Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1970 21 1 1 ■ BtiNAÐARBANKlNN cr banki fólksins PÁLL S. PÁLSSON, HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. HUSEIGENDUR Á HITAVEITUSVÆÐUM Hitna sumir miðstöðvarofnarnir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár? Ef svo er þá er hægt að lagfæra það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið hafið samband við mig seni fyrst, og ég mun segja yður hvað verkið mun kosta. — Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansem pipulagningameistari, Njálsgötu 29. Sími 19131. Notaðir bílar Árg. 1968 Ford Cortina 1600 S — 1963 Simca Ariane — 1964 NSU Prinz — 1967 Skoda 1000 MB — 1967 Skoda 1202 — 1966 Skoda 1000 MB — 1966 Skoda Corrvbi — 1965 Chevi II Nova — 1965 Skoda 1000 MB — 1965 Skoda Combi — 1965 Skoda Octavia — 1965 Skoda 1202 — 1963 Skoda Octavia — 1965 Volvo P 445. Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42600. Góð plasteinangrun hefur hita- ieiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal gleruH, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allira, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sím i 30978. glcrulSarcinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hi. , . ■ ■■ Ég hef sannfærst um( að svo er ekki. Er nokkur sígaretta betri en TENNYSON?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.