Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 1. OKTÓBER 1970 13 Stúlka óskast til að safna auglýsingum í viðskiptarit. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 6. október n.k. merkt: „Aukavinna — 4088". Afgreiðslustarf Vön stúlka óskast í raftækjaverzlun nú þegar. — Upplýsingar í síma 10322. Verzlun til sölu Skóbúð Húsavíkur, Húsavik er til sölu. Verzlunin er 1 fullum gangi. Nánari upplýsingar um söluna veita Skúli Jónasson í 11931 Akureyri og Reynir Jónasson í 41125 Húsavík. Yfirlœknisstaða Staða yfirlæknis við lyflæknisdeild Landspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir prófessor i lyflækningum við Landspítalann. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 31. október 1970. Reykjavík, 29. september 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skuldabréfaviðskipti Tökum allar tegundir verkbréfa í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð verðbréfaviðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Fró Englondi og Dnnmörku DAGKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR SÍÐBUXUR og BLÚSSUR úr bómullarjersey. Einnig mjög fallegir BUXNAKJÓLAR úr jersey. — MIDIKÁPUR. MAXIKÁPUR úr vönduðum tweed- efnum. S Er þetta vóar still? Dýrmætasta eign hverrar konú er útlit hennar. Þýðingarmesti hluti útlitsins er hárið. Hafið þér efnl á þvf að leita ekki til hárgreiðslustofu? Látið okkur ráðieggja yður um meðferð hársins og greiðslu. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SÓLEY REYNIMEL 86 SÍMI 18615 Menn vantar til fiskvinnu Upplýsingar í síma 41868. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir skrifstofustúlku. Umsókn sendist í pósthólf 968 Reykjavík, fyrir 4. október. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast í síðdagisvinnu á Kleppsspitala. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Sími 38160. Börn eða aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið í Garða- hreppi (FITJAR, ÁSGARÐUR OG FL.) Upplýsingar í síma 42747. Er þaö virkilega rétt, að ég eigi að koma með Volvobíhnn minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já,þaðerrétt! Hvers vegna? Ef þér komið með bílinn reglulega I VOLVO 10 þús- und kílómetra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- Ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur í veg fyrir óþarfa Viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á með- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gert við ákveðnar bilanir á lægra verði, af því að þær eru innifaidar f 10 þús. km. skoðuninni. Bíllinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bílsins. Bíllinn er alitaf f öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vel og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir því, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kíló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. Hækkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið hugsað vel um bílinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bíl. 10.000 kílómetra skoðun er nauðsyn. ( skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Sími 35200 10000 KÍLÓM. SKOÐUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.