Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 11
MORGUNRLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMRER 1970 11 Tilboð óskast í skólaakstur á leiðinni Þykkvibær — Hella og akstur vegna sundnáms á leiðinni Þykkvi- bær — Laugaland, skólaárið 1970—1971. Tilboðum skal skilað til undirritaðs fyrir 15. sept. nk. Áskilið að velja og hafna. Oddviti Djiipárhrepps. Verzlunorhúsnæði ósknst Húsnæði óskast til leigu fyrir sérverzlun nú þegar eða 1. janúar. Þarf að vera i miðbænum, neðarlega við Skóla- vörðustíg eða við Laugaveginn. Kaup á vörulager koma til greina. Stærð á húsnæði má vera frá 30 til 150 ferm. Upplýsingar í sima 16960 allan daginn og einnig á kvöldin. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn i Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknarfrestur er til 15. sept. og eru umsóknareyðublöð afhent í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg Vitastíg 10. Nýr flokkur í söngkennaradeild byrjar í haust og er námstími þrir vetur. Nánari uplýsingar um námið og inntökuskilyrði verða veittar næstu daga í skrifstofu skólans milli kl. 11—12. Inntökupróf verða sem hér segir: 1 söngkennaradeild mánudaginn 21. sept. kl. 4 s.d. 1 aðrar deildir skólans þriðjudaginn 22. sept kl. 4 s.d. SKÓLASTJÓRI. Húsgagnabólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Yfir 30 ára starfsreynsla. Geri fast tiltooð. Agnar Ivars húsgagnabólstrari, Garðastr. 16 (bílskúr). Heimasími 14213 í há- degi og á kvöldin. Allt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS Notaðir bílar til sölu: Hibnan Hunter '68, mjög góð- ur. Commer cub. '63, góð kjör. Singer Vouge '68, ekinin að- eiins 17 þ. I«m. Willy's jeep '64 með húsi. Cortina '65. Chevito '65, eimkaibílil, góð 'kjör. Daf '64. Renault R 4, '63. Taunus 12 M, '64. Fiat 1100 station '66. Volkswagen '64. Trabant station '69. Volvo Amazon '64. Gas '69 lanóbún'aöatbifreið, árg. '59, nýen durby ggðu'r. fijili Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 - Simi 2-22-40 Gengið inn af Rauðarárstig og úr porti. Skólaskór Nýkomnir ódýrir og góðir skólaskór. Takmarkaðar birgðír. Sendum gegn póstkröfu. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 og 96, Framnesvegi 2. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlku vantar sem fyrst í verzlun í Miðbænum. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—35 ára. Umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „Verzlunarstörf — 4728“. Afgreiðslustúlka óskast Viljum ráða nú þegar röska afgreiðslustúlku til starfa í heimilistækjaverzlun okkar Hafn- arstræti 23. Nánari upplýsingar veitir Arnfinnur Ingi Sigurðsson deildarstjóri. DRÁTTARVÉLAR H.F. Raftækjadeild. Símar 18395 og 38540. Hafnarstræti 23 Rvík. Til okkar hafa leitað margir væntanlegir kaupendur af ýmsum stærðum fasteigna og íbúða. Þeir sem hug hafa á því að selja vinsamlega leitið til okkar sem fyrst. Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3 25-444. Sölustjóri Bjarni Stefánsson Heimasími 42309—42885. TIL SÖLU SÉR HÆÐIR í tvíbýlishúsi við Miðvang, Hafnarfirði, seljast í fokheldu ástandi með ísettu gleri og húsið frágengið utan (pússað). Rúmgóðir bílskúrar fylgja. Lóðinni skilað skv. byggingarsam- samþykkt. 6 herb. íbúðir. Sérþvottahús, sérinngangur og hiti. Húsið er nú uppsteypt. Flatarmál 150 ferm. hvor hæð. Teikningar á skrifstofunni, Hagstætt verð og kjör, ef samið er fljótlega. FASTEIGNASAIAM HÚS&EIGNIR bahkastræti Simi 16637. Heimasími 40863. 6 Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00. Carmen 7 með tösku......... kr. 2.071,00 — 18 — — ....,. Carmen 20 í tösku ......... 2.317,00 2.966,00 2.966,00 3.264.00 Taska sér kostar kr. 367,00. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, stmi 21630. með carmen aðstoð camnén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og lagningin helzt betur með Carmen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.