Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBBR 1970 AFRÓDÍTA Andlitsböð Húðhreinsun Handsnyrt- ing Litanir Klippingar Kvöldsnyrt- ing Saunaböð Nudd Lokkalýs- ingar Hárgreiðsla Laugavegi 13 — sími 14656. K.F.U.K. VINDÁSHLlÐ HLÍÐARKAFFI verður selt í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2 B, í dag, sunnudaginn 4. október, til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. Kaffisalan hefst klukkan 3 eftir hádegi. Einnig verður kaffi á boðstólum eftir samkomuna um kvöldið. Komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. STJÓRNIN. PHIUPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI... OG HEIMURINN INN A HEIMILIN PHILIPS HEIMILISTÆKIP HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 SÆTÚN 8, SlMI 24000. 11111111X311 i Framhald af bls. 29. forustugreinum ýmissa landsmála- blaða. 9,15 Morgunstund bamanna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar flutning á nýrri sögu sinni: „Dabba og álf inum". 9,30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Frétt ir. Á nótum æskunnar (endurt. þátt ur.) 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleiikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eft- ir Nevil Shute Anna María Þórisdóttir íslenzkaði. Ásta Bjamadóttir les (18). 15,00 Miðdegisútvarp Wilhelm Kempff leikuir á píanó Krómantísíka fantasíu og fúgu eftir Johann Sebastian Bach. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Capriccio Italien. Hljómsveitarverk op. 45 eftir Tsjaikovský; Anthony Collins stjómar. Andre Gertler og Diana Andersen leika Fiðlusónötu nr. 2 eftir Milhaud. Regin Crespin syngur nokkur lög efticr Hugo Wolf. John Westman leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop Sigurlaug Björnsdóttir íslenzkaði. Inga Blandon endar lestur sögunn- ar (7). 18,00 Fréttir á enskv. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Um daginn og veginn. Júlíus Ólafsson skrifstofustjóri talar 19,50 Mánudagslögin. 20,20 „Rína“, smásaga eftir Johannes Kristiansen. Eiríkur Sigurðsson les þýðingu sína. 20,45 Konsert fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. Katía og Marielle Labeque leika. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð í Bord eaux í maí sl.) 21,00 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um kjarnfóður, kraftfóður og fóður- bæti. 21,20 Forleikur að „Galdra-LofU“ eftir Jón Leifs Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Proinnsias O’Dudnn stjórnar. 21,30 Útvarpssagan. „Vemdarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Saliniger. Flosi Ólafsson leikari les eigin þýðingu (3). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20,30 Finnst yður góðar ostrur? (Kan de li’ östers?) Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. — 2. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaake, Bjöm Watt Boolsen og Birgi/tte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Forstjóri plastverksmiðju er tekinn til yfirheyrslu, þegar einkaritari hans finnst myrtur á heimili sínu. í yfirlýsingunni verða hann og kona hans tvísaga. Hann veit um misferli bókara síns og þvingar hann til þess að bera ljúgvitni um það, að hann hafi verið gestur þeirra hjóna kvöldið, sem morðið var framið. Brotizt er inn í íbúð myrtu stúlkunnar. Kemur þar til átaka milli tveggja manna, og lýk ur svo að annar þeirra hlýtur mikið höfuðhögg. 21,15 Skiptar skoðanir Nýr umræðuþáttur. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21,50 Jazz Kristján Magnússon, Árni Scheving, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Orimslev og Jón Sigurðsson leika bossa nova lög. 22,00 Keflavík — Everton Síðari leikurinn í Evrópubikar- keppni meistaraliða, sem fram fór 30. sept. sl. 22,25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. október 18,00 Ævintýri á árbakkanum Spegillinn. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. ÁRSHÁTÍD DACUR LEIFS EIRÍKSSONAR Árshátíð íslenzk—ameríska félagsins verður haldin á Hótel Borg, föstudaginn 9. október, kl. 19,00. Heiðursgestur kvöldsins verður John J, Muccio, fyrrv, sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi. Allir velkomnir, Miðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18, frá 5. október til 9. október. N auðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 132, þingl. eign Ástvaldar Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Helga Guðmundssonar hdl., og Skúla J. Pálmasonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 8. október næstkomandi klukkan 14.00. ________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41 „ 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 ó hluta í Skipholti 33, þingl. eign Bílaiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. ó eigninni sjólfri, fimmtudag 8. október næstkomandi klukkan 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,15 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir* 18,25 Sumardvöl hjá frænku. Brezkur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 5. þáttur. Upp komast svik um síðir. Efni 4. þáttar: Maðurinn við dyrnar er meinlaus eirsmiður. Telpurnar fara að gera viðvart, þegar það dregst, að dreng irnir og frænka þeirra komi úr veiðiferðinni. Þau hafa týnt ár og eru innlyksa á eyju, þar til þeim er hjálpað í land. Þegar bömin koma heim, finna þau ummierki um átök og blóðlbletti á gólfi og veggj um. Stefán er horfinn. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Nýjasta tækni og vísindi. Tilraunir með geimferjur. Aúgnbanki. Eiitruð dýr 1 sjó Tilbúnir skrautdemantar. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius 21,00 Miðvikudagsmyndin Áfram kennari (Carry on Teacher). Brezk bíómynd, gerð árið 1060. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Kenneth Connor, Jo- an Sims og Hattie Jacques. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Geðlæknir og skóLaomsjónarkona koma í eftirlitsferð í skóla nokkurn. Og það er eins og við manninn mælt, að kennslan fer öll í handa- skolum. 22,30 Dagskrárlok. Föstudagur 9- október. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Úr horg og byggð — Aðalstræti. Leitazt er við að lýsa svipmóti Aðal strætis og sýna þær breytingar, sem þar hafa orðið, meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi í höfuðborg. Texti: Árni Óla. Umsjón: Andrés Indriðason. 21,00 Skelegg skötuhjú Gervimenn ganga aftur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,25 Dagskrárlok. Laugardagur 10. október 15,30 Myndin og mannkynið Sænskur fræðslumyndaflokkur 1 sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögulegra heiimilda, við kennslu og fjölmiðLum. 2. þáttur. — Snillingarnir Niepce og Daguerre. 16,00 Endurtekið efni. Þingið og þjóðarskútan Fjallað er um störf Alþingis, verk efni þingsins, sem nú er að hefjast og stjómmálabaráttuna framundan. Rætt er: við forystumenn allra stjóm málaflokkanna, auk margra ann- arra. Umsjónarmaður: Ólafur Ragn ar Grímsson. (Áður sýnt 29. sept sl.) 17,20 Hlé 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild: Derby County — Totten ham Hotspur. 18,15 íþróttir M.a. síðari hluti landskeppni í sundi milli Norðmanna og Svía. Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Dísa Málverkauppboð. ... Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20,55 Litazt um í Japan Ferðamynd frá Japan, sem lýsir fjöfikrúðugu þjóðlífi í borg og 1 sveit. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21,20 Brian og Chetty Tveir tónlistarmenn frá S-Afríku skemmta börnum og flytja þjóðlög frá ýmsum löndum. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 21,45 Minna von Barnhelm Þýzk bíómynd, byggð á gamanleik riti eftir G. E. Lessing. Leikstjóri Ludwig Cenner. Aðalhlutverk: Johanna von Koczian, Johanna Matz og Martin Bemrath. Þýðandi Björn Matthíasson. Leikurinn gerist í lok sjö óra stríOs ins og fjallar um fátækan liðsfor- ingja, sem er nýleystur úr herþjón ustu, og klæki fyrrverandi unnustu hans sem vill fá hann til að kvæn- ast sér. 23,20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.