Morgunblaðið - 09.12.1970, Page 5

Morgunblaðið - 09.12.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 5 „Silfurhúðun" Silfurhúðum gamla muni. Upplýsingar í símum 15072 og 84639. SAAB til sölu Mjög glæsilegur Saab 95 station til sýnis og sölu í dag. Einnig góður Saab 96 fótksbifreið, báðar árgerð 1966. SVEINN BJÖRNSSON & CO., Skeifan 11 — Sími 81530. Nýtt, Nýtt, Nýtt. BACCHUS fyrir herrann. BACCHUS er komin. BACCHUS er gæðavara. BACCHUS er góð jólagjöf. BACCHUS rakspiri. BACCHUS Cologne. BACCHUS Deodorant. BACCHUS Talc. HERRAMAÐURINN KÝS BACCHUS. Rakarastofan Klapparstíg Snyrtivörudeild. HEFUR REYNZLUNA ÞVOTTAVELAR FYRIRLIGGJANDI FJÖLBEITTU ÚRVALI BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 4 ÞVOTTl FATAHRE) SÆRJUM SENDUM 10% JOLA-AFSLATTUR Stœrsta ]ir«*ttahús landsins bj’ð*r kúsm«rðr*ML bjúnustu sína fyrir jólin, eins #g eadranuer. — Bnrgarbvottah'úsið veitir 10% afslátt til jóla á óllura þrotti o- aliri kreiasaa. Itorgarþvoltahúsið leggar öðram freniur áherzlu á vandaóan frágang og fljóta afgreiftslu. Hring- ið í síma 10135, viO sækj«ai og sendum. Athugið hagrieðið af þvi að fá allaa þvott. og fatahreins- un á sama stað. BORGARÞVOTTAHUSID r f > 3ETBERG v GunnarG Schram Lgeknar SGgja fr4 Úr lífi og starfi átta þjóökunnra lækna Bókin hefur að geyma endur- minningar og frásöguþætti átta íslenzkra lækna, en þeir eru: Úlfar Þórðarson, Bjarni Snæbjörnsson, Skúli Thoroddsen, Sigurður Samúelsson, Helgi Ingvarsson, Úlfur Ragnarsson, Guðmundur Thoroddsen og Páll V. G. Kolka. Hér segja þeir á hispurslausan hátt frá lífi sínu, námi og starfi við hinar ólíkustu aðstæður, allt frá íslenzkri sveit til skugga- hverfa New York, viðhorfum læknisfræðinnar til annars lífs og hinna svonefndu huglækninga. Og sagt er frá starfi lækna í sveitum íslands fyrir meira en hálfri öld. Höfundur þessarar bókar, Gunnar G. Schram, er lesendum að góðu kunnur sem sjónvarps- og blaðamaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.