Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 18
18 MGRGUNBLAÐOÐ, FIMMTUDAGXIR 1. OKTÓBER 1970 „Einu sinni var hafnargarður” . sögn verið mjög' aðgangsharðir á miðum trillnbátanna og hrein- lega hrakið þá bnrtu stöku sinn- iim. • • • Meðfyigjandi mynd var tekin sL vetur. Teikning af væntanlegu skátaheimili á Selfossi. Nýtt skátaheimili SKÁTAR á Selfossi eru nú að eignast nýtt félagsheimili fyrir starfsemina, en þeir hafa átt í húsnæðiserfiðleikum undanfarið, því hús þeirra við Austurveg er orðið of lítið. Hafa St. Georgs- skátar (félagsskapur skáta, sem að mestu eru hættir skátastarfi) komið þeim til hjálpar við að kaupa 85 fermetra timburhús, sem var í eigu Fosskraft við Búrfell. Er það hugsað sem áfangi af stærri byggingu fyrir skátastarfið. St. Georgsskátar fá eitt herbergi til afnota í nýja helmilinu. Segir blaðið Suðurland frá þvi að skátarnir hafi fengið 3600 fer metra lóð við Tryggvagötu ogj verður lóðin girt á næstunni og skipulögð. Er fyrirhugað að hefja þar skógrækt á komandi vori, leggja gangbrautir og út- búa tjaldstæði. Þar sem fram- kvæmdir þessar kosta mikið fé hyggjast skátar leita til Árnes- inga um fjárframlög o.m.a. er fyrirhuguð hlutavelta á Selfossi. Þar sem landið teygir sig út í sjóinn efst á myndinni eru leif- amar af hafnargarðinum fræga i Grímsey sem lifði skammt sumar, en sökk síðan í úfinn sæ vetrarveðra við Grímsey. Hafn- argarðurinn átti að vera til varn- ar aðaibryggjunni sem sést á myndinni, en fór sem fór. Síðan hefur mikið verið karp- að um málið og engin lausn fengizt ennþá sem allir aðilar geta sætt sig við, en vonandi verður ekki legið miklu lengur á egginu og bíða Grímseyingar í ofvæni eftir framkvæmdum í þessu máli. 10—11 trillubátar stundiiðu sjó frá Grímsey í sumar og öfl- uðu mjög vel, en hins vegar hafa þeir staðið í stappi við tog- báta sem hafa að Grímseyinga Stiidentar — Stúdentar Fjölmennið á atkvæðagleði Verðandi í Tjarnarbúð í kvöld. Húsið opnað kl. 20.30 vegna prófkjörsins. DAGSKRÁ: Setningarræða Guðm. Sæmundssori, form. Verðandi. Hörður Torfason flytur lög í þjóðlagastíl. Ávarp Þröstur Ólafsson, form. SÍNE. Skemmtiþáttur í umsjá Helga Þorkelssonar. Hópsöngur. Hljómsveitin Roof Tops leikur fyrir dansi til klukkan 2.00. Takið þátt í prófkjörinu. Lokaspretturinn er frá 20.30—22.00. Stúdentafélagið Verðandi. Nixon ávarpar sjötta flotann IJM BOKÐ 1 „U.S.S. Saratoga“, I flotans á Miðjarðarhafi, en í virð 29. september — AP — ingarskyni við Nasser heitinn Nixon forseti ávarpaði í dag Egyptalandsforeta var aflýst áhafnir herskipa 6. bandaríska' ráðgerðri skotsýningu undan ströndum Suður-ltalíu. 1 ræðu sinni lagði Nixon á það áherzlu, að máttur 6. flotans á þeim viðsjárverða tíma er nú ríkti við botn Miðjarðarhafs hefði verið ómissandi í þvi hlut- verki flotans að gæta friðarins. Heimsókn Nixons til herskipa 6. flotans í dag átti að verða einn af hápunktum Evrópuferðar hans, og með henni átti að leggja áherzlu á hagsmuni og skuldbindingar Bandaríkjanna á Miðjarðarhafssvæðinu, en dauði Nassers hefur skapað óvissu, bæði um gang mála og framhald ferðar hans. Engar breytingar verða á ferða áætlun Nixons, vegna dauða Nassers. Hann mun ræða við yf- irmenn NATO í Napoli og fara í tveggja daga opinbera heimsókn til Júgóslavíu og ræða þar við Tito forseta, eins og ráðgert var. Tito var náinn vinur Nass- ers, sem verður jarðsettur á fimmtudaginn, og þvi átti Tito erfitt með að ákveða hvort hann ætti heldur að taka á móti Nix- on eða verða við útför Nassers. En hann ákvað að skipa Ed- vard Kandelj varaforseta full- trúa sinn við útförina. I réttu umhverfi STA.RFSFÖLK Sölumiðstöðv ar Hraðfrystlhúsanna er þarna í kynningar- og J skemmtiferð í Vestmannaeyj- 1 um fyrir skömmu, en segja má að það sé þarna í réttu umhverfi með bátana og frystihúsið í bakgrunni. Ein- mitt í tengslum við hvort tveggja er starf þeírra. Ljós- mynd Mbl. Sigurgeir í Eyj um. Framkvæmda- stjóraskipti á Heilsuverndar- stöðinni HAUKUR Benediktsson fór þess á leit í brécfii til heilbriigðismála- réiðls aið hainin yirði leystur frá störfum fraimlkvæmdaatjóra Heiilsuverndairstöðvarininiar, þair sem störf hains viið BorgarsipítaiL- a.nin væru orðiin svo umfiamgismilk- iiL Féílflist hedlbrigðismálairéð á eirindið og þakkafði Haulei Bene- diktssyná ved. unniin stöirf við Heiitsuver ndarstöð in a. Jatfmiframt vaæ saimþytttkt aið statrfi Guiðmuindar Slkúlason.air, sem verið hesfiur sfcritfstoifustjóri Hedlsuverndaristöðvariin'nar, breyt iist í starnf firamkvæmdaistjóiria.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.