Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGTJR 4. JÚLl 1971 29 Sunnudagur 4. júli 8,30 Létt morgunlög Hljómsveitir Hermanns Hagestedts og Hans Kolesas leika lög frá Vínarborg. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Konsert nr. 1 í C-dúr fyrir org el, strengjahljóðfæri, óbó og horn eftir Joseph Haydn. -Edward Power Biggs leikur á org el með Columbíusinfóníuhljóm- sveitinni; Zoltan Rozsnyai stj. b. Andleg lög eftir Georg Friedrich Hándel. Maria Stader syngur með Bach- hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stjórnar. d. Píanókonsert nr. 16 í ' B-dúr (K450) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leonard Bernstein leikur einleik óg stjórnar jafnframt Filharmóníu sveit Vínarborgar. d. Sónata í g-moll op. 19 fyrir selló og píanó eftir Sergej Rakh- maninoff. Eileen Croxflord leikur á selló og David Parkhouse á píanó. 11,00 Útimessa á Wngvöllum (Hljóðrituð sl. sunnudag) Séra Eiríkur J. Eiríksson þjóð- garðsvörður messar; Séra Árelíus Níelsson flytur ávarp og lokaorð. Nokkrir félagar í kór Langholts- safnaðar í Reykjavík syngja undir stjórn Jóns Stefánssonar. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Gatan min Þorvarður Helgason gengur lun Óðinsgötu i Reykjavík með Jökli Jakobssyni. 14,00 Miðdegistónleikar frá brezka útvarpinu a .Frá „Promenade“-konsertum í Álbert Ilall 1. Forleikur 1 C-dúr í ítölskum Stíl eftir Schubert. 2. Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Brahms. Hljómsveit brezka útvarpsins leik ur. Einleikari: Radu Lupu frá Rúmen íu; Edo de Waart frá HoUandi stj. b. Frá alþjóðlegri hátíð með léttri tónlist í Royal Festival Hall 1. Impromptu í Ge6-dúr nr. 3 eft ir Schubert. 2. Rondo alla turca úr sónötu (K330) eftir Mozart. Alan Schiller leiflcur á píanó. 3. Tveir ungverskir dansar eftir Brahms. 4. Listamannalíf, vals eftir Strauss. Kór og hljómsveit breaka útvarps ins flytja; Willi Boskovsky stj. 15,30 Sunnudagshálftíminn I>órarinn Eldjárn tekur fram hljómplötur og rabbar með. 16,00 Fréttir Sunnudagslögin 16,55 Veðurfregnir 17,00 Rarnatimi a. Tvö rússnesk ævintýri í þýðingu Þorvarðs Magnússonar. Vilborg Dagbjartsdóttir les. b. Minningar sveitadrengs Baldur Pálmason les frásagnir eftir Bjarna Halldórsson. c. Sumarlög leikin og sungin. d. Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“ eftir Óiöfu Jónsd. Höf. les þriðj§ lestur. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Stundarkorn með pólska kórn- um í New York sem syngur pólsk þjóðlög. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistarefni í umsjá Knúts R. Magnússonar. Dómari: Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. 20,05 Mantovani og hljómsveit leika íög úr ýmsum áttum. 20,25 Frá Kópavogsvöku Hugrún Gunnarsdóttir les úr end urminningabókum Jóns Óskars, og I>orstemn frá Hamri fer með frum ort ljóð. 20,45 Serenata fyrir strengjasveit I C-dúr op. 48 eftir Tsjaíkovski Ríkisfílharmóníusveitin í Lenin- grad leikur; Évgení Mravinský stj. 21,15 Með sérstökum landsréttindum Þorsteinn Thorarensen rifjar upp setningu stöðulaga fyrir hundrað árum; fyrra erindl. 22,00 Fréttír 22,15 Veðurfreguir Danslög 23,25 Fréttir & stuttu máli . Dagskrárlok Mánudagur s. j«u 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.30 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7:46. Séra Guðmundur Þorsteinssou (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50. Valdimar örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45. Kristín Sveinbjömsdóttir les áfram söguna af „Trillu“ eftir Brisley (»). Útdráttur úr forustugreinum larvds málablaða kl. 9,06. Tilkynningar kl. 9,30. Milli ofangreindra talmálsliða leik in létt lög, en kl. 10,25 Slgild tónlist: Edith l*einemann og Tékkneska fílhtarmóníusveitin leika „Sígenann*4 eftir Ravel; Peter Maag stjómar/ Kornel Zempleny og Ungverska ríkishljómsveitin leika Tilbrigði um bamalög eftir Dohnány; György Lehel stjóraar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsson skóla- stjóri byrjar lestur þýðingar sinnar 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Nútimatónlist Leifur Þórarinsson kynnlr verk eftir Zappa og Stockhausen, 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Ernest Thompson Setou Séra Kári Valsson íslenzkaði. Guðrún Ámunidadóttir byrjar lest ur sögunnar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tiikynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari sér um þáttinn. ;i 19,35 Um daginn og veginn Kristján skáld frá Djúpalæk talar lS^5 Mánudagslögin - 20,10 íþrótUUf öm Eiðsson segii* frá. 20,45 Tóntist eftir Béla Bartók a. Sónata fyrir einleiksfiðlu. Eszter Bóda leikur. b. Sex lög fyrir barnakór. Kodály-kórinn syngur; Ilona Andor stjórnar. Hljóðritun frá ungverska útvarp- inu. 21,30 Útvarpssagan: „Dalaltf" eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðar þáttur: Úr heimahögum Gísli Kristjánsson ræðir við Guð rúnu Jakobsdóttur húsfreyju á Víkingavatni. 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. júlt 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.30 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8.30. 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7:46. Morgunleikfimi kl.- 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Kristín Sveinbjömsdóttir endar lestur sögunnar af „Triliu“ eftir Brisley (10). Útdráttur úr fontstugreinum dag- blaðanna kl. 9,06. Tilkynningar kl. 9,38. Létt lög leikin milíi ofangreindra . talmálsliða, en kl. 10,25 Sígild tónlist: Svissneskir lista- menn og óperukór Tónleikahallar- innar i Zúrich flytja atriði úr söng leiknurp „Marizu greifafrú“ eftir Emmerich Kámán: Victor Reinshagen stjórnaf. (11.00 FréttirV. Félagar úr Ví narokteit tnum leika Septett i; Es-Óúr opi. 20 eftir Beet hóven. FrafnciS' Poulenc flytur ásamt blás arakvintett í Fíladelftu Sextett fyr ir píanó og tréblásturshljóðfæri eftir sjáifan sig. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.75 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Stðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsaon skóla stjóri les þýðingu sína (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur Scherzo capric- cioso eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. Gervase de Peyer og Daniel Baren boim leika Sónötu í f-moll op. 120 nr 1 eftir Brahms. St. Martin-strengjasveitin leiku-r Strengjakvartett í D-dúr eftir Donizetti; Nevile Marriner stjórnar. Framhald á bls. 31 i Ljóma smjörlíki á pönnuna LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR- LÍKl GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRl m smjörliki hf. vikudálkur Friðrika skrifar og teiknar. , Ég er að fetta tizkublaði. Á opnu í miðju blaði eru myndttr af balletstjörnunni Rudolf Nurejrev, hinum fræga Rússa. Hann er pela- klæddur í dýrðlega minkakápu. sem hver einasta kona gæti öfimdaS hann af, í gjpnsstígvélum upp að hné og yfir hofði sér sveiflar hanft frábærri loðhúfu. Loðkápur flögra ekki að manni þessa dagana. Hlýindin vara vo«- .andi við því að júlímánuður má gjarnan verða eins og júní, okkur bregður við, eftir margra ára snm arelysi. Þess vegna er alveg óhætt að velt vöngum yfir þessari mynd af Nureyev. Ef það væri hávetur núna, myn<tt mig langa mikið i kápu eins og hans. En það er svo margt sem klæðir konur betur en loðskinn. T.d. jersey. Það gæti verið hvað sem er innan í venjulegum pels. Þegar ég nú set puttann yfir andlitið á Nureyev á myndinni er ómögulegt að sjá að innan í kápunni sé einn stæltasti. og flottasti karlmannsbúkur vorra tíma. Jafnvel þótt hann standi í hressi- legri stellingu og veifi húfunni, myndi manni varla detta i hug að þetta væri Nureyev. Ég hefði alveg eins getað getið upp á því að þetta væri Shirley Temple á unga aldri. Ég fletti áfra-m. Módelin á mynd unum eru allar á stökki um síðurn- ar. Hoppandi, hlaupandi eða dans- andi, í miklum mótvindi, hárið flate* andi og fýkur og pilsin og skálm- arnar líka. En þeim er örugglega ekkert kalt. Ekki gæti maður tekið sig svona út, streðandi móti stormi hérna heima. Þó veit ég að ég gæti alveg náð stellingunum og fengið eins magnaðan vind í pilsin ef ég væri að fara fyrir hornið á Skúla- götu og Ingólfsstræti í Reykjavík, við skulum segja í janúar eða febr úarmánuði. En nú ríkir hér suirur og það er til mikið og spennandi úr val af jersey efnum í Vogue. I jersey fötum getum við hlaupið, stokkið, velt okkur' og trimmað eða tekið okkur út. Það er ennþá -til slatti af chiffoni sem getur flögrað fallega i sumarblænum, og ógrynni af allskonar léttum efnum fyrir «11 ar týpur, allar stærðir og aldursstig. Gangið við í Vogue og átið freista9t. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.