Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 15
MORGrUN£L.AÐIÐ, ÞRIOJ UDAGUR 28. JULI 1970 15 Húsgagnabólstrun Fiskiskip Óskum eftir góðu fiskiskipi 80—120 tonn. Þarf ekki að af- hendast fyrr en um áramót. Góð greiðsla. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 5. ágúst merkt: „Fiskiskip — 4634". Lokoð vegna sumorleyfa Vélaverkstæðið verður lokað 28. júlí til og með 9. ágúst vegna sumarleyfa. Verzlunin verður opin eins og venjulega. Þ. JÓNSSON 8. CO„ Skeifan 17 — Símar 84515 og 84516. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Yfir 30 ára starfsreynsla. Geri fast tilboð. Agnar Ivars húsgagnabólstrari, Garðastr. 16 (bílskúr). Heimasimi 14213 í há- degi og á kvöldin. Vestmanna- eyingar (og aðrir) Nok'kur ár'ituð eintök af Eyja- visum Ása í Bæ til sölu i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Máli og Menningu. Vlnstavernd — keyrnarskjól STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavík. Símar 13280 og Í468U vandervell) Véla/egur^y Bedford 4-6 cy.. disil 57. 54 Buick V 6 syi. Chevrjiet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58 b syi. Dodge Darj '60—'68 F:at, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68 Ford D-80C '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408. Opei '55—'66 Ramtler '56—'68. Renauit. flestar gerðir. Rover. tenzin, dísil. Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhaíl 4—6 cyl. '63—‘65 uwth/'46—'68. I>. Jónsson & Co. Skeifar. 17. Simi 84515 og 84516. Ósótt veiðileyfi í Miðfjarðará og Stóru-Laxá í Hreppum eru tii sölu. Stangaveiðiféiag' Reykjavíkur Bergstaðastræti Í2B Sími 19525. FILTROPA KAFFISÍUR og plaststatif eru komin. Verða send í allar verzlanir næstu daga. Munið betra kaffi með FlLT- R0PA kaffisíum. í FILTROPA rennur kaffi strax í gegn. Ómissandi í ferðalög og á vinnustaði. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 31 0 23. filtropa Tvær úrvals - ferðir til Mallorca Vegna sérstakra samninga getur ferðaskrifstofan Úrval boðið yður tvær ferðir til Mallorca við lægra verði en áður hefur þekkzt. Úrvalsferðir bjóða: 0} ÖRYGGI Hótelherbergi og þjónusta fyrirfram reynd og frátekin af fulltrua ferða- skrifstofunnar Úrvals. Verð ferðar- innar hagkvæmt án nokkurar auka greiðslu. Reyndur fararstjóri til aðstoðar. ÞÆGINDI Farþegar Úrvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum, eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri. íbúðirnar eru með eldhúsi og kæliskáp. íbúðunum fylgir þjónusta. Á hótelunum er fullt fæði innifalið, herbergjunum fylgir bað, svalir o. fl. Sundlaug á hverjum stað. Flogið með þotu Flugfélags íslands. Beint flug frá Keflavík til Mallorca. Flugtími aðeins fjórar klukku- stundir. Engin millilending. LÆGRA VERÐ Við höfum tryggt úrvalsverð fyrir úrvalsferðir. Hótel og fullt fæði frá kr. 13.800.00 fyrir 15 daga sumarleyfisferð til Mallorca. Við mælum með því, að þér berið verð okkar og þjónustu saman við önnur boð. FERÐASKFUFSTOFAN Ferðaskrifstofan Úrval getur aðeins boðið þessi kostakjör í tveim 15 daga ferðum. Hin fyrri hefst 8. september, hin seinni 21. september. Tryggið yður úrvalsferð í fríinu. URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK SÍMI 2 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.