Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik verður haldinn í Tjarnarkaffi (uppi) mánudaginn 12. október 1970 kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Lagabreytingar og bókaútgáfan auk venjulegra aðalfundarstarfa. STJÓRNIN. Ný ndmskeið í Keromik að Hulduhólum 1 Mosfellssveit eru að hefjast. Upplýsingar í síma 66194 frá kl. 1—2 í dag og næstu daga. STEINUNN MARTEINSDÓTTIR. Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hœfi Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum. sendum. Reykjavíkur 74 — Sími 50473. Munið sparikortin Sjötugur: Kristján H. Jónsson Sjötugur vair í gær Kristján H. Jónsson fyrrum framkvæmda- stjóri og hafnsögumaður á Isa firði. Kristján fæddist i Hnífsdal 7. október 1900 og er því alda mótabarn. Foreldrar hans voru Jón Pálsson skipstjóri og kona hans Símonía Kristjánsdóttir. Voru þau hjón systkinaböm, bæði barnabörn Simonar Sig- urðssonar á Dynjanda, hins harðgerða atorkumanns og sæ garps í upphafi nýrrar sóknar íslendinga í sjávarútvegi og siglingum. Símon á Dyrjanda, eins og hann var kallaður, var sá atgervismaður, að þjóðsagan hefur leikið við minningu hans. Hann fæddist norður í Eyjafirði og komst ungur á einhvern hátt til útlanda og nam þar einna fyrstur Islendinga sjómanna fræði, líklega í Þýzkalandi. Síð an var hann í siglingum erlend is, en hélt svo heim og gerðist skiptjóri á þilskipum. Hann mun fyrstur Islendinga í nýrri tið hafa siglt hér skipum milli landa, þótt stundum sé sá hedð- ur öðrum gefinn. Símon kvænt ist heimasætunni á Dynjanda í Arnarfirði og bjó þar síðan. Samtímamaður Símonar, Guð mundur Scheving kaupmaður i Flatey og einn helzti frumherji þilskipaútgerðarinnar hér, seg ir, að Símon sé „listamaður og fjörmaður". Símon á Dynjanda varð kyn sæll og er mikið mannval frá honum komið, þar á meðal sæ garpar miklir og áhrifamenn í sjávarútvegi og siglingum. Sonarsonur Símonar, Jón Páis son, varð ungur skipstjóri á þil skipum og stundaði bæði há karla- og þorskveiðar. Hann fylgdi þróuninni frá þilskipum til vélskipa og var síðast skip stjóri á einum hinna stóru vél báta frá Isafirði. Jón Pálsson var happasæll skipstjóri, traust ur og gætinn og sagður prúð menni í allri framkomu, en ákveðinn og öruggur stjómari. Um fimm ára aldur fluttist Kristján H. Jónsson með for eldrum sínum til Isafjarðar og átti þar síðan óslitið heima þar til fyrir fimm árum, að hann fluttist til Akraness og hefur sið an unnið við skrifstofuMörf hjá Sementsverksmiðju ríkisins. Á uppvaxtarárum Kristjáns var Isaf jörður staður mikilla um svifa í sjávarútvegi. I>ar mætt ist gamall og nýr tími. Segl skipaútgerð var þar mikil um og upp úr síðustu aldamótum, Afgreiðslustúlka Viljum ráða afgreiðslustúlku í skartgripaverzlun allan daginn. Reglusemi og góð framkoma er skilyrði. Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ef trl eru. Tilboð merkt: „Skartgripaverzlun — 8088 leggist inn é afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudag 12. október. Cheerios-hringir sparik.v. kr. 34,20. Þurrk. bl. ávextir ^ kg sparik.v. kr. 71,10. Þurrk. abrikosur jjkg sparikv. kr. 81,00. Rúsínur 250 g. sparik.v. 20,70. Tómatsósa 3,8 I. sparik.v. kr. 252,00. Jarðarb. bl. ávaxta- abrikósu sulta | kg sparik.v. kr. 35,10. Negull — kardimommur og fl. krydd teg. aðeins kr. 44,10 Smjörsíld sparik.v. kr. 28,80. Neskaffi Luxus sparik.v. kr. 82,80. Kókómalt 3,2 kg sparik.v. kr. 340,20. C 11 10 kg kr. 622,00. Vönimarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVfK - SÍMI 81680 Opið til kl. 10 í hvöld GAMBA BALLETT-SKÓR BALLETT-BÚNINGAR LEIKFIMI-BÚNINGAR JAZZ-B ALLETT-B ÚNINGAR NETBUXUR, DANSBELTI BUXNABELTI, BALLETT-BOX Ódýrtl Ódýrt! Allt á að seljast. 207. — 507. afsláttur af HÖTTUM, HÖNZKUM, SLÆÐUM, SOKKUM, SOKKABUXUM, PEYSUM og mörgu fleiru. , TÖSKU- OG HATTABÚÐIN Kirkjuhvoli. Stúlka — Bœkur Rösk stúlka óskast í bókaverzlun í Miðborginni. Góð mála- kunnátta nauðsynleg. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist Mbl. merkt: „Áhugi — 4253". Kœliborð til sölu Til sölu er vandað amerískt kæliborð, fyrir sjálfsafgreiðslu, 2,8 m að lengd. Hagstætt verð ef samiö er strax. Til sýnis hjá MATKAUP H/F., Vatnagörðum 6. S j álf stæðisf élö gin í Hainariirði spila í kvöld fimmtudaginn 8. október kl. 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun. Nefndin. en þar v£ir einnig vagga vél bátaútgerðarinnar. Þessi viðhorf mótuðu Kristján i aðlögun við uppruna hans og erfðir. Hann hændist ungur að sjónum eins og feður hans og fimmtán ára gamall var hann kominn i skip rúm. Seytján ára réðst hann í siglingar erlendis og var um skeið á skipum Eimskipafélags Islands. Um tvítugsaldur lauk hann farmannaprófi frá Stýri mannaskólanum og var eftir það ýmist í farmennsku eða stýri maður á togurum. Búast hefði mátt við, að sjómennskuferill Kristjáns lægi til skipstjómar og að þvi marki mun hann upp runalega hafa stefnt. Hefur mér alltaf fundizt, að á stjóm- palli á stórum og veglegum far kosti ætti hann heima. En 1931 hætti hann sjómennsku. Mun heilsufar hans hafa þar mestu um ráðið. Hugur hans hneigðist og til viðskipta og fram kvæmda, eins og hjá fleiri ætt mönnum hans, og mun hann þvi hafa getað sætt sig við að kveðja sjóinn. Um leið og hann lét af sjómennsku keypti hann verzlun á Isafirði og rak hana i nokkur ár. En 1938 stofnaði hann verksmiðjuna Hektor ásamt systur sinni, Sigríði Jóns dóttur, kaupkonu á ísafirði. Var Kristján framkvæmda- stjóri verksmiðjunnar hátt á þriðja tug ára. Jafnframt fram kvæmdastjórastörfum var hann fyrst aðsfcoðaaihafnsögumaður og síðar yfirihaÆnsögumaður á ísa- firði h'áltt á amnian ámaifcuig. Kristján lét félagsmál til sín taka. Hann sat um skeið í bæjar stjóm ísafjarðar fyrir Sjálf stæðisflokkinn og var lengi í hafnarnefnd kaupstaðarins. 1 stjórn félags opinberra starfs manna á ísafirði var hann um skeið. Þá lét hann sér annt um málefni sjómanna og slysavarna mál. 1 Oddfellowreglunni hef- ur hann starfað um langt ára bil af mikilli einlægni og ár vekni. Árið 1933 kvæntist Kristján Önnu Sigfúsdóttur frá Galta stöðum á Fljótsdalshéraði, glæsi legri gæðakonu. Mun Kristjén óefað fullyrða, að kvonfangið hafi orðið honum til mestrar gæfu. Börn þeirra eru tvö, Mar grét gift Erni Arnar lækni í Reykjavík og Jón Símon stúd ent, ókvæntur. Þá ólu þau hjón upp hálfbróður frú önnu, Sig mund Sigfússon, nú flugumferð- arstjóra á Reykjavíkurflugvelill. Heimili þeirra hjóna hefur frá upphafi einkennzt af mik- illi híbýlaprýði, höfðinglegri gestrisni og einlægni í viðmóti. Þar er svo tekið á móti gesti, að honum finnst hann gera hús ráðendum mikinn greiða með komu sinni. Kristján H. Jónsson er giæsi menni í sjón, höfðinglegur í framgöngu og hið mesta prúð menni. Hann er frjálslyndur í skoðunum og umburðarlyndur. Ljúfmennska hans laðar og sam hyggð hans með þeim, sem vanda eiga að leysa, er einlæg og heil. Samferðamenn og vinir Krist jáns þakka honum ljúfa og minnisstæða samfylgd um leið og þeir óska honum og fjöl skyldu hans allra heilla og blessunar á merkum tímamótum. Þórleifiu- Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.