Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970 29 Þriðjudagur 1. september 7,00 Moreunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn 8,00 Morgunleik fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna 9,16 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una ,,Heiðbjört og andarungarnir“ eftir Frances Duncombe (8). 9,30 Til kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar 111,00 Fréttir. Endurtekinn barmonikuþáttur Henrys J. Eylands (áður útvarpað 1963). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristj- ánsdóttir talar. 13,15 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheila Kaye-Smith Axel Thorsteiinsson þýðir og les (7) 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Franskir listamenn leika „Kekoba“ eftir Gilles Tremblay „Phrases 1“ eftir Serge Garant og „Svítu fyrir píanó“ eftir Papineau- Coutre. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttif). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Baldur Pálmason les (10). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Ti'lkynningar. 19,30 í handraðanum Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20,50 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21,10 Píanósónata nr. 11 í B-dúr op. 22 eftir Beethoven Wilhelm Backhaus lejkur. 21,30 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við spumingum hlustenda. 21,50 Þrjár noktúrnur eftir Ernst Bloch Lundúnatríóið leilkur í útvarpssal. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (2). 22,35 Forleikir Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur forleiki að óperettuinni „Prins Met- husalem“ eftir Johann Strauss og „Óperudansleiknum“ eftir Richard Heuberger; Willi Boskovsky stjórnar. 22,50 A liljóðbergi Indian Summer of an Uncle — smá saga eftir P. G. Wodehouse, færð 1 leikbúning. Með hlutverkin fara Terry-Tomas, Roger Livesey, Miles Malleson, Judith Furse og Rita Webb. Leikstjóri er Howard Sackler. 23,20 Fréttir í stuttu máli. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Áma9on kynir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kay-Smith Axel Thorsteinsson þýðir og les (8). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Þrjú sönglög eftir Jón Þórarins- son. Guðrún Tómasdóttir syngur. c. Sex vikivakalög eftir Karl O. Run- ólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. Steinunn Briem leikur. e Struttura I (1966) eftir Herbert H. Ágústsson. Jósef Magnússon leikur á flautu og í»orkell Sigurbjörnsson á píanó. f.Litbrigði fyrir kaanmersveit eftir Herbert H. Ágústsson. Félagar i Sin fóníuhljómsveit íslands leika; höf. stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Hvers þarfnast fólk á efri árum? Jóhann Þorsteinsson í Hafnarfirði flytur erindi. (Áður útv. 15. apríl sl.) 16,40 Lög leikin á píanó 17,00 Fréttir — Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 19,55 Gestur í útvarpssal: Michel Block frá Mexíkó leikur á píanó a. „Bunte Blátter" op. 9Ö eftir Schu mann. b. „Ondine" eftir Ravel c. „Funerailles" eftir Liszt. 20,20 Sumarvaka a. Geislabrot á milli élja Auðunn Bragi Sveinsson ræðir við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem fer með kveðskap sinn. b. Fimm íslenzk alþýðulög eftir Árna Thorsteinsson Karlakórinn Fóstbræður syngur und ir stjórn Jóns Þórarinssonar sem setti út lögin. c. Hugleiðingar um Viðey Halldór Pétursson flytur. 21,30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ eftir Fjodor Dostojefskij Elías Mar les (3). 21,50 Einsöngur: Shirley Verret syngur atriði úr óperunni „Anna Bolena“ eftir Donizetti. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr minningabók Eufemíu Waage (3). 22,35 Kvöldhljómleikar: Septett í Es- dúr op. 20 eftir Beethoven Félagar í Fílaharmóníusveit Berlín- ar leika. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. september. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Framhaldsmyndaflokkur, gerðiur af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 6. og 7. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Sfves Lefebvre og Gilles Pelletier. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Morgan lofar Amelie að forðast Roland og þyrma lífi hans, ef til bar- daga komi milli þeirra, og stendur hann við heit sitt. Óaldarflokkur, sem fremur illvirki í nafni Leyni- reglunnar, er foringjum hennar þyrnir í augum. 21,25 Vítahringurinn Umræðuþáttur um þróun kaup- gjalds- og verðlagsmála. Umræðun- um stýrir Ólafur Ragnar Grímsson. 22,05 íþróttir Umsjónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárlok. Steypustööín S4148Q-41481 Kennara vantar að barnaskólanum á Sauðárkróki. Einnig vantar kennata að Gagnfraeðaskóla Sauðárkróks. Upplýsingar veita skólastjórarnir. FRÆÐSLURAÐ. Ráðsmaður Einhleypur reglusamur maður óskast til starfa við Héraðsskólann í Reykjanesi. Upplýsingar í síma 82476 kl. 6—8 í dag og á morgun. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleilkar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,56 Bæn 8,00 Morgunleik- fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andarun.gamir“ eftir Frances Duncombe (9). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. „Rósamunda“, leikhústónlist eftir Schubert: Con- certgebouwhljómsveitin 1 Amster- dam og hollenzkir listamenn flytja. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. TiBkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. Höfum kaupanda að Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan kaupanda 2ja herb. góða íbúð í Vesturbæ, sem nýlegasta á hæð (ekki í kjallara eða risi). Með losun á íbúðinni er algert samkomulag. Útb. mjög góð ef um rétta íbúð er að ræða. 750—800 þús. kr. sem mun greiðast strax. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850 — Kvöldsimi 37272. Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson. Velduð þér bíl ef tir þœgindum sœtunnu þyrftuð þér ekki uð hugsu yður um Sœtin eru stórkostleg m VELTIR nr. aaBM mmm Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 900 fermetra iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. Verður leigt í einu lagi eða fleiru í fokheldu ástandi, eða fullfrágengið eftir nánara samkomulagi. Húsnæðið er mjög vel staðsett í hjarta bæjarins. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuieikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn ieikur. Góð húsmóðir Iærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamfn Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir ailan mat góðan og góðan mat betri. m smjörlíki hf. LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.