Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Frumvarp um aðstoð íslands við þróunarlönd - flutningsmenn fimm alþingismenn Deilt um réttmæti af- notagjalda bílviðtækja — frumvarp að nýjum útvarps- lögum endurflutt ÓLAFUR Björnsson og fjórir aðr ir alþing-ismenn, þeir Björn Jóns son, Jón Ármann Héðinsson, Karl Guðjónsson og Ólafur Jó- hannesson, hafa lagt fram á Al- þingi frumvarp til laga um að- stoð íslands við þróunarlöndin, þar sem þeir leggja til að komið verði á fót opinberri stofnun, er nefnist Aðstoð íslands við þróun arlöndin. Skal það m.a. vera hlut verk stofnunarinnar að auka sam skipti Islands og þróunarland- anna og skipuleggja íslenka hjálparstarfsemi í þeim. í greinargerð frv. segir að það sé samið af nefnd sem utanríkis ráðherra skipaði haustið 1965, en hún skyldi gera um það til- lögur á hvern hátt mætti auka aðstoð íslands við þróunarlönd in. Nefnd þessi lauk störfum um sl. áramót og var útdrætti úr nefindarálitinu, ásamt tillögum nefndarinnar útbýtt til alþing- ismanna fyrir lok síðasta Al- þingis. Fyrir þinglok 1968 fluttu fjórir þingmenn í neðri-deild frv. um aðstoð við þróunarlönd in og var það byggt á bráða- birgðatillögum, sem umrædd nefnd skilaði til ríkisstjórnar- innar haustið 1966. Var frum- varp þetta endurflutt á síðasta þingi, en nefndin óskaði þá, að það yrði ekki tekið fyrir, fyrr en henni hefði gefizt kostur á því að skila endanlegu áliti, og urðu flutningsmenn við þeirri ósk. I>ar sem hinar nýju tillögur nefndar innar byggja á öðrum grund- velli en hinar eldri, segir að flutningsmenn hafi talið rétt að tillögur um aðstoð fslands við 10, en ekki 16 í FRÉTT Morgunblaðsina í gær uim þingmaninafjölda kommún- i3ta varð prentvilla. Þar áitti að standa að „þegar nýkjörið Al- þinigi kom saman til fundar haustið 1967, var tala þeirra þingimanna, sem kjörnir höfðu verið i nafni Alþýðuibamdalags- ins svonetfnda 10“ — en ekki 16 eins og sagt var í blaðinu í gær. þróunai'löndin kæmi nú fyrir Al- þingi í þeirri mynd, sem í frv. þessu fælist. Sem fyrr segir gerir frv. ráð fyrir að komið verði á fót opin- berri stofnun, er nefnist Að- stoð íslands við þróunarlöndin. Skal hlutverk stofnunarinnar vera eftirfarandi: 1. Að gera tillögur um hugsan legar framkvæmdir í þágu þró- unarlandanna, er kostaðar yrðu af íslenzka ríkinu samkvæmt fjárlagaheimild, annað hvort ein göngu eða í samstarfi við önin- ur lönd, skipuleggja slíkar fram kvæmdir og hafa eftirlit meþ þeim. 2. Að vinna á annan hátt að auknum samskiptum íslands og þróunarlandanna, bæði á sviði menningarmála og viðskipta. — Skal í því sambandi einkum lögð áherzla á eftirtalin verkefni: a. Að vinna að kynningu á þró unarlöndunum og málefnum þeirra með það fyrir augum að efla áhuga almennings á aukinni aðstoð við þau. í GÆR var fyrsta frumvarpið afgreitt sem lög frá þinginu, og var það stjómarfrumvarp um breytingu á lögum um kjara- samninga opinberra starfs- manna. Frumvarp þetta var lagt fram í fyrradag og fór í gegnum 6 umræður á Alþingi í gær, enda var þvi ekki vísað til nefnd ar. Hin nýju lög kveða á um að frestir þeir, sem um ræðir í lögum frá 1962 um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna, breytist þannig, að ágreiningur milli aðila gangi til Kjaradóms 1. janúar 1971 og Kjaradómur hafi lokið dómsorði á ágreinings efnið eigi síðar en 1. febrúar 1971. Fjármálaráðberra fylgdi fruim vairpinu úr hilaðd í báðum þiog- b. Að vinna áð auknum menn- ingartengslum við þróunarlöndin m.a. með því að rannsaka mögu- leika á því, að ísland taki þátt í menntun ungs fólks frá þróun arlöndunum, bæði með því að veita því aðgang að hérlendum menntastofnunum og með því að fá hæfa íslenzka menn til þess að annast kennslu við erlendar menntastofnanir, er reknar eru í þágu þróunarlandanna. c. Að kanna möguleika á aukn um viðskiptatengslum við þróun arlöndin, eftir atvikum í sam- vinnu við aðra opinbera aðila og einkaaðila, er áhuga kynnu að hafa á slíku. d. Að veita opinberum aðilum og einkaaðilum, er hafa með höndum hjálparstarfsemi í þágu þróunarlandanna, upplýsingar og leiðbeiningar, eftir því sem þessir aðilar kunna að óska. 3. Að skipuleggja og hafa eftir lit með framkvæmdum í þágu þróunarlandanna, er íslandi kynnu að vera faldar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða stofn- ana þeirra. deildum í gær, og gi'ieiindi frá því að siaimikvæmt kjairasaiminiiniga lögunum ætti málið aíð gamga til Kjiaciadóimis 1. nóv. n. k., etf sammingair hietfðiu eklki tetkizt. Exi þar sem samikomulag betfði þeg- ar orðáð um nökfeuir höfuðaitiriði í væmta.nlegium kj-airaisamindinigi. stæðu vonir tiíl, aið samnáinigair tækjust, en tími muindi ekki viininaist till að ljúka saimiminga- viðræðiuim fyiriir 1. nóv. m. k. Væru því samniimigaalðilaimálr saimimála um, að æsfeitegt væri að fá frestun bneytt, þammiig að miálið gengi til Kjaradóimis 1. jianúair n. k. hefðu sammiiniga'r ekki tekizt, og Kjamadómuir hafi þá kveð'ið upp úrskorð sinn fyrir 1. febrúar 1971. Nokkrar uimræður uæðiu uim ERU bifreiðir almennin.gseign eða ekki? Um þetta urðu nokkur orðaskipti á Alþingi í gær, er til umræðu var frumvarp t'l nýrra útvarpslaga, en það er nú endurflutt óbreytt frá síðasta þingi, en þá náði það ekki af- greiðslu. Halldór E. Sigurðsson gerði afnotagjöld af útvörpum í bifreiðum að umræðuefni, og taldi að þau bæri að leggja nið- ur. Benrdikt Gröndal, sem einn ig er formaður útvarpsráðs, sagði að oftsinnis hefði verið um þetta fjallað, en staðnæmzt við það atr iði að afnotagjöldin af bifreiða- útvörpum væru það mikilvægur tekjuliður fyrir ríkisútvarpið, að hann mætti ekki missast, nema hin almennu afnotagjöld væru hækkuð nokkuð. Það hefði hins vegar ekki þótt réttlátt, þar sem þar með yrði lagður meiri skatt ur á þá sem ekki væru það efnaðir að geta átt bifreið. Halldór E. Sigurðsson sagði að bifreiðiir væru orðnar almennings eign á íslandi, og menn ættu þær án tillits til efnahags. Nátt úrlega gætu bifreiðaeigendur sniðgengið afnotagjöld af útvörp um í bifreiðar sínar með því að hafa lítil tæki meðferðis út í bif reiðina. Sagði Halldór að það gæti tæplega talizt réttlátt að út varpsafnotagjald hækkaði um deilld tólku tifl. imiáls þeir Björn Jónsson og Olatfur Jóh.ainmiesson og í meðri deild þeár Eðvairð Sigurðsson, Magnús Kjiartamisson og _ Þórariinin Þórarimissoin. Óskuðiu þeir eftir því aið náð- berra gætfi niámeri skýrslu um hvemnáig þessi saimin;im'gam.ál stæðu, em f j ármálairáðlh er ra sagði að miáláin væru mú á því st'igi, iað það gæti spiMlt fyrir sammiimgum a@ faira að upplýsa einstök aitriði, endia lægi fyrir að þótt búið væri a@ semjia um eimstök atriöi, þá yrði ekki sam- komulag um þaiu ein, heldur væru nofekur atriði enm sem ekki hefðu tekizt satmmiin,ga.r um. í efni deild bar Bjöm Jóms- son f-raim tilllöigu um alð miállimu yirði vísað til fjái'hagsniefindiar deilldia'riinm.ar, em sú tiillaga var fellld með 12 atkvæðum gegn 1. í mieðri d-eild vair frumvairpið samþykbt saimhljóða. helming á þeim mönnum sem þyrftu að fara út af heimilum sín um og vera á ferðalögum. Þá sagði Halldór að þegar útvarpið yrði að hækka gjöld sín, t.d. vegna lengingar á dagskrá, væri ekki verið að spyrja að því hvort fólk hefði efni á að greiða afnota gjöldin. Þá urðu nokkrar umræður um það ákvæði frumvarpsins að inn heimtustjóra útvarpsins yrði fengið fógetavald. Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra flutti framsöguræðu, er málið var tekið fyrir og gerði grein fyrir ýmsum merkum ný- mælum frá eldri lögum sem í frumvarpi þessu felast. Meðal þeirra eru ákvæði um ábyrgð á útvarpsefni, en hingað til hafa ekki verið til reglur um hver bæri ábyrgð á því efni sem flutt er í útvarpi. Staðsetning safnhússins 1 TILEFNI af þingfrétt í gær um lóð fyrir Listasafn Islands óskar menntamálaráðherra þess getið, að hann hafi tekið fram, að hann væri sammála stjóm Listasafnsins um, að æskileg- asta lóðin væri við Öskjuhl'íð, en ýmsir teldu safnið bezt stað- sett í fyrirhuguðum nýjum mið bæ. Hann kveðst ennfremur hafa látið þess getið, að hann telji allar horfur á, að borgaryfirvöld sem sýnt hafa málinu mikinn skilning, muni úthluta lóð við Öskjuhlíð, ef þessi er eindreg- ið óskað. Munu lokaviðræður fara fram á næstunni. Frumvarp um sauðfjárbaðanir Á ÞINGFUNDI meðiri deildair í gær mælti Ingólfur Jónsson land búnaðarráðherra fyrir stjórnar- frumvarpi um sauðfjárbaðanir, en ákvæði frumvarps þessa eru að sauðfjárbaðanir skuli næst fara fram á tímabilinu 1. nóv- ember til 15. marz veturinn 1971—1972. Eftir það er heimilt að baða annað hvert ár, en á sama tíma vetfrar. Frumvarp þetta var afgreitft til 2. umræðu og landbúnaðar- nefndar. Fyrsta frumvarpið að lögum Samningafrestur við opinbera starfsmenn framlengdur til 1. janúar máliið í báðuim deildum. f efiri Flóttinn úr þingflokki kommúnista: Hvað gera Steingrím ur og Gils? FRÁ því að Alþingi kom saman í fyrsta skipti að loknum þingkosningum 1967, hefur þingmönnum í þingflokki Alþýðubanda- lagsins svonefnda fækkað um þrjá. Þeir voru í upp- hafi 10, en eru nú 7. Þeir, sem hafa yfirgefið þing- flokk Alþýðubandalagsins eru: Björn Jónsson, Hanni- bal Valdemarsson og nú Karl Guðjónsson. Þessi fækkun hefur eðlilega valdið því, að sú spurning vaknar, hvort fleiri þing- menn í þingflokki komm- únista muni fylgja for- dæmi þessara þriggja þing- manna og yfirgefa þing-' flokkinn. Um það verður að sjálfsögðu engu spáð, en rétt er að vekja athygli á því, að ferill tveggja þing- manna, þeirra Steingríms Pálssonar og Gils Guð- mundssonar gerir það að verkum, að þeir eru tæp- lega bundnir ráðamönnum Alþýðubandalagsins jafn traustum böndum og ýms- ir aðrir. Steingrímur Pálsson var fyrst í frtamiboði til Alþimgis í þingikosin,inigiuiniuim 1963 og Steingrímur Pálsson. akipaði þá 2. sœtfi á fram- boóslista Alþýðuibainidialaigsiins giamla, þ.e. kösoinigaiþainidiaiiaigs kommiúinista oig Málfunidia- félaigs jiaiflnaiðiarmaorua, Hammi- bai Valdiemuarssoin var í fyr®ta sæti á þeim lista. Þagiair leið að þimigkioisminigum 1967 hiafðd liisrtá Allþýðuba'nidalagsiimis á Vestfjörðum verið ákveðiin.n áðiur em fxiaimiboðS'listimm í Reykjiavík bafði veirið birtuT. Var Hammi/bal í fymsita sætfi á lisitamium á Vestffjiörðum eims og fyrr, em Steinigrímiur í öðru sætfi. Eftir hiiinm fræiga Tómabíós- fund, þegar kommúnistar beittu stuðminigsmienm Hammi- bals í Reykjiavik ofbeidi, viarð þa'ð að raði, að listamium á Vestftfjörðum var hreytt á þamm veg, að Haminiitoal fór af listamum en Steinigrkniuir Pális- son færðisit í fyrsita sœtfi list- ans. Hanmibal iskipaði hins veigar efstfia sæti I-listams í Reyfcjiavík svo seim mienm miuma. Þinigimienmisfea Steim- grímjs Fálsisomair var umidir því fcomin haustið 1967, hvort at- kvæðii I-Mistfams yrðu talin m'eð atkvæðum Alþýðutoamida- lagsinis við útflhliuitium xxppbót- arsætfa. 1 kosnimigabaráttuninii vorið 1967 höfðu Þjóðviljimm og ýmisir talsmiemm koimmún- Gils Guðmundsson. ista afmeitað I-liistfamum móð öliu og miátti því ætfla, að þeigar tiil þeisis kom í október það ár, að Aliþinigi kvæði xxpp sinin úrslkiurð í miáliniu, að komimúmiiisitiar greiddu atkvæði glagln því, að atfkvæðd I-listams yrðu taliin mieð atkvæiðum G- Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.