Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTOBER 1970 29 Sunnudagur 4. október 8,J0 Létt morgunlög Franz Grothe leikur fnumsamin lög með hljóm-sveit sinni. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Svíta nr. 1 í f-moll ,,Vatnasvítan“ eftir Hándel. Fílharmóníuhljómsveit in í Haag leikur; Pierre Boulez stj. b. Gítarkonsert í E-dúr eftir Bocc herini-Cassadó. Andrés Segovia og útvarpshljóm- sveitin í New York leika, Enrique Jorda stjórnar. c. Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schubert. Victor Schiöler leikur á píanó, Henry Holst á fiðlu og Erling Blöndal Bengtson á selló. 11,00 Prestvígsla í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigt»rbjörn Einarsson, vígir Sigurð H. Guð- mundsson cand. theol, settan prest 1 Reykhólaprestakalli í Barðastranda prófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Þórarinn Þór pró- fastur. Vígsluvottar auk hans: Björn Magnússon, prófessor, Jóhann Hann esson prófessor og séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hinn nývígði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleika-r. Tilkynningar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur um öldugötu með Guðmundi Jónssyni söngvara. — Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist. a. Svíta úr ,,Seldu brúðunni" eftir Smetana. Konunglega Fílharmoníu sveitin í Lundúnum leikur; Rudolf Kempe stjórnar. b. ,,Sögur og ævintýri“ ballettsvíta eftir Oskar Nebal. Siinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Prag leikur; Alois Klíma stjórnar. c. ,,Slavneskir dansar“ eftiir Anton ín Dvorák, Fílharmóníusveitin í Vín leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 15,30 Sunnudagslögin. 16,00 Fréttir. Endurtekið erindi: Balthasar Christ ensen og endurreisn Alþingis. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flyt ur ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari Kvaran 1. erindi sitt um danska hollvini íslendinga í sjálf- stæðisbaráttunni. (Áður útvarpað 24. maí sl.). 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími Sigrún Björnsdóttir stjórnar. a. í brúðuleik. Sigríður Björnsdótti^ föndurkennari leiiðbeinir um hand- brúðugerð. b. Búkolla. Sigrún les ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. c. Lorelei. Sigríður Schiöth les þýaka þjóðsögu. 18,00 Fréttir á ensku 18,05 Stundarkorn með rússneska fiðlu leikaranum Nathan Milstein, sem leikur fiðlulög eftir Smetana, Gluck, Wieniawski 0. fl. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Guðmundur Daníelsson rithöf- undur sextugur. a. Jón R. Hjálmarsson á afmælisvið tal við skáldið. b. Iðunn Guðmundsdóttir les smá- sögu eftir Guðmund: Tapað stríð. c. Þorsteinn ö. Stephensen les nokk ur kvæði úr bók Guðmundar: Kveðið á glugga. 20,35 Pólýfónkórinn syngur mótettur í Kristskirkju 23. júlí sl. Höfundar: Oraldno di Lasso, Jas- quin des Prés, William Byrd, Hein- rich Schiitz og Giovanni da Palestr ina. Söngstjóri Ingólfur Guðbrandsson. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21,05 Mannlíf undir Heklu. Jökull Jakobsson ræðir við hjónin í Selsundi, Sverri Haraldsson og Svölu Guðmundsdóttur. 21,45 Trompetkonsert 1 Es-dúr eftir Joseph Haydn. Theo Mertens og Konsertsveitin í Amsterdam leika; André Rieu stj. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 5. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur. 8,00 Morg unleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr Framhald á bls. 30 Sunnudagur 4. október 18,00 Hclgistund Séra Sigurpáll Óskarsson, Hofsósi. 18,15 Stundin okkar Jón Páisson sýnir föndur úr skelj- um og kuðungum. Böm úr dansskóla Sigvalda dansa. Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur. Barnaleikrit í fjórum þáttum eftir Helgu Egilson. 1. þáttur. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés Ingólfsson og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Brúðargjöfin Sjónvarpsleikrit, sviðsett og flutt af leikflokki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Maður nokkur, sem ekki er í fastri vinnu, ákveður að gefa dóttur sinni og tengdasyni rándýra frystikistu í brúðargjöf, en á mjög erfitt með að standa í skilum með eftirstöðv- ar af kaupverðinu. FarseÖlar til Só/arfrí i skammdeginu URVAL ... .......... ... .4IPr PÓSTHÚSSTRÆTI2, REYKJAVÍK Allar nanan uppiysingar veitir: sími 2 69 00 21,15 La Valse Gert Anderson og Vasil Tinterov dansa ballett eftir Eske Holm við tónlist eftir Maurice Ravels. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps ins leikur undir stjórn Leifs Seger stam. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21,10 Siðasta Grænlandsferð Wegenen Þýzk bíómynd um örlagaríkan leið angur á Grænlandsjökul á árunum 1930—'31 undir stjóm þýzka vísinda mannsi-ns Alfreds Wegeners. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22,40 Dagskrárlok. 21,30 Réttur er settur Þáttur í umsjá laganema við Há- skóla íslands. Jón örn Ingólfsson, stud jur., flyt- ur inngangsorð. Höfðað er opinbert mál á hendur ungum manni, sem þáði hass-vindl ing af útlendum ungmennum. Þriðjudagur 6. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. Framhald á bls. 30 22,35 Dagskrárlok Steypiistöðin Mánudagur 5. október 41480 -41481 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 hristinn Hallsson syngur lög eftir Arna Thorsteinsson. Guðrún A. Kristinsdóttir annast undirleik. . VERK 20,45 Lucy Ball Lucy og lífvörðurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI [• ] smjörlíki hf. LJÖMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKl Jlfsláttarfargjöld innanlands Fjölsltglduafsláttup Námsmannaafsláttur Jlfsláttur fypjp tiópa Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl- skyldum, sem hefja ferð sína saman, veittur afsláttur þannig að fjölskyldu- faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl- skyldunni hálft fargjald. Námsfólki er veittur 25% afsláttur af fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs- ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og lögheimilis. Hópum 10—15 manna og stærri, er veittur 10%—20% afsláttur. Jlfsláttup f tjpir aldpaóa Zlngltngaafslátfup Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur af fargjaldi innanlands gegn framvís- un nafnskírteinis. Unglingum á aldrinum 12—18 ára er veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn framvísun nafnskírteinis. Skrifstofur flugfélagsins og umboðsmenn um land allt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu. FLUGFÉLAG /SLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.