Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK I>að er fallegt í Hljómskálag'arði num þessa dag-ana. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Kafbáts- mönnum bjargað Gosport, 2. júlí — NTB BREZKU sjóliðunum þremurj sem sukku með kafbátnum t Artemis í höfninni í Gosport. var bjargað í nótt eftir að^ hafa verið innilokaðir i tund | urskeytaklefa kaf bátsins í L tíu klst. AIIs voru fimmtán! menn í kafbátnum þegar^ Framhald á bls. 20. Flugslys í Japan Hakodate, Japan, 3. júlí — APNTB TALIÐ er að 64 farþegar og fjögurra manna áhöfn hafi farizt í morgun með japanskri farþegaflugvél í innanlands- flugi. Vélin var að koma inn til lendingar í Hakodate, þeg- Framhald á bls. 25. Efnahagsbandalagiö: Krabbameinsveira einangruð og r æktuð Hartling og Rippon ræddu fiskveiðimál London, 2. júlí, NTB. POUL Hartling, utanríkisráð- herra Dana, ræddi í dag við Geoffrey Rippon, um stækkun EBE, og eitt helzta málið sem þeir fjölluðu um í því sambandi var fyrirhugaðar breytingar á Lausnar- gjald fyrir farþega Mexiko, 3. júlí — NTB MAÐUR og kona rændu í fyrri nótt farþegaþotu af gerðinni Bto eing 707 sem var á leið frá Aca puico til New York. 102 far- þegar voru um borð, en þeir voru látnir lausir í Monterry, eftir að flugfélagið, Braniff, hafði greitt 100 þúsund dollara lausnargjald. Því næst skipuðu ræningjarn ir flugmanninum að fljúga til Trinidad, en skiptu fljótlega um skoðun og er talið að þeir ætli að komast til Alsír, og biðjast þar hælis sem pólitískir flótta- menn. Maðurinn og konan voru vel vopnuð, og höfðu m.a. í fór um sínum flösku, sem þau sögðu að í væiri nýtroigdyoeiriiin. stefnu bandalagsins í fiskveiði- niálum. EBE löndin sex hafa fall izt á að gera breytingar á þess- ari stefnu, sem m.a. kveður á um rétt EBE landanna til að veiða í landhelgi hvers annars. Ekki er þó enn vitað hvað þær verða miklar. Frá Bretlandi berast þær frétt- ir að nú sé lagt hart að Har- old Wilson að taka áikveðna af- stöðu uim aðiild Bretlands að Efna hagsbandalaginu. Hann hefur veirið mjög gatgnrýndur í blöðuim fyrir að gefa ékíki skýra yfirlýs- ingu og er hörð barátta bak við tjöldin vegna þess. Flest stóru blöðin hafa lýst yf- ir þeirri skoðun að Wilson beri að styðja stjómina í þessu til- felili, en margir af hans eigin flokksmönnuna leggja hart að honum að lýsa andstöðu. Stjórn- málafréttaritarar segja margir hverjir að þar sem Wilson sé sá maður sem 1967 átti frum- kvæðið að samningaviðræðum Bretiands við EBE, sé honum varla stætt á að vera á móti því núna, en þó sé alds ekki óliklegt að hann verði að láta undan flokksbræðrum sinum. Houston Texas, 3. júlí AP-NTB BANDARÍSKUM visinda- mönnum við M. D. Anderson sjúkrahúsið í Houston hefur tekizt að einangra og rækta í tilraunaglasi veiru af svo- nefndri C-tegund, sem talin er geta valdið krabbameini í mönnum. Prófessorarnir Elisa beth Priori og Leon Dmoch- owski hafa staðið fyrir til- raunum þessum, og sagði sá siðarnefndi í viðtali í dag að þær gætu leitt til þess að unnt yrði að bólusetja öll böm gegn ákveðnum tegund um krabbameins eftir nokk ur ár. Veiran, sem hér um ræðir, var tekin úr sýni úr vefjum fimm ára barns, er lézt úr svonefndu Burkitts sogæða- krabbameini (Lymphoma). Er sjúkdómurinn kenndur við brezkan vísindamann, sem fyrstur varð til að greina þessa tegund krabba meins, en hennar verður oft vart í beinum í andliti og hnjám, og aðallega i afrísk- um börnum. Ekki hefur fyrr tekizt að einangra og rækta veiruna þótt hún liafi fundizt fyrir 14 árum. Er talið að hér sé um sögulegan áfanga að ræða í krabbameinsrannsókn FRANSKT blað, „Valeurs Actuelles“, hefur eftir austur evrópskum stjórnarfulltrúum í París, að yfirmaður herliðs Varsjárbandalagsins, Jnkubov sky markskálkur, sé fallinn í ónáð í Kreml. Orsökin mun vera sú, að Leonid Brezhnev flokksritari og aðrir ráðamenn telja hann of herskáan. Þannig mun hann nýlega hafa lagt til, að herlið frá Varsjárbandalags- um, og að niðurstöðurnar auðveldi frekari rannsóknir á leyndardómum sjúkdóms- ins. löndunum gerði innrás í Rúmeníu til þess að binda enda á sjálfstæða utanríkis- stefnu Ceausescus forseta. — Hann lagði einnig til að her æfingar yrðu haldnar í Pól- landi, þegar allt logaði þar í óeirðum í desember í fyrra. Yfirmaður hans, Gretchko marskálkur visaði tillögunni á bug. Enn ein ástæða til þess að í odda hefur skorizt með Jakubovsky marskálki og yf irboðurum hans í Kreml er að hann er andvígur kröfum þeirra um að ýmis rússnesk herfylki verði flutt frá Aust ur-Evrópu til landamæranna við Kína. Gretchko marskálk ur mun hins vegar vera sam mála þessari hugmynd. Jakubovsky hefur ekki sézt opinberlega síðan í janúar- byrjun. Talið er, að hann verði bráðlega látinn vikja, hafi honum ekki þegar verið veitt lausn frá embætti. Jakubovsky marskálkur Jakubovsky marskálk- ur sagður f allinn i ónáð — meðal annars vegna tillögu um innrás í Rúmeníu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.