Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Valur—KR í handbolta: Óvænt jafntefli — en Armenningar sýndu bezta handknattleik kvöldsins ÞA8 er sennilega harla fátítt í leikjum meistarafl.Iiða karla í handknattleik, að öðru liðinu takist ekki að skora mark í hálf- leik. Þetta skeði þó í leik KR og Vals í Reykjavíkurmótinu i fyrrakvöld, og öllum til mikillar furðu voru það Valsmenn, með sína Iandsliðs- og úrvalsliðs- menn, sem ekkert mark tókst að skora. Var varla til heil brú í leik liðsins í fyrri hálfleik og er sennilegasta skýringin á því, að Valsmenn hafi verið allt of öruggir með sigurinn fyrirfram og komið hetjuleg barátta KR- inga á óvænt. Þá var þáttur Emils Karlssonar KR-markvarð- ar ekki svo lítill í að halda mark inu hreinu. Hvað eítir annað varði hann snilldarlega vel, og það meira að segja skot úr opn- um færum Valsmanna. Staðan í hálfleik var 4-0 og voru það Ævar og Bjöm, sem skorðuðu sín tvö mör’kin hvor. í síðari hálfleik skoraði Ólafur Jónss. fyrsta mai'k Vals þegar á upphafsmínútunni, og bjuggust þá margir við að Valsmenn myndu taka leikinm í sínar hend- ur. Svo var þó ekki. KR-ingarn- ir börðust vel og höfðu forystu allf fram á síðustu máraútu er Bjama Jónssyni tókst að jafna fyriæ Val, 9-9, og urðu það úrslit leiksins. Valsliðið hefur senmilega eikki átt svo lélegan leik í lengri tíma, og virtist allt vera úr sambandi hjá þeim. KR-inigum óx hins veg- ar ásmegin við þessar aðstæður og raáðu síraum bezta leik í mót- iniu, þrátt fyrir að flestir leik- manna liðsins, sem eru uragir a@ árum, virðast fremur æfingalitl- ir. FRAM—ÞRÓTTUR 13-7 Fyrsti leikiur kvöldsins vaæ milili íslandsmeistaranna Fram og 2. deildar liðs Þróttar. Fram- an af var þó erfitt að greiraa hvort liðið væri mieistari, þar sem um var að ræða sannkallað- Framhald á bls. 19 Átök og blæðandi sár HÉR ERU myndir frá leik Cassiusar Clay og Jerry Qu- arrys, sem fram fór í Atlanta aðfaranótt þriðjudags. Clay sigraði þegar í þriðju Iotu en þá bað umboðsmaður Quarr- ys um að leikurinn yrði stöðv aður vegna blæðandi skurðar á augabrún Quarrys. Á annarri myndinni má sjá að Clay þurfti allvel að beita sér í þessum leik. Hann við- hafði líka þau orð eftir leik- inn, að ef ekki hefði verið um að ræða hinn blæðandi auga- brúnarskurð, hefði Quarry sennilega veitt gott viðnárn í 10 lotur til viðbótar. Þau orð þykja einliver mestu meðmæli sem Clay hefur gefið nokkr- um mótherja. Á hinni myndinni sést hinn blæðandi skurður á vinstri augabrún Quarrys. REYKJANESMÓTTNU í hand- knattleik lýkur á sunnudaginn kemur. Keppnin fer fram í íþróttahúsinu á Seltjamamesi og hefst kl. 19.00. Staðain í 2. fl. er þarandg að FTl hefur hlotið 7 stig, Breiða- blik 6, Haukar 5, Grótta 3, ÍBK 3 og Stjaranain elkkert. Úrslitaleikiirnir í 2. fl. veirða milli Hauka og Stjömuranar, Breiðabliks og Gróttu og FH og ÍBK, og ákera úr um endamlega röð liðanraa. í mfl. eru Haukar og FH jöfn að stigram, hafa hlotið 6 stig hvort félag og uranið alla síraa leiki fram að þessu. Úrslitaleikurimn í mfl. verður þvi milli þessara aðila. Breiða- blik og ÍBK haifa hlotið 2 stig ihvort félaig en Grótta ekkert, það eiru því síðustu forvöð fyr- ir Gróttu að næla sér í stig i þessu móti í fyrri meistaraflokks ledlkinutm sem verður á miiili Gróttu og ÍBK. Með sigri eða jafntefli myndi ÍBK tryggja sér þriðja sætið í keppndnrai. Verð.iaumaiafhemding fer fram að leifkjunum loknum. Keflvíkingar á för- um til Bermuda Leika þar við A og B-landslið og meistaralið eyjanna KEFLVlKINGAR luku sínu hlut verki í ísl. knattspyrnu nm sið- ustu helgi. Þeir töpuðu þá fyrir Vestmannaeyingum í nndanúr- slitum Bikarkeppninnar með2:l. En þó þeirra hlutverki sé lokið á Melavellinum munu liðsmenn enn bursta sína skó og huga að sínum búningi, því 8. nóvember heldur 20 manna hópur utan til Bermuda og leikur þar þrjá leiki — og nýtur sólar og sum- ars á suðlægari slóðum. För Keflvíkinga til Bermuda verður sannkallað ævintýri. Landslið Islands var á ferð á Bermuda um svipað leyti í fyrra og þá voru frumdrög gerð að samningum um ferð Keflavíkur nú og hafa Islendingar er bú- settir eru á Bermuda átt nokk- urn þátt þar í. Mótherjar Keflvíkinga eru ekki valdir af verri endanum. 11. nóvember leika þeir gegn Somerset, sem er Bermudameist ari nú og hefur verið um ail- mörg undanfarin ár. Verður leikurinn á miðvikudegi, en þá er almennur frídagur á Ber- mudaeyjum. Leikurinn fer fram á National Stadium í Hamilton, höfuðborg eyjanna. 13. nóvember leika Keflvíking ar gegn B-landsliði og verður sá leikur einnig í Hamilton en verð ur leikinn í flóðljósum. Síðasta leik sinn leika Kefl- vikingar 15. nóvember um miðj- an sunnudag og mæta þá lands- liði Bermuda. Keflvikingar fara sem íyrr segir 20 talsins utan. Eru þar 16 leikmenn, þjálfari og þrir far arstjórar. Gist verður i New York á leið til Bermuda og í bakaleið verður höfð nokkurra daga viðdvöl í New York og sú stóra borg m.a. skoðuð í boði Loftleiða. Molar Skozka liðið Hibernians tap aði síðari leik sínum móti Gu imares frá Portiígal 1:2. Hib- ernian heldur því áfram í keppninni, því liðið vann fyrrl leikinn á heimavelli 2:0. Spánn vann Grikkiand f landsleik í knattspyrnu 2:1 og íór leiknrinn fram í Zara- gossa. Haukar og FH leika til úrslita í Reykjanesmótinu Erlendur númer 18 í sleggjukastinu 1 FRÁSÖGN um beztu frjáls- iþróttaafrekin á Norðurlöndum í ár, féll niður ein grein — sleggju kast, en þar er einn Islendingur — Erlendur Valdimarsson, með- al þeirra beztu. Efstur á blaði er Finninn Risto Miettinen, sem kastaði 66,62 metra og er það nýtt finnskt naet. 15 aðrir Norð- urlandabúar köstuðu sleggjunni yfir 60 metra, en Erlendur er í 18. sæti á afrekaskránni með 58,62 metra. Þá var og villa í frásögn af kúluvarpsafrekunum. Guðmund- ur Hermannsson kastaði kúlunni 18,22 metra í sumar og skipar 8. sætið á afrekatöflunni. Á und an honum eru: Matti Yrjöla, Finnlandi 19,42 metra Ricky Bruch, Svíþjóð 19,20 metra Seppo Simola, Finnlandi 19,16 metra Pekka Ahngerk, Finnlandi 18,95 metra Thord Carlsson, Svíþjóð 18,78 metra Arataro Juntto, Finralandi 18,48 metra Bjöm B. Andersen, Noregi 18,26 metra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.