Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 8. OKTÓBER 1970 7 60 ára var sunnudaginn 4. október Björgvin S. Stefánsson, Hraunbrún 1, Hafnarfirði. Myndin að ofan varð viðskila við texta, sem birtist á sunnu- daginn. Laugardaginn 3. október opin beruðu trúlofun sína ungfrú Magnea Antonsdóttir Flóka götu 61 og Sigurður E.R. Lyng dal Giljalandi 35. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðný Helga Gunnarsdóttir Skipholti 36 og Einar Magnús- son Hrauntungu 83 Kópavogi. september sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju ungfrú Sigríður Gísla- dóttir og Einar S. Björnsson raf virkjanemi. Heimiii þeirra er að Kleppsvegi 12, Reykjavik. Filman 1 j ósmyn das toí a. Hafnarstræti 101 Akureyri. ÚR ISLENZKUM ÞJOÐSÖGUM Feigardrauniur Á bæ fyrir austan voru hjón, ekki man ég hvað konan hét, en eikki er lengra síðan en svo, að maður hennar lifir ennþá og eitt barn þeirra. Þau hjón áttú fjög ur börn, og kom konan jafnan hart niður að börnum sinum. Nokkru áður en hún ól fimmta barnið, heimsótti systir hennar hana. Fór konan þá að spá sér feigð og lét í Ijósi gleði sína yfir því. Þá sagði systir hennar: „Ekki trúi ég þvi, að þú viljir deyja frá þessum hóp.“ „Jú,“ sagði konan, „ég vil deyja, þvi mér finnst ég vera orðin ófær til að lifa. Svo held ég, að ekki verði langt á milli min og sumra barnanna." Sagði hún síðan frá þvi, að sig hefði dreymt, að hún væri orðin að fugli. Þóttist hún fljúga upp í loftið ásamt fimm fuglúm sem henni þóttu vera börn sín. Fremstir og næstir henni flugu þrír með litlu milli- bili, en tveir þeir stærstu voru miklu nær jörðinni og áttu erfitt með flugið. Þó sá hún, að annar varð léttfleygari, og komst of- ar og ofar. Hinn þreyttist og datt aftur niður á jörðina. Lengri var ekki draumurinn. Réð hún hann fyrir feigð sinni, og að minnsta kosti nokkurra barnanna. Nokkru síðar ól konan barn sitt, en lézt aí afleiðingum barns burðarins. Sumum börnunum var komið fyrir í góða staði, en þrjú þau yngstu dóu nokkru síð ar með litlu millibili. Eftir það fór maðurinn með hin tvö, sem eftir lifðu, til Vesturheims. Þar missti hann annað þeirra, en ekki veit ég, hvort hitt sýktist eða ekki. — Svona nákvæmlega rættist draumurinn. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm) „Listaverkið“. Leiruga þeir leppa staga, „listaverkið" eftir fer. Fæstir eru bræður Braga, sem bera það í munni sér. Andvari. 1. Batnandi tíðarfar. Veðujrblíðan vex nú sí, valkn.a.r fríður stoari. Börnum liður betur i bættu tíðarfari. 9. júní 1970 S. Þorvaldsson. 2. Æskuminning Oft var smailimn eins og mús undiir fja.laketti: Ein.a.tt kvalinn á viS lús, ef hann m'alinn létti, 10. júní 1970. S. Þorvaldsson. GAMALT OG GOTT í fremstu rétt þú fara skalt, fólkið láttu sjá það allt; það skal lika verða óvalt, vitnast mun hjá lýðum. Draumrinn hvarf, en drengrinn lá á dýnu sinni Steinku hjá, sveitungum sínum sagði frá, svo hefur heyrzt hjá iýðum. Tónverk Jóns Leifs Hlustað á tónveirk Jóns Leifs Þetta getur heillað, hrifið, hugann fært í æðra veldi, ofar skýjum andinn svifið, ollið sælu á nöpru kveldi, Harma kæft i hugans inni. Hrundar borgir reist frá grunni, borið smyrsl á brotin kynni, birt mér mynd, er heitt ég unni, Siðan látið storma eða, storkna elda fossinn ymja Dokað við sem Da'lalæða. Drynja brim, svo björgin hrynja. Sveipað gúlli sund og voga, Sólargeisla á tindum brenna. Upp úr jöklum eldar loga. Með ofsaroki í hraunið fenna. En vermt svo líkt og vorblær Eini já vakið líf í köldum steini. S.J. frá Stöpuni. Þann 5.9. 70 voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Kristín Eg- ilsdóttir og Guðmundur Magnús son. Heimili þeirra er að Lang- holtsvegi 7 Rvík. Studio Guðmundar Garðastr 2. Þann 26. ágúst voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Aðalheiður Ara- dóttir og Njáll Torfason. Heim- ili þeirra er að Skólavegi 25, V estmannaey jum. Ljósmyndastofa Óskars Vm. Spakmæli dagsins Sá, sem umbætir sjálfan sig, hefur stigið stórt skref í þá átt að umbæta aðra. Ein ástæðan til þess, hve litlar umbætur eru gerðar á heiminum, er sú, að hver maður vill láta aðra hefj ast handa í þeim efnum, en kem ur ekki til hugar að gera það sjálfur. — T. Adams. 75 ára er i dag Gestur Gunn- laugsson, bóndi í Meltungu. Hann verður að heiman í dag. ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 10. október verða gefin saman í hjónaband í Brönshöj-kirkju í Kaupmanna- höfn Albína Kristjánsdóttir starfsstúl'ka á St. Jósefsspítala i Kaupmannahöfn og Torben Jensen prentari. Heimilisfang þeirra verður að Höjstrupvej 1201, 2700, Brönshöj, Kaup- mannahöfn. VÍSUKORN TVÖ HERBERGI BROTAMALMUR og aðgangur að eldbúsi ósk- ast til leigu 1 Kópavogii. Hónigiið í sírna 41826 - 41826. Kaupi al'lan brotamálm teng- haesta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. KEFLAVÍK — NAGRENNI OSKA EFTIR tbúð óskast tJrl teigu, sem fyrst. Uppl. í siíma 1950. að kaiupa Renault R-8 eða Major ti'l n'iðurrifs. Uppl. í síma 21641. BlLL — SKULDABRÉF Wotkswagen 1600, Fastback '68, s>elst fyrir 3—5 ára skutdabréf. AÐAL-BlLASALAN Skúlagötu 40. ATVINNA Stúlka óskar eftir atvrnmu í Keftev. eða Rví'k. Hefur tend® próf og vélrit'uinark'unináttiu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-2368. UNG STÚLKA með barn ósikar eftii'r að ta'ka á leigu 1—2ja iherb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 84697. BiLL — SKULDABRÉF Rambter Ctessic '63 tií sölu fyrir 3—6 ára Skuldaibréf. AÐAL-BiLASALAN Skútegötu 40. TILBOÐ ÓSKAST í fól'ksbifr. árg. 1955, sem er steðsett við bifr.verkst. Spindrlf, Suð'urlari'dsibiraiut 32 (Ármúl'amegiin). Símí 83900. Uppl. á staðn'um. TiHb. sé skiil að þangað. STÚLKA ÓSKAST til heiimrlissta'rfa á heimiii í New Jersey. Eimihver ensku- 'k'unmátta æsiki'ieg. Skrifið till: David H. Megibow, 539 As- bury Street, New Miiford, New Jersey, U.S.A. VEGNA FLUTNINGS eru til söl'u nokikrir nýir og notaðir kjólar, ým'sar stærð- ir. Einnig nýi-r skór. Bama- og ungliiingafatn. Mjög ódýrt. Uppl. í s. 32479, Alftaimýri 55 EINKAMÁL ÓSka að kynmas't mainmi á afdr inum 30-38 ára. Gjannam ein- stæðum föður eða þeim sem áhuga hefur á barna'uppeildi og góðri vináttu Svar send- 'ist Mibi. f. 12. okt. merkt: „Skammdegi — 4596”. Trésmiði og verkamenn vanir byggingarvinnu óskast strax. Sími 35852. Tilrounastöðin að Keldum óskar að ráða tvo meinatækna nú þegar. Upplýsingar í síma 17300. Hverjum ; dytti í hug að nota annað en smjör með soðinni lúðu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.