Sérstatoar þatokir viljum við færa þeim læfanum Tómasi Á. Jóniaisisyini, Úlfari Þórð- arsyni og hjúkrunarliði Lainda kwtsspítaia fyrir frábæra hjúkrun og umhygigju í veik- indum hennar. Einmdig færum við ættimigfjum og vknum þakk- ir fyrir sýnda saimúð. Steingrímur Kr. Guðmundsson, Guðmundur Steingrímsson, Halldór Steingrímsson, Karl SteingrímssoiiT. Jóhannes Gunnar Einarsson — Minning í DAG kveðjuim við elinm aif okk- air góðu saimibomguiruim, Jóhainm- es Guminiar Einiairisisom srjómiamin Reykjiavífcuirvegi 36, Hafiniarfirðd. Jólhaininies, eða Jód, eirnis og bainin vair oítaat kallaðtar 'aif vdmiuim sím- um var fædd.uir aið Efri-Ey í Meðallandd í Vesiíiu'r-SkaPbafel] s - 'sýslu liO. nióv. 1905. Hamin var því inæir 65 ána er hiamm lézt, 17. júlí síðaistl. Jóihiainimas ólsit upp í Hvamimá í Mýndal, ein fluitttíisrt umigluir til Reykjaivitouir. Þair kynmltiist hamm eftirlifianidii toomiu s'inmii, Ásbjörigu Ásbjöirnisdlóttiuir oig giffeuiat þau 17. júlí 1927. Þialð var því á 43. ána 'hj úisíkapardegti þeinra eir hiamrn lézt. Þekn hjómium varð sex barmia aiulðið, sam öll eiriu á lífi, uippkomliinin oig giifit, fjöigur eru búsatlt í Haiíniainfiirði, eifet í Reykjia vík og eitt í Svíþjóð. Jóh'aninias og Ásbjöing ’hófu bústoap siinin í Reykjia'VÍk, en uim 1930 fluttiuiSt þ«u tál Hafln/arfjairðiair oig þar hafa þaiu áifet hieimia síðiam. Huguir Jólhaintnieisair belihiddist smiarmmia alð stjómtuim og öllu því er að sjómenimstou laiuit. Umigiuir að ámum geirlðiiist haimn SQÓmiaiðuir eða >um 1920 og á ifeoguiruim.. Voinu fyrstu sikápiin, seim hamn vair á, Vínliamidálð, Smiomni Goðli, Leifuir heppmii og Gullboppur. Lemgst var 'hainin á toganamum Sviiðia, ein vair fiairimm iaif 'homuim réfet áðluir en Sválðli fóirst 11941. Fná þessuim tírma var Jóhiammieis ýrndist í laindd eðia á srjómluim. í lamdi vamm hamm í firysffihúsi við aðgeirð fiistos. EinmJig stuindaiðl 'hanin ■ vinmu vilð niebager®, emdia mieisibani í því fiagi. Bn hann siaigði etofci skilið váið sjóinm og öðmu hvoru réð haimn öág í slkápis- rúim. SeáimaStia ániið sem hiainin vair á fóitum var hanin á sö'óinuim, og þaðam fór bamm beimt á sjúlkiria- húis 20. dies. sl. Það vair sbaðið mieðian stætt var, slílkit toairlmiemmi og ofiuirlhiuigr sem banin vair. Ég kyminjfeist Jóia ihieáltmiuim 1962 og ummiuim við lianigtímium samnam efltttir það, aðalleiga á sjómium. — Ósérhliiflniaird og vánmiuisamiairá mamrn hef ég ekká þelkkit, og hieifði miaguir ymlgni m/aðuir mátit vema ánisegður að gefea uininiið til jiatfmts við hianrn í hverju verfci, sem að ajómienmiSku lault. Endia þótt Jód vseri bumdúntn istjómum, svo sem lýst heflur verið, var harnm eámmig siveiifearininiair bainn. Þeas vegnia, efltdir að bamm íóir að veria í liamidi eigniaðiist hiaran mioktonar kámiduir. Sýndi hiamm Stoepmiuim simum eiiiusbakia umöninium og næirigætmli. Srnda atiumdiaði hamin efcká stoepniulhiald iseimmá árfiin þar eð homum þótÖtB. aðstiaða tál þess eltoká verta fyrnir toemidá svo vel fætri. Jói vair eiinisttiafcuir mianmdómts- miaðuir, sfcemmtdleiguir vintnufé- lagi, uimhiygigj.uisamur heimdl'iefiað ir og ástvimia simtnia. Já, miaðlur, sem hvens miaininis vamdiriæði bafði viljiað leysa. Þefeba 'er lífeil saiga um miilkið eflnd, vonianrid smá þakíklætis- ag virðimigarvoifetiuir, og kveð ég þig niú Jóá miinm himzitiu kveðju. — Þinn tengdasonur. Sveinn Þór Sigurjónsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM VILJIÐ þér gera svo vel að segja mér, hvernig ég get friðþægt fyrir syndir mínar? ORÐIÐ „friðþæging“ felur í sér að „greiða sekt“ eða „bæta fyrir misgjörðir“, og það getur maðurinn ekki gert fyrir sjálfan sig. Alfræðiorðabók talar um þann „eiginleika þjáninga og dauða Jesú að endurleysa mannkynið og koma á sáttum milli Guð-s og manns“. Biblían talar Ijóslega um, að friðþægingin sé verk Guðs. Allt, sem við þurfum að gera til þess að njóta góðs af henni, er að tileinka okkur hana. Biblían seg- ir: „Heldur hrósum vér oss líka af Guði fyrir Drott- inn vorn Jesúm Krist, sem vér nú höfum öðlazt sátt- argjörðina fyrir“ (Róm. 5,11). 1 Öll orð Ritningarinnar bníga í þá átt, að manninum k sé ógerlegt að friðþægja fyrir syndir sínar. „Ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum onnið, heldur sam- kvæmt miskunn sinni fyrir laug endurfæðingar og endumýjunar heilags anda“ (Tít. 3,5) Jesaja sagði: „Al'Iar dyggðir vorar eru sem saurg- að klæði“ (Jes. 64,5). Páll skrifaði urn friðþæginguna: „En ef það er af náð, þá er það ekki framar af verkum; annars verður náðin ekki framar náð. En ef það er af verkum, þá er það ekki framar af náð; annars verða verkin ekki framar verk“ (Róm. 11,6). Allt, sem gera þurfti, gerði Drottinn okkar á kross- inum. Allt, sem við þurfum að gera, er að meðtaka fullkomniað verk hans — friðþæginguna, sem hann vann á krossinum, og við emm friðþægð, orðin „eitt með Guði“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.