Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 23 Mýjar bækur frá Leiftri Ritsafn E. H. Kvafan V. og VI. bindi. og er þá ritsafnið allt komið í bókaverzlanir. íslenzk—ensk otrðabók eftir Amgrím Sigurðsson. Guðrún frá Lundi. Ný bók, Utan af sjó. Vestur-Skaftfellingar 1703—1966. eftir Björn Magnússon prófessor. Það er svo margt, 4. bindi ritsafns Grétars Fells. Bækurnar eru komnar í bókaverzlanir. um allt land. _______ LEIFTUR H/F. Kork-gólfflísar með vinylhúð IM Er það virkilega rétt, að ég eigi að koma með Volvobílmn minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já,þaðerrétt! Hvers vegna? Ef þór komið með bílinn reglulega f VOLVO 10 þús- und kllómetra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- Ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur í veg fyrir óþarfa Viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á rneð- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gert við ákveðnar bilanir á lægra verði, af því að þær eru innifaldar í 10 þús. km. skoðuninni. Bdlinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bílsins. Bíllinn er alltaf f öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vel og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir þvf, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kfló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. Hækkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- Ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið hugsað vel um bllinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bíl. 10.000 kílómetra skoðun er nauðsyn. í skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Sími 35200 Sólun ný mýnstur ný fullkomin álagningarvél Ný fullkomin álagningarvél leggur gúmmíið rétt á slitflöt hjólbarðans, kemur í veg fyrir að loft verði milli laga við sólunina, og tryggir að misþungi og sláttur verði í lág- marki. Álagningarvél Höfum fengið mörg ný sólningarmót með djúpum, slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. MaSur sem lært hefur sólun erlendis sér um sólninguna. Kaupum notaða, sólningarhæfa NYLON hjólbarða. önnumst allar viðgerðir á hjólbörðum. Rúmgott athafnasvæði fyrir allar stærðir bifreiða. Losum dekk undan stórum bílum með loftlykli. munstur munstur Snjó- munstur Jeppa- munstur BARÐINN F ÁRMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 30 5 01

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.