Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐLÐ. FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 25 Vimnr hwusaveiðanariíía hef ur hann oft veriS kallaður, en heitir réttu nafni Victor Ples sen og er gamalkunnur dansk ur landkiönniuður og visinda- maður, og fáir eru hans líkar hvað viSvíkur áhugaxnálum. Hanti erfði eftir föður sinn, Plessen lénsgreifa, jarðeignir í Holstein og Danrr.örku og þurfti hann að læra mikið í landbúnaði og jarðyrkju til þess að halda eignunum við. Han.n var ágætur píanóleikari Og átti málverk á stærstu sýn ingum í Evrópu, jafnvel í Ind ónasíu og Japan. En vísindastörf hans eru það sem hann hefur orðið frægastur af. Áxið 1924 fór hanan tif Suðaustur-Asíu og þar dvaldist hann um árabil, og fór í víaindaleiðangra. Fá ir þekkja betur til á Bali'en hann og hefur hann gert kvik mynd um eyna, sem hefur vak ið heimsathygli. Hann ferðað ist með konuna sína, er hann var nýkvæntur, upp .ámar á Borneó og höfðu þá aldrei hvít hjón komið á þær slóðir fyrr, en þarna voru hausa- veiðarar. Robinson, barnabarn þess, sem vann krossinn upphaflega og Bartholomew Jolm Bartholomew, fyrrver- andi liðsforingi í brezka sjó- hernum keypti nýlega á upp- boði Viktoríu krossinn., hjá Glendinings í London á 3.500 sterlingspund (735 þúis. ísl. kr.) Krossinum var upprunalega stolið frá eigandanctm, Ed- ward Robinson, sem fékk hann fyrir vasklega fram- göngu í sjóorrustu árið 1858 við Indland. Fjölskylda Rob- insons ætlaði að reyna að eignast hann aftur á uppboð inu, og bauð 1500 pund í hann, en boðin fóru svo langt upp fyrir það, að fjölskyldan dró sig í hlé, sá sitt óvænna. í höll sinni i Wahlstorf í Holstein á hann hið fegursta samansafn muna frá þessum heimshluta. Hann varð nýlega sjötugur og til að taka ein- hvern þátt í heimsviðburðun um, sfcrapp hann austur í ár, til að athuga málið og fann sér til óblandinnar gleði fullt af vinum sínum frá fyrri tim um. Hann hefur fundið þarna 40 óþekktar fuglategundir. — Einn fugUnin frá Celebes hef- ur verið nefndur eftir honum og heitir Pitta braöhyura ples seni. Bartholomew ætlar að gefa Sjóferðasafninu í Greenwich krossinn til varðveizlu, og kvaðst hafa boðið svo hátt, vegna þess, að hann óttaðist það eitt, að Bandaríkjamað- ur, sem þarna var, myndi yfir bjóða hann og hafa krossinn með sér út úr landinu. Þessi fuigll, sem er trana, var haifður með á aðail bókakynn- inigu Gyldendafs um daginn, því að trana er vörumerfci þeirra útgefenda. Hún hafði fyrir u'tan marga góða gesti, sór til samlætis, uig’lu eina ágæta, sem við ökuluim vona að hún haíi getað gamnað sé-r eitthvað við, þótt hún væri að vísu aðeinis útskorin tréugla. Þessi köttur hefur ekki tal- ið eftir sér fótmálin sl. þrjú árin, að því er sagt er. Eig- endurnir fóru í frí með hann, hér um bil tvö hundruð km leið og týndu kisu Utlu, sem er síömsk að uppruna. En viti menn, um daginn var hún mætt á tröppunum heima hjá sér og urðu þar sem von var fagnaðarfundir. Kisa og Dylan L1 ewellyn, eigandi hennar. I FRETTUNUM Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR RONDÓ-TRÍÓ. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Boröpantanir í stma 35355. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sími 10100. afgTeiðslan. , . ..... I.O.O.F. 1., = 1521030814 s H.u I.O.O.F. 12 ^ 15210303'4 3 9.1. Kvenfélagið Suna Hafnarfirðl heldur fund þriðjudaginn 3. nóvember kl. 8.30 i Góð- templarahúsinu. 1. Venjuleg fundarstörf 2. Kynnt verður fyrirhugað föndumámskeið og sýnd ir munir. 3. Sigríður Haralds flytur erindi um kryddvörur. 4. Upplestur Hanna Eiríks dóttir leikkona. 5. Kaffi. Stjórnin. Frá ofreldra og styrktarfé- lagi heyrnardaufra Basarinn og kaffisalan verð ur 1. nóvember að Hailveig arstöðum, konur og aðrir styrktarmeðlimir sem vilja koma munum á basarinn, komi þeim í Heymleysingja skólann eða hringi I síma 37903 (Unnur) 42810 (Lo- vísa) eða 51992 (Ólöf) og munu þá munimir verða sóttir. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar heldur kaffisöiu og basar að Hótel Loftleiðum, sunnu- daginn 1. nóvember Vel- unnarar félagsins sem vilja gefa kökur, komi þeim á Loftleiðahótelið eftir ki. 1 á sunnudag. Stjórnin. Helgafell 597010307 IV./V. — 2 Minningarspjöid Kirkju óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Björg Ólafsdóttir, Jaðri við Brúnaveg 1, Rannveig Einarsdóttir Suðurlands- braut 95 E, Guðbjörg Páis dóttir, Sogaveg 176, Stefán Árnason Fálkagötu 7. Ksk u !ýðs vi kan Samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg í kvöld ki. 8.30. Séra Jónas Gísla- son talar. Raddir æskunn- ar: María Aðalsteinsdóttir og Gunnar Finnbogason. Kórbrot syngur. —• Allir velkomnir. Minningarkort Kópavogskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningabúðin — Lauga- vegi 56, Blómið — Austur- stræti 18, Bókabúðin Veda — Kópavogi, Pósthúsinu — Kópavogi, Kópavogskirkju hjá kirkjuverði. Frá Guðspekiféiaginu Fundur í kvöld ki. 9.00 í húsi félagsins. Mr. Joffrey A. Barborha flytur erindi um H.P. Bla- vatsky og rit hennar „The secret doctrine“. Erindi verður þýtt. Utanféiagsfólk velkomið. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams I CAN VMSMT A UONS TIME FOR yOU« ANSWER,WENDiC JUST PROMISE THAT 1T MLl BEVES'/ Robin Jackson hefur verið lengi i ljóna- gryfjunni, Dan, heldurðu að hann ráði hana? Það er margt, sem vantar á þessa skrifstofu, Troy, gólfteppi, málningu, loft- ræstingu . . . en það vantar EKKI slúð- urdálkahöfund. (2. mynd) Eiginlega minnir stelpan mig dálítið á Wendy syst- ur mina, hún er jafn snógg og ákveðin. (3. inynd) Ég veit bara ckki hvað ég á að' segja Perry . . , ég verð að hugsa málið. Ég- get beðið lengi, Wendy, ef þú bara lofar mér að svarið verði já. mnrgfaldar markad yðar €€»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.